Fréttablaðið - 03.03.2009, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 03.03.2009, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 2009 11 SAMFYLKING Árni Páll Árnason gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sam- fylkingar í Suðvestur- kjördæmi. Sigríður Arnardóttir gefur kost á sér í 5. til 6. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Reykja- vík. Magnús Orri Schram sækist eftir 3. til 4. sæti í prófkjöri Sam- fylkingar í Suðvestur- kjördæmi. Róbert Marshall sækist eftir 2. til 3. sæti Samfylkingar í Suðurkjördæmi. Agnes Arnardóttir gefur kost á sér í 1. til 2. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Norð- austurkjördæmi. Anna Margrét Guð- jónsdóttir býður sig fram í 1. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Suðurkjördæmi. Páll Valur Björnsson sækist eftir 3. til 4. sæti í prófkjöri Sam- fylkingar í Suðurkjör- dæmi. Lúðvík Júlíusson sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Suðurkjördæmi. Logi Már Einarsson býður mig fram í 1. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Norðausturkjördæmi. Andrés Sigurvinsson gefur kost á sér í 1. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Suður- kjördæmi. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Illugi Gunnarsson gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Guðrún Inga Ingólfsdóttir býðir sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokks í Reykjavík. Sigmar J. Eðvarðs- son sækist eftir 4. til 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. Óli Björn Kárason býður sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi. Sigríður Finsen gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Þórður Guðjónsson býður sig fram í 1. til 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. ERLENTPRÓFKJÖR Annar fundur í fundaröðinni „Verjum velferðina!“ sem haldinn er af Öryrkjabandalagi Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp í aðdraganda Alþingiskosninga 2009. Frummælendur á fundinum eru: • Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra. • Birkir Jón Jónsson, alþingismaður. • Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Til umræðu verður meðal annars: • Uppbygging á þjónustu við fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. • Afkomutrygging. • Nýtt örorkumat. Pallborðsumræður að loknum framsögum. Þátttakendur í pallborði verða frummælendur ásamt fulltrúum annarra stjórnmálaflokka, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtaka Þroskahjálpar. Fundurinn er öllum opinn. Táknmálstúlkar verða á staðnum. Mætum öll! Félags- og tryggingamál í kreppu – hvað er fram undan? Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, miðvikudaginn 4. mars kl. 20.00–22.00 Ekkert um okkur án okkar!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.