Tíminn - 28.04.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. apríl 1994
3
Jafnaþarmannafélag Islands tekib inn í Alþýbuflokk-
inn. Olína Þorvarbardóttir:
Samþykkt án
fyrirvara
Aðalhei&ar minnst á Alþingi
í Tímanum í gær kemur fram í
vibtali vib Sigurb Tómas Björg-
vinsson, framkvæmdastjóra Al-
þýbuflokksins, ab Jafnabar-
mannafélag íslands hafi verib
tekib inn í Alþýbuflokkinn meb
fyrirvara um nafn þess og lög.
Ólína Þorvarbardóttir vildi koma
á framfæri leibréttingu vegna um-
mæla Sigurðar Tómasar.
„Þetta er ekki rétt hjá félaga mín-
um Sigurði Tómasi, vegna þess ab
Jafnaðarmannafélagið var sam-
þykkt án nokkurs fyrirvara. Þab
höfbu stabið yfir talsverbar deilur
um nafn félagsins á flokksstjóm-
arfundinum og þaö var komin
fram tillaga um ab félagiö yröi
tekið inn í flokkinn meb fyrirvara
um nafngiftina. Þessi tillaga var
hins vegar aldrei borin upp. Á
meðan umræðan um nafngiftina
Spretthlauparinn Einar Þór Ein-
arsson er ellefti íslenski íþrótta-
maburinn sem fellur á lyfja-
prófi frá því ab mælingar hóf-
ust árib 1973. Hinsvegar er
þetta í annab skiptib sem inn-
lendur frjálsíþróttamabur fellur
á lyfjaprófi. Sá fyrsti var Vé-
steinn Hafsteinsson kringlu-
kastari á Ólympíuleikunum í
Los Angeles sumarib 1984.
í lyfjaprófi sem tekib var í mars-
byrjun sl. mældist of mikiö af
testosteróni og epitestosteróni í
Einari og fyrir vikiö fær hann
stóö sem hæst bar Guðmundur
Ámi Stefánsson fram munnlega
tillögu um að félagið yröi tekib
inn í flokkinn án frekari um-
ræöna. Vib þetta risu menn úr
sætum og klöppuðu félagiö inn í
flokkinn.
Eftir þetta lýsti fundarstjóri því
yfir aö hann sæi ekki ástæöu til
þess aö leggja fram aðrar tillögur
vegna inngöngu þessa félags. Til-
lögur þess efnis að samþykkja ætti
félagiö meb ákveönum fyrirvör-
um vom því aldrei bomar upp."
Ólína vildi taka fram að auövitað
yrbi Jafnaöarmannafélag íslands
að uppfylla þau skilyrbi sem lög
flokksins fyrirskipa en aö félagiö
hafi verið samþykkt inn í flokk-
inn meö sérstökum fyrirvömm,
þaö væri rangt.
-ÓB
fjögurra ára bann við keppni í
frjálsíþróttum.
Frjálsíþróttasambandið harmar
aö þetta skuli hafa gerst, enda sé
þetta mikiö áfall fyrir íþrótta-
hreyfinguna. í yfirlýsingu frá Ein-
ari Þór kemur m.a. fram að hann
harmar aö hafa notað lyf sem
hann vissi að væri á bannlista Al-
þjóbafrjálsíþróttasambandsins.
Jafnframt vonar hann aö þetta
verbi öbmm víti til vamaöar og
aö þetta eigi ekki eftir að skaöa
frjálsíþróttahreyfinguna.
-grh
Salóme Þorkelsdóttir, forseti
Alþingis, minntist Abalheiöar
Bjamfrebsdóttur vib upphaf
þingfundar í gær.
Aðalheiður var fædd á Efri-
Steinsmýri í Meballandi í Vestur-
Skaftafeílssýslu 8. ágúst 1921.
Foreldrar hennar vom Ingibjörg
Sigurbergsdóttir og Bjarnfreður
Ingimundarson og varö þeim
tuttugu bama auöib. Hún hlaut
bamafræöslu aö vetrinum árin
1930-1934, nokkrar vikur í senn.
Eftir þaö tók viö vinnumennska
í sveit og við sjó. Abalheiöur var
í vist í Reykjavík og síðan vinnu-
kona í Hólmi í Landbroti. Eftir
það vann hún viö fiskvinnslu í
Vestmannaeyjum 1941-1944 og
starfaöi á Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 1944-1949. Aðal-
heiður starfaöi sem verkakona í
Reykjavík 1958-1959 og aftur
1974-1976. Hún vann viö póst-
burö 1960-1963 og viö bústörf í
Köldukinn í Holtum 1963-1974.
Em þá ótalin húsmóöurstörf
hennar, samhliða almennri
vinnu og vinnu aö félagsmálum.
Aöalheiður var formaöur Verka-
kvennafélagsins Snótar í Vest-
mannaeyjum 1944-1949 og
Starfsmannafélagsins Sóknar
1976- 1987. Hún var kjörin al-
þingismaður fyrir Borgaraflokk-
inn árið 1987 og sat á Alþingi til
ársins 1991. Aöalheiöur sat í fjöl-
mörgum nefndum og ráðum á
starfsævi sinni. Hún sat m.a. í
bankaráði Búnaöarbankans,
Póstur og sími er reyklaus
vinnustaður frá og meb sumar-
deginum fyrsta. Um 2.400
starfsmenn vinna hjá fyrirtæk-
inu og er taliö að um fjóröungur
þeirra reyki. Starfsfólki hefur
veriö boðið aö sækja námskeiö
hjá Krabbameinsfélaginu til aö
auðvelda því að hætta aö reykja.
stjóm Atvinnuleysistrygginga-
sjóös og í miöstjóm Alþýöusam-
bands Islands.
Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir
þekkti kröpp kjör af eigin raun
og barðist fyrir betri kjömm
verkafólks alla sína tíö.
Eiginmaöur Aðalheiðar var
Guösteinn Þorsteinsson, verka-
maður og fyrrverandi bóndi. Að-
alheiður eignaöist fimm börn og
lifa fjögur móbur sína.
Þeir sem ekki kæra sig um að
hætta veröa hér eftir aö reykja
utan dyra í matar- og kaffitím-
um. Ekki vom allir starfsmenn
ánægöir meö þessa ákvörbun í
upphafi en í fréttatilkynningu
frá Pósti og síma segir að menn
hafi tekið banninu vel og fylgt
settum reglum. -gbk
Einar Þór féll á lyfjaprófi:
Áfall fyrir íþrótta-
hreyfinguna
Reyklaus Póstur og sími
Cuömundur Bjarnason segir skýrsluna haröa gagnrýni á alla málsmeöferö viö sölu SR-mjöls:
Líkt og búb sem er aö selja
vöru komna á síðasta söludag
„Þessi skýrsla er hörb gagn-
rýni á alla málsmebferö vib
sölu SR-mjöls. Hún staöfestir
í raun þab sem viö framsókn-
armenn sögöum um áramót-
in, þegar vib óskuöum eftir
því aö Ríkisendurskobun
færi í aö athuga málið, allan
aödraganda aö sölunni og
framkvæmd hennar," sagöi
Guömundur Bjarnason al-
þingismaöur spurbur álits á
niburstöbum Ríkisendur-
skoöunar um sölu SR-mjöls.
Hann undrast m.a. þann
óskapa asa sem var á söl-
unni. „Eöa eins og einn lýsti
því svo ágætlega í viöræöum
viö okkur fjárlaganefndar-
menn í gær. Aö þab mætti
líkja þessu vib þegar verslun
seldi vöru sem komin væri á
síöasta söludag og legöi þá
allt kapp á aö koma henni
út, í þeirri von ab þaö fengist
þó eitthvert verö fyrir hana
ábur en hún skemmdist eba
yröi ónýt."
Allt frá opnun tilboöanna um
áramót sagði Guömundur
framsóknarmenn hafa verið
þeirrar skoöunar, aö mjög mik-
ill vafi léki á því hvort þessi til-
boö væm í raun þess eölis aö
hægt væri að taka þeim sem
slíkum og aö þau stæðust þá
skilmála sem settir eru við
einkavæðingu, sem kallaö er
verklagsreglur viö framkvæmd
einkavæðingar. „Við óskuöum
þess vegna eftir því þá, að fjár-
laganefnd færi fram á þaö aö
frágangi sölunnar yröi frestað
þar til Ríkisendurskoðun heföi
gert sína athugun. Á þaö var
náttúrlega ekki fallist. En í dag
er ljóst, að þaö heföi nú verið
skynsamlegra. Því niöurstaöan
er auðvitaö sú, aö hvomgt til-
boöanna hafi uppfyllt þau skil-
yrði sem sett em í útboðsskil-
málunum.
I öbm lagi gagnrýndum viö
þá, aö verðið á SR-mjöli væri
auövitaö of lágt. Það teljum
við nú í raun staöfest, meö al-
varlegum athugasemdum Rík-
isendurskoöunar viö því
hvemig fyrirtækið var metið.
í þriðja lagi gagnrýnum
við að gengið skyldi til þessara
samninga viö Jónas Aðal-
steinsson og fleiri, sem geröu
auðvitað ekkert tilboð, enda
segir Ríkisendurskoöun:
verður ekki taliö yerötilboð í
skilningi útboösgagnanna
heldur fremur staöfesting á
áhuga þess hóps sem þeir fóm
fyrir til aö kaupa bréfin og setj-
ast að samningaboröi". Og þaö
er það sem gerist.
í fjórða lagi finnst mér svo aö
algerlega sé í rauninni gengið
framhjá erindi Akureyrarbæjar
— sem var þó kannski eini að-
ilinn af þessum þremur, sem
talinn var fullnægja skilyröum
frá VÍB um fjármögnun og
möguleika tilboðsgjafa til að
standa viö tilboöið.
Akureyrarbær biður síðan um
frestun í þrjár vikur, vegna
þess að frestir þeir og skilmálar
sem settir vom í söluskilmál-
um VÍB em svo stuttir. Þessu er
algerlega hafnað, þótt kannski
heföi nú veriö skynsamlegt aö
horfa til óska þess eina abila
sem talinn var uppfylla skil-
yrði, þegar hann baö um aö fá
frest, og veröa viö því. Því þess-
ar tímasetningar em einmitt
eitt af fjölmörgu því sem Ríkis-
endurskoðun gagnrýnir,"
sagöi Guömundur.
í skýrslu Ríkisendurskobunar
kemur fram, að þegar tilboö
skyldu opnuö þann 28. desem-
ber kom bréf frá Akureyrarbæ
sem ekki var tilboö heldur
beiðni um aö opnun yröi frest-
að til 20. janúar. „Ákureyrar-
bær bar fyrir sig aö hafa fengið
útboösgögnin fyrst í hendur
21. desember en skýrir einnig
frá að teknar hafi veriö upp
viðræöur viö nokkra aðila um
samstarf en ekki unnist tími til
að ljúka þeim viðræðum eða fá
niðurstööu. Því treysti bærinn
sé ekki til að gera tilboö nú."
Viröist m.a. athyglisvert aö
skoða synjun þessarar beiðni í
ljósi þess að „tilboð" þeirra
sem keyptu SR- mjöl var held-
ur ekki tilboð. Heldur lýsir Rík-
isendurskoöun því þannig að
lögmenn þeirra „skiluðu inn
bréfi, sem efnislega var á þá
leiö að lögmennimir, sem að
undanfömu heföu undirbúið
kaup á hlutabréfum SR-mjöls
hf. á vegum hóps útgeröar-
manna og nokkurra fjárfesta,
lýsa því yfir að þeir séu reiöu-
búnir aö beita sér fyrir aö
kaupendahópurinn setjist aö
samningaborði meö seljend-
um á þeim grundvelli að kaup-
verö verði eigi lægra en nafn-
verð bréfanna (650 m.kr.).
Lögmennirnir gera ráö fyrir
vemlegri greiðslu viö samn-
ingsgerö og eftirstöðvum á ár-
inu 1994."
Um framhaldið sagöi Guö-
mundur m.a. að fjárlaganefnd
ætlaði aö fá þá aðila sem stóðu
að sölunni aftur á sinn fund til
viðræðna, þ.e. fulltrúa VÍB og
starfshóp sjávarútvegsráðherra
— Arndísi Steinþórsdóttur,
Arnar Sigurmundsson og
Skarphéðin Berg Steinarsson
— þegar þeir heföu lokiö viö
athugasemdir sínar viö skýrsl-
una. Einnig hefði komið til tals
að ræöa við Framkvæmda-
nefnd um einkavæðingu. „Og
svo finnst mér aö á einhverju
stigi þurfi aö koma fram lög-
fræöileg skoöun eöa álit á því
hvort einhverjar leiöir séu til
þess eöa einhver möguleiki hjá
Alþingi aö gera kröfu um þaö
aö málið sé tekið upp að nýju,"
sagði Guðmundur.
-HEI