Tíminn - 16.02.1994, Síða 13
Mibvikudagur 16. febrúar 1994
13
Fullvirðisréttur í mjólk
Til sölu er fullvirðisréttur í mjólk, ca. 120.000 lítrar. Til-
boð, þar sem fram kemur verð, magn og greiðslufyrir-
komulag, sendist til Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Ós-
eyri 2, 603 Akureyri, fyrir 3. mars n.k. merkt:
Mjólk 94.
A
Frá bæjarskipulagi
Kópavogs
Kópavogsbúar
Kynningarfundur
um aðalskipulag
Tillaga að aðalskipulagi Kópavogs 1992-2012 verður
kynnt í Félagsheimilinu, Fannborg 2, 1. hæð, fimmtu-
daginn 17. febrúar nk. kl. 20.30.
íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna
sér framtíðaruppbyggingu bæjarins.
Skipulagsstjóri.
T
Orðsending til áskrifenda
og útsölustaða Tímans
Afgreiðsla blaðsins er lokuð á laugardögum,
en þjónustusíminn er 16346. Ef blaðið berst
ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofan-
greint símanúmer. Geymið auglýsinguna.
Afgreiðsla Tímans.
íIlaíera.vantm^)
Aðalland • Álfaland -
STAKKHOLTI4 (Inng. frá Brautarholti) SÍMI631600
RAUTT
L/ÓS
Zsa Zsa Gabor ennþá á fullri keyrslu
Valkyrjan og leikkonan aldurslausa, Zsa Zsa Gabor, hefur nýlega gefið út myndband um líkamsrækt.
Myndbandið hefur hlotið góðar vibtökur, enda leita margar konur lykilsins að glæsilegu og hraustlegu
útliti leikkonunnar, en enginn veit hversu gömul hún er. Áætlað er að þessi fyrrum fegurðardrottning
Ungverjalands sé 73-75 ára gömul.
Zsa Zsa er einnig þekkt fyrir tíð skipti á eiginmönnum. Nýverið skildi hún við Friðrik prins af Anhalt,
sem er sá áttundi í rööinni á fjölbreyttum ástarferli leikkonunnar.
Myndbandiö heitir „Þetta er ekkert mál elskan" og er að sögn Zsa Zsa ætlaö til þess að auka á kynþokka
konimnar. Hér á myndinni er hún á milli tveggja fílefldra, við kynningu á myndbandinu.
Demi Moore
komin á
steypirinn
Demi Moore kom flestum á óvart
er hún mætti á tónleika manns-
ins síns, Bmce Willis, í nætur-
klúbbi í New York á dögunum.
Eins og sjá má er útlit leikkon-
unnar gott, en nú em aöeins
nokkrar vikur þangab til hún
fæðir þribja bam þeirra hjóna, ef
allt gengur að óskum. Demi olli
nokkmm titringi fyrir nokkmm
ámm er hún sat nakin fyrir á for-
síðu tímarits, en þá var hún
ófrísk að fýrsta bami þeirra, Rum-
er. Ekki er talið líklegt að sagan
endurtaki sig að þessu sinni.
Jane Fonda og
eiginmabur
sópu&u til sín
verblaunum
Nýlega fór fram verðlaunaaf-
hending á mebal bandarískra
sjónvarpsstöðva í Hollywood.
Auðjöfurinn Ted Turner, sem
meðal annars á fréttasjónvarps-
stöðina CNN sem íslendingum er
að góbu kunn eftir Persaflóastríð-
ið, sópabi til sín verðlaununum.
Hann hlaut alls nýju viðurkenn-
ingar, þar af sex fyrir CNN.
Eiginkona Teds er ekki minna
þekkt en hann sjálfur, en eins og
flestir vita giftist hann Jane
Fonda á 54 ára afmæli sínu, 21.
desember 1991. Það var í þribja
skipti sem leikkonan fræga gekk
upp að altarinu, en méð Ted seg-
ist hún hafa fundiö hamingjuna.
Skömmu eftir brúðkaupið til-
kynnti leikkonan að hún hefði
ákveðið að hætta kvikmyndaleik
og síöan hefur hún aballega beitt
sér fyrir umhverfisvernd.
í SPECLI
TÍMANS