Tíminn - 25.06.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.06.1994, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 25. júní 1994 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur © 25. júní HELCARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardags- morgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og lei&ir 10.00 Fréttir 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda strí&sins 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Helgi íhéraöi á samtengdum rásum 15.00 Þrír píanósnillingar 16.00 Fréttir 16.05 Tónleikar 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Hádegisleikrit li&innar viku 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Óperuspjall 21.15 Laufskálinn 22.00 Fréttir 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfréttir 22.35 Undir stækkunargleri Eric Lönn- rots 23.10 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustaö af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 25. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.25 Hlé 16.25 HM í knattspyrnu 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (13:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Ceimstö&in (2:20) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (22:22) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þý&andi: Ólafur B. Cu&nason. 21.10 Mor&iö á Mary Phagan (1:2) (The Murder of Mary Phagan) Bandarísk ver&launamynd f tveim- ur hlutum frá 1988. Ári& 1913 var verksmi&justjórinn Leo Frank í Atl- anta dæmdur til dau&a fyrir morö á 1 3 ára stúlku. Hann hélt fram sakleysi sfnu og fór fram á þa& vi& ríkisstjóra Georgíu ab dómurinn yr&i ógiltur en þab reyndist hvor- ugum happadrjúgt. Seinni hluti myndarinnar ver&ur sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Billy Hale og abalhlutverk leika jack Lemmon, Peter Gallagher, Richard jordan, Rebecca Miller og Robert Prosky. Þýöandi: Gunnar Þorsteins- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.10 Me& afborgunum (Op afbetaling) Hollensk bíómynd frá 1991. Myndin gerist í hollensk- um smábæ á 6. áratugnum og segir frá manni sem kemst á snoöir um framhjáhald konu sinnar. Hann ákve&ur aö láta á engu bera og fer sér hægt vi& hefndarverkin. Leik- stjóri er Frans Weisz og a&alhlut- verk leika Cijs Scholten van Aschat og Renée Soutendijk. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. 01.05 HM íknattspýrnu Argentína-Nígería Sýndir ver&a valdir kaflar úr leiknum 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 25. júní 09:00 Morgunstund 10:00 Denni dæmalausi 10:25 Baldur búálfur 10:55 jaröarvinir 11:15 Simmi og Sammi 0SIÚSÍ w k 11:35 Furbudýriö snýr aftur 12:00 NBA tilþrif (e) 12:25 Skólalíf í Ölpunum 13:20 Harlem Clobetrotters (e) 14:15 Eftirförin mikla 15:30 Grafarþögn 1 7:05 john Ford (e) 1 7:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Mæ&gur (RoomforTwoll) (5:13) 20:55 Lagaklækir (Class Action) Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika feögin í lög- fræöingastétt sem berjast hvort gegn öbru í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærbu en fabir- inn sækir máliö fyrir fórnarlömb þeirra. Baráttan gæti fært þau nær hvort öbru eba stíaö þeim í sundur fyrir fullt og allt. Máliö er vi&- kvæmt og smám saman ver&ur Ijóst a& þa& gæti kostab einhvern lífib, jafnvel lögfræbingana sem a& því koma... Maltin gefur þrjár stjörnur. 22:45 Bitur máni (Bitter Moon) Kvikmyndaskáldib Roman Polanski yrkir um kynlífiö og öfgar þess í þessari mögnuöu mynd. Hér segir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna aö endurvekja neistann í sambandi sínu og á- kveba a& fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á lei&inni kynnast þau bandarískum rithöfundi, sem er bundinn viö hjólastól, og franskri eiginkonu hans. Smám saman la&- ast þetta fólk hvaö ab ööru í kyn- fer&islegum losta sem endar meb skelfingu. Stranglega bönnub börnum. 01:00 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bann- a&ur börnum. (4:26) 01:30 Hefnd (Payback) Fanginn Clinton jones er dæmdur til þrælkunarvinnu eftir a& hafa lent í harkalegum áflogum. Hon- um tekst a& flýja úr fangelsisbíln- um og kemst undan lögreglunni eftir æsilegan eltingarleik. Hann heldur til bæjarins Santa Ynez í leit a& eiturlyfjabaróninum jeramy sem kom honum á bak vi& lás og slá. Clinton eignast óvæntan banda- mann og tvísýnt uppgjör vib dópsalann er óumflýjanlegt. Stranglega bönnub börnum. 03:05 Eymd og ógæfa (Seeds of Tragedy) I þessari kvikmynd er Ijósi brug&ib á óhugnanlega framlei&slu kókaíns og fylgst me& því fólki sem starfar beggja megin striksins, í smyglinu og svo lögreglunni sem berst á móti því. Stranglega bönnub börn- um. 04:35 Dagskrárlok Sunnudagur 26. júní H ELG ARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Þjóbin og þjó&háti&in 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Neskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Helgi í hérabi 14.00 Menningarheimur homma og lesbía 15.00 Af lífi og sál um landib allt 16.00 Fréttir 16.05 Ferbalengjur 16.30 Ve&urfregnir 16.35 „Þetta er landib þitt" 17.05 Úr tónlistarlífinu 18.03 Klukka fslands 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Á þularvakt þann dag 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á si&kvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Þjóöarþel - Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmennn á lýbveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 26. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 12.45 Þjó&háti&á Þingvöllum 16.25 HM í knattspyrnu 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hanna Lovísa (3:5) 18.40 Cabbib 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Fólkib í Forsælu (1:25) 20.00 Fréttir og ve&ur 20.20 HM í knattspyrnu Bandaríkin - Rúmenía Bein útsending frá Los Angeles. Lýsing: Arnar Björnsson. 22.00 Morbib á Mary Phagan (2:2) (The Murder of Mary Phagan) Bandarísk verblaunamynd í tveim- ur hlutum frá 1988. Ári& 1913 var verksmi&justjórinn Leo Frank í Atl- anta dæmdur til dau&a fyrir mor& á 13 ára stúlku. Hann hélt fram sakleysi sínu og fór fram á þa& vi& rikisstjóra Georgíu a& dómurinn yrbi ógiltur en þa& reyndist hvor- ugum happadrjúgt. Leikstjóri er Billy Hale og a&alhlutverk leika jack Lemmon, Peter Callagher, Richard jordan, Rebecca Miller og Robert Prosky. Þýbandi: Cunnar Þorsteins- son. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 26. júní 09:00 Bangsar og banan- w 09:05 Cla&væra gengib w 09:15 Tannmýslurnar 09:20 í vinaskógi 09:45 Þúsund og ein nótt 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framti&ar 11:30 Krakkarnir vib flóann 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Ein og yfirgefin 14:30 Ákafamabur 16:00 Af fingrum fram 17:45 Mariah Carey (e) 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:00 Hjá jack (jack's Place) (4:19) 20:55 Bombardier Vöndub, fró&leg og sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um uppfinningamanninn joseph- Armand Bombardier. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 22:15 60 mínútur 23:05 Tveir góbir (The Two jakes) jack Nicholson leikstýrir og leikur a&alhlutverkib í þessari vöndubu og sérstöku spennumynd sem ger- ist á fjóröa áratugnum í Los Angel- es og segir frá einkaspæjaranum jakes Cittes sem margir kannast ef- laust vib úr hinni sígildu "- Chinatown". Bönnuö börnum. 01:20 Dagskrárlok Mánudagur 27. júní 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Úr menningarlífinu: Ti&indi 8.40 Cagnrýni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Matthildur 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 0 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.55 Dagskrá mánudags HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan 14.30 Cotneska skáldsagan 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Um íslenska tungu 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Lengra en nefib nær 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.07 Hér og nú 22.15 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkom í dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 27. júní 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Hvutti (2:10) 19.25 Undir Afríkuhimni (2:26) 20.00 Fréttir og vebur 20.15 HM íknattspyrnu Bólivía - Spánn Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Arnar Björnsson 22.05 Cangur lífsins (11:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyld- unnar. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 27. júní 17:05 Nágrannar fÆorAno Á skotskónum ’oIuOæ! 17:50 Andinn í flöskunni 18:15 Táningarnir í Hæbagarbi 18:45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19:19 19:19 20:15 Ney&arlínan 21:05 Gott á grilliö 21:40 Bombardier Seinni hluti þessarar vöndu&u, sannsögulegu framhaldsmyndar um uppfinningamanninn joseph- Armand Bombardier. 23:00 Banvænir þankar (Mortal Thoughts) Vinkonurnar joyce og Cynthia eru önnum kafnar húsmæ&ur en reka auk þess saman snyrtistofu. Þegar eiginma&ur Cynthiu finnst myrtur hefst lögreglurannsókn sem á eftir ' a& reyna mjög á vinskap þeirra stallsystra. Meö a&alhlutverk fara Demi Moore og Bruce Willis. Stranglega bönnub börnum. 00:40 Dagskrárlok Símanúmerib er 631631 Faxnúmerib er 16270 mwm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 24 tll 30. júnl er I Apótekl Austur- bæjar og Brelóholts apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vðrsluna trá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lytja- þjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyóarvakt Tannlæknatélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátföum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunariíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökF, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opíð í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðnim tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudógum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júní 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging eflilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Masðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ....-........15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 24. júní 1994 kl. 11.01 Bandaríkjadollar 68,99 69,17 69,08 Sterlingspund ...106,88 107,18 107,03 Kanadadollar 49,64 49,80 49,72 Dönsk króna ...11,035 11,069 11,052 Norsk króna .... 9,955 9,985 9,970 Sænsk króna 9,018 9,046 9,032 Finnskt mark ...13,033 13,073 13,053 Franskur franki ...12,643 12,681 12,662 Belgfskur franki ...2,1039 2,1105 2,1072 Svissneskurfranki.. 51,63 51,79 51,71 Hollenskt gyllinl 38,63 38,75 38,69 Þýsktmark 43,30 43,42 43,36 itðlsklfra .0,04387 0,04401 0,04394 Austurrfskur sch 6,155 6,175 6,165 Portúg. eseudo ...0,4187 0,4201 0,4194 Spánskur peseti ...0,5229 0,5247 0,5238 Japansktyen ...0,6875 0,6893 0,6884 ...104,95 105,29 105,12 Sérst. dráttarr 99,72 100,02 99,87 ECU-Evrópumynt 83,04 83,30 83,17 Grfsk drakma ...0,2866 0,2876 0,2871 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYXJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.