Tíminn - 16.02.1994, Side 14
14
Mi&vikudagur 16. febrúar 1994
DACBÓK
\J\JTJ\J\J\J\J\JTJ\J\J\J\J\
Mibvikudagur
16
febrúar
47. dagur ársins - 318 dagar eftir.
7. vlka
Sólrís kl. 9.20
sólariag kl. 18.05
Dagurínn lengist
um 7 mínútur
Hafnargönguhópurinn:
Rúnturinn árib 1944
Miövikudagskvöldganga Hafn-
argönguhópsins hefst aö venju
kl. 20 í kvöld við Hafnarhúsið
að vestanveröu. Gengið verður
út á Ingólfstorg. Þar verður rifj-
aö upp ýmislégt sem tengist
rúntinum í miðbæ Reykjavíkur
áriö 1944. Að því loknu verður
gengiö með Tjöminni suður í
Hljómskálagarð og Vatnsmýr-
ina og um Háskólahverfiö til
baka. Göngunni lýkur á Ing-
ólfstorgi. Allir velkomnir.
Pennasala Rauba kross-
ins styrkir innanlands-
starflb
Börn og unglingar á vegum
deilda Rauða kross íslands
munu núna í dag, öskudag,
selja penna til fjáröflunar fyrir
dfeildir félagsins. Deildimar eru
50 talsins og blómlegt starf
þeirra byggist á sjálfboöavinnu.
Þaö er óhætt að fullyrða að
fæst byggðarlög vildu vera án
þeirrar þjónustu sem deildir
Rauða krossinS inna af hendi.
Flestar reka þær sjúkrabíla,
sinna öldruðum með nám-
skeiðahaldi, opnu húsi, skipu-
lögðum ferðum og heimsókn-
arþjónustu. Þær halda skyndi-
hjáíparnámskeið fyrir almenn-
ing, sjá um blóðsöfnun og fata-
söfnun. Saman leggja þær fram
fé til reksturs Hússins, sem er
neyðarathvarf fyrir börn og
unglinga í Reykjavík, og styrkja
þróunarverkefni í fjarlægum
löndum.
Margar Rauða kross deildir
safna fé fyrir lækningartækjum
og styrkja ýmis verkefni á
heimaslóðum, til dæmis aöstoð
við einstaklinga. Ekki þarf aö
fara mörgum oröum um mann-
úðarstarf Rauða kross kvenna á
sjúkrahúsum, sem flestir lands-
menn þekkja.
Öskudagur hefur verið fjáröfl-
unardagur Rauöa kross íslands
allar götur síðan 1926. Þar til í
fyrra voru seld merki, en þá var
brotið blað og pennar seldir í
staðinn. Pennasalan gafst vel
og var því ákveðiö að endur-
taka leikinn.
Pennasalan er mikilvæg fjár-
öflun fyrir deildimar og er það
von Rauða kross íslands að
sölubörnum verði vel tekið.
Penninn kostar 200 krónur.
Öskudagsball í
Cerbubergi
Eins og undanfarin ár verður
haldinn grímudansleikur fyrir
börn í Menningarmiöstööinni
Gerðúbergi í dag, öskudag.
Dansleikurinn hefst kl. 14
stundvíslega. Hinir síkátu Fjör-
karlar leika fyrir dansi.
Aðgangseyrir er kr. 300, en
fullorðnir fá frítt ef þeir em í
fylgd með grímubúnum börn-
um.
Pantib og sparib í
Sjónvarpinu
Nú em hafnar sýningar í Sjón-
varpinu á þáttum sem heita
Pantið og sparið.
Þættimir eru nýjung í sjón-
varpi, verslun í sjónvarpi. í
þáttunum verða kynntar vömr
og áhorfendur geta síðan pant-
að þær í síma 91-616666 og
sparað sér tíma, fé og fyrirhöfn.
Þetta er nýjirng í verslun á ís-
landi. Þessi verslunarmáti hefur
verið aö ryðja sér til rúms í Evr-
ópu undanfarin ár og er nú
kominn til íslands. Óhætt er að
fullyrða að þessi verslunarmáti
á eftir að verða algengur í nán-
ustu framtíð.
Þættimir em á dagskrá á laug-
ardögum klukkan 12 á hádegi
og er boðið upp á fjölbreytt
vömúrval í þeim. Hægt er aö fá
upplýsingar um vömr og verö í
textavarpi. Kynnir í þáttunum
er Albert Ágústsson, um kvik-
myndastjóm sér Konráð Gylfa-
son.
Framleiöandi er Ares hf.
Anna G. Torfadóttir sýnir
í Portinu, Hafnarfirbi
Laugardaginn 19. febrúar n.k.
opnar Anna G. Torfadóttir sýn-
ingu í Portinu í Hafnarfirði. Þar
sýnir hún um 15 grafíkverk, að
hluta unnin meö ljósmynda-
tækni.
Anna er fædd 1954. Hún
stundaði nám í Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1971-76
og 1984-87 og tók lokapróf úr
grafíkdeild. Ennfremur stund-
aöi hún nám við Myndlista-
skóla Reykjavíkur 1980.
Hún hefur áður haldiö tvær
einkasýningar og tekið þátt í
sex samsýningum.
Hún hefur mikið fengist við
búninga- og leikmyndagerð
fyrir leikfélög og skóla, þar á
meðal fyrir Leikfélag Akureyrar,
íslensku óperuna, Borgaríeik-
húsið og Þjóðleikhúsið.
Anna rekur nú grafíkverkstæði
að Aöalstræti 63 á Akureyri.
Hótel Saga endurnýjar
sjónvarpstækjakost
sinn
Nýlega fór fram afhending á
tvö himdmð og tuttugu SABA-
sjónvarpstækjum, sem Hótel
Saga festi kaup á. Verið er að
endurnýja sjónvarpstæki í öll-
um herbergjum hótelsins og
uröu SABA-tækin, sem eru frá
Radíóbúðinni hf., fyrir valinu.
Á meöfylgjandi mynd em þeir
Úlfar Marinósson og Konráð
Guðmundsson frá Hótel Sögu
að taka við gámi með tækjun-
um frá Óla Laxdal frá Radíó-
búðinni hf.
Alþjóblegur klúbbur
frímerkjasafnara
Blaðinu hefur borist eftirfar-
andi bréf frá Bandaríkjunum:
Frímerkja- og umslagasafnarar
takið eftir! Gangið 1 hinn al-
þjóölega Cover Collectors
Circuit Club. Klúbburinn er
stærsti frímerkja- og umslaga-
klúbbur í heiminum. Hann var
stofnaður árið 1947 og heldur
því upp á 47 ára afmæli sitt á
þessu ári. Félagar em alls rúm-
lega 88.000, þar af em fleiri en
25.000 ennþá virkir þátttak-
endur. Tilgangurinn með
klúbbnum er að hjálpa frí-
merkjasöfnumm um heim all-
an aö kynnast hver öðmm. Til
að fá frekari upplýsingar og til
sækja um aðild, skrifið til:
John Reese,
2000 Vermont,
Quincy, IL 62301
USA
Daaskrá útvarps oq siónvarps
Miðvikudagur 16. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homi& 8.20 A& utan 8.40 Cagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Kríkur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISLfTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Þú skalt, þú skalt.... 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Útvarpsleikhús bamanna 20.10 Hljóöritasafnib 21.00 Laufskálinn 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hérog nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 24.00 Fréttir 00.10 (tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 16. febrúar 1994 11.25 Ólympíuleikamir í Ullehammer 13.00 Hlé 4( JV 17.25 Poppheimurinn ^ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Ólympíuleikamir f Lillehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 í sannleika sagt Umsjón: Ingólfur Margeirsson og Val- ger&ur Matthíasdóttir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Bjöm Emilsson stjómar útsendingu. Þátturinn ver&ur endursýndur á laug- ardag. 21.45 Sagan af Henry Pratt (1:4) (The Life and Times of Henry Pratt) Breskur myndaflokkur sem segir frá því hvemig ungur ma&ur upplifir hi& stétt- skipta þjó&félag á Bretlandseyjum. Leikstjóri: Adrian Shergold. A&alhlutverk leika Alan Armstrong, Maggie O'Neill, julie T. Wallace og jeff Rawle. Þý&andi: Veturii&i Gu&nason. 22.40 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spá& er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knatt- spymunni. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Ólympíuleikamir í Lillehammer Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 23.45 Dagskráríok Mibvikudagur 16. febrúar 16:45 Nágrannar fMn-rJfn n ' ^:30 Össi og Ylfa r*57Uu'2 17:55 Beinabræ&ur 18:00 Kátirhvolpar 18:30 VISASPORT 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó Nú ver&ur dregib í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram a& því loknu. 20:15 Eirikur Hra&i, spenna, kímni og jafnvél grátur eru einkenni þessa sérstæ&a vi&tals- þáttar. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stö& 2 1994. 0:35 BeveriyHills 90210 Vinsæll bandariskur myndaflokkur. (28:30) 21:25 Björgunarsveitin (Police Rescue II) Bresk-áströlsk þátta- rö& um björgunarsveít sem oft kemst í hann krappan. (2:13) 22:15 Heimur tískunnar (The Look) Fjölbreyttur og fró&legur þáttur um tískuheiminn. (6:6) 23:05 Hugarórar (The Fantasist) Hér segja írar sjálfir frá þeirri kynfer&islegu bælingu sem þar hefur vi&gengist. Sveitastúlka flytur til Dyflinar og er nærri því a& lenda í klóm náunga sem liggur undir grun um ab vera "símamor&inginn". A&al- hlutverk: Christopher Cazenove, Timothy Bottoms og Moira Hanis. Leikstjóri: Robin Hardy. 1986 Bönnub bömum. 00:40 Dagskrárlok Stö&var 2 Vi& tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík frá 11. til 17. febr. er í Árbæjar apóteki
og Laugarnes apóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til
kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
ern gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari
681041.
Hafnarfjöröun Hafnaríjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
rs annan hvem laugardag M. 10.00-13.00 og sunnudag kL
10.00-1 Z00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin sk'iptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá W. 11.00- 1Z00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyflafræöingur á bakvakt
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö I hádeginu milli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1 Z 00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til Id. 18.30.
Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. febrúar 1994. MánaöargreiösJur
Elli/örorkulifeyrir (grurmlifeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.........23.320
Heimilisiíppbót............................. 7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölagv/1 bams ..............................10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelóslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstakJings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
15. febrúar 1994 kl. 10.54 Opinb. Kaup vtóm.pengl SaJa Gtngl tkr.fundar
Bandaríkjadollar 72,78 72,98 72,88
Steriingspund ....10722 107,52 107,37
Kanadadollar. 53,79 53,97 53,86
Dönsk króna. ....10,739 10,771 10,755
9,703 9,733 9,093 9,718 9,079
Sænsk króna 9,065
Finnskt mark ....13,019 13,059 13,039
Franskur franki ....12,338 12,376 12,357
Belgiskur franki ....2,0365 2,0429 2,0397
Svissneskur franki. 49,88 50,02 49,95
Hollenskt gyllini 37,40 37,52 37,46
41,97 42,09 0,04349 5,989 42,03 0,04342 5,980
„0,04335
Austum'skur sch ....5,971
Portúg. escudo ....0,4163 0,4177 0,4170
Spánskur peseti ....0,5148 0,5166 0,5157
Japanskt yen ....0,7067 0,7087 0,70 T7
....102,62 102,96 101,99 102,79 101,84
SérsL dráttarr —.101^69
ECU-EvrópumynL... 81,36 81,60 81,48
Grísk drakma ....0,2904 0,2914 02909
KROSSGÁTA
1 2 3 1 5 S 6
7 8
9 10
11
12 13 14 15
16 1 17
18 19
20. Lárétt
1 geymir 4 leiði 7 hvíla 8
ódrukkin 9 háðfugla 11 traust
12 ungbömin 16 afkomanda 17
dýjagróður 18 refsa 19 að
Lóðrétt
1 hlýðin 2 fitla 3 ræktarleysiö 4
deila 5 venslamann 6 flökta 10
planta 12 ármynni 13 mælitæki
14 synjun 15 orka
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt
I hrá 4 hof 7 eik 8 eta 9 staflar
II lút 12 höllina 16 æri 17 súg
18 lið 19 tin
Lóðrétt
1 hes 2 rit 3 ákallið 4 heltist 5
ota 6 far 10 fúl 12 hæl 13 öri 14
núi 15 agn