Fréttablaðið - 03.03.2009, Side 19

Fréttablaðið - 03.03.2009, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 2009 15 Herbergi í Hafnarfirði. Adsl, sameiginleg eldunaraðstaða, klósett og þvottahús. 30.000.- S:6154181 3 herbergja íbúð í Lindahverfinu í Kópavogi er til leigu. Hátt er til lofts í íbúðinni og hún losnar fljótlega. Hafið samband í síma 660-0058 Stór glæsileg 3.herb 100fm.íbúð á Völlunum í Hfj. Stæði í bílageymslu, uppþvottavél, ískápur o.fl. o.fl. Verð 150 þús. Uppl. í síma 496-0406. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Óska eftir atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum, ca. 90-150 fermetra að stærð. Tilboð sendist á bjorn.k@sim- net.is Óska eftir herb. til legri eða skemmri tíma í kóp eða hfj. S. 445 6727. Atvinnuhúsnæði 50 ferm húsnæði á Seltj.nesi til leigu. Má nota sem íbúð eða atvinnuhúsnæði ss fyrir nuddstofu,homopata,tónlistar- fólk og fl. Laust strax, s 6952960 Í Ingólfsstræti 3hæð, vinnuaðsta í björtu rými sem er alls um 40 fm.(ath. sam- eiginlegt rými m. 1-2 öðrum). Frábært útsýni mikið innif. hiti, rafmagn, net- tenging, húsgögn, o.m.fl. Verð 25 þús, uppl. netid@netid.is./ 5112707. Hvaleyrarbraut Hfj til leigu 135 fm atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsluhurð. Laust strax. Leiga 100 þús á mán. Uppl. í s. 895 3000. Til leigu við Helluhraun Hafnarf. 290 fm. innk.bil. Hagstæð leiga. S.8983420 Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. geymslaeitt.is Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN FRÁBÆRT VERÐ! Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Verð frá 750 dkr nóttin fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com. www.leiguherbergi.is Herbergi til leigu í Reykjavík og Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www. leiguherbergi.is s. 824 4535 Gista.is / S. 694 4314 2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri. Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV. Atvinna í boði Viltu læra til þjóns undir handleiðslu eins mest verðlaunaða fram- reiðslumeistara landsins ? Við á Einari Ben erum að leita að ungri og áhugasamri mann- eskju sem vill læra til þjóns. Við bjóðum upp á fjölbreytt nám fyrir metnaðarfullt fólk. Nemar okkar eru undir hand- leiðslu Stefáns Guðjónssonar margverðlaunaðs vínþjóns og framleiðslumanns ársins 2004. Vinsamlegast hafið samband við Stefán. s. 693 6526. Eldsmiðjan á Suðurlandsbraut Bakari óskast í 30% starf í kvöld og helgarvinnu. Reynsla er áskilin, 18 ára aldurstakmark. Umsóknir á: http:// umsokn.foodco.is Starfsmaður, 20-30 ára óskast til áfyll- inga í heildverslun með hárvörur. Uppl. í s. 897 4121. Aðstoðarmaður vanur matreiðslu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna framundan. Reyklaus. Uppl í 894 1063 Vantar mann með leyfi til að styrkleika- flokka timbur. Uppl. gefur Halldór í s. 840-7273 Vantar smiði eða handlagna aðila tímab. á vestfj. Húsnæði í boði. S.862 2221 Vantar matreiðslumann á veitist/mötu- neyti á vestfj. Húsnæði í boði. S. 862 2221 Fánasmiðjan óskar eftir að ráða starfs- mann með reynslu af sölumennsku og góða tölvu- og tungumálakunnáttu. Fjölbreytt og spennandi vinna. Starfið er á Þórshöfn og nánari uppl, gefur Karen í s: 897 5064 - www.fanar.is - fanar@fanar.is. Uppl. um Þórshöfn er að finna á www.lnb.is Atvinna óskast Sugsverk ehf. Byggingarfyrirtæki, gerum allt inni sem og úti. Erum með stillasa, málum. Vinnum í Grímsnesi, Selfossi og Reykjavík. S. 893 7649. Karlmaður (22) og kona (21) leita eftir vinnu. Allt kemur til greina. Tölum ensku. S. 849 5018 & 844 8927. Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 Opið allan sólar- hringinn. Útboð Útboð Fasteignir Álfkonuhvarf 25 203 Kópavogur Gott fermetra verð Stærð: 100 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 24.510.000 Bílskúr: Já Verð: 24.900.000 RE/MAX SENTER KYNNIR: Mjög glæsileg 100,7 fm. 3ja herbergja íbúð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Rúmgott flísalagt anddyri með góðum fataskáp, við hlið er gott þvottaherbergi, flísar á gólfi, í anddyri eru náttúruflísar. Rúmgott flísalagt baðherbergi með fallegri innréttingu, baðkar. tvö rúmgóð og björt svefnherbergi með góðum fataskápum, parket á gólfum. Innréttingar og innihurðar eru af vandaðri gerð. Fallegt plankaparket er á gólfum. Rúnar P. veitir allar frekari upplýsingar í síma 697-4881 Senter Kristján Ólafsson Lögg. fast. hdl. Rúnar G. Peters Sölufulltrúi kol@remax.is runarp@remax.is Opið Hús Opið hús í dag á milli 18:30 og 19:00 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 414 4700 697 4881 Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. - Kristín Pétursdóttir, lögg. fast. - Ásmundur Skeggjason lögg. fast. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 45 0 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Eftirfarandi starf er laust til umsóknar Umsjónarkennari Óskum eftir að ráða umsjónarkennara á unglingastig með áherslu á samfélags- og náttúrufræði, auk þýsku (val). Upplýsingar veitir Guðlaug Sturlaugsdóttir, gustur@seltjarnarnes.is, sími 822 9133. Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.