Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.03.1994, Blaðsíða 14
14 \sr ww 'ww Föstudagur 25. mars 1994 DAGBÓK Í4 ’.'l: V' östudagur 25 X mars 84. dagur ársins - 280 dagar eftir. 12. vlka Sólris kl. 7.11 sólariag kl. 19.05 Dagurinn iengist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu ki. 10 laugardagsmorgun. Margrét Thoroddsen er til við- tais þriðjudaginn 29. mars. Panta þarf tíma í s. 28812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs, annarri hæb, í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öll- um opib. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagaö molakaffi. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Vorkoman í sjónum — Fjöruleikur Með hækkandi sól er farið að vora í fjörunni, þrátt fyrir snjóalög og kulda undanfarið. Til að auðvelda sem flestum að fara í fjöruferð um páska- helgina kynnir Náttúruvemdar- félag Suövesturlands nýjan get- raunaleik, fjöruleikinn, í Kringlunni á morgun, laugar- dag, frá kl. 14 til 16. Það geta allir, ungir sem aldnir, tekib þátt í fjöruleiknum. Verðlaun verða veitt. Ibnþing á Hótel Sögu Iönþing Samtaka iönaðarins verbur haldib í dag, föstudag- inri 25. mars, kl. 10-16 í Súlna- sal Hótels Sögu. Kjörorö þings- ins em „íslenskt atvinnulíf og umheimurinn". Sérstakur gestur Iðnþings að þessu sinni og aðalræðumaður þess verður Carlos Ferrer, for- seti samtaka iðn- og atvinnu- rekenda í Evrópu, UNICE. Ferr- er er stjómarformaður Evrópu- bankans og á sæti í stjórn al- þjóðlegra fyrirtækja og rába, m.a. SEAT-Volkswagen, Electr- olux Holding SA og í Zúrich International Insurance and Reinsurance Co. Aðrir ræöumenn veröa Sig- hvatur Björgvinsson iðnaðar- ráðherra, Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Lars Dahlberg framkvæmda- stjóri ÍSAGA, Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Útflutnings- ráðs, og Haraldur Sumarliöason formaður SI. Iðnþingiö er opiö öllum fé- lagsmönnum Samtaka iönaðar- ins. Húnvetningafélaglb Félagsvist á morgun, laugardag 26. mars, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Páskaegg í verð- laun. Allir velkomnir. Abalfundur A-Klúbbsins A-Klúbburinn, stuðnings- mannaklúbbur handbolta- landsliðanna, heldur aðalfund sinn laugardaginn 26. mars og hefst hann klukkan 17 í fund- arsal 2 í ÍSÍ-húsinu í Laugardal (hjá kaffiteríunni). Allir A- Klúbbsfélagar em hvattir til að mæta og aörir sem áhuga hafa á að kynna sér klúbbinn. Laugardagskaffi Kvennalistans í laugardagskaffi Kvennalistans 26. mars fjallar Helga Kress, prófessor við Háskóla íslands, um bók sína „Máttugar meyjar — íslensk fornbókmennta- saga", sem kom út á síöasta ári. Kaffið er á Laugavegi 17, 2. hæb, og hefst sem fyrr kl. 11. Allir velkomnir. Hádegisverbarfundur á Hótel Sögu: Framtíðarhorfur í efnahagsþró- un Evrópu í lok kalda stríðsins Á morgun, laugardaginn 26. mars, flytur Leif Beck Fallesen, aðalritstjóri hins virta danska viðskiptadagblaðs Börsen, er- indi á sameiginlegum hádegis- veröarfundi Samtaka um vest- ræna samvinnu (SVS) og Varð- bergs í Átthagasal Hótels Sögu. Salurinn veröur opnaöur kl. 12. Mikil ólga ríkir í efnahagsmál- um Evrópu, sem grefur undan öryggi álfunnar ef ekki finnast leiðir til að snúa þróun efna- hagslífsins við og bæta efnahag ríkja gömlu A-Evrópu og Sovét- ríkjanna. Leif Beck Fallesen hef- ur getið sér gott orb fyrir inn- sæi og þekkingu á þessum flókna málaflokki. Hann mun fjalla um stöbuna eins og hún er í Evrópu nú og leggja áherslu á sameiningarvandamál Þýska- lands. Auk þess mun hann reyna að skilgreina vandann í austurhluta Evrópu og Rúss- landi. Hann segir ab ekki sé hægt að ræba um efnahagsmál álfunnar án þess að tengja þau við öryggis- og friðarstefnu NATO og Evrópusambandsins (WEU). Hann bendir jafnframt á að allar fjárfestingar Vestur- landa í Rússlandi, Eystrasalt- slöndunum og austurhluta Evr- ópu hljóti að taka mið af örygg- ishagsmunum sem þeim fylgja. Fundurinn er opinn félags- mönnum SVS og Varðbergs og öðrum þeim er áhuga hafa á þróun öryggis- og stjórnmála í Evrópu. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna. Stelngrímur Eyfjörb Kristmundsson sýnir á Mokka Nú stendur yfir sýning á verk- um Steingríms Eyfjörð Krist- mundssonar á Mokka-kaffi, Skólavöröustíg 3. Sýningin ber yfirskriftina „Pílagrímsferð Stef- aníu Georgsdóttur í gegnum Biblíuna". Sýningin saman- stendur af sýnishomum af litlj- ósrituðum minnismibum sem liggja milli síðna á þeirri biblíu sem fylgdi Stefaníu Georgsdótt- ur frá Seyöisfirði í gegnum lífið, sem og opnunum sjálfum sem miðarnir vísa í, leynt og ljóst. Verkin eru hluti af stærri heild sem listamaöurinn vinnur að og er inntak hennar rannsókn og hugleiðing um ferbalag þess- arar konu í gegnum höfuörit og hornstein okkar menningar- samfélags. Lyklar í verkinu ganga aö óopinbemm svæðum í hugarheimi vestræns samfé- lags, en sömuleiðis stöðum sem Stefanía heimsótti á andlegri pílagrímsferb sinni um hug- myndarýni Biblíunnar. Sýningin er sölusýning og rennur allur ágóði til ABC- Hjálparstarfs. Henni lýkur 14. apríl. Þann 19. febrúar 1994 voru gefin saman I hjónaband í Ár- bæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Þórey Garðars- dóttir og Hjörtur Blöndal. Heimili þeirra er að Reykási 47, 110 Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann SKÁKÞRAUT Matulovic-I. Sokolow, Júgó- slavíu 1990. Hvítur vinnur. 1. Bb5, Dd8. 2. Hc7+ gefib. Þetta var birt í mjög virtu tíma- riti um skák, en ég sé ekki hvemig hvítur vinnur eftir 1...... Dxb5. 2. Hc7, Dd7, því kóngur hans er í klemmu og hvað getur drottningin ein? Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 25. mars 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homi& 8.20 A& utan 8.30 Úr menningarliTinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréltir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.45 Seg&u mér sögu, 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A& utan (Endurtekib úr Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir . 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Frétjir 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljó&ritasafni& 20.30 Á fer&alagi um tilveruna 21.00 Saumastofugle&i 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Föstudagur 25. mars 17.30 Þingsjá 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (8:13) 18.25 Úr ríki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vistaskipti (14:22) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Gettu betur (7:7) 21.50 Samherjar (9:9) (jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur meb William Conrad og joe Penny í a&al- hlutverkum. Þý&andi: Kristmann Eibsson. 22.40 Handalausa líkib (Unnatural Causes) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir P.D. james um Adam Dalgliesh lögregluforingja. Hér rannsakar hann dularfullan dau&daga þekkts rithöf- undar og kemst í hann krappan sjálf- ur. A&alhlutverk: Roy Marsden. Þý&- andi: Kristrún Þór&ardóttir. Atri&i í myndinni eru ekki vi& hæfi bama. 00.30 Tónlist frá New Orleans Dr. John og Michael White á tónleik- um á Montreux-hátí&inni. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 25. mars j* 16:45 Nágrannar _ 17:30 Sesam opnist þú 18:00 Ustaspegill * 18:30 NBA tilþrif 19:19 19:1920:15 Eiríkur 20:40 Feröast um tímann (Quantum Leap) (21:21) 21:35 Lögregluforinginn jack Frost VI (A Touch of Frost VI) Lögregluforinginn rannsakar dular- fullt mor& á langt leiddum fíkniefna- neytanda og ver&ur a& grafast fyrir um fortib hans til a& komast til botns f málinu. Á sama tíma þarf Frost einnig a& horfast í augu vi& sína eig- in fortíb en þar er ýmislegt óupp- gert. Bresk leynilögreglumynd eins og þær gerast bestar. A&alhlutverk: David Jason, Bruce Alexander, Neil Dudgeon og David McKail. Leik- sþóri: john Glenister. 1992. Bönnub bömum. 23:25 Flugan II (The Fly II) Sjálfstætt framhald fyrri myndarinn- ar. Martin Bmndle, sonur vísinda- mannsins fluggáfa&a sem vi& kynnt- umst í fyrri myndinni, hefur erft gáf- ur hans og allan hryllinginn. Hann býr nú undir vemdarvæng i&njöfurs- ins Antons Bartok sem hefur einka- rétt á uppfinningu fö&ur piltsins. Anton þessi vill koma erf&aklefanum í gagnib og hefur illt eitt í hyggju. A&alhlutverk: Eric Stoltz, Daphne Zuniga, Lee Richardson og John Getz. Leikstjóri: Chris Walas. 1989. Stranglega bönnub börnum. 01:10 Hart á móti hör&u (Hard to Kill) Lögregluma&urinn Mason Stomn er a& reyna a& fletta ofan af spilltum stjómmálamanni. Stjómmálama&ur- inn veit af tilraunum Masons og glæpahyski hans særir lögreglu- manninn lífshættulega og myr&ir eiginkonu hans. Mason liggur í daubadái f sjö ár en þegar hann vaknar til me&vitundar kemst a&eins eitt a& í huga hans: A& hefna fyrir dauba konu sinnar. A&alhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler og Frederick Coffin. Leikstjóri: Bruce Malmuth. 1990. Stranglega bönnub bömum. 02:45 Þagnarrof (Betrayal of Silence) Lokasýning. Bönnub börnum. 04:20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Roykjavík frá 25. til 31. mars er í Ingótfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyljaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnaríjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tð kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öömm tímum er lyQafræöingur á bakvakt Uppiýsingar em gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.0O-1Z00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1Z00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams ............................ 10.300 Maeöralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ..............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings ...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 24. mare 1994 kl. 10.55 Opinb. viöm.gongl Gangi Kaup Sala tkr.fundar Bandaríkjadollar 71,93 72,13 72,03 Sterilngspund ....107,44 107,74 107,59 Kanadadollar. 52,42 52,60 52,51 Dönsk króna ....10,871 10,903 10,887 Notsk króna ..... 9,839 9,869 9,854 Sænsk króna 9,127 9,155 9,141 Flnnskt mark ....12,918 12,958 12,938 Fianskur franki ....12,504 12,542 12,523 Bolgiskur frankl ....2,0706 2,0772 2,0739 Svissneskur franki. 50,34 50,50 50,42 Hollenskt gyllini 38,01 38,13 38,07 Þýskt mark 42,77 42,89 42,83 -0,04318 0,04332 0,04325 Austurriskur sch ...-.6,077 6,097 6,087 Portúg. escudo ....0,4145 0,4159 0/4152 Spánskur peseti ....0,5212 0,5230 0,5221 Japanskt yen ....0,6755 0,6773 0,6764 ....103,34 103,68 103,51 SérsL dráttarr ....100,72 101’02 100’87 ECU-Evrópumynt... 82,40 82,66 82,53 Grísk drakma ....0JI916 0,2926 0,2921 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 45. Lárétt 1 vinnufólk 4 stóra 7 kaffibætir 8 söngrödd 9 krabbafló 11 nátt- úrufar 12 styrkjast 16 þjóta 17 nudda 18 merki 19 hagnað Lóbrétt 1 óþurrkuð 2 hestur 3 stjóra- strengir 4 höfuðfötin 5 dýpi 6 óhreinka 10 tryllt 12 notandi 13 ellegar 14 fýldur 15 saur Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 orm 4 sáu 7 sjó 8 lin 9 sáð- land 11 góm 12 þrammar 16 roö 17 iöi 18 Áki 19 ras Lóðrétt 1 oss 2 rjá 3 móðgaði 4 slammir 5 áin 6 und 10 lóm 12 þrá 13 rok 14 aða 15 ris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.