Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 3
Föstudagur 25. mars 1994 3 Undir heilbrigöisráöherra og fjármálaráöhera komiö hvort og hvenœr Fœöingarheimiliö opnar: Yfirlæknirinn abeins lesiö um opnum heimilisins í blööunum asta orðiö um hvort og hvenær rekstur Fæðingarheimihs Reykjavíkur fari af stað á ný, en ekíd borgarstjórinn í Reykjavík. Samningurinn varöar fasteign- imar Þorfinnsgötu 14 og 16 ásamt Eiríksgötu 37. Þær em fyrst og fremst leigöar til rekstr- og hlaut vib það ýmsa áverka, svo sem fingurbrot og mar. Lögregla kom að konunni þar sem hún lá klæðalítil í kirkju- garöinum og maðurinn stób yfir henni með kynfærin utan klæöa. Maðurinn neitaði stöð- ugt að hafa nauðgað konunni en annað þykir sannað. Hann var dæmdur til eins árs fang- elsisvistar í Héraðsdómi. í nib- urstöðu Hæstaréttar segir að aðkoma á vettvangi og læknis- vottorð bendi til langvarandi atlögu ákærða að konunni. Með hliðsjón af því beri að þyngja refsinguna sem ákveð- in var í Héraðsdómi. Hæfileg refsing telst fangelsi í tvö ár en til frádráttar kemur gæsluvarð- „Við vitum ekkert meira en þaö sem vib sjáum í blöðun- um. Ég heyröi í fréttum — þab hefur kannski veriö bara eftir fréttamönnum — ab þab ætti ab opna [Fæbingarheimili Reykjavíkur] í byrjun apríl. En mér vitanlega hefur ákvörbun um þab ekki verib tekin af þeim sem hafa æbsta valdib í þessum málum," sagbi Jón Þ. HaUgrímsson, yf- irlæknir Kvennadeildar Land- spítalans, og þar meb Fæbing- arheimiUsins þegar þab opn- ar. Tíminn leitabi tíl Jóns um nánari fréttir af rekstri heimU- isins sem á ab opna í aprílbyrj- un (samkvæmt fréttum Morg- unblabsins), þ.e. hvort þar verbi rekin sérstök fæöingar- deUd eba einungis sængur- kvennagangur eins og á s.l. ári. „Ég er nú yfirlæknir hér á deildinni, en það hefur ekkert verið talað við mig um þetta, núna eftir að þessar fréttir bár- ust af opnun Fæðingarheimilis- ins. Ég hef ekki fengið nein boð um það frá stjómendum spítal- ans að setja í gang starfsemi þar aö lútandi, og mun ekki gera það fyrr en þau berast bréflega," sagði Jón. „Mér skilst að það séu ekki tíl peningar til að reka þetta. A.m.k. hef ég ekki heyrt um að það hafi borist fjármagn eða loforö fyrir fjármagni til að reka heimiUð." Fleira virðist málum blandið í fréttum vegna Fæðingarheimil- isins. Inntur nánar eftir '25% fjölgun fæöinga með keisara- skurði eftir lokun Fæðingar- heimilisins (samkvæmt fréttum Morgunblaðsins í gær) sagði Jón: „Þetta er tómt buU." Keis- araskurði segir hann reiknaða sem hundraðshluta af fjölda fæbinga á hverju ári og þróunin hafi verib þannig síðustu fimm árin: 1989 13,1% 1990 13,2% 1991 13,7% 1992 15,1% 1993 13,3% Samkvæmt þesssu hefur hlut- fall keisaraskurða afar Utið breyst á undanfömum ámm. Þau sem fundu 25% fjölgun keisaraskurða út úr ársskýrslu deUdarinnar virðast hafa gleymt að taka mið af því að fæðingum fjölgaði líka um mörg hundmð milli ára. AUs fæddust 3.129 böm á kvennadeUd Landspítal- ans í fyrra. Sagði Jón þab í fyrsta sinn sem þar hefðu fæðst meira en 3 þúsund böm á einu ári. Kvennadeildin annist nú kring- um 2/3 aUra fæðinga í landinu. Aubheyrt var á sumum öbmm sem Tíminn ræddi við aö þeim fannst nokkuð geyst farið í fréttaflutningi um opnun Fæð- ingarheimilisins nú á næstu dögum. Þótt undirritaöur hefði verib leigusamningur um fast- eignir þær sem Fæðingarheimil- ib var rekið í, þá sé alveg eftir ab ganga frá öUum öðmm atriöum málsins. Ekki síst samþykki fjár- veitingavaldsins. Slíkur samn- ingur er háður því að bæði heil- brigöisráðuneyti og fjármála- ráðuneyti stabfesti hann. Það verba því heilbrigðisráðherra og fjármálaráöherra sem eiga síð- Amerísk-íslenska verslunarrábiö: Stublar ab auknum vib- skiptum milli íslands og Bandaríkjanna Amerísk-íslenska verslunarrábið (AMÍS) hélt aöalfund fyrir Hæstiréttur þyngir dóm fyrir naubgun Hæstiréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir 48 ára gömlum manni sem nauðgaði 56 ára gamalU konu í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík, í október árið 1992. Fólkið hafði verið saman við áfengisdrykkju úm kvöldið þegar maðurinn réðst að kon- unni í kirkjugarðinum, nauðg- aði henni og þvingaði hana til annarra kynferöislegra at- hafna. Konan barðist á móti haldsvist ákærða. Hæstaréttardómarinn Hjört- ur Torfason greiddi sératkvæði í máUnu, þar sem hann taldi rétt að staðfesta dóm Héraðs- dóms um 12 mánaða fangelsi. Auk hans dæmdu málið hæstaréttardómaramir Hrafn Bragason, Garðar Gíslason, Gunnar M. Guðmundsson og Guðmundur Jónsson, fyrrver- andi hæstaréttardómari. -GBK skömmu. A fundinum vom samþykkt ný lög félagsins og kosin sjö manna stjóm. For- maöur AMÍS var endurkjörinn Þóröur Magnússon, fram- kvæmdastjóri hjá Eimskipafé- lagi íslands hf. Abrir í stjóm vom kosnir Benedikt Sveinsson, framkvæmdastjóri íslenskra sjávarafurba hf., Hilmar Fenger stjómarformabur Nathan & Ol- sen hf., Magnús Bjamason, ab- stoðarviöskiptafulltrúi Sendi- ráös Bandaríkjanna, Ólafur Ó Johnson, stjónarformaður Ó. Johnson & Kaaber hf., Ólafur B. Ólafsson, varaformabur SH og Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs ís- lands. Sérstakur gesmr og ræðumaður fundarins var Parker W. Borg, sendiherra Bandaríkjanna. ÓB Kvennadeildir SVFI gefa góbar gjafir Vmamynd C5 ar Fæðingarheimilis Reykjavík- ur, og þá meb svipuðu sniði og ábur. En jafnframt er heimilaö að nota hluta húsnæðisins fyrir aðra starfsemi kvennadeildar svo sem aðgerðastofu, rann- sóknastofu og móttökudeild. -HEI Hœstiréttur stabfestir fangelsisdóm Hérabsdóms: Tvö og hálft ár fyrir hnífstungur Hæstiréttur dæmdi í gær tvímg- an mann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ráðist að jafnaldra sínum með hnífi í mibbæ Reykjavíkur í júlí á síð- asta ári. Héraðsdómur Reykja- víkur dæmdi manninn til jafn- langrar fangelsisvistar en í dómi Hæstaréttar em miska- bæturnar sem honum ber að greiba hækkaðar. Atvikið átti sér stað þann 25. júlí á síöasta ári. Til orðaskipta kom milli hins dæmda og jafnaldra hans, þar sem þeir voru staddir á Lækjartorgi og í kjölfarið urðu átök á milli þeirra. Maðurinn greip til fjaðurhnífs í átökunum og stakk hinn nokkram sinnum. Samkvæmt skýrslu læknis vora fimm smngusár á baki hans og eitt á síöu. Meiðsli hans reyndust ekki jafn alvarleg og talib var í fyrstu en í læknisskýrslu kemur fram aö smngumar hefðu getaö leitt til alvarlegri áverka. Þegar lögreglan kom á vettvang lá pilt- minn á grúfu í gömnni en nær- staddir vegfarendur héldu árásar- manninum. í niðurstöðu Hæsta- réttar segir að ósannaö sé aö ákæröi hafi haft í hyggju að svipta manninn lífi og ekki sé hægt að milyrða að hann hafi hlotið að sjá fyrir að atlaga hans gæti leitt til bana. Vib ákvörðtm refsingar var tekið tillit til lágs aldurs ákærða og þess að hann hefur ekki ábur gerst sekur um refsiveröan verkn- að. Því var talið rétt að staðfesta nið- urstöðu Héraðsdóms um fangelsi í tvö og hálft ár. Hæfilegar miska- bætur vora ákvarðaöar 400 þús- und krónur. Dóminn kvábu upp Hrafn Bragason, Garbar Gíslason, Gunnar M. Gunnarsson, Hjörtur Torfason og Guðmundur Jóns- son, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari. -GBK um geti sýnt foreldrum gagn- semi slíks öryggisbúnabar og hvemig nota skuli hann. Myndin er tekin þegar Svd. kvenna í Reykjavík afhenti læknum og hjúkrunarforstjór- um heilsugæslustöðvanna í Fossvogi og Hraunbergi vegg- töflur að gjöf. Frá vinstri: Gerbur jónsdóttir lœknir, Pálína Sigurjónsdóttir hjúkrunarfor- stjóri, Ingibjörg B. Sveinsdóttir formabur Svd. kvenna í Reykjavík, Gub- björg Gubbergsdóttir hjúkrunarforstjóri og Aubur Björg Þorvarbardóttir hjúkrunarfrœbingur. Kvennadeildir SVFÍ hafa tekið myndarlega á slysavarnarátak- inu „Vöm fyrir böm" sem far- ið var af stað með til að minnka slysahættur innan heimilanna. Konumar hafa látið útbúa veggtöflur með ýmsum öryggisvörum og gefið til heilsugæslustöðva. Hug- myndin að töflunum er að starfsfólk á heilsugæslustööv-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.