Tíminn - 25.06.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.06.1994, Blaðsíða 20
• Strandir og Norburland vestra, Noröurland eystra, Norb- vesturmib og Norbausturmib: Norbaustan kaldi. Víba rigning. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Subaustan kaldi. Víba rigning. • Subausturland og Subausturmib: Breytileg eba subvestlæg átt. Víbast gola en þurrt ab mestu. Vebrib i dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Subvesturmib: Norbaustan gola eba kaldi og léttir til. • Faxaflói, Breibafjörbur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Norban og norbaustan kaldi eba stinningskaldí á mibum en hægari til landsins. Léttir smám saman til. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan kaldi eba stinnings- kaldi, skýjab og sumstaoar súld eba rigning. Sveitarstjórnarmenn meö stórhuga plön vegna aukinna umsvifa í Þorlákshöfn: Vilja byggja 140 metra útskipunarbryggju ab ári Vegna stóraukinna umsvifa í Þorlákshöfn, m.a. vegna millilandasiglinga og vikur- útflutnings, er unniö aö því aö auka viölegupláss meö nýrri 30 metra þjónustu- bryggju í sumar, og síöan stefnt aö stórframkvæmdum í höfninni á næsta ári. „Þaö er nauösynlegt aö koma hér upp viölegukanti fyrir stór skip. Þetta eru t.d. allt saman 7 til 8 þúsund tonna skip sem eru aö sækja vikurinn. Auk þess eru Færeyingar komnir hér meö vikulegar siglingar til og frá Evrópu, sem er viöbót líka," sagöi Guömundur Hermannsson, sveitarstjóri í Þorlákshöfn. „Viö stefnum markvisst aö því að koma hérna upp al- mennilegri 140 metra útskip- unarbryggju á næsta ári. Þaö er verið aö hanna þaö mann- virki." Kostnaö viö þessa fram- kvæmd segir Guðmundur í kringum 150 milljónir króna, sem skiptist milli ríkisins og sveitarfélagsins eftir ákveön- um reglum. Samþykkis ríkisins mun þó ekki að vænta fyrr en með fjárlagagerð fyrir næsta ár. Guðmundur segir hugsanlega rými fyrir aöra álíka bryggju til viðbótar innan núverandi hafnargaröa. „Þannig að meö þessari fyrirhuguðu útskipun- arbryggju er raunverulega ver- ið aö stefna aö betri nýtingu þeirrar fjárfestingar sem ráöist var í 1974, meö hafnargöröun- um," segir Guðmundur. Útflutning á Hekluvikri segir hann hafa aukist gífurlega aö undanförnu. Hann skipti orð- ið tugum þúsunda tonna það sem af er árinu. „Það er keyrt dag og nótt og unnið um helg- ar jafnt sem virka daga. Það eru tvö fyrirtæki í þessu núna. Jarðefnaiðnaður, sem verið hefur hérna í fjölda ára, og Vikurvörur, dótturfyrirtæki BM-Vallár, sem áður var í Reykjavík, er nú líka komið til Þorlákshafnar," segir Guð- mundur sveitarstjóri í Þorláks- höfn, sem býst við áframhald- andi umsvifum. ■ Fiskveiöideila íslendinga ojg Norömanna. Halldór Asgrímsson: Lausn meb samningum „Þetta er erfiö deila og ég er sammála því aö reynt veröi aö leysa hana meö samningum," segir Halldór Ásgrímsson um fiskveiðideilu Norömanna og íslendinga á noröurslóöum. Halldór segir aö það þurfi einn- ig að semja við Norðmenn og Rússa um veiðar í Barentshafi og síldveiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum. Þá sé jafnframt nauðsynlegt að samið veröi um veiðar suðvestur af landinu, á Reykjaneshryggnum. Ennfrem- ur sé brýnt að heildarsamkomu- lag takist meðal þjóða við norð- anvert Atlantshaf um nýtingu auðlinda á norðurslóð. ■ Sagan afsmygli ráöherrafrúarinnar reyndist stórlega ýkt og röng í aöalatriöum: „Hráa" kjötib reyndist bæbi sobib og löglegt Ný bœjarstjórn Vesturbyggbar. Frá vinstri: jón Gubmundsson, Magnús Björnsson, Anna jensdóttir, Ólafur Arnfjörb bœjarstjóri, Einar Pálsson forseti bœjarstjórnar, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, Bjarni S. Hákonarson, Ólafur Ö. Ó/afs- SOn Og GÍSH ÓlafsSOn. Lj6m. lónas Þór Ný bæjarstjórn í Vesturbyggð kona utanríkisráðherra lenti í málarekstri á Keflavíkurflug- velli vegna kjöts sem hún hélt á fyrir Brynju Benediktsdóttur. Þótti þessi uppákoma enn áhugaverðari fyrir vikið, enda Guömundur orðinn varafor- maður Alþýðuflokksins. Jóna Dóra Karlsdóttir, eigin- kona Guðmundar Árna, segir sögu þessa hins vegar vera stórlega ýkta. Hún segir þann- ig frá samskiptum sínum við tollayfirvöid í Keflavík: „Ég var meö kjöt meö mér en það var alit soðið og því fullkomlega löglegt að flytja það til lands- ins. Tollvörðurinn sá að ég var meö kjöt, stöövaði mig og sagði að ég mætti ekki vera með það. Þá bað ég hann vin- samlegast að lesa á umbúðirn- ar þar sem stóð að kjötið væri soðið og reykt. Hann gerði það, bað mig strax afsökunar og rétti mér pokann aftur. Eftir það gekk ég í burtu. Þetta var allt kjöt sem er löglegt að flytja inn enda hefði ég annars aldr- ei komið með það." ■ Erla Stefánsdóttir er sannfærö um að steinninn við Vestur- landsveginn sé bústaður álfa, þótt fólk sem hefur búiö í Graf- arholti kannist ekki við sagnir af slíku. Unnið er að því að breikka Vesturlandsveginn sem mun hafa það í för með sér að steinninn verður fluttur. Erla segir líklegt að álfarnir viti aö til standi aö flytja bústað þeirra og því séu þeir sennilega farnir að hugsa sér til hreyfings. Hún tel- Frá Sigurbi Viggóssyni, fréttaritara Tímans á Patreksfir&i Ný bæjarstjórn í nýju sveitar- félagi í Vestur-Baröastrandar- sýslu, „Vesturbyggö", kom saman til fyrsta fundar þann 16. júní s.l. í fundarsal í Ráö- húsinu á Patreksfiröi. Á fundinum var Einar Pálsson kjörinn forseti bæjarstjórnar, 1. varaforseti Anna Jensdóttir og 2. varaforseti Jón Guö- mundsson. Á fundinum var ur þó betra að reyna að semja við þá um að flytja þar sem sumir þeirra séu hefnigjarnir og þeir geti átt það til að valda tjóni ef gert sé á hlut þeirra. Erla segir að álfarnir geti ekki átt í vandræðum með að finna sér nýjan bústað þar sem nóg pláss sé víða um landið. „Ég veit ekki hvert þeir flytja. Þaö getur vel veriö að þeir fari bara neöar'í holtið og komi síöan aftur seinna þegar búið er að flytja samþykkt að ráða Ólaf Arn- fjörð sem bæjarstjóra næstu 4 árin. Er þaö í samræmi við samning um meirihlutasam- starf milli fulltrúa Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Óháðra kjósenda. Eftir tillögu meirihluta bæjar- stjórnar var samþykkt að skipa nefnd til að semja drög að nýrri bæjarmálasamþykkt fyrir sveitarfélagið og verður bæjar- stjórn kölluð saman innan bústaðinn þeirra. Þaö fer eftir því hvað veröur gert við hann." Erla segir aö það komi sér ekki á óvart þótt engar sagnir fari af bústað álfa í steininum. „Það eru svo fáir sem sjá þessar verur. Það er ekki hægt að segja viö blindan mann að sólin sé ekki til af því að hann sjái hana ekki. Það eru álfar út um allt og við verðum að umgangast náttúr- una með viröingu til að jafn- vægi haldist." ■ fárra daga til að fjalla um þau. í framhaldi af samþykkt nýrr- ar bæjarmálasamþykktar verö- ur kosiö í nefndir og trúnaöar- stöður hins nýja sveitarfélags. Mikið starf bíöur nýju bæjar- stjórnarinnar, m.a. að undir- búa yfirfærslu á stjórnsýslu og fjárhag frá gömlu sveitarfélög- unum. Þá er framundan mikil vinna við að koma fjárhag hins nýja sveitarfélags í þaö horf sem lagt var upp með við sam- einingu sveitarfélaganna og gera úttekt á öllum rekstrar- þáttum. Ofangreint kom fram í samtali við Ólaf Arnfjörð, nýráðinn bæjarstjóra Vesturbyggðar. ■ BEINN SIMI AfGREIÐSLU TIMANS ER 631*631 Erla Stefánsdóttir telur líklegt aö álfarnir viö Vesturlandsveginn séu farnir aö huga aö flutningi: Sumir þeirra geta veriö hefnigjarnir Sú fiskisaga flaug um landið í gær aö eiginkona heilbrigö- isráöherrans þáverandi, Gub- mundar Árna Stefánssonar, hefbi gert sig seka um tilraun til aö smygla hráu kjöti inn til landsins í fyrrakvöld. Vitni sáu rábherrafrúna stöövaba af tollgæslunni í Keflavík meb poka fullan af kjöti á leib sinni til landsins frá Finnlandi. Landsfrægt varö þegar eigin- Póstur og sími: Reikningar leiöréttir Nokkur hundruð símnotendur í Reykjavík sem hafa númer sem byrja á tölustafnum þrem- ur og fengu of háa símareikn- inga um síðustu mánaöamót fá nýja leiðrétta reikninga á næstu dögum. Þeir sem hafa þegar greitt of mikið fá senda endurgreiðslu. ■ Erla Stefánsdóttir vib „álfastein- inn".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.