Tíminn - 08.07.1994, Síða 3
Föstudagur 8. júlí1994
3
Olafur Ragnar vill
kosningabandalag
Ólafur Ragnar Grímsson,
formabur Alþýbubandalags-
ins, hefur vibrab þá skobun í
Mannlífsvibtali og í útvarpi
ab eblilegt væri ab „vinstri"
flokkarnir gerbu meb sér
málefna- og samstarfssamn-
ing fyrir kosningar og mynd-
ubu þannig skýran valkost
vib Sjálfstæbisflokkinn. í
vibtali vib Mannlíf segir Ól-
afur ab form slíkrar sam-
vinnu geti vafist fyrir mönn-
um en málefnasátt sé hins
vegar abalatribib:
„Hins vegar er þab spennandi
möguleiki, sem ég er tilbúinn
til að beita mér fyrir, ab gefa
kjósendum kost á ab kjósa um
Sighvatur Björgvinsson sam-
starfsráöherra í Norrœnu
ráöherranefndinni:
Norrænt
átak gegn
kynþátta-
fordómum
Á fundi samstarfsráðherra
Norburlandanna í Nuuk á
Grænlandi á dögunum var
ákveðib ab verja um sextíu
milljónum íslenskra króna
til norræns átaks gegn kyn-
þáttafordómum á árinu
1995.
„Á árinu 1995 verbur einnig í
gangi Evrópskv átak gegn kyn-
þáttafordómum og því vilja
Norðurlöndin leggja sitt af
mörkum. Hugmyndin er að
vera meb öfluga útgáfu- og
fræbslustarfsemi fyrst og
fremst í skólum og reyna
þannig ab ná til ungs fólks og
skólanema.
Vib yfirstjórn svona verks
taki sérstakur stýrihópur sem
skipabur yrbi einum fulltrúa
frá hverju Norburlandanna.
Stýrihópurinn fær til rábstöf-
unar um 66 milljónir íslenskra
króna. Einnig er gert ráb fyrir
því ab hann fái hugmyndir frá
þessari nefnd Gunnars Berge
sem vann ab undirbúningi
málsins og ábendingar hvern-
ig eigi ab nálgast unga fólkib.
En ab öbru leyti fer þessi stýri-
hópur alfarib meb ábyrgbina á
þessu átaki," sagbi Sighvatur
Björgvinsson.
Sighvatur segir ab þetta séu
ekki miklir peningar þó að þab
virbist vera þab á íslenskan
mælikvarba, en vonar ab þetta
eigi eftir ab skila sér í bættum
samskiptum við nýbúa á
Norburlöndunum. ■
næstu ríkisstjórn. Til þess eru
ýmis form en aðalatriðið væru
efnislegir samningar," segir
Ólafur í Mannlífi. í morgun-
þætti á Rás 2 í gær taldi Ólafur
dræm vibbrögb Framsóknar og
Kvennalista ekki endilega gefa
til kynna ab slíkt samstarf væri
fyrirfram daubadæmt og taldi
ab þróunin í Alþýbuflokknum
ab undanförnu hefði jafnvel
enn hvatt til tilraunar af þessu
tagi. Evrópumálin hafi verib
tekin allt öbrum tökum af Jó-
hönnu og hennar stuðnings-
mönnum en Jóni Baldvini og
bandalag við þann arm Al-
þýbuflokks félli að þessari hug-
mynd.
Hér eru þeir tónlistarmenn sem munu koma fram á þjóbhátíö. Fyrir miöri
mynd er Árni johnsen sem veröur kynnir. Á myndinni eru einnig forráöa-
menn Þórs sem halda hátíbina. Tímamynd, sbs
Þjobhatib i Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina:
Allt stefnir í góða
stemmningu
Mikib verbur um dýrbir a þjob-
hátíb í Vestmannaeyjum um
komandi verslunarmannahelgi
undir lok þessa mánabar.
Nokkrar af vinsælustu hljóm-
sveitum landsins koma þar
fram en fyrst og fremst er þab
mabur sem er manns gaman.
Þetta kom fram í máli forsvars-
manna þjóbhátíbarinnar á
blabamannafundi sem haldinn
var í Eyjum á mibvikudaginn.
íþróttafélagib Þór heldur hátíb-
ina í ár.
„Það er búib aö ganga frá ráön-
ingu allra skemmtikrafta og undi-
búningsvinna í dalnum er hafin
af fullum krafti. Stóri og litli dans-
pallarnir eru komnir upp svo og
sölubúöir. Þá eru brennuvargar
farnir að taka til við fyrirtæki í
bænum," sagði Árni Johnsen,
kynnir þjóöhátíöarinnar á blaöa-
mannafundinum. Stærstu núm-
erin á þjóðhátíö veröa hljóm-
sveitirnar SS-Sól og Vinir vors og
blóma, en sú síðarnefnda hefur
skotist upp á stjörnuhimininn
með ógnarhraba á undanförnum
misserum. Á litla danspallinum
verður það Upplyfting sem sér
um f jöriö. Þá munu minna þekkt-
ar hljómsveitir koma fram á tón-
leikum tvisvar á dag, þjóbhátíðar-
dagana; frá föstudegi til sunnu-
dags. A kvöldvökur er búið að
ráða skemmtikrafa sem eru
Magnus Olafsson, Raddbandið,
Eyþór Arnalds og unnusta hans
Móeiður Júníusdóttir og loks
nikkuspilarinn Örvar Kristjáns-
son.
Þjóðhátíð byggist ekki hvað síst
á föstum póstum í dagskránni
sem eru á sínum stað frá ári til árs.
Þannig verður - samkvæmt venju
- vegleg brenna á föstudagskvöld-
inu, á laugardag veröur flugelda-
sýning, ein sú glæsilegasta sem
sést hefur hérlendis og á sunnu-
dagskvöldinu verður varbeldur og
brekkusöngur sem Árni Johnsen
stjórnar. Verður þar ef til vill
sungib þjóbhátíbarlagið, Út við
sund og eyjar, sem er eftir Gísla
Helgason við texta Guðjóns
Whie. Var það hlutskarpast í sam-
keppni um þjóðhátíöarlag en alls
voru send inn þrettán lög þetta
árið.
Áriö í ár er hið 120 sem þjóðhá-
tíð er haldin. Fyrst var hún haldin
árið 1874 þegar Eyjamenn kom-
ust ekki á þjóðhátíðina á Þing-
völlum. Þá slógu þeir upp sinni
eigin þjóbhátíb og það hafa þeir
gert æ síban. Fólk á öllum aldri af
fastalandinu hefur fjölmennt alla
tíö á hátíðina og svo verður einn-
ig í ár ef marka má fyrirspurnir.
Verb aðgöngumiða í ár er 6.500
kr. og er það sama ár og tvö und-
anfarin ár.
Sigurður Bogi Sœvarsson
Ekki tekið gjald fyrir simsvarann
í lesendabréfi í gær var spurt
hvort Póstur og sími græddi á
því ab láta símsvara á þá far-
síma sem ekki næst samband
vib vegna þess ab slökkt er á
þeim þegar þeir eru utan þjón-
ustusvæbis eba allar rásir upp-
teknar. Svarib er einfalt; ekkert
gjald er tekib þegar menn fá
samband vib þennan símsvara.
Margir farsímanotendur
slökkva alltaf á símanum þegar
þeir bregöa sér frá til að spara
rafmagn. Þaö er liöur í þjónustu
Pósts og síma aö láta þá vita sem
eru aö reyna að hringja í far-
síma, ab ekki þýöi aö hringja út,
annaö hvort sé slökkt á síman-
um eba að hann finnist ekki
innan þjónustusvæðisins. Einn-
ig kemur símsvarinn á, ef álag er
svo mikib að engar farsímarásir
eru lausar þá stundina. Þegar
Póstur og sími setur sameigin-
lega símsvörun á númer í staf-
ræna kerfinu sem hefur verið
breytt, eru ótengd eða lokuð, þá
gildir það sama; ekki er tekið
gjald fyrir þær hringingar.
Blada- og upplýsingafnlltr. Pósts og síma.
Ekki var nú elskan mjög áberandi gagnvart félags-
hyggjunni þegar Alþýbubandalagib myndabi meiri-
hluta meb Sjálfstœbisflokknum í Hafnarfirbi.
Cubmundur Árni Stefánsson:
Ótímabærar
hugleibingar
„Þetta eru ótímabærar hugleið-
ingar hjá Ólafi Ragnari og ég vil
segja það í þessu sambandi að for-
maður Alþýðubandalagsins mætti
líta sér nær í þessu sambandi. Ekki
var nú elskan mjög áberandi
gagnvart félagshyggjunni þegar
Alþýðubandalagið myndaöi
meirihluta með Sjálfstæðisflokkn-
um í Hafnarfirði nú eftir kosning-
ar," sagði Guðmundur Árni Stef-
ánsson.
„Hvað þessa hugmynd varðar,
þótt hún komi úr hörðustu átt, er
ekkert úr vegi að skoða hana þeg-
ar þar að kemur. Þab eru átta
mánuðir til kosninga og ýmislegt
á eftir að gerast á þeim tíma. Við
eigum eftir að takast á við vanda-
söm verkefni eins og fjárlagagerð-
ina og nýja kjarasamninga. Ég
hygg að ríkisstjórnin muni fara í
þau verkefni og hvernig úr þeim
spilast verður tíminn að leiba ljós.
Svo er það náttúrulega þekkt í
stjórnmálum að ýmis mál koma
upp á, sumt eru menn sammála
um og annað ekki, eins og gengur
en það er engin ástæða að reikna
með haustkosningum á þessu
stigi málsins. Ég man það fyrir ári
á sama tíma að þá var spáð haust-
kosningum, um haustib var spáð
kosningum fljótlega upp úr ára-
mótum og fljótlega upp úr ára-
mótum átti að kjósa á sama tíma
og til sveitarstjórnar og svo gerð-
ist þab ekki þannig að þá á að
kjósa í haust. Þá átti að kjósa í
haust af því að ríkisstjórnin hefði
staðið sig svo illa en nú á að kjósa
í haust af því aö ríkisstjórnin hef-
ur staðið sig svo vel og það eru
björt tíöindi. Maður er búinn að
heyra allar kenningar og fara
hring eftir hring í þessu," sagði
Gubmundur Árni Stefánsson að
lokum. ■
Álíka alkóhólmagn selt á 2. ársfjórbungi í ár og í
fyrra en val á drykkjum snarbreyst:
Sala bjórs aukist
um 26% en
minnkaö um
24% á brennivíni
Tölur ÁTVR sýna ab 5% meira
magn af alkóhóli seldist fyrri
helmingi ársins en í fyrra. Val á
drykkjum hefur á hinn bóginn
breyst gífurlega milli ára. Sala á
bjór hefur aukist um rúmlega
fjórbung (26%) milli ára, úr 2,5
milljónum lítra fyrstu 6 mán-
ubina í fyrra upp í 3,2 milljónir
lítra í ár. Hlutfall bjórsins í
heildarsölu hreins alkóhóls hef-
ur aukist úr rúmlega 32% í tæp-
lega 39% mllli ára.
Samanlögö sala allra annarra
drykkja minnkaði hins vegar um
rúmlega 5%. Sá samdráttur allur
og meira til hefur oröib á sterku
drykkjunum, sem allir seljast nú
minna en í fyrra. Mestur er þó
samdrátturinn í sölu á brenni-
vini, um 24%. Athygli vekur að
brennivínssala virðist hafa hrun-
ið síöustu þrjá mánuðina. Sala á
vodka hefur einnig minnkað um
10% og um 15% á sénever þaö
sem af er ársins. Ætla má að þess-
ar þrjár tegundir gætu átt í einna
mestri samkeppni við þá áfengis-
framleibslu og sölu sem fer fram-
hjá ÁTVR.
Rauövínssala hefur aftur á móti
aukist nokkub (8%) og sala ann-
arra léttra vína nokkru minna.
Samkvæmt söluyfirliti hafa
landsmenn drukkið um fjórðung-
inn af öllum sínum bjór á veit-
ingahúsum. Hlutfallið er þó enn-
þá hærra í ýmsum öbrum tegund-
um. Þannig hafa veitingahúsin
keypt (og væntanlega seld) um
41% allra líkjöra, 34% bittera,
31% af hvítvíninu, fjórðunginn
af öllu freyðivíni, rauövíni, kon-
íaki, viskíi, gini og rommi. Á veit-
ingahúsin fer hins vegar mjög lít-
ib hlutfall af sérríi og séníver. ■