Fréttablaðið - 03.03.2009, Síða 28

Fréttablaðið - 03.03.2009, Síða 28
 3. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (19:26) 17.55 Lítil prinsessa (6:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (2:10) 18.10 Skólahreysti (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (15:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-ríki og dóttur hennar. 20.55 Klútatilraunin (Törklæde-xperi- mentet) (2:3) Dönsk þáttaröð. Femínisti, fyrirsæta og kristin lesbía sem kennir trúar- bragðafræði ganga með höfuðklút að hætti múslimakvenna í fjóra daga og segja frá upplifun sinni. 21.25 Viðtalið (Kenneth Rogoff) Bogi Ágústsson ræðir við Kenneth Rogoff próf- essor í hagfræði við Harvard-háskóla. Hann hefur meðal annars unnið fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og var prófessor við Stanford-háskóla. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (12:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.15 Hvarf (Cape Wrath) (6:8) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 17.35 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 18.05 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram í Georgia Dome-höllinni í Atlanta. 19.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19.30 Atvinnumennirnir okkar Logi Geirsson. 20.10 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur úr Meistaradeildinni. 21.50 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 22.20 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 23.15 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 23.45 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.55 Vörutorg 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Spjallið með Sölva (2:6) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 19.40 Káta maskínan (5:9) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálg- un og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20.10 The Biggest Loser (6:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Liðin undirbúa sig fyrir vigtunina. Tekst rauða liðinu að rétta úr kútnum eða verður þriðji meðlimurinn sendur heim? 21.00 Top Design (9:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. 21.50 The Dead Zone (12:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Það er komið að lokaþættinum að sinni og John- ny reynir að koma í veg fyrir að varaforseta Bandaríkjanna sé sýnt banatilræði en þarf í leiðinni að hjálpa þeim sem mun verða kennt um tilræðið. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (7:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór, Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (264:300) 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (5:8) 11.05 Ghost Whisperer (44:44) 11.50 Men in Trees (10:19) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (137:260) 13.25 Elizabethtown 15.25 Sjáðu 15.55 Tutenstein 16.18 Ben 10 16.43 Stuðboltastelpurnar 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (19:22) Simpson- fjölskyldan neyðist til að leggja á flótta eftir að hafa fyrir slysni drepið krókódíl í sumar- fríi á Flórída. 20.00 Worst Week (11:15) Gaman- þættir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. 20.25 How I Met Your Mother (8:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sann- leikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20.50 Burn Notice (13:13) 21.35 Rescue Me (12:13) 22.20 The Daily Show: Global Edition 22.45 Auddi og Sveppi 23.15 Grey‘s Anatomy (14:24) 00.00 Control 01.45 Silent Witness (9:10) 02.40 Elizabethtown 04.40 Rescue Me (12:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 14.40 Hull - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Everton - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum magnaða marka- þætti. 19.00 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 19.55 Liverpool - Sunderland Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Portsmouth - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 WBA - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 To Walk with Lions 10.00 Kapteinn skögultönn 12.00 My Date with Drew 14.00 To Walk with Lions 16.00 Kapteinn skögultönn 18.00 My Date with Drew 20.00 Separate Lies Áhrifarík og drama- tísk kvikmynd með Tom Wilkinson, Emily Watson og Rupert Everett í aðalhlutverkum. 22.00 Yes 00.00 Hawaii, Oslo 02.05 Palindromes 04.00 Yes 06.00 Manchester United: The Movie > Tom Wilkinson „Það er barnaleikur að leika eftir góðu handriti. Að leika eftir slæmu handriti er aftur á móti mikil áskorun.“ Wilk- inson leikur í myndinni Separate Lies sem sýnd er á Stöð 2 bíó. 21.25 Viðtalið SJÓNVARPIÐ 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Worst Week STÖÐ 2 19.55 Liverpool – Sunderland, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.40 Káta maskínan SKJÁREINN Tilvist Spaugstofunnar á þessum síðustu og verstu tímum er nauðsynleg eins og vinsælda- mælingar hafa staðfest að undanförnu. Með því að gera látlaust grín að kreppunni og stappa sömuleiðis stálinu í fólk, eins og í síðasta þætti, tekst þeim félögum að létta lund almennings sem er orð- inn hundleiður á allri neikvæðninni. Í síðasta þætti léku þeir á als oddi, föndruðu með reikninga, fölsuðu þá og gerðu látlaust grín að aðgerðarleysi stjórn- valda. Gamlir kunningjar eins og fúllyndi föndrarinn og málhalti menningarvitinn voru dregnir fram og maður gat ekki annað en brosað út í annað. Þegar allt annað gengur á afturfótunum er alltaf hægt að treysta á gamla vini. Fjallað var um annars konar falsara, öllu ósvífnari, í áhugaverðri heimildarmynd á RÚV um Enron- hneykslið. Græðgin og siðblindan var þar í algleym- ingi, sem eru sjúkdómar ekki eingöngu bundnir við Bandaríkin. Ótrúlegt hvernig þessir náungar fengu að vaða uppi. Þeir gerðu grín að eftirlitsaðilum og blaðamönnum sem voguðu sér að gagnrýna þá en sá hlær best sem síðast hlær, ef svo má að orði komast. Samanburðurinn við ástand mála hér á landi undanfarin ár hreinlega öskraði á mann. Svona lagað má ekki gerast aftur. Græðgin verður samt alltaf til staðar en það verður bara að hafa hemil á henni, annars vitum við hvað gerist. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á FALSARA Á RÚV Gamlir, góðir vinir og græðgi Enron SPAUGSTOFAN Tilvist Spaugstofunnar er nauðsynleg á þessum síðustu og verstu tímum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.