Tíminn - 28.04.1994, Side 15
Fimmtudagur 28. apríl 1994
mmira
15
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
SÍMI 19000
Þetta er mynd byggð á sannri
sögu um Lane Frost sem varð
goðsögn í Bandaríkjunum. Lane
varö ríkur og frægur og var líkt
við James Dean. Konur elskuðu
hann, karlmenn öfunduðu hann
og enginn gat sigrað hann.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIFTURSYN
SlMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á stórmyndinni
FÍLADELFÍA
TRYLLTAR NÆTUR
Mögnuð og áhrifamikil kvik-
mynd um vágest vorra tíma, al-
næmi. Myndin hlaut 4 sesar-
verðlaun nokkrum dögum eftir
að alnæmi lagði Cyril Collard,
höfund, leikstjóra og aðalleikara
myndarinnar, að velli.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
TOMBSTONE
JUSTICE
IS COMING
Blekking, svik, morð
ATH.I Einnig fáanleg sem Úrvalsbók
Sýnd. kl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan14ára.
Eftir sama leikstjóra og Betty Blue
„.. .tyndin og skemmtileg og hjart-
næm og harmræn i senn... mann-
væn i kómiskri frásögn sinni.. .hríf-
andi mynd... Montand er stórkost-
legur...“
Stórskemmtileg og fyndin
spennumynd um ótrúlegt ferða-
lag þremenninga sem fátt virðast
eiga sameiginlegt.
Sýndkl. Sog9.
PÍANÓ
Þreföld óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda kvik-
myndin í USA frá upphaft.
Pottþéttur spennutryllir.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr
og síðar í Bandaríkjunum.
SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
Frá leikstjóra ROCKY
og KARATE KID
8 SEKÚNDUR
★★★ DV, ★★★ Mbl., ★★★ Rúv.,
★★★ Tíminn.
Tom Hanks, Golden Globe- og
óskarsverölaunahafi fyrir leik sinn
í myndinni, og Denzel Washington
sýna einstakan leik í hlutverkum
sínum í þessari nýj ustu mynd
óskarsverölaunahafans Jonathans
Demme (Lömbin þagna). Aö auki
fékk lag Bruce Springsteen, Streets
of Philadelphia, óskar sem besta
frumsamda lagiö.
Önnur hlutverk: Mary Steenburgen,
Antonio Banderas, Jason Robards og
Joanne Woodward. Framleiðendur:
Edward Saxon og Jonathan Demme.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Sýnd kl.4.40,6.50,9 og 11.20.
Miöaverö kr. 550.
DREGGJAR DAGSINS
hrtini f/u l 'u'iihn.) n/ “Hnu,m/\ /;»u/"
Remains
OFTHE DAY
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl,
★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Anthony Hopkins - Emma Thompson
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna.
Sýndkl. 4.35,6.50 og 9.05.
MORÐGÁTA Á MANHATTAN
Nýjasta mynd meistarans Wood-
ys Allens.
„★★★★ Létt, fyndin og einstaklega
ánægjuleg. Frábær skemmtun."
Sýndkl. 11.30.
Reykjavíkur-
listinn
Kosningaskrifstofa Laugavegi 31
Sími: 15200 - Bréfsími: 16881
Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða
til viðtals á kosningaskrifstofunni
Laugavegi alla virka daga
frá kl. 16öQ til 18Q2
í dao fimmtudaqinn 28. apríl
Ámi Þór Sigurðsson - Steinunn Óskarsdóttir
Vilhjálmur Þorsteinsson
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
háskÓlabíó
SÍMI 22140
ROBOCOP3
Detroitlöggan Alex J. Murphy
ROBOCOP - er mættur aftur í
nýrri, hraðri og harðri mynd sem
þykir mesta bomban í seríunní.
Robocop hættir í löggunni og
gengur til liðs við uppreisnarhóp
sem jámgyðjan Bertha stjórnar.
Þau eiga í baráttu viö Splatter-
pönkarana í sannkallaðri
sprengjuveislu.
Aöalhlutverk leika Robert Burke og
CCH Pounder undlr leikstjórn elns
nafntogaðasta hryllingsmyndaleik-
stjóra Bandarikjanna, Freds Dekker
(NightoftheCreeps).
Sýndkl. 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
LEITIN AÐ BOBBY FISCHER
Stórgóð mynd frá óskarsverð-
launahafanum Steven Zaillian
(Handrit Lista Schindlers) um
leit Bandaríkjamanna að nýjum
Bobby Fischer.
Sýndkl. 5og 7.
EINS KONAR ÁST
Fjögur ungmenni freista gæfunnar
í háborg kántrítónlistarinnar Nash-
viile en ástarmálin þvælast fyrir
þeim á framabrautinni svo að ekki
sé talað um hin tíu þúsund sem eru
að reyna að slá í gegn.
Aðahlutv. River Phoenix, Samantha
Mathis og Dernot Mulroney.
Sýndkl. 9 og 11.10.
LITLI BÚDDA
Frá Bernardo Bertolucci, leik-
stjóra Síðasta keisarans, kemur
nú spánný og mikUfengleg stór-
mynd sem einnig gerist í hinu
mikla austri. Búddamunkar fara
til Bandaríkjanna og ftnna smá-
strák sem þeir telja Búdda endur-
borinn. Guttinn fer meö þeim tU
Himalé(jaíjallanna og verður
vitni að stórbrotnum atburðum.
Sýnd kl. 5.
BLÁR
SAMBtÚm SA\mÍÚm
uiiimixinmii• •'7rniimiix:ixmiuiinmnniixii:*-i*-*
iiV míft
SÍM111384-SNORRABRAUT 37
FÚLLÁMÓTI
IácRíéSKkín WSrt'ÉK;.Wmuu
ANN-MARGlÍ'HT
Ths ftvív oy f.Nty.itj
. 'JNTU JOWTHINC CAME ÍETWIKNTHttt.
Grumpyoldmin
„Grumpy Old Men" er stórkost-
leg grínmynd þar sem þeir félag-
ar Jack Lemmon og Walter Matt-
hau fara á kostum sem násp-ann-
ar sem staðiö hafa í erjum í 50 ár!
„Grumpy Old Men“ er önnur vin-
sælasta grínmynd ársins vestan
hafs! „Grumpy Old Men“ er ein
af þessum frábæru grínmyndum
sem allir verða að sjá!
Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter
Matthau, Ann Margret og Daryl
Hannah. Framleiðendur: John Davis
og Richard C. Berman. Leikstjóri:
Donald Petrie.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Nýja Peter Weir-myndin
________ÓTTALAUS
MSfflK6'iít£S'6ttí*ilBS63r
i l f F B R I D 0 E S
FEARLESS
Ath. Einnig fáanleg sem Urvalsbók.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9og11.10.
HÚSANDANNA
Sýnd kl. 4.45,7.05, og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
mmmmiiniEEn
BMHðliHI
SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIDH0LTI
Grinmyndin
HETJAN HANN PABBI
Hinn frábæri leikari, Gerard Dep-
ardieu, fer hér á kostum í frábærri
nýrri grínmynd um mann sem fer
með 14 ára dóttur sína í sumarfrí
til Karíbahafsins. Honum til hryll-
ings er litla stúlkan hans orðin
aðalgellan á svæðinu! „My Father
the Hero" - frábær grínmynd sem
kemur þér í gott skap!
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
J 1 1 I I I 1 I I II II II I
PELIKANASKJALIÐ
Sýndkl. 6.55 og 9.15.
Bönnuðinnan12ára.
ÁDAUÐASLOÐ
Sýndkl. 11.20.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HIMINNOG JÖRÐ
Sýndki. 4.45.
Sýnd kl. 9.
ROKNATÚLI
með islensku tali
Sýnd ki. 5.
THEJOYLUCK CLUB
Sýnd kl. 6.45 og 9.
BEETHOVEN2
Sýnd kl. 5 og 7.
■ 1111111111 ■ 1111 ■ 111 m 1111 m 111111111
Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski
(Tvöfalt lífVeróníku) með Juliette
Binoche og var hún valin besta
leikkonan á hátíðinni í Feneyjum.
Sýnd kl. 5 og 7.
LISTISCHINDLERS
BESTA MYND ÁRSINS!
★★★★ S.V. Mbl. irlrirk Ó.H.T. Rás
2, ★★★★ Ö.M. Tíminn.
Sýndkl. 5.15 og 9.
Bönnuðinnan16ára.
Miðaverö 400 kr. (195 mín.)
í NAFNIFÖÐURINS
Daniel Day-Lewis, Pete Postethwalte
ogEmma Tompson.
Sýnd9.10.
Bönnuð Innan 14 ára. (135 mín.)
Forsýning
BACKBEAT
Forsýning á kraftmikilli mynd
um fimmta bítilinn Stu Sut-
cliffe og Hamborgarævintýrið
sem skapaði vinsælustu hijóm-
sveit allra tíma. Aðalhlutverk
Stephen Dorff (Judgement Night)
og Sheryl Lee (Twin Peak).
Sýnd kl. 11.
S4G4-SI0
SiMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREtÐHOLTI
Frumsýnum grín-spennumyndina
FINGRALANGUR FAÐIR
Patrick Swayze sem við þekkjum
úr GHOST og DIRTY DANCING
kemur hér í bráðskemmtilegri
grín-spennumynd um smá-
krimma á flótta með tvö börn sín
í eftirdragi!
FATHER HOOD grín-spennu-
mynd sem þú hefur gaman af!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Halle
Berry, Sabrina Lloyd og Diane Ladd.
Framlelðandl: JeHrey Chernov.
Leikstjóri: Darrell James Roodt.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SYSTRAGERVI2
Sýnd kl.5,7,9og 11.
muini