Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 6
6 FÖ5tudagur25r mars 1994 Halldór Þorgeirsson hjá RaLa um innflutning á plöntum til íslands: Hvemig viljum viö aö landiö líti út? „Þab þarf aö vera góð sátt um það hvemig við viljum breyta land- inu," segir Halldór Þorgeirsson, deildarstjóri Umhverfisdeildar Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins, eftir ráðstefnu um inn- flutning á plöntum, sem haldin var í Reykjavík í vikunni. Halldór segir að ráðstefnan hafi sýnt mönnum fram á nauðsyn þess aö mynduð verði heildarstefha um hvemig koma eigi í veg fyrir jarð- vegseyöingu og um leið hvemig viö viljum hafa ásýnd landsins. Mannvistarlandslag Mannvistarlandslag er hugtak sem hefur verið mikið í umræö- Póstkort til Gummers Samtökin gegn Sellafleld hvetja landsmenn til að senda póstkort til breska umhverflsráöherrans, hr. John S. Gummer, til aö mót- mæla Thorp- kjamorkuendur- vinnslustöbinni. Póstfang ráö- herrans er: Department for the Environment, Secretary for the Environment, Mr. John S. Gummer, 2 Marsham Street, London SWIP 3 EB, England Össur Skarphéöinsson umhverf- isráöherra gekk á fund Gummers í vikunni og kom sjónarmiöum íslendinga á framfæri. Össuri tókst ekki aö breyta vibhorfi breska ráöherrans til Thorp. Þvi er full þörf á aö senda honum fleiri póstkort til að ítreka sam- stööu Islendinga í þessu máli. unni á Noröurlöndunum, en með því er átt viö hvernig ásýnd landsins hefur mótast af byggð manna. „Á íslandi einkennist mannvistarlandslagið mest af beitarbúskap. Nú vilja menn ef til vill móta landið á einhvem ann- an hátt, en um þáð þarf þá að taka um meövitaöa ákvörðun. Þaö hefur ekki veriö nógu kerfis- bundiö fjallað um þetta," segir Halldór. Hann segir að þaö eigi að vera hægt að taka slíka ákvörðun þrátt fyrir ab menn séu ekki sammála í öllum atriðum. „Þessu hefur oft verið stillt upp sem andstæðum, annars vegar þeir sem vilja láta lögmál náttúmnnar ráða og hins vegar það sem hefur veriö kallaö nytjastefna eba ræktunarstefna. Ég held að ein niburstaöa ráð- stefnunnar sé að þaö beri ekki eins mikið þarna á milli og menn héldu. Viö höfum í raun misst af fyrri valkostinum, því það er þeg- ar búiö aö gerbreyta landinu. Þaö má kannski segja aö landnáms- mennirnir hafi haft þann val- kost. Aðalatriði er að það sé góð sátt um hvemig við viljum breyta landinu," segir Halldór. Skaðlegur innflutningur Á ráöstefnunni flutti meöal ann- ars bandarískur fyrirlesari erindi um hvernig innflutningur á plöntum getur valdiö skaöa. Hall- dór segir ab ákveönar hættur fel- ist í því að taka plöntu, sem lifir í góöri sátt við umhverfib í sínu heimalandi, og setja hana í alveg nýtt umhverfi. „Plöntur geta orð- ið vandamál á nýjum stab, þótt þær hafi ekki verið það í sínu upprunalega umhverfi. Það em ekki ennþá til dæmi um skað- valda á Islandi, en menn hafa áhyggjur fyrst og fremst af lúpín- unni. Athuganir hafa sýnt að hún leggur t.d. undir sig lyng- móa, sem er ekki það sem við vilj- um. Lúpínan er okkar öflugasta uppgræðslutegund og að mínu mati er ekki réttlaetanlegt að hætta ab nota hana. Á sama tíma þurfum við hins vegar að nota betur íslensku flómna og fá betri skýringar á því hvernig land grær upp af sjálfu sér. í þessu sam- hengi má ekki gleymast að mel- gresi er mikilvægasta tegvmd okk- ar í landgræðslu. Þannig að við Landgræðslufélag Skaftár- hrepps gengst fýrir rábstefnu í samvinnu vib Landgræöslu ríkisins á Hótel Eddu á Kirkju- bæjarklaustri á morgun, laug- ardag, og hefst hún klukkan 10:20 árdegis. Yfirskrift ráð- stefmmnar er „Baráttan viö náttúruöflin" og er ætlunin að kynna þar faglegar abferðir í landgræðslustarfi og skapa umræðugmndvöll um þetta mikilvæga málefni. Meðal emm ekki algerlega háð innflutt- um tegundum." Garbrækt Ný tegund mannvistarlandlags hefur þegar gert vart viö sig á Is- landi. Garðrækt hefur aukist mik- ið og í þeim tilgangi hafa yfir þús- und plöntur verið fluttar inn til landsins. Þegar byggð leggst af á einhverjum svæöum, verða plönturnar oft eftir og sumar þeirra ná jafnvel ab dreifa sér með fræjum. Á ráðstefnunni kom fram að nokkrar slíkar plöntur má t.d. finna í Elliöaárdalnum. „Menn hafa áhyggjur af því að garðrækt er ab færast aö nokkm leyti út í náttúmna í kringum sumarbústaði. Þar em tegundir sem hafa valdið vandræöum á af- mörkubum svæöum. Rifsberja- runnar em ein slík tegund, en þeir hafa breiöst mjög út frá skóg- ræktarsvæðum, meöal annars á Þingvöllum. Kjami málsins í þessu samhengi er hvemig við viljum hafa landið. Ef menn era ekki sáttir við það hvemig land- græöslan breytir ásýnd landsins, þá missir hún stuðning. Við stöndum frammi fyrir miklu vandamáli þar sem jarðvegseyð- ingin er og það er mikilvægt að við mótum heildarstefnu um hvemig landið á að líta út eftir einhver ár eða áratugi." umfjöllunarefna verður aur- burður Skaftár í kjölfar síend- urtekinna jökulhlaupa og sú sandfokshætta sem af honum skapast. Landgræðslufélag Skaftár- hrepps var stofnað á Kirkju- bæjarklaustri þann 19. janúar síðastliðinn. Skráðir stofnfé- lagar em 40 talsins. Fyrsti abal- fundur félagsins verður hald- inn að ráðstefnimni lokinni. Skilaboð kríunnar: Ég er kría og ferðast lengst allra fugla. Ég nota vindorkuna. Hugsar þú um að nota orku sem ekki mengar? -GBK Rábstefna um land- græbslu í Skaftárhreppi Eldgos á þessari öld I. Oft er minnt á að hér verði eldgos á um 5 ára bili að jafnabi. Aubvitað líbur mjög svo mislangur tími milli einstakra eldgosa. Til dæmis kom hvergi upp gos á ís- landi milli Heklugoss 1947 og Öskjugossins 1961; ef horft er framhjá umdeildum smá- umbrotum í Vatnajökli. í öbmm tilvikum em gosin tíb eins og t.d. í Kröflueldum 1975-1984 en þá urbu eldsumbrot níu sinn- um á jafnmörgum ámm, auk margra kviku- hlaupa neðanjarbar. Reyndar var þá um svonefnda eldgosahrinu ab ræba í tengsl- um vib plötuskrib (landrek). II. Tvö megineldgosasvæði eru á ís- landi: Rekbeltib, sem nær frá Reykja- nesskaga norbaustumm í Öxarfjörb og svo hlibargosbeltín, sem em á Snæfellsnesi og um mibbik Suburlands (auk Öræfajökuls). í rekbeltunum fara oftast saman rek- og gos- hrinur. Þá verba jarbskjálftar og spmngu- gos. Auk þess gýs í megineldstöbvum í rek- hrinum eba án tengsla vib þær. Megineld- stöbvamar em flestar óreglulega lögub fjöll meb öskju og kvikuhólfi undir. í hlibargos- beltunum verbur ekki rek en spmngugos UM- HVERFI Ari Trausti Gu&mundsson jarbeðlisfræbingur em samt allalgeng og gos í megineldstöbv- unum sömuleibis. Megineldstöbvamar þar era flestar eldkeilur eba ígildi þeirra. ílöng þyrping gossprungna, misgengja og opinna spmngna, með eba án megineld- stöbvar, kallast eldstöbvakerfi og em þau um 30 talsins í landinu. III. Jarðeldur hefur oft komib upp á 20. öldinni; á 3 ára fresti að mebaltali; ekki á 5 ára mebaltalsbili. Vafalaust er ekki um aukna tíbni gosa ab ræba heldur hitt ab menn fýlgjast betur meb gosum. Líklegt er ab tíbni eldgosa sé alla jafna meiri en sem svarar gosi á fimm ára fresti og ab mörg eldsumbrot fyrmm hafi orðib án vitneskju manna eða hún glatast. IV. Lauslegt yfirlit yfir eldgos á 20. öld- inni er sem hér segir: í Vatnajökli (aðallega Grímsvötnum) 1902-1905, 1922, 1934, 1938, 1983 og ef til vill oftar; í Kötlu 1918; í eba vib Heklu 1913, 1947, 1970, 1980/81 og 1991; í Öskju 1922-1929 (6-7 gos) og 1961; í Kröflu 1975-1984 (9 gos); í Surtsey 1963-1967, á Heimaey 1973 og em þá ótaldar óljósar eða ónógar fregnir um um- brot í sjó á Reykjaneshrygg. Þar meb em gos 20. aldar eitthvab á 4. tuginn. V. Útilokab er ab segja nú fyrir um hvar gjósa kann þau fáu ár sem eftir lifa af öldinni. Katla hefur lengi þótt vera líkleg enda goshlé orbib mun lengra en mebal- talshlé hennar. Heklugos em orbin tíbari en var eba gos á 10 ára frestí. Landsig er í hluta Öskju, enginn veit hvort Kröflueld- um sé í raun alveg lokib og Grímsvötn hafa lengi verib virkasta eldstöb landsins. Svo Kötlugos 1918; eitt af rúmlega 30 eldgosum á þessari öld í G ubmundsson) landinu. (Ljósm. Kjartan má ekki gleyma þvi ab Reykjanesskagi hef- ur verib eldvirkur á sögulegum tíma og em um 600 ár libin frá síðustu gosum þar. Torfajökuls- og Veibivatnasvæbin em þekkt ab nokkmm gosum á sögulegum tíma, síb- ast um 1480, og víba geta opnast langar eldspmngur í eldstöbvakerfum Grímsvatna (t.d. á slóbum Lakagíga) og Mýrdalsjökuls (t.d. á Eldgjársvæbinu). Gera verbur ráb fyr- ir að kvika geti brotist upp í Vestmannaeyj- um og þar í nánd, hvenær sem er, og draga tvö gos á undangengnum 30 ámm síst úr hættunni þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.