Tíminn - 28.04.1994, Side 16

Tíminn - 28.04.1994, Side 16
Vébfft I dag (Byggt á ipá Veburstofu td. 16.30 í gaer) • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Norbaustanátt, gola eba kaldi og léttskýjab. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan gola eba kaldi, skýjab meb köflum. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfiarba- og Norbvesturmib: Norbaustan gola eba hæg breytileg átt og léttskýjab. • Norburland eystra, Austurland ab Glettingi, Norbaustur- og Austurmib: Norban og norbvestan kaldi. El. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban og norbaustan gola eba kaldi. Slydduél. • Subausturland og Subausturmib: Austan- og Norbaustanátt, gola eba kaldi til landsins en stinningskaldi á mibum. Dálítii rigning eba súld meb köflum. Fyrirspurn í borgarráöi. Árni Sigfússon borgarstjóri: Ég mun hrekja illar mann- orbsatlögur Borgarfulltrúar minnihlutans í borgarráöi lögöu fram fyrir- spum á borgarrá&sfundi á þriöjudag um hver viöskipti Reykjavíkurborgar og Stjóm- unarfélags íslands heföu veriö á sl. tveimur árum. Þar segir: „Hvaöa stofnanir og fyrirtæki borgarinnar hafa keypt nám- skeiö af Stjórnunarfélagi ís- lands á sl. tveimur ámm og hver hefur veriö kostnaöur þessara aöila vegna þeirra? Skriflegt svar óskast." Formaöur meinatœkna: „Rétt aö ég eygi von" „Málin eru nokkum veginn í kyrrstööu núna. Þaö er veriö aö ræöa hlutina og viö emm jafnvel farnar aö eygja von um aö þetta sé aö ganga en þaö er svona rétt aö ég eygi hana," sagöi Edda Sól- ey Óskarsdóttir, formaöur Meina- tæknafélags íslands, síödegis í gær en samningafundur meina- tækna og ríkisins haföi þá staöiö síöan klukkan tíu um morgun- inn. Ekkert nýtt tilboö hefur komiö fram í viöræöunum en þær hafa helst strandaö á kröfum meinatækna um breytingu á röö- un starfsheita. Edda Sóley sagði í gær að örlítil hreyfing væri ab komast á þær viöræður. Annaö sem rætt er um er mat á viöbótar- námi meinatækna og tilboö ríkis- ins um tæplega 6% launahækk- un. Eftir samningafundinn í fyrradag sem stóð fram á nótt voru samningaabilar vonbetri um samkomulag en áöur. Edda Sóley sagöi í gær að staöan væri svipuð og eftir fundinn í fyrradag en hún vildi ekki gefa of miklar vonir um árangurinn. -GBK Undir þetta skrifa Guörún Ög- mundsdóttir, Sigrún Magnús- dóttir, Guörún Agústsdóttir og Guörún Jónsdóttir. Borgarstjóri lét bóka: „Allur málflutningur og fyrirspurnir minnihlutans einkennast af til- raunum til þess aö skapa róg um samstarfsmenn þeirra í röðum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Nú er lögö fram fyrirspurn sem ætlað er greinilega aö draga fram illan ásetning og vafasöm tengsl borgarinnar viö fræðslu- samtök sem undirritaður starf- aöi fyrir. Sannleikurinn er sagna bestur og mun nú sem fyrr hrekja illar mannorösatlögur borgarfulltrúa Framsóknarflokks, Alþýöu- bandalags og Kvennalista. Ég mun sérstaklega óska eftir að þessum upplýsingum veröi hraöaö," segir aö lokum í bókun borgarstjóra. -ÓB GuÖrún Helgadóttir hlaut barnabókaverblaun skólamálarábs Reykjavíkur í fíokki frumsamdra bóka en verblaunin voru afhent vib athöfn í Höfba ígcer. Cublaug Richter hlaut verblaun fyrir bestu þýbinguna. Tímamynd cs Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri á Sauöarkróki, segir frekari úrvinnslu sjávarfangs á dagskrá og vill gera Sauðárkrók miöstöö matvælarannsókna Frá Guttormi Óskarssyni á Saubárkróki Fram kom í ræöu Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfiröinga, á aöalfundi félagsins á dögun- um aö gagnmerkar nýjungar eru á döfunni varöandi full- vinnslu eöa úrvinnslu sjáv- arafuröa en áöur til þess aö auka verömæti aflans og freista þess aö vega meö því móti upp aflasamdrátt. Þórólfur sagöi aö síðar á árinu stæöi til aö Fiskiðjan setti upp vinnslulínu til aö brauöa fisk- bita. „Ef þetta tekst vel, er gert ráö fyrir tíu nýjum störfum við úrvinnslu," sagði Þórólfur. Hann bætti síðan við: „Áfram ber að vinna að eflingu kjöt- vinnslu félagsins og nú er ver- ið að kanna reykingu á laxi og öðmm fiski fyrir erlenda markaði í samvinnu við ís- lenskar sjávarafurðir hf." Efla ber þann vísi aö rannsóknar- stofu, sem KS og FISK starf- Einkavœöingarnefnd og starfshópur sjávarútvegsráöherra: Snibgengu lægsta bobib en tóku sex sinnum hærra bobi „Þar sem lægsta tilboöiö var rúmlega 9,5 milljónum króna lægra en næstlægsta tilboöiö heföi veriö eölilegt aö láta á þaö reyna," segir Ríkisendur- skoöun um þá athyglisveröu ákvöröun Framkvæmdanefnd- ar um einkavæöingu og sölu- hóps sjávarútvegsráöherra aö sniöganga tilboö Landsbréfa um aö selja SR- mjöl fyrir 1,9 milljóna söluþóknun en taka þess I staö sex sinnum hærra tilboöi VÍB. Ríkisendurskoðun telur þaö þar á ofan aöfinnsluvert, aö hvorki einkavæðingarnefndin, söluhóp- urinn né VÍB „sáu ástæöu til að gera skriflegan samning um þjónustu VÍB við söluna". Enda viröist þarna auk þess um að ræöa brot á lögum um veröbréfa- viöskipti. í skýrslu Ríkisendur- skoöunar kemur fram að fimm verðbréfafyrirtækjum var boöiö aö gera tilboö í sölu SR- mjöls. Tilboðin voru mjög mismun- andi, eöa allt frá 1,9 milljónum kr. (frá Landsbréfum) og upp í 26,1 milljón króna. Einkavæö- ingarnefndin og söluhópurinn ákváöu aö taka tilboði VÍB upp á 11,4 milljónir. Athugun Ríkis- endurskoöunar á því hvers vegna Landsbréf vom ekki látin standa viö sitt 1,9 milljóna króna tilboð leiddi í ljós, „aö söluhópurinn og Framkvæmdanefnd um einka- væöingu taldi þátttöku Lands- bréfa geta orkaö tvímælis vegna náinna tengsla þess viö Lands- bankann sem var aöallánveitandi SR-mjöls". Formaöur einkavæöingarnefnd- ar ræddi viö framkvæmdastjóra Landsbréfa og fékk loforö hans um aö gera ekki athugasemdir þótt hærra tilboöi væri tekið, þótt hann teldi Landsbréf á engan hátt vanhæf. Og Landsbréf dróu heldur ekki tilboð sitt til baka. í ljósi laga um veröbréfaviö- skipti telur Ríkisendurskoöun ólíklegt aö Landsbréf yrðu talin vanhæf til aö annast sölu hluta- bréfanna. „Því heföi veriö eðli- legt aö látið heföi veriö reyna formlega á tilboð Landsbréfa hf. í ljósi þess aö félagiö bauö rúmlega 9,5 milljónum kr. lægra í verkiö en VÍB og hefði auk þess áður sinnt sambærilegri þjónustu," segir Ríkisendurskoöun. Þar er vísað til þess að Landsbréf hafi m.a. séö um undirbúning og sölu á hlutabréfum í Gutenberg hf. sem engin eftirmál haföi í för meö sér. - HEI rækja. Við höfum áhuga á að ná samningum við bæjaryfir- völd og Háskóla íslands um að gera Sauðárkrók að miðstöð samstarfsverkefna atvinnulífs- ins og Háskólans á sviði mat- vælavinnslu." Þórólfur kom inn á það í ræðu sinni aö undirbúningur fyrir þessa framtíðarsýn sé þegar hafinn af hálfu Kaupfé- lagsins með stofnun starfs- hóps og segir kaupfélagsstjór- inn brýnt að koma á fót kennslu á framhaldsskólastigi og sameiginlegri rannsóknar- aðstööu skóla og atvinnulífs á þessu sviði. Augljós sóknarandi kom fram á fleiri sviðum í ræðu Þórólfs en hann benti á að eftirtektar- vert væri að velta KS jókst um 50% að raungildi á síðustu tíu árum og að starfsmönnum hefði fjölgað um 180 á síðustu 3-4 árum en hjá KS starfa nú um 500 manns. - BG

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.