Tíminn - 05.05.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1994, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 5. maí 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 5. maí 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.15 Ab utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tfmaþjófurinn 14.30 Æskumenning 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skfma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel: Úr Rómverja-sögum 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsjngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Rúllettan 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Alda og ástin 23.10 Fimmtudagsumræban 24.00 Fréttir 00.10 f tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 5. maí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Vi&bur&aríkib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 íþróttahornib íþróttahornib ver&ur á fimmtu- dagskvöldum í sumar í sta& Syrpunnar. Fjallab er um íþrótta- mót innanlands jafnt sem erlendis og þa& sem hæst hefur borið á vettvangi íþróttanna sí&ustu daga. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.00 Hjónaleysin (1:5) (The Betrothed) Fjölþjóölegur myndaflokkur bygg&ur á sögunni I promezzi sposi eftir Alessandro Manzoni. Sagan gerist á Langbar&alandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrý&i og valdabaráttu. Annar þáttur verbur sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Salvatore Nocita og me&al leikenda Helmut Berger, jenny Seagrove, F. Murray Abra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. Þý&andi: Steinar V. Árnason. 22.40 Gengib a& kjörborbi Hverager&i og Selfoss Umsjón: Erna Indri&adóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Evrópurá&ib Þáttur um Evrópurá&i& en á þess- um degi eru li&in 45 ár frá stofnun þess. 32 ríki eiga a&ild a& rá&inu og þa& er stærst þeirra stofnana sem fjalla einungis um málefni Evr- ópu. Fjallab ver&ur um hlutverk rá&sins og rætt vib þingmenn sem sitja á Evrópurá&sþinginu. Þá ver&- ur fjallab um Mannréttindadóm- stólinn og áhrif hans á löggjöf hér á landi. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 5. maí 17:05 Nágrannar 17:30 Me& Afa 18:45 Sjónvarpsmarkab- urlnn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Systurnar (14:24) 21:30 Kiri Te Kanawa í nærmynd (Kiri Te Kanawa Interview) Vanda&ur og skemmtilegur vi&tals- þáttur me& þessari einstöku og dábu sópransöngkonu. 22:00 Engillinn (Bright Angel) George hefur sé& lítib af heiminum en ævintýraþráin blundar me& honum. Hann býr me& fö&ur sín- um í smábæ í Montana og kemst hvorki lönd né strönd. Dag einn hittir hann strokustelpu sem er á lei&inni til Wyoming a& fá bró&ur sinn lausan úr fangelsi gegn trygg- ingu. George hrífst af stelpunni og bý&st til a& aka henni þangab. Fer&alagib ver&ur vi&bur&aríkt fyrir ungmennin og lei&ir í Ijós ýmis sannleikskorn um líf þeirra beggja. 23:30 Fö&urarfur (Miles From Home) Richard Gere fer me& hlutverk ungs manns sem blöskrar mis- kunnarleysi óvæginna banka- manna sem tókst a& hafa bónda- býli af foreldrum hans. í sta& þess a& láta býlib af hendi brennir hann þab til kaldra kola og fer sí&an af sta& a& leita hefnda. 01:15 Eftirförin mikla (The Great Locomotive Chase) Sannsöguleg kvikmynd sem gerist á tímum þrælastrí&sins í Bandarikj- unum og segir frá hetjudá&um nokkurra Nor&urríkjamanna. 02:30 Dagskrárlok Föstudagur 6. maí 6.45 Ve&urfregnir , 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.20 A& utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.45 Seg&u mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót í Vík í Mýrdal og Hvolsvelli 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tímaþjófurinn 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 1 7.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel: Úr Rómverja-sögum 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljó&ritasafni& 20.30 Land, þjób og saga. 21.00 Hátíb harmonikunnar 22.00 Fréttir 22.07 Heimspeki 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Hátíb harmónikunnar 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 6. maí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gullveig 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Sálir og selir í Helsingja- botni 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Fe&gar (1:22) (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um út- varpssálfræ&ing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Abalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýbandi: Reynir Harb- arson. 21.10 Jar&bundinn engill (Earth Angel) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um skólastúlku sem snýr aftur 30 árum eftir dau&a sinn og reynir a& leysa vandamál skólasystkina sinna. Leikstjóri: Joe Napolitano. A&al- hlutverk: Cindy Williams, Cathy Podewell, Rainbow Harvest, Mark Hamill og Erik Estrada.Þý&andi: Anna Hinriksdóttir. 22.50 Hinir vammlausu (5:18) (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um bar- áttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago vi& Al Capone og glæpa- flokk hans. (a&alhlutverkum em William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. Atriöi í þáttun- um eru ekki vi& hæfi barna. 23.45 Lean og Jarre (Lean by Jarre) Upptaka frá tónleikum sem tón- skáldib Maurice Jarre hélt til minn- ingar um kvikmyndaleikstjórann David Lean en Jarre samdi tónlist vi& margar mynda hans. Sýnd eru brot úr ýmsum myndum Leans, me&al annars Dr. Zhivago, Ryan's Daughter, A Passage to India og Lawrence of Arabia. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 6. maí _ 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draug- fýSJÚB-2 arnir W 17:50 Listaspegill (9:12) 18:15 NBA tilþrif 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Elríkur 19:55 Nissan deildin Bein útsending frá úrslitum í Niss- an deildinni í handbolta. 21:20 Skollaleikur (Class Act) Gamanmynd frá 1992 um gáfna- Ijósib Duncan og gle&imanninn Blade sem sjá sér bábir hag í a& láta sem ekkert hafi ískorist þegar námsferilsskrám þeirra er ruglaö saman vib upphaf skólaárs. Þeim tekst prý&ilega ab leika á skólakerf- ib en hversu lengi geta þeir blekkt foreldra sína, vini og kærustur? 22:55 Teflt í tvísýnu (Deadly Addiction) Spennumynd um lögreglumann- inn John Turner sem er kennt um mor& sem hann aldrei framdi. Hann segir fjendum sínum strib á hendur og leggur til atlögu gegn eiturlyfjabarónum f Los Angeles. Turner setur sér sín eigin lög á öngstrætum kvikmyndaborgarinn- ar. Stranglega bönnub börnum. 00:30 Bók bölvunarinnar (Cast a Deadly Spell) Au&ugur ma&ur kemur a& máli vib einkaspæjarann Philip Lovecraft og bi&ur hann um a& finna fyrir sig bók. Stranglega bönnub börnum. 02:05 Nætursigling (Midnight Crossing) Myndin segir frá tvennum hjónum sem fara í rómantíska skiglingu um Karíbahafib en þau geyma öll innra me& sér skuggaleg leyndarmál og eigingjarnar þrár sem breyta ferb- inni í hryllilega martröb. Strang- lega bönnub börnum. 03:40 Dagskrárlok Laugardagur 7. maf HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Söngvaþing 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og lei&ir 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu góbu 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Helgi í héra&i á samtengdum rásum IS.IOTónlistarmenn á lý&veldisári 16.00 Fréttir 16.05 Tónleikar: 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Hádegisleikrit li&innar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Frá hljómleikahöllum heimsborga 23.00 Úr Þúsund og einni nótt 24.00 Fréttir 00.10 Dustab af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 7. maí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.30 Hlé 12.25 Sta&ur og stund Mótorsport íþróttahomib Einn-x-tveir Enska knattspyrnan íþróttaþátturinn Völundur (6:26) Flauel Táknmálsfréttir Strandver&ir (16:21) Fréttir Ve&ur Lottó Simpson-fjölskyldan (16:22) Ragnarökkur Gestirnir Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 7. maf 109:00 Me& Afa I 10:30 Skot og mark WW10:50 Jar&arvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:40 Fimm og fur&udýr- i& 12:00 Líkamsrækt 12:15 NBA tilþrif 12:40 Evrópski vinsældalistinn 13:30 Kauphallarbrask 15:00 3-BIÓ 16:20 Geggjub glebi 18:05 Popp og kók 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera II) (10:26) 20:25 Á nor&ursló&um (Northern Exposure III) (25:25) 21:15 Kiril Upptaka frá tónleikum Kiri Te Kanawa sem fram fóru í Royal Al- bert Hall 10. mars sí&astli&inn. 22:40 Fri&helgin rofin (Unlawful Entry) Hörkuspennandi mynd um hjón sem ver&a fyrir því óláni a& brotist er inn á heimili þeirra og þeirri ó- gæfu a& lögregluma&ur sem kem- ur á vettvang ver&ur heltekin af eiginkonunni. Hann er einmana og vingjarnlegur en leikur tveimur skjöldum. Þriggja stjörnu mynd me& Kurt Russell, Ray Liotta og Madeleine Stowe. Stranglega bönnub bömum. 00:35 Daubakossinn (A Kiss Before Dying) Matt Dillon leikur si&blindan mann sem er jafn heillandi og hann er hættulegur. Sean Young er í hlut- verki glæsilegrar konu sem lætur persónutöfra Matts villa sér sýn. Stranglega bönnub börnum. 02:05 Samfer&ama&ur (FellowTraveller) Tveir æskuvinir, annar kvikmynda- stjarna og hinn rithöfundur, lenda á svarta listanum hjá McCarthy, fyrrum Bandaríkaforseta, og þurfa ab glíma vi& pólitískt ofurefli þegar þeir reyna aö hreinsa nafn sitt. Stranglega bönnub börnum. 03:35 Dagskrárlok Sunnudagur 8. maí HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Fer&aleysur 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Akureyrarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Helgi í héra&i 14.00 Flóttabókmenntir 15.00 Af tónlist og bókmenntum 16.00 Fréttir 16.05 Um sögusko&un íslendinga 16.30 Veöurfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib 17.40 Úr tónlistarlifinu 18.30 Úr lei&indaskjó&unni 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjónabandib og fjölskyldan 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn f dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 8. maí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 HM í knattspyrnu (4:13) 10.45 Hlé 14.30 Umskipti atvinnulífsins (5:6) 15.00 Gengib a& kjörbor&i 15.45 Evrópurá&ib 16.15 Stri&sárin á íslandi (4:6) 17.10 Ljósbrot 18.00 Ljóti andarunginn 18.25 Barnadansar 18.35 Laugardalurinn 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Trú&ur vill hann ver&a (5:8) 19.30 Blint í sjóinn (22:22) 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Ve&ur 20.40 Sumardagskráin kynnt 20.50 Draumaiandib (9:15) (Harts of the West) Bandariskur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. A&alhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þý&- andi: Óskar Ingimarsson. 21.40 Skógarnir okkar (4:5) Skorradalur Skorradalur kemur mörgum á ó- vart sem fara um hann í fyrsta sinn. Þar er nú þroska&ur skógur sem setur mikinn svip á sta&inn. í þættinum er m.a. rætt vi& skógar- vör&inn og elsta bóndann í daln- um. Börn fara um skóginn í fýlgd kennara sem fræ&ir þau um leynd- ardóma skógarins og fjallab er um sveppina sem þarfinnast í miklu magni. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. Myndataka: Páll Reynisson. 22.05 Hjónaleysin (2:5) (The Betrothed) Fjölþjóblegur myndaflokkur bygg&ur á sögunni I promezzi sposi eftir Alessandro Manzoni. Sagan gerist á Langbar&alandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrý&i og valdabaráttu. Þri&ji þáttur ver&- ur sýndur á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Salvatore Nocita og mebal leikenda Helmut Berger, Jenny Seagrove, F. Murray Abra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. Þý&andi: Steinar V. Árnason. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 8. maí 09:00 Glabværa gengib 09:10 Dynkur fÆfijfig? 09:20 í vinaskógi W' 09:45 Barnagælur 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Ómar 11:00 Brakúla greifi 11:25 Úr dýrarikinu 11:40 Heilbrigb sál í hraustum líkama 12:00 Popp og kók ÍÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 14:00 NISSAN deildin 14:20 Keila 14:35 Gle&ikonan 16:05 Framlag til framfara 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svi&sljósinu 18:45 Úr dýraríkinu 19:19 19:19 19:55 Nissan deildin Bein útsending frá útslitum í Niss- an deildinni í handbolta. 20:55 í órafjarlægö (Miles from Nowhere) Falleg mynd um skólastrákinn Frank Reilly sem hefur hlotib styrk til framhaldsnáms í Boston-háskól- anum og ætlar sér a& ná langt í framtíbinni. Honum gengur allt í haginn en dag einn lendir bró&ir hans í alvarlegu bflslysi og þá hryn- ur veröld Franks til grunna. 22:30 60 mínútur 23:20 Réttlætinu fullnægt (Out for Justice) Steven Seagal er hér f hlutverki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. Annab er þó uppi á teningn- um þegar hann þarf a& kljást við æskuvin sinn úr Brooklyn-hverfinu. Stranglega bönnub börnum. 00:50 Dagskrárlok Gerum ekki margt í einu við stýriö.. Akstur krefst fulikominnar einbeitingar! ÚUMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.