Tíminn - 19.03.1994, Blaðsíða 14
14
V WF tW
Laugardagur 19. mars 1994
HEIÐAR jÓNSSON SNYRTIR
svarar spurningum lesenda:
Hvemig
áég
ao vera?
Merki eöa
ígangsflíkur
Fáfróö spyr hvaö sé aö marka
merkin á fötum sem margir
leggja svo mikiö upp úr og viöast
sumar frekar ganga í merkjum
en flíkum.
Svar: Merki á fötum gera þau
dýrari en um leiö eru þau vand-
aöri. Ég er sjálfur á japönskum
bíl. Ég mundi vilja vera á BMW
en hef ekki efni á því.
Merkin eru misdýr og fer þaö
eftir hönnuöum og ýmsum
kostnaöi. Þeir dýrustu eru Yves
Saint Laurent og Dior. Ég á sjálÉ
ur átta ára gamla vestispeysu frá
Yves Saint Laurent. Hún er
pressuö og hreinsuö einu sinni á
ári og hún er eins og fyrir átta ár-
um. Hún var dýr en hún er búin
aö borga margar vestispeysur
vegna þess hve vel hún endist.
Ef maöur hefur efni á getur þaö
borgaö sig aö kaupa dýrt og
vandaö.
Þaö er erfitt aö gera upp á milli
merkja og hönnuða. Þeir eru svo
margir og hafa hver sinn stíl og
eru misdýrir líka.
Fegurö og heilsa
Lesandi beinir því til Heiöars aö
hann tali stundum um feguröar-
meööl eins og heilsuvörur og
spyr hvort þau séu ekki til aö
gera mann fallegri.
Svar: Snyrtivörur eru alltaf aö
veröa fullkomnari og búin til af
góöri þekkingu og mikilli tækni
og fara vel með húðina og það
sem þeim er ætlað að fegra. Það
má vel líta á þær sem heilsumeö-
öl því þegar viö lítum betur út
líöur okkur betur og mörg krem
INNROMMUN & MYNDLIST
* BÓNUSHÚSINU
SUÐURSTRÖND 2, 170 SELTJARNARNESI
Sími: 91 - 614256 FAX : 91 - 614257
Frábært úrval
gallerímynda.
Glerlistmunir.
Krossar, nælur
og gluggaskraut.
Sendum í póstkröfu um allt land.
hafa mjög bætandi áhrif á líkam-
ann.
Mannasibir
Kona kvartar yfir að maöurinn
sinn opni aldrei fyrir sér dyr og
vaöi á undan sér hvert sem þau
fara og spyT hvort þaö sé í lagi.
Svar: Konan sem spyr hefur
áreiöanlega kvartað yfir þessu
við mannmn sinn en án árang-
urs. En til þess aö hafa áhrif á
okkur karlmennina og bæta siöi
okkar er best aö ná til okkar með
kímni og léttleika, en ekki meö
tuði.
Maður sem á konu sem tuðar í
honum veröur aldrei herramaö-
ur. En þegar hann hegðar sér
eins og sú sem kvartar lýsir gerir
hún rétt í að minna hann á í
hvert sinn að hún sé nærri hon-
um og að taka beri tillit til þess
en aö gera þaö með léttu yfir-
bragöi. Þá lærir hann siðina og
tekur sig á.
Annars eru kynslóöabil í því
hvemig kynin umgangast hvort
annað. Konur um þrítugt kunna
margar ekki að leyfa körlum aö
opna fyrir sér dyr eða hjálpa sér í
kápuna og allt fer í handaskol-
um þegar karlagreyin ætla að
vera henamenn. Unga fólkiö
um tvítugt kann þetta miklu bet-
ur og mér til mikilar ánægju sé
ég á bömunum mínum að unga
fólkið kann að umgangast hvert
annaö eins og dömur og herrar.
Druslutískan og
fermingarveislur
Aö lokum spuming um al-
mennt vandamál.
Hvemig á maður aö klæða sig í
kirkju og fermingarveislu þegar
fermingarbörnin líta út eins og
druslur?
Svar: Þarna kemur vandamálið
meö druslutískuna og það er
druslutíska hjá unga fólkinu.
Mér finnst þetta ekkert fallegt en
þaö er tíska og ekkert viö því að
gera.
Foreldrar ættu aö leyfa bömum
sínum aö ráöa sjálfum í hvemig
fötum þau fermast og láta sinn
eigin smekk ekki ráða alltof
miklu um hvemig fermingarföt
em keypt.
En í ár er engin lína í gangi
hvað varðar fermingarföt. Ung-
lingamir em alla vega klæddir,
sumir í smóking og síðum kjól-
um og aörir í druslutísku og allt
þar á milli.
En fullorðna fólkiö á aö sjálf-
sögðu aö fara í sínum fínustu
fötum í fermingarveisluna því
þau þurfa ekki að vera eins og
dmslur þótt krakkamir vilji þaö.
Það er allt í gangi og ekkert við
því aö gera nema láta krakkana
ráöa. Dmslutískan gengur yfir
eins og aörar tískubylgjur og allt
í lagi meö þaö.
Þegar góða veislu gjöra skal
Fermingar-
tilboö I
Reyktur eða
grafinn lax
Silungapaté
Roast beef
Kjúklingur
Reykt svínakjöt
eða hangikjöt,
heit sósa, 2 kaldar
sósur, salat, brauð
og smjör
Kr. 1250
Fermingar-
tilboð II
Sjávarréttasalat,
silungapaté
Roast beef,
reykt svínakjöt,
kjúklinga- eða
lambapottréttur,
salat, hrísgrjón,
brauð, smjör
og 2 kaldar
sósur
Kr. 1175
Fermingar-
tilboð III
Graflax, laxapaté
Kalt: Roast beef
eða reykt svínakjöt
Heitt: Lambahrygg-
vöðvi
Köld sósa, heit
sósa, kartöflugrat-
ín, grænmeti 3 teg-
undir, brauð, smjör,
kiwi triflé
Kr. 1150
Kaffi-
hlaðborð
Marsipanterta eða
rjómaterta, banana-
terta, 2 stk.
brauðterta,
súkkulaðiterta,
döðluterta, flat-
brauð m/hangikjöti,
snittur 2 stk.
á mann
Lágmark 40 manns.
Kr. 700
VEISLUELDHUSIÐ
Glæsibæ - Álfheimum 74, Reykjavík • Símar 685660 og 686220
Tónlist
í tonnum!!!
Þúsundir titla af geisladiskum.
Hljómplötur, snældur og myndbönd.
Tónlistarklúbbur
Árgjald aðeins kr. 800
(nýir erlendir geisladiskar
á 1.570,
nýir íslenskir á kr. 1.750)
★ Sérpöntunarþjónusta
★ Sendum í póstkröfu hvert á land
sem er
★ Pöntunarsímsvari eftir lokun
★ Pöntunarverðlisti fyrirliggjandi
TÓNSPIL
Hafnarbraut 17
740 Heskaupstað
Sími 97-71580 - Fax 97-71587