Fréttablaðið - 03.03.2009, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 3. mars 2009 17
Nemendum hefur fjölgað í framhaldsskólum og háskólum
undanfarin ár. Í haust voru rúmlega 47 þúsund nemendur
skráðir í framhaldsskólum og háskólum og hafa aldrei verið
fleiri skráðir á framhaldsskólastigi né háskólastigi hér á
landi. Þetta kemur fram í Hagtíðindum.
Nemendur í framhaldsskóla voru rúmlega 29 þúsund og
nemendur í háskóla ríflega 18 þúsund. Framhaldsskólanem-
um fjölgaði um 3,3 prósent milli ára og háskólastúdentum
fjölgaði um 1,6 prósent.
Mest hefur skráðum nemendum fjölgað um 7,7 til 9,8 pró-
sent á árunum 2001-2003. Milli 2004 og 2007 fjölgaði nem-
endum um fjögur til fimm prósent milli ára og á milli 2007
og 2008 fjölgaði þeim um 2,6 prósent. Fjölgunin í framhalds-
skólum skýrist að hluta til af mikilli fjölgun í fjarnámi og
mun fleiri grunnskólanemendum sem taka áfanga í fram-
haldsskólum í fjarnámi.
Grunnskólanemendurnir eru rúmlega fimm prósent af
skráðum nemendum í framhaldsskólum en tæplega einn af
þremur nemum í grunnskóla tekur áfanga í framhaldsskóla.
Framhaldsskólanemendur eru flestir á almennri náms-
braut og næstflestir á náttúrufræðibraut.
Á háskólastigi eru konurnar mun fleiri en karlarnir. Vin-
sælustu greinarnar eru viðskiptafræði, lögfræði, grunn-
skólakennarafræði, hjúkrunarfræði og sálfræði.
YFIR 18 ÞÚSUND Nemendur í háskólum eru ríflega 18 þúsund en í
framhaldsskólum eru nemendurnir meira en 29 þúsund talsins.
Nemendum fjölgar verulega
Hjartkær móðir okkar, amma og
langamma,
Kirsten Henriksen
dýralæknir f. 22.03.1920,
lést á gjörgæsludeild Landspítala Háskóla-
sjúkrahúss fi mmtudaginn 26. febrúar.
Hlín Helga Pálsdóttir
Vigdís Hallfríður Pálsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Móðir mín, tengdamóðir, systir og mág-
kona,
Áslaug Hanna
Sigurjónsdóttir Vanderlaan
lést á heimili sínu í Cedar Springs,
Michigan, 15. febrúar sl.
Útförin hefur farið fram.
Anna Hallgrímsdóttir Jóhannes Helgason
Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Isebarn
Þórunn Ingvarsdóttir.
Elskulegi drengurinn okkar og barnabarn,
Einar Logi Arnarsson
Lækjarfit 7, Garðabæ,
andaðist fimmtudaginn 26. febrúar síðastliðinn. Útför
hans fer fram í kyrrþey. Þeim sem vilja minnast hans er
bent á Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna.
Hildigunnur Jónasdóttir Arnar Logi Kristinsson
Díana Vera Jónsdóttir
Kristín Kristófersdóttir Jónas Jónasson.
Faðir minn,
Charles Richard Wilson
Shreveport Louisiana,
USA,
lést sunnudaginn 15. febrúar 2009.
Susan Wilson
Okkar kæri eiginmaður, faðir og afi,
Ásgrímur Pálsson
frá Engidal, Kleifarási 2, Reykjavík,
lést 21. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 6. mars kl. 15.
Guðrún Svava Bjarnadóttir,
Bjarni Ásgrímsson, Arís Bjarnadóttir-Miller.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Haraldur Valtýr
Magnússon,
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi,
andaðist 26. febrúar. Útförin fer fram frá Akraneskirkju
föstudaginn 6. mars kl. 14.
Hinrik Haraldsson
Svavar Haraldsson Solveig Axelsdóttir
Haraldur Haraldsson Guðmunda Björg Sigurðardóttir
Gísli Haraldsson Írena Fynn
og afabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Katrín Valgerður
Ásgrímsdóttir
frá Seyðisfirði,
lést á Landspítalanum mánudaginn 23. febrúar. Útför
Katrínar fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn
4. mars og hefst athöfnin klukkan 13.00.
Ásgrímur Grétar Jörundsson Ósk María Ólafsdóttir
Guðlaugur Jörundsson
Sunneva Jörundsdóttir Jakob Sæmundsson
Sigríður Vala Jörundsdóttir Bessi Húnfjörð Jóhannesson
Jósep Valur Guðlaugsson
ömmubörn og langömmubarn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Borghildur Guðrún
Guðmundsdóttir
frá Harðbak á Sléttu,
Dalbraut 20, Reykjavík,
lést á Landspítala Fossvogi sunnudaginn 1. mars.
Hildur Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir
Árni Stefán Jónsson Helga Ingibergsdóttir
Jakobína Jónsdóttir
Maria Hedin Jonsson
barnabörn og fjölskyldur þeirra.
Okkar elskulegi,
Róbert F. Gestsson,
Ásvallagötu 63, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
5. mars kl. 13.00. Þeir sem vilja minnast hans láti
Líknarsjóð Landakots njóta þess, sími 543-9890.
Ingveldur Róbertsdóttir
Guðný Róbertsdóttir Örlygur Kristfinnsson
Kristín Róbertsdóttir
Ingveldur Steinunn, Róbert, Unnur Malín, Þorvaldur Kári,
Arnljótur, Gylfi, Valgerður, Hrafn, Hildur, Lúkas og Stella.
Við þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og stuðning við andlát og útför og
heiðruðu minningu elskulegrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
Jakobínu Jónsdóttur
kennara, Hrafnistu Reykjavík.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á H1-deild
Hrafnistu í Reykjavík.
Jón Þorvaldsson Guðbjörg Jónsdóttir
Baldur Þór Þorvaldsson
Katrín Þorvaldsdóttir
Ingibjörg Rósa Þorvaldsdóttir
barnabörn og fjölskyldur þeirra. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Guðmundsdóttir
Kleppsvegi 74,
andaðist þriðjudaginn 24. febrúar á Hrafnistu,
Vífilsstöðum. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju,
fimmtudaginn 5. mars kl. 13.00. Þökkum starfsfólki
Hrafnistu á Vífilsstöðum fyrir frábæra umönnun og
hlýhug.
Halldór Bjarnason
Ingibjörg Bjarnadóttir
Halldóra Bjarnadóttir Gunnar Þorvaldsson
Guðmundur Bjarnason G. Sigurrós Ólafsdóttir
Ingibergur Bjarnason Elsa Þ. Dýrfjörð
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Margrét Magnúsdóttir,
Álfaskeiði 78, Hafnarfirði,
lést laugardaginn 28. febrúar á líknardeild
Landspítalans í Kópavogi. Útförin auglýst síðar.
Jón Olgeirsson
Sigurjón Jónsson Kolbrún Sjöfn Indriðadóttir
Holgeir Jónsson Guðbjörg Ragnarsdóttir
Magnús Jónsson Guðlaug Fjóla Arnardóttir
og barnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir og systir,
María Genaida Hauksson
(Zenaida)
Hverafold 116, Reykjavík,
lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut
sunnudaginn 22. febrúar. Útför hennar fer fram frá
Grafarvogskirkju fimmtudaginn 5. mars kl. 13.00.
Magnús Hauksson
Hanna Lea Magnúsdóttir
og systkini hinnar látnu.