Tíminn - 28.04.1994, Side 1

Tíminn - 28.04.1994, Side 1
SÍMI 631600 78. árgangur Barnaheill skora á menntamálaráöherra aö heröa mjög viöurlög viö ofbeldismyndum: Ofbeldi í tölvuleikjum vaxandi áhyggjuefni „Fjölmargar erlendar rann- sóknir benda til þess aö of- beldi í kvikmyndum og myndböndum hafi meiri áhrif á sálarlíf bama en hing- ab til hefur verib talib. Nauö- synlegt er því aö heröa eftirlit meö því sem bömum er sýnt/' segir í greinargerö meö áskomn landsþings Bama- heilla til menntamálaráb- herra. Skorað er á ráöherrann aö end- urskoða og heröa mjög reglur og viöurlög um sýningar og út- leigu á ofbeldiskvikmyndum til barna og unglinga. Jafnframt er skorað á menntamálaráöherra aö setja reglur er banni sölu á ofbeldisefni í tölvuleikjum. Of- beldi í tölvuleikjum sé nú vax- andi áhyggjuefni víða um héim. Fyrsta landsþing Barnaheilla telur ekki síður ástæöu til aö hvetja foreldra til árvekni gagn- vart því myndefni sem börn hafa aðgang aö, og tilkynna til yfirvalda um brot á reglum um útbreiöslu myndefnis sem sé skaðvænlegt börnum. „Hér á landi þarf aö setja skýrar reglur er verndi börn fyrir ofbeldis- leikjum í tölvum", segja Barna- heill. -HEI Sala ríkis á SR-mjöli: Greinar- gerðir á leiöinni Búist er vib aö Verbbréfa- markaöur íslandsbanka muni jafnvel í dag skila greinargerö til Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráb- herra vegna framkominna athugasemda í skýrslu Ríkis- endurskoöunar. Fljótlega eftir að skýrsla Rík- isendurskoðunar var gerð op- inber í fyrradag óskaði Þor- steinn eftir greinargerð frá VÍB og einnig frá Starfshópn- um um sölu hlutabréfa ríksins í SR-mjöli. Viðbúiö er að Starfshópurinn muni einnig eiga auðvelt með að skila fljótlega sinni greinargerð um málið. Þann sama dag sendi sjávar- útvegsgráðuneytið Fjárlaga- nefnd Alþingis bréf þar sem óskað var eftir því að VÍB og Starfshópurinn fengju tæki- færi til að skýra sjónarmið sín fyrir nefndinni þegar viðkom- andi greinargerðir lægju fyrir. -grh Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 28. apríl 1994 79. tölublað 1994 Óþekkts sjúkdóms hefur orbib vart íhrossum í Víbidalnum og afþeim sökum eru útreibar bannabar á Fákssvæbinu um óákveb- TímamYnd cs inn tíma. Ingibjörg Cubmundsdóttir hestaeigandi var ab vonum óhress meb ab komast ekki í útreibartúr í gœr þótt hún vœri ánœgb meb vibbrögb yfir- dýralœknis ímálinu. Sjá nánari umfjöllun á bls. 2. Fjölmörg sjávarpláss munu veröa illa úti ef sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar nœr fram aö ganga: Hrun blasir víba við Þab er ekki ab undra þótt menn setji sig óvart í bœnastellingar eins og þeirséu ab bibja œbri máttarvöld um styrk íbaráttunni gegn sjávarút- vegsstefnu ríkisstjórnarinnar. í þab minnsta líst þeim ekki á blikuna þeim félögum HalldóriÁrnasyni, framkvœmdastjóra Borgeyjará Höfn, t.v. og Sighvati Bjarnasyni, framkvæmdastjóra Vinnslustöbvarinnar í Eyjum og stjórnarformanni SÍF. Tímamynd c s Aö óbreyttu blasir viö hrun á Tálknafiröi ef tillögur meiri- hluta sjávarútvegsnefndar veröa samþykktar á Alþingi. Aörir staðir eins og t.d. Bíldu- dalur, Flateyri, Grenivík, Vest- mannaeyjar, Seyöisfjöröur, Hornafjörbur, Þorlákshöfn og Akranes munu einnig veröa iUa úti aö mati andófshópsins gegn frumvörpum stjóm- valda. Á Tálknafirði hafa menn selt togarann og haldið eftir hálfum kvótanum. Ætlunin var ab láta skip á svæðinu veiða kvótann og fá einnig kvóta á móti svo aö svipað magn yrði unnið í fisk- vinnslunni í landi. Kvótanum átti svo að halda á frystihúsinu ef fiskvinnslukvótinn hefði orð- ið að lögum eða á heimabátum. Samkvæmt þeim tillögum sem liggja fyrir Alþingi er þetta óheimilt og því fátt eitt til bjarg- ar íbúum á Tálknafirði. í greinargerð sinni tíundar andófshópurinn, sem saman- stendur af þungaviktarmönn- um í fiskvinnslu og útgerð, fleiri „kolsvört" dæmi ef frjáls við- skipti með veiöiheimildir verða að lögum svosem 50% veiði- skyldan og ekki verði hægt aö flytja á skip nema 15% af þeim kvóta sem áður hefur verið fluttur frá sama skipi. Þar fyrir utan óttast þeir að meint vinnu- tilhögun samráðsnefndar sjó- manna og útgerðar muni leiða til þess að fiskverð í viðskiptun- um tonn á móti tonni muni hækka um fjórðung og þar með verði þau viðskipti óhagkvæm og því sjálfhætt. Afleiðingarnar yrðu þær m.a. ab bátar myndu hefja gámaút- flutning ab nýju svo að þeir ættu einhverja lífsmöguleika og ennfremur mundi það hafa víb- tæk áhrif á starfsemi einstakra fyrirtækja sem hafa getað aukið landvinnslu sína verulega í við- skiptum með tonn á móti tonni. Einar Svansson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjunnar á Sauðár- króki, segir að líklega mundi þetta eyðileggja allt það upp- byggingarstarf sem þar hafi ver- ið unnið og ekki loku fyrir það skotið að starfsemi í frystihús- inu á Hofsósi yrði hætt. Hann gerir ráð fyrir að fyrirsjáanlegar breytingar mundu hafa í för með sér að allt að 100 manns misstu vinnu í landi. Andófshópurinn telur einnig að 15% framsalsheftingin muni gera það að verkum að t.d. loðnuskipin gætu ekki miðlað kvóta eftir þörfum til þeirra sem þyrftu á kvóta að halda. Ennfremur mundi skerðing á framsalinu hafa í för meb sér mikið óhagræði á komandi humarvertíð, Vinnslustöðin í Eyjum yrði að fara að fjárfesta í skipum og sókn í úthafsveiðar mundi stórminnka með tilheyr- andi verðmætatapi og atvinnu- leysi. -grh Vinnuslys viö Laugaveg Vinnuslys varb vib Laugaveg 118 í Reykjavík rétt eftir hádegi í gær. Tveir menn voru að vinna við steyptan pall á vinnupalli í fjögurra metra hæb þegar um sjö metra langt stykki brotnaði úr kantinum. Stykkib lenti á öðrum manninum og því næst á pallinum og við það féllu báð- ir mennimir niöur. Þeir vom fluttir á slysadeild, annar talinn axlarbrotinn en hinn talinn hafa sloppib óbrotinn. -GBK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.