Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2009, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 03.03.2009, Qupperneq 22
18 3. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Tyggja nammi smjatt! Jesús! Borðaði hann yfir sig aftur? Jamm, heila skál! Hann lærir aldrei! Honum verður bara illt í magan- um! Sérstak- lega þegar skálin skilar sér aftur út! (Aaaa!) Hæ Palli, hvað hefurðu gert? Sofið. Sofið? Til hálf þrjú um daginn? Hálf þrjú?? Ónei!!! Ég ætlaði ekki að fara framúr fyrr en þrjú! Þú átt alla samúð mína. Þetta var alveg frábært kvöld Kristín. Ég myndi vilja hitta þig aftur eftir sex mánuði. Vandræðin sem tannlæknar lenda í á stefnumóta- markaðinum Jæja Mjási, nú förum við í frí! Hvar er sundlaugin? Hvernig finnst þér að örygg- isplakatið þitt fyrir leikvöllinn ætti að vera? Sko, kannski... Ég veit! Það verður að skiptast á! Gott! Ýtingar og frekja eru ábyggilega aðal slysavaldarnir á leikvellinum! En hvað með að skiptast á? Þekkjum við góð og slæm dæmi? Góð spurning... Ég held að við verðum að fara eftir því hvort hefur meiri sjónræn áhrif. Hvernig gengur með plakatið? Usss, við erum að kasta hugmyndum á milli. Áhersla á kurteisi í uppeldi barna hefur ert mig svolítið undanfarin ár. Það er eitthvað óskaplega rangt við það að horfa á stolta foreldra skarta litlu ofur- kurteisu mannfólki eins og hinu fínasta stofustássi. Eins og uppeldisstarfið skuli helst verðlaunað ef foreldrarnir geta dregið börnin fram þegar þeim hentar og látið þau bugta sig og beygja, prúðbúin og strokin. Orðið kurteisi er runnið úr fornfrönsku – court, sem þýðir hirð og lýsingarorðinu cortois sem þýðir í raun hvernig fólk eigi að haga sér innan ákveðinnar girð- ingar; svo sem innan hallarmúra eða í konungsgarði (vísindavefurinn). Og hirðin kunni jú vissulega að segja já og amen á innsoginu en þegar kurteis- inni sleppti og enginn sá til sukkaði hirðin í baktjaldamakki og ólifnaði. Yfirborðið var það sem skipti máli og ætti það ekki að vera í bága við heilbrigða skynsemi að innrétta börn- um okkar að það að hafa slétt og fellt yfir- borð skipti meginmáli? Þannig mætti vinna uppeldisvinnuna á allt öðrum vígstöðvum en uppskera engu síður góð og já – „kurteis“ börn. Að inn- rétta þeim umburðarlyndi, náungakær- leik og sanngirni. Að kenna þeim að segja sína skoðun, vera málefnaleg og taka upp hanskann fyrir þá sem órétti eru beittir – það ætti að rista mun dýpra en breyta þeim um leið í manneskjur sem sýna aðgát í nærveru sálar sem verða þannig sjálf- krafa „kurteisar“. Það er ekkert mál að hafa lært eins og páfagaukur hvers kyns samskiptareglur án þess að það skili manni nokkru öðru en afskaplega hvítþvegnu yfirborði. Þá bið ég frekar um heilsteypta og hugsandi litla ein- staklinga sem eru þá kannski minna sleipir á sviði stimamjúkrar látprýði. Ofmetin kurteisi NOKKUR ORÐ Júlía Margrét Alexandersdóttir Markaðurinn fylgir Fréttablaðinu á morgun Nýhættur forstjóri Fjármálaeftirlitsins, Jónas Fr. Jónsson, í einkaviðtali. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins fer yfir forsendur vaxtar og verðmæta- sköpunar hér á landi. Í Markaðnum á morgun International studies in Denmark? Computer Science (2½ years) Systems designer, Programmer, IT consultant, Project mana- ger, Systems administrator. Marketing Management (2 years) Marketing coordinator, Advertising consultant, Account mana- ger, Purchasing assistant. Multimedia Design and Communication (2 years) Web designer, Web developer, Multimedia consultant, Media planner, Event manager. Higher education academy programmes. Direct qualifi cations for employment or 1-1½ years top-up to become a bachelor. Information meeting, 6 March at 18 Hilton Reykjavik Nordica Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavik www.aabc.dk/english Skoðaðu MÍN BORG ferðablað Icelandair á www.visir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.