Tíminn - 30.03.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.03.1994, Blaðsíða 3
Miövikudagur 30. mars 1994 »»—t__ BllPiW 3 900 milljónir skattskyldar Hluthöfum Sameinaöra verk- taka verður að líkindum gert að greiða skatt af níu hundruð milljónum króna vegna útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1990. Heildarupphæð skattsins gæti numiö allt að 400 milljón- um. Hæstiréttur hnekkti í gær úrskuröi ríkisskattanefndar frá árinu 1992 í máli ríkisins gegn Félagi íslenskra vatnsvirkja. Fé- lag íslenskra vatnsvirkja er eig- andi 7% hlutafjár í Sameinuð- um verktökum hf. Málið gegn Gegn nauð- ungar- sameiningu Fulltrúaráð Sambands ísl. sveit- arfélaga leggst gegn því að sam- eining sveitarfélaga veröi fram- kvæmd með því að hækka lág- marksíbúatölu í hverju sveitar- félagi. Sú lýöræöislega leið, sem farin var við kosningar um sameiningu sveitarfélaga í nóv- ember s.l., hafi verið rétt. Áfram beri aö vinna að stækk- un og eflingu sveitarfélagánna með þeim hætti. Enda hafi all- mörg sveitarfélög þegar tekið ákvörðun um sameiningu í kjölfar kosninganna og samein- ingarumleitanir séu í gangi á nokkmm svæðum. Ályktun þessa efnis var sam- þykkt á fulltrúaráðsfundi sem haldinn var 25. og 26. mars. Fulltrúaráðið telur niðurstööu kosninganna sýna það, aö meirihluti landsmanna sé fylgj- andi sameiningu sveitarfélaga. Umræðan um hlutverk sveitar- stjómarstigsins og framtíðar- skipan stjórnsýslunnar í land- inu muni halda áfram. Fulltrúa- ráðið hvetur sveitarstjórnir til að hafa áfram fmmkvæði í þeirri umræðu. - HEI Félagi íslenskra vatnsvirkja var höfðað sem prófmál vegna út- gáfu Sameinaðra verktaka á jöfnunarhlutabréfum árið 1990. Ágreiningurinn snerist um hvort lagalegur gmndvöllur hafi verið fyrir útgáfu jöfnunar- hlutabréfanna, þ.e. hvort heim- ild hafi verið til að endurmeta stofnfé Sameinaöra verktaka hf. í íslenskum aðalverktökum hf. Ríkisskattanefnd úrskurðaöi ár- ið 1990 að slík heimild hafi ver- ið fyrir hendi og því beri hlut- höfum ekki að greiða tekjuskatt af arðinum. Niðurstaöa Hæsti- rétts í gær var að fella úrskurð ríkisskattanefndar úr gildi. Undirbúningur kosningastarfs Reykjavíkurlistans ernúífuiiumgangi. Máiefna- hópar eru at> taka til starfa og frambjóbendur listans funda oft þessa dagana. Þessi mynd var tekin af frambjób- endum og kosningastjóra á fundi á Ulfjótsvatni um helgina. Kosningaskrifstofa Reykjavíkurlistans á Laugavegi 31 (Camla Alþýbubankahúsib) er opin og hefur R-listinn hvatt fólk til ab líta inn og láta skobanir sínar í Ijósi. Hœgt er ab fá súpu og salat í hádeginu. ÓB Frumvarp um breytingu á framhaldsskólalögum rœtt á Alþingi: Skólanefndir verbi skip- abar eftir kosningar „Margar sveitarstjómir em óánægðar með að þurfa að til- nefna menn í skólanefndir fyr- ir sveitarstjómarkosningar," segir Valgerður Sverrisdóttir alþingismaöur. Fmmvarp hennar um breytingu á fram- haldsskólalögum var rætt á Al- þingi í fyrradag en í því er kveðiö á mn að skólanefndir veröi skipaöar að loknum sveitarstjómarkosningum og fráfarandi nefndir haldi starfs- umboöi sínu þar til ný nefnd hefur verib skipuö. Mennta- málaráðherra segist ekki sjá ástæðu til að samþykkja frum- varpið. Samkvæmt núgildandi lögum em skólanefndir skipaðar við hvem framhaldsskóla í landinu til fjöguna ára í senn. í skóla- nefndum sitja sjö menn og þar af em þrír tilnefndir af viðkomandi sveitarfélagi og einn skipaður af ráðherra án tilnefningar. Mörg- um þykir því eðlilegt að skipun- artími skólanefnda fari saman við kjörtímabil sveitarstjóma. Sú regla var meðal annars staðfest í reglugerð sem fyrrverandi menntamálarábherra setti í árs- byrjun 1990. Flestar sitjandi skólanefndir viö framhaldsskóla vom skipaðar á tímabilinu janú- ar til mars það ár og því er skip- unartími þeirra mnninn út. Ol- afur G. Einarsson menntamála- ráðherra setti fyrr á þessu ári nýja reglugerö þar sem ákvæbið um að miða eigi við kjörtímabil sveitarstjóma var tekib út. Hann segir að það sé mat sitt og lög- fræöinga ráðuneytisins að fyrri Valgerbur Sverrisdóttir alþingismabur. Sveitarfélögin vilja taka vib grunnskólunum á ncesta ári. Kennarar: Ekki skref til framfara Fulltrúaráð Sambands ís- lenskra sveitarfélaga telur rétt að sveitarfélögin taki að fuUu vib rekstri grunnskólanna þann 1. ágúst á næsta ári eins og ríkisstjómin stefnir ab. Fulltrúaráðið setur þó þá fyr- irvara að samkomulag náist um flutning verkefna og tekjustofna til sveitarfélag- anna og um kjara- og rétt- indamál kennara. Kennarar segjast ekki sjá að með flutn- ingi grunnskólans yfir tíl sveitarfélaga verbi stigið framfaraskref. í það minnsta sé nauðsynlegt að nægur tími verði gefinn tíl undirbúnings frá því ab endanleg ákvörðun liggi fyrir. 1. ágúst 1995 sé aUt of skammt undan til að svo getí orbið. í ályktun fuUtrúaráðs Sam- bands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að sambandið er sammála stefnu stjómvalda sem miðar að því ab sveitarfé- lögin yfirtaki allan rekstrar- kostnað grunnskólanna 1. ág- úst 1995. í ályktuninni segir aö samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga hafi fækkað á und- anfömum ámm sem hafi leitt til betri árangurs og skilvirkni. Yfirfærsla á öUum rekstrar- kostnáði gmnnskóla sé rökrétt framhald á þeirri viðleitni auk þess sem hún efli sveitastjómar- stigiö og auki ábyrgð þess. Sam- band sveitarfélaga setur tvo mikilvæga fyrirvara við afstöðu sína. Annars vegar að fuUt sam- komulag náist mUU ríkis og sveitarfélaga varðandi flutning verkefna og tekjustofna til sveitarfélaganna og hins vegar að samkomulag náist um kjara- og réttindamál kennara. Kennarasamband íslands hef- iu: lýst yfir efasemdum um að það veröi skólastarfi tíl bóta að flytja gmnnskólana yfir til sveitarfélaga. Eiríkur Jónsson, varaformaður KÍ, er fulltrúi kennara í tveimur nefndum, á vegum ríkis, sveitarfélaga og stéttarfélaga, sem eiga ab koma með tíllögur um hvemig best sé að standa að flutningi gmnn- skólans. Önnur nefndin fjaUar um kostnaðinn sem þarf að flytja frá ríki tíl sveitarfélaga og hvemig hægt sé að jafna hon- um á milli þeirra. Hin nefndin fjaUar uin kjaramál, þ.e. hvem- ig hægt sé að tryggja starfs- mönnum sambærUeg kjör hjá nýjum vinnuveitanda. „Nefnd- unum var ekki falið að taka af- stöbu tU þess hvort rétt sé að flytja rekstur gmnnskólanna heldur einungis hvernig sé skást ab standa að því. Ég á von á því ab nefndimar skUi af sér niðurstöðum í apríl en ennþá sér ekki fyrir endann á öllum vandamálunum. Ég nota vilj- andi orðið skást því ég sé ekki að svo komnu máli að það sé verið að stíga framfaraskref með þessu. í fyrsta lagi er þessi dag- setning 1. ágúst '95 alveg út í hött. Gmnnskólafmmvarpið. er ekki komiö fram og fer varla í umræbu á Alþingi fyrr en á haustþingi. Það verður þá af- greitt einhvem tímann á næsta vetri. Þá á eftir að ganga frá nýj- um kjarasamningi áður en flutningurinn á sér stað. Sveit- arfélögin eiga á hinn bóginn al- farið eftir ab undirbúa það að taka á móti þessum rúmlega þrjú þúsund starfsmönnum. í sumum sveitarfélögum er þetta helmings fjölgun starfsmanna. Þess vegna þarf töluveröur tími að líða frá því að endanleg ákvörðun er tekin þar til flutn- ingurinn á sér stab." Svanhildur Kaaber, formaður KÍ, segir að ýmislegt hafi breyst eftir að sveitarfélögin tóku við flestum rekstrarþáttum gmnn- skólanna við gildistöku verka- skiptalaganna árið 1990. „Sumt hefur verið alveg prýðilega gert en það hafa komið upp alls konar mál víðsvegar um landið fyrst og fremst vegna þess að sveitarfélögin em ab spara. Til dæmis þekkist það að bömun- um sé ekki ekið I skólann nema þrjá daga í viku. Eins höfum við lent í vandræöum með launa- greiðslur fyrir ýmislegt sem sveitarfélögin eiga að borga vegna þess ab þau hafa ekki far- ið að kjarasamningum. Við höf- um þess vegna áhyggjur af því að skólinn sitji á hakanum þeg- ar sveitarfélögin fara að for- gangsraða verkefnum." -GBK reglugerö samræmist ekki gild- andi lögum. Ekki sé heimild fyrir því í lögum að framlengja skip- unartíma sitjandi skólanefnda og þar sem lög og reglugerð greini á, hljóti lögin að ráða. „Ég verö einfaldlega að beygja mig undir lögin, þótt mér þætti eðli- legt að skipunartíminn færi sam- an við kjörtímabil sveitarstjóma. Ég sé hins vegar ekki ástæðu til að samþykkja frumvarp Valgerb- ar þar sem nýjar sveitarstjómir geta tilnefnt nýja menn í skóla- nefndimar eftir kosningar. Þab eru fordæmi fyrir því og ég mun ab sjálfsögbu skipa nýja menn ef sveitarstjómimar fara fram á þab." Valgerður Sverrisdóttir seg- ist ekki telja að þessi skilningur ráöherrans sé réttur. „Manni dettur aubvitað í hug ab ástæðan sé ótti við ab Sjálfstæðisflokkur- inn sé að missa ítök einhvers stabar og þess vegna verði að skipa skólanefndir núna fyrir kosningar. Margar sveitarstjómir em óánægðar meb að skipa eigi fulltrúa í skólanefndir núna. Ráðherra hefur sagt ab þetta skipti ekki máli því ný lög um framhaldsskóla verði að öllum líkindum samþykkt á næsta þingi. Ég tel hins vegar ekki út- séð um það enda er frumvarpið mjög umdeilt." -GBK Páskadrottning í Reykjavík Feguröarsamkeppni Reykjavík- ur 1994 verður haldin á Hótel íslandi annan í páskum. Að þessu sinni taka þátt í henni 14 stúlkur á aldrinum 18-22 ára. Mikill imdirbúningur liggur að baki þátttöku í keppninni. He- lena Jónsdóttir hefur veg og vanda af sviðssetningu og fram- komu stúlknanna sem verður með óhefbbimdum hætti í ár og tengist þema kvöldsins sem er fengið úr söngleiknum Gre- ase. Frá því í byrjun febrúar hafa stúlkumar verið í göngu- þjálfun og á námskeiði í fram- komu, kurteisi og siðvenjum hjá Unni Amgrímsdóttur, í lík- amsrækt hjá Katrínu Hafsteins- dóttur í World Class og í ljósum í Toppsól í Faxafeni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.