Tíminn - 30.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.03.1994, Blaðsíða 14
14 Hmíim Mi&vikudagur 30. mars 1994 DACBÓK 89. dagur ársins - 276 dagar eftir. 13. vika Sólris kl. 6.54 sólarlag kl. 20.13 Dagurinn lengist Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Hafnargönguhópurínn: Stuttar skobunarferb- ir um hafnarsvæbib Á laugardaginn gengst Hafn- argönguhópurinn fyrir stutt- um skoðunarferðum um hafnarsvæði Gömlu hafnar- innar í Reykjavík. Fariö verður í gönguferöirnar frá Ingólfstorgi kl. 10 og kl. 14. Bent verður á ýmislegt skoð- unarvert sem tengist sögu, líf- ríki og starfsemi hafnarinnar. Þetta verður ferö fyrir alla, unga sem aldna. Tilgangurinn með skoöunar- ferðunum er að vekja athygli á þeim möguleika sem hafn- arsvæöið gefur til að njóta útiveru í fjölbreyttu og skemmtilegu umhverfi og fersku lofti. Einnig að aðstoöa einstaklinga og fjölskyldur við að búa til eigin skoðunarferðir um hafnarsvæðið. 20.30. Þeir tónleikar eru haldnir til styrktar leikfélag- inu vegna framkvæmda vib nýja leikhúsið. Seinni tónleikarnir verða í félagsheimilinu á Flúðum n.k. laugardagskvöld 2. apríl og hefjast þeir klukkan 21. < ~r Víkurkirkja í Mýrdal. Víkurkirkja í Mýrdal Ferming á páskadag, 3. apríl 1994, kl. 13.30. Prestur: séra Haraldur M. Kristjánsson. Fermd verba: Drífa Jónasdóttir, Norður- Hvammi, Mýrdal. Jóhanna Friðrikka Sæmunds- dóttir, Mýrarbraut 13, Vík. Sigurlaug Marta Kristjáns- dóttir, Ránarbraut 7A, Vík. Steinar Vignir Þórhallsson, Mánabraut 6, Vík. Vilborg Smáradóttir, Víkur- braut 2, Vík. Hörbur Torfa meb tvenna tónleika Hörður Torfa verður með tvenna tónleika fyrir páska. Þeir fyrri verða haldnir í nýja leikhúsinu í Mosfellsbæ ann- að kvöld, fimmtudag, kl. Pjétur Stefánsson sýn- ir í Vestmannaeyjum „Árstíðir" nefnist málverka- sýning Pjéturs Stefánssonar í Safnahúsinu í Vestmannaeyj- um núna um páskana, 31/3- 4/4. Opið alla daga frá kl. 14- 18. Vilhelmína Ólafsdóttir píanóleikari, Elísabet F. Eiríksdóttir söngkona, Hrafnhildur Cuömundsdóttir söngkona, og Bryndís Pétursdóttir leik- kona. Pjétur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1978- 1984. Hann hefur fariö og starfab víða, m.a. í Kaupmannahöfn, Amsterdam, á Snæfellsnesi, í Kjarvalsstofu í París, í Róm, London, Madrid og Flórens. Hann hefur haldið eða tekiö þátt í alls 18 einka- og sam- sýningum frá árinu 1976. Þá hefur Pjétur fengist við tónlist og gefið út 4 hljóm- plötur og 1 geisladisk. sveitar Seltjarnarness kl. 20.30. Flutt verba innlend og erlend helgiverk. Kammer- sveitin mun flytja Branden- borgarkonsert í g-dúr eftir Bach. Aðgangur að öllum listvið- burðum er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir. (Nán- ari upplýsingar eru góbfúslega veittar í síma kirkjunnar, 611550). Listahátíb Seltjarnar- neskirkju ab Ijúka Listahátíð Seltjarnarnes- kirkju, sem hófst 20. mars sl., lýkur annan páskadag. List- sýning hátíðarinnar er opin á helgidögum frá kl. 10 til 14 og virka daga frá kl. 17 til 19. Föstudaginn langa kl. 17 munu söngkonurnar Elísabet F. Eiríksdóttir (sópran) og Hrafnhildur Gubmundsdóttir (mezzosópran) og Vilhelmína Olafsdóttir píanóleikari flytja verkið „Stabat Mater" eftir Pergolesi. Bryndís Pétursdóttir leikkona mun í upphafi lesa þýðingu Matthíasar Jochums- sonar á frumtextanum. Á páskadag verður guðsþjón- usta kl. 08. Dansarar úr Ball- ettskóla Guðbjargar Björgvins munu sýna helgileik. Annan páskadag verða tónleikar Safnaðarkórs Seltjarnarness, Kammerkórsins og Kammer- SKÁKÞRAUT Hell-Bilot, Val Thorens 1988. Hvítur vinnur. a b c d e f g h 1. Dfl, Re5. 2. He8+, gefið (Ef Bxe8. 3. e7+, Rf7. 4. Dxf7+, Bxf7. 5. e8 D+). Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 30. mars 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbygg& 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homiö 8.20 A& utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tí&indi 0 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeb 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar 14.30 Þú skalt, þú skalt.. 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Útvarpsleikhús bamanna 20Æ0 Tónlistarkvöld í dymbilviku 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homiö 22.15 Hér og nú 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kirkjulistahátíb 23.10 Hjálmaklettur 21.00) 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 30. mars 17.25 Poppheimurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Nýbúar úr geimnum (18:28) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 í sannleika sagt Lokaþáttur. Umsjónarmenn eru Ingólfur Margeirsson og Valger&ur Matthíasdóttir. Útsendingu stjómar Bjöm Emilsson. 21.45 Aldur ókunnur (1:3) (Álder ukand) Sænskur verblaunamyndaflokkur um vísindamenn sem leita a&fer&a til a& hægja á ellinni og gera tilraunir á fólki. Eitthvab fer úrskei&is og skyndi- lega er mikil vá fýrir dyrum. Höfund- ur og leikstjóri: Richard Hobert. A&al- hlutverk: Sven-Bertil Taube og Harri- et Andersson. Þý&andi: |ón O. Ed- wald. 22.35 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spá& er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 23.00 Blefufréttir 23.15 Willie Nelson og vinir (Willie Nelson - The Big Six) Úpptaka frá tónleikum sem banda- rfski sveitasöngvarinn Willie Nelson hélt í tilefni af sextugsafmæli sínu. Á- samt honum koma fram Bob Dylan, Paul Simon og fleiri heimsfrægir tón- listarmenn. 00.40 Dagskrárlok Mibvikudagur 30. mars a7 . 16:45 Nágrannar ff5TUS2 17:30 Áslákur vP 17:45 Kormákur 18:00 Beinabræöur 18:05 TaoTao 18:35 VISASPORT 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eirikur 20:35 fslandsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum 1994 Sýnt ver&ur frá Islandsmeistara- keppninni! samkvæmisdönsum 1994 -10 dansa keppni, sem fram fór í Ásgar&i, Gar&abæ þann 19. mars sí&astli&inn. Keppt var í fimm Su&ur-Amerfskum dönsum og fimm Standard dönsum. Síbari hluti. 21:30 Björgunarsveitin (Police Rescue II) 22:25 Tíska 22:50 Vonartónleikar Díönu prinsessu (Concert of Hope) 1. desember sí&astli&inn voru haldnir heilmiklir tónleikar í Lundúnum sem Díana prinsessa efndi til me& þaö fyr- ir augum a& vekja fólk til vitundar um alnæmisvandann. Margir frægir tónlistarmenn komu fram og kynnir kvöldsins var enginn annar en David Bowie. 00:20 í blindni (Blind judgement) Melanie er glæsileg kona sem sökub er um a& hafa myrt eiginmann sinn me& köldu bló&i. Lögfræöingurinn Frank Maguire trúir því ekki ab þessi sakleysislega og berskjalda&a kona hafi skipulagt mor&ib og leggur sig fram um a& sanna sakleysi hennar. En Melanie vill meira og smám sam- an kemur í Ijós a& bak vi& fallega grímuna býr ýmislegt misjafnt. A&al- hlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. Leikstjóri: Ge- orge Kaczender. 1991. Bönnub bömum. 01:50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 25. til 31. mars er I Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 0.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar I síma 18880. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Slmsvari 681041. Hafnarfiörður Hafnarfjarftar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dðgum frá Id. 9.00-18.30 og 19 skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjomu apótek enr opin virka daga á opnunaitima búfta. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aft sinna kvöid-, nætur- og heJgidagavörslu. Á kvöldin er opift I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti Id. 19.00. A helgidögum er opift frá Id. 11.00-1200 og 20.00-21.00. A öðrum timum er lyljafræðingur á bakvakt Upplýsingar enr gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opift virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opift virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaft i hádeginu milli Id. 1230-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opift U Id. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjaríns er opift virka daga 61 Id. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö riimhelga daga kl. 9.00* 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaftargreiftslur Elli/öcorkulífByrir (grunnlífeyrir)—.......... 12329 1/2 hjónallfeyrír.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.......... 22.684 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega.........23.320 Heimilisuppbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót.........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.........................10.300 Meftlag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams...................1.000 Mæftralaun/feðralaun v/2ja bama........-......5.000 Mæftralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánafta .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánafta.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir..........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)....................15.448 Fæftingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna........................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170 Daggreiðslur Fullir fæftinganíagpeningar.................1.052.00 Sjukradagpeningar einstaklings................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfasri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 29. mare 1994 kl. 10.58 Opinb. Kaup v!öm.gengi Saia Gengi skr.fundar Bandarikjadollar 71,28 71,48 71,38 Sterilngspund ....106,58 106,88 106,73 Kanadadollar. 51,79 51,97 51,88 Dönsk króna. ....10,847 10,879 10,863 Norsk krftna 9,810 9,840 9,825 Sænsk krftna 9,037 9,065 9,051 Finnskt mark ....12921 12961 12941 Franskur frankl ....12,490 12,528 12509 Belgiskur franki ....2,0743 20809 20776 Svlssneskur franki. 50,32 50,48 50,40 Hollenskt gyllinl 38,01 38,13 38,07 Þýsktmark 42,75 4287 42,81 hölsk lira. ..0,04361 0,04375 0,04368 Austurriskur sch 6,074 6,094 6,084 Portúg. escudo ....0,4133 0,4147 0/4140 Spánskur peseti ....0,5203 0,5221 0,5212 Japansktyen ....0,6890 0,6908 0,6899 irektpund 102,81 103,15 100,98 10298 100,83 SérsL dráttarr ,...100’68 ECU-EvrópumynL... 82,32 82,58 82,45 Grisk drakma ....0,2878 0,2888 0,2883 KROSSGÁTA 1 2 3 1 5 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 48. Lárétt 1 dá 4 vanviröa 7 dýpi 8 sakka 9 ögn 11 frjó 12 únæðagóðs 16 rölt 17 pinni 18 kerald 19 tímg- unarfruma Lóðrétt 1 blástur 2 tryllt 3 lagagrein 4 reimleika 5 baráttuhug 6 hvíldi 10 stangir 12 rætin 15 kvein- stafi 14 Uk 15 barði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 hæg 4 kæk 7 örl 8 efa 9 gaupnir 11 tón 12 förlist 16 ára 7 nái 18 aur 19 gin Lóðrétt 1 hög 2 æra 3 glutrar 4 kenning 5 æfi 6 kar 10 pól 12 fáa 13 öm 14 sái 15 tin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.