Tíminn - 19.03.1994, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 19. mars 1994
Dagskrá útvarps oq sjónvarps yfir
Laugardagur
19. mars
HELGARÚTVARPIÐ
| 1 6.45 Veöurfregnir
VTl/ 6.55 Bæn
7.30 Ve&urfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Músík aö morgni dags 9.00 Fréttir
9.03 Úr segulbandasafninu
10.00 Fréttir
10.03 Þingmál
10.25 í þá gömlu góbu
10.45 Ve&urfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Botn-súlur
15.10 Tónlistarmenn á lý&veldisári
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Hádegisleikrit li&innar viku:
18.00 Djassþáttur
23.15).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga.
23.00 5káld píslarvættisins
24.00 Fréttir
00.10 Dustab af dansskónum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Lauaardaqur
19. mars
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna
10.50 Hra&endursýning
12.00 Póstverslun - auglýs-
ingar
12.15 Hlé
12.45 Stabúr og stund
13.00 í sannleika sagt
14.15 Syrpan
14.40 Einn-x-tveir
14.55 Enska knattspyrnan
16.50 íþróttaþátturinn
Umsjón: Arnar Björnsson.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Draumasteinninn (12:13)
18.25 Veruleikinn
18.40 Eldhúsib
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Strandver&ir (10:21)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (9:22)
(The Simpsons)
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson og ævintýri
þeirra. Þý&andi: Ólafur B. Gu&na-
son.
21.15 Tengdamömmu tæmist arfur II
(Le secret du petit milliard)
Frönsk gamanmynd og framhald
myndar sem sýnd var fyrir tæpu
ári. Hér segir frá fjölskyldu sem
ræ&ur leikkonu til ab hjálpa sér ab
svíkja út arf en upp úr því fara und-
arlegir atbur&ir a& gerast. A&alhlut-
verk: Michel Serrault, Michel Gala-
bru, Odette Laure og George
Corraface. Þý&andi: Ólöf Péturs-
dóttir.
22.55 Lygavefur
(Lies Before Kisses)
Bandarisk spennumynd frá 1991.
Hér segir frá eiginkonu aubugs út-
gefenda sem kemst a& því a& ma&-
ur hennar er beittur fjárkúgun og
saka&ur um a& hafa myrt vændis-
konu. Leikstjóri: Lou Antonio. Aöal-
hlutverk: Jaclyn Smith, Ben Gazz-
ara, Nick Mancuso og Greg Evig-
an. Þý&andi: Þorsteinn Þórhallsson.
00.30 Útvarpsfréttir f dagskráriok
Lauqardaqur
19. mars
09:00 Me&Afa
10:30 Skot og mark
10:55 Hvíti úlfur
11:20 Brakúla greifi
11:40 Fer& án fyrirheits
12:05 Líkamsrækt
12:20 NBA tilþrif
12:45 Evrópski vinsældalistinn
13:40 Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa
13:50 Prakkarinn
15:05 3-BÍÓ
16:15 Framlag til framfara
17:00 Hótel Maríin Bay
18:00 Popp og kók
19:00 Falleg húb og friskleg
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél
20:30 Imbakassinn
21:00 Á nor&ursló&um
(Northern Exposure III) (18:25)
21:50 Lygakvendib
(Housesitter)
Arkitektinn Newton Davis hefur
reist draumahús handa draumadís-
inni sinni og væntir þess a& búa
hamingjusamur me& henni til ævi-
loka. Gallinn er bara sá ab
draumadísin afþakkar bobib.
Newton kynnist gengilbeinunni
Gwen og hún er ekkert a& tvínóna
vib hlutina. Fyrr en varir hefur
Gwen ná& heljartökum á arkitekt-
inum og spunnib þéttri&inn lyga-
vef utan um húsib hans fína.
Hressandi gamanmynd me& úr-
valsleikurum. A&alhlutverk: Steve
Martin, Goldie Hawn, Dana
Delany, Julie Harris og Donald
Moffat. Leikstjóri: FrankOz. 1992.
23:30 Náttfarar
(Sleepwalkers)
Mæ&ginin Charies og Mary eru
einu eftirlifandi einstaklingar deyj-
andi tegundar. Þau eru svefngengl-
ar sem þurfa a& sjúga lífskraftinn úr
dygg&ugum stúlkum til ab halda
lífi. Leitin a& fórnariömbum ber
þau til fri&sæls smábæjar og þar
finna þau saklausa stúlkukind sem
er gjörsamlega grunlaus um hva&
er í vændum. Spennumynd sem er
ger& eftir sögu hrollvekjumeistar-
ans Stephens King. A&alhlutverk:
Brian Krause, Mádchen Amick og
Alice Krige. Leikstjóri: Mick Garris.
1992. Stranglega bönnub börnum.
01:00 Sérfræ&ingasveitin
(E.A.R.T.H. Force)
Kjarnorkuver, sem er í eigu i&njöf-
ursins Fredericks Winter, hefur or&-
i& fyrir árás skæruli&a og þa& er
hætta á stórkostlegri geisiavirkni
me& tilheyrandi dau&a og ey&i-
leggingu. Me& hjálp a&sto&ar-
manns síns, Díönu Randall, ræ&ur
Frederick til sín hóp manna sem
allir hafa sérstaka hæfileika og
kunnáttu. A&alhlutverk: Gil Gerard,
Clayton Rohner, Robert Knepper
og Tiffany Lamb. Leikstjóri: Bill
Corcoran. 1990. Lokasýning.
Bönnub börnum.
02:35 Hryllingsbókin
(Hardcover)
Dag einn finnur Virginía bók eftir
höfund sem a&eins skrifa&i tvær
bækur en sturiaðist sí&an. Hún fer
a& lesa bókina og óafvitandi vekur
hún upp ómennska skepnu sem
losnar úr vi&jum hins ímynda&a
heims á sí&um bókarinnar og
sleppur inn í raunveruleikann. A&-
alhlutverk: Jenny Wright og
Clayton Rohner. Leikstjóri: Tibor
Takacs. 1989. Lokasýning. Strang-
lega bönnub bömum.
04:00 Dagskráriok
Sunnudagur
20. mars
H ELG ARÚTVARP
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Á orgelloftinu
10.00 Fréttir
10.03 Inngangsfyrirlestrar um sálkönn-
un
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfir&i
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir,
auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Bló& á grænu landi
15.00 Af Iffi og sál um landib allt
16.00 Fréttir
16.05 Þý&ingar, bókmenntir
og þjó&menning
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Sunnudagsleikritib:
17.40 Úr tónlistariífinu
18.30 Rimsírams
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.35 Frost og funi
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Hjálmaklettur21.50 íslenskt mál
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Tónlist
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
20. mars
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna
10.45 Hra&endursýning
13.00 Ljósbrot
13.45 Sí°isumræ&an
15.00 Olsen-libib fer í strib
16.45 Rokkarnir gátu ekki þagnab
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Boltabullur (11:13)
19.30 Fréttakrónikan
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Draumalandib (2:22)
(Harts of the West)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um fjölskyldu sem breytir um
lífsstíl og heldur á vit ævintýranna.
A&alhlutverk: Beau Bridges, Harley
Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þý&-
andi: Óskar Ingimarsson.
21.30 A& fleyta rjómann
Mjólkursamsalan - skipulag og
samkeppni í mjólkuri&na&i. Þáttur
um Mjólkursamsöluna í Reykjavík
og samkeppnisstö&u hennar. Rætt
er vi& forsvarsmenn fyrirtækisins og
helstu keppinauta þess. í þættinum
er me&al annars varpab fram
spurningum um eignarhald Mjólk-
ursamsölunnar, einkaheimild til
mjólkursölu, hli&arfyrirtæki og vi&-
skiptahætti. Á þri&judagskvöld
ver&ur á dagskrá umræ&uþáttur
um efni myndarinnar. Umsjón:
Ólafur Arnarson.
22.20 Kontrapunktur (8:12)
Noregur - Danmörk Áttundi þáttur
af tólf þar sem Nor&urlandaþjó&-
irnar eigast vi& í spurningakeppni
um sígilda tónlist. Þý&andi: Ýrr Ber-
telsdóttir. (Nordvision)
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
20. mars
_ 09:00 Gla&væra gengib
09:10 Dynkur
f*S7UÍI2 09:20 ívinaskógi
09:45 Undrabæjarævin-
týr
10:10 Sesam opnist þú
10:40 Súper Marió bræ&ur
11:00 Artúr konungur og riddaramir
11:30 Chriss og Cross
12:00 Áslaginu
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13:00 NBA körfuboltinn
13:55 ítalski boltinn
15:50 NISSAN deildin
16:10 Keila
16:20 Golfskóli
Samvinnufer&a-Landsýnar
16:35 Imbakassinn
17:00 Húsib á sléttunni
18:00 í svi&sljósinu
18:45 Mörk dagsins
19:19 19:19
20:00 Óskarinn undirbúinn
(1994 Academy Awards Preview)
I þessum þætti er fjallab um hvern-
ig sta&ib er a& útnefningum til
þessara eftirsóttu verblauna. Þann
26. þessa mána&ar sýnir Stö& 2
sérstakan þátt frá Óskarsver&launa-
afhendingunni sjálfri.
20:55 Spor&aköst
í þessum fyrsta þætti nýrrar syrpu
af Spor&aköstum heimsækjum vi&
periu Borgarfjar&ar, Nor&urá, sem
hefur verib ein aflahæsta laxvei&iá
landsins á undanförnum
árum.(1:6) Umsjón: Eggert Skúla-
son. Dagskrárgerb: Börkur Bald-
vinsson. Stö& 2 1994.
21:35 Heimkynni drekanna
(The Habitation of Dragons)
Bresk mynd byggb á leikriti
Hortons Foote sem skrifa&i handrit
a& svo ólíkum myndum sem To Kill
a Mockingbird og Tender Mercies.
A&alhlutverk: Frederick Forrest,
Brad Davis og Jean Stapleton. Leik-
stjóri: Michael Lindsay-Hogg.
1992.
23:10 60 mínútur
00:00 Pulitzer hneykslib
(Prize Pulitzer)
Allur heimurinn fylgdist me& þegar
hvert smáatri&i& af ö&ru í skugga-
legu samþandi Pulitzer hjónanna
var dregib fram í dagsljósib. A&al-
hlutverk: Perry King, Courtney Cox
og Chynna Phillips. Leikstjóri: Ric-
hard Colla. 1989. Lokasýning.
Bönnub börnum.
01:35 Dagskrárlok
Mánudagur
21. mars
6.45 Ve&urfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfiriit og ve&ur-
fregnir
7.45 Fjölmi&laspjall
8.00 Fréttir
8.10 Marka&urinn: Fjármál og vi&skipti
8.16 Ab utan
8.30 Úr menningariífinu: Tí&indi
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segbu mér sögu,
Margt getur skemmtilegt skeb
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.15 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
11.53 Marka&urinn:
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar
14.30 Fur&uheimar
15.00 Fréttir
15.03 Mi°istónlist
16.00 Fréttir
helgina
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur.
16.30 Ve&urfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Njáls saga
18.30 Um daginn og veginn
18.43 Gagnrýni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Dótaskúffan
20.00 Tónlist á 20. öld
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska hornib
22.15 Hér og nú
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Samfélagib í nærmynd
23.10 Stundarkorn í dúr og moll
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Mánudagur
21. mars
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jöfraglugginn
18.25 íþróttahornib
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Sta&ur og stund
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Gangur lifsins (19:22)
(Life Goes On II)
Bandarískur myndaflokkur um hjón
og þrjú börn þeirra sem sty&ja
hvert annab í blí&u og stríbu. A&al-
hlutverk: Bill Smitrovich, Patti
Lupone, Monique Lanier, Chris
Burke og Kellie Martin. Þý&andi:
Ýrr Bertelsdóttir.
21.25 Já, forsætisrá&herra (9:16)
Ma&ur fyrir bor&
(Yes, Prime Minister)
Breskur gamanmyndaflokkur um
Jim Hacker forsætisrá&herra og
samstarfsmenn hans. A&alhlutverk:
Paul Eddington, Nigel Hawthorne
og Derek Fowlds. Endursýning.
Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson.
22.00 ísland og EES (1:2)
Fyrri fræ&sluþáttur af tveimur um
ísland og Evrópska efnahagssvæb-
i&. í þáttunum er greint frá því
hva&a möguleika og tækifæri EES-
samningurinn veitir íslendingum
og hver áhrif hann hefur á íslenskt
samfélag og athafnalíf. Þótt a&rar
EFTA-þjó&ir undirbúi inngöngu í
Evrópusambandi& verður sá ávinn-
ingur óbreyttur sem íslendingum
hlotna&ist vi& gildistöku EES-samn-
ingsins. Umsjónarma&ur er Bjami
Sigtryggsson og Saga film fram-
leiddi þættina. Seinni þátturinn
ver&ur sýndur á mi&vikudagskvöld
og á sunnudag ver&a þeir bá&ir
endursýndir.
22.25 Pinetop Perkins
Tónlistarþáttur me& bandaríska
blúsaranum Pinetop Perkins sem
kom hingab til lands og hélt tón-
leika me& Vinum Dóra.
Dagskrárgerö: Styrmir Sigur&sson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Mánudagur
21. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Á skotskónum
17:50 Andinn íflöskunni
18:15 Popp og kók
19:19 19:19
20:15 Eirfkur 20:35 Ney&ariínan
(Rescue 911)
21:30 Matrei&slunrieistarinn
Gestur sigur&ar í kvöld er enginn
annar en Rúnar Marvinsson, mat-
rei&slumeistari á veitingasta&num
Vi& Tjörnina. Me&al rétta sem
hann bý&ur áhorfendum á í dag er
smjörsteiktur skarkoli me& grá&osti
og smjöri, kryddlegnar gellur og
tindabykkjuhalar, svo eitthvab sé
nefnt. Allt hráefni sem notab er
fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigur&ur
L. Hall. Dagskrárgerb: María Mar-
íusdóttir. Stöb 2 1994.
22:05 Læknalíf
(Peak Practice) (6:8)
23:00 Freddie Starr
Breskur gamanþáttur me& þessum
óborganlega grínista.
23:55 Mor&saga
(One, Two, Buckle My Shoe)
Tannlæknir liggur látinn á flísa-
lögbu gólfi tannlæknisstofunnar.
Sjúklingur hans hefur fengiö of
stóran skammt af deyfilyfi. Óþekkj-
anlegt lík konu finnst f stórri
furukistu. Enginn veit hvort sami
ma&urinn myrti tannlækninn, sjúk-
linginn og konuna. Enginn veit
hvers vegna þau létu lífib en ef ein-
hver getur komist ab sannleikanum
þá er þab skeggprú&i Belginn,
Hercule Poirot. Myndin er byggb á
sögu eftir Agötu Christie. A&alhlut-
verk: David Suchet, Philip Jackson,
Carolyn Colquhoun. 1992. Loka-
sýning.
01:40 Dagskráriok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavik frá 18. til 24. mars er í Apóteki Austur-
bæjar og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vönsluna fré kl. 22.00 að kvöldi
til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari
681041.
Hafnaríjöröur. Hafnarflaröar apótek og Noröurbaq'ar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Uppiýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 1Z00 og
20.00-21.00. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt
Uppiýsingar em gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., heigidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til Id. 18.30.
Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGiNGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mars 1994. Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót................................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams .......................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................. 15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiöslur
Fullir fasöingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
18. mars 1994 kl. 10.55 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar 72,12 vlöm.gengl Saia 72,32 /Gengi skr.fundar 72,22
Steriingspund ....107,39 107,69 107,54
Kanadadollar. 52,66 52,84 52,75
Dönsk króna ....10,884 10,916 10,900
Norsk króna 9,822 9,852 9,837
Sænsk króna 9,192 9,220 9,206
Finnskt mark ....13,075 13,115 13,095
Franskur franki ....12,505 12,543 12,524
Belgískur franki ....2,0677 2,0743 2,0710
Svissneskur franki. 50,13 50,29 50,21
Holienskt gyllini 37,88 38,00 37,94
Þýskt mark 42,59 42,71 0,04320 6,071 42,65 0,04313 6,062
..0,04306
Austum’skur sch 6,053
Portúg. escudo ....0,4139 0,4153 0,4146
Spánskur peseti ....0,5189 0,5207 0,5198
Japansktyen ....0,6796 0,6814 0,6805
....103,22 103,56 103,39 101,02
SérsL dráttarr ....100,87 10L17
ECU-EvrópumynL... 82,21 82,47 82,34
Grisk drakma ....0,2918 0,2928 0323
KR0SSGÁTA
1 2 3 1 4 5 6
7 8
9 10
n
12 13 14 15
16 a 17
18 19
41. Lárétt
1 tíma 4 snös 7 fjör 8 geisla-
baugur 9 oflofs 11 ónæöi 12
þrif 16 látbragö 17 sáld 18
hreyfing 19 nöldur
Ló&rétt
1 veislu 2 rispa 3 líkur 4 nálæg-
ist 5 gjálfur 6 framkoma 10
hagnaö 12 brúkleg 13 svelgur
14 spil 15 drottinn
Lausn á sí&ustu krossgátu
Lárétt
I fát 4 sáu 7 úti 8 tin 9 Suttung
II ráö 12 spillta 16 kan 17 arm
18 org 19 rúi
Lóörétt
1 fús 2 átu 3 titring 4 stuölar 5
áin 6 ung 10 tál 12 sko 13 par
14 trú 15 ami