Tíminn - 08.07.1994, Page 7
UOQ r 'il.M fi nir\chid?í\3
Föstudagur 8. júlí 1994
7
Þorkell bjarnason,
hrossaræktarrá&unaut-
ur Búnaðarfélags is-
lands, stjórnaöi kyn-
bótasýningum og dómum í
fyrsta sinn á fjórbungsmóti á
Gaddstaðaflötum fyrir 33 ár-
um. Landsmót hestamannafé-
laga um síðustu helgi var hið
10. í röðinni þar sem hann
hefur setið sem dómari. Þor-
kell var valinn af stjórn L.H.
1958 til þess að sitja í kynbóta-
dómnefnd á landsmóti það ár.
„Ég er búinn að lifa tímana
tvenna í hestamennskunni og
er alténd einn af þeim sem
geta dæmt um þab af eigin
raun hvort hrossin eru betri og
hversu mikið þau eru betri en
þau voru hér áður fyrr," segir
Þorkell.
„Á næsta landsmóti, sem
Landssamband hestamanna
og Búnaðarfélagið halda í
sameiningu á Þingvöllum
1962, er ég orðinn ráðunaut-
ur. Það hef ég verið allar götur
síðan. Þetta er níunda lands-
Vægiö á tölti
tvöfaldaö
— Það er mikil breidd í kynbót-
unum, eins og þú orðar það rétti-
lega. Það er líka orðinn mjög
breiður hópur sem stundar
hestamennskuna og sér ekki kyn-
slóðabil í því. En hvar finnst þér
að megi taka á varðandi kyn-
bœtumar á noestu árum?
„Fyrir átta árum tvöfölduö-
um við vægið á tölti í einkunn
til þess að ná því skarpar fram.
Núna, átta árum seinna, finnst
okkur að það sé að skila ár-
angri. Það er ekki nokkur vafi
að nú getum vib sýnt hóp af
úrvals tölturum, ganghreinum
og rúmum.
Við verðum aðeins að breyta
dómskalanum og áherslum á
einkunnavæginu, til þess að
reyna að kalla fram þab þýb-
ingarmesta. Við höfum gert
þab meb háls og herðar og
fótagerð, í staðinn fyrir rétt-
leika fótanna, sem við teljum
þýðingarmeira. Þetta á allt að
Ifgjj|Sj|l
Þorkell ab lýsa dómum.
Tímamyndir PS
Kári Arnórsson rœöir Wð Þorkel Bjarnason, hrossarœktarráöunaut Búnaöarfélags íslands:
Þrjátíu og þrjú ár í
forystu ræktunarmála
mótið þar sem ég er formaður
dómnefndar og ég verð að
segja það alveg eins og er, að
ég næ varla upp í nefið á mér
fyrir monti."
Glæsileg
kynbótahross
— Það er almannarómur á
landsmótinu nú, að það hafi í
raun ekki sést glœsilegri kyn-
bótahross. Menn eru undrandi
yfir því hvað framfarimar hafa
verið miklar og örar. Hvað segir
þú um það?
„Það er augljóst. Ræktunar-
starfið hefur verið að skila sér
hægt og bítandi. Að vísu hefur
aldrei verið um neinar stór-
framfarir að ræöa, en þetta er
orðinn langur tími og sá nú
ekki til mikilla framfara lengi
vel. Þær hafa þó orðiö greini-
legri eftir því sem árin hafa lið-
ið og nú eru margir undrandi.
Ég get alveg viðurkennt að ég
er einn af þeim, þó að ég hafi
verið við dómstörf í margar
vikur í vor og hafi vitað að
hverju dró. Auðvitað vissi ég
það sem var að gerast að
mestu leyti, en sé litið á út-
komuna hér, er ekki hægt að
kalla þetta annað en byltingu.
Slík er breiddin í þessu og slík-
ur fjöldi.
Hér ábur fyrr þóttist maður
góður að hafa eitt dágott hross
í hverjum flokki. Það fylgdi
því svo einhver hópur sem var
yfirleitt miklu síðri. Þá gat
maður státað af tveimur til
þremur góðum kynbótahross-
um eftir hverja stórsýningu. Ef
maður lítur á þetta í heild
núna, þá veit maður varla
hvaða hross á ab nefna, því að
topphestarnir í hverjum flokki
eru yfirleitt ekki nema ein-
hverjum kommum ofar en
næsti-hestur."......
HE£TA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
skila sér smátt og smátt í fram-
tíðinni.
Það er feiknarlega mikið starf
framundan. Við sjáum greini-
legan árangur í auknum hæfi-
leikum hrossanna. Þegar ég fer
að skoða mitt starf í hnotsk-
urn, finn ég það að upphaflega
var ég afskaplega áhugasamur
um ganghæfnina. Auðvitab
var maöur ekki beint að skil-
greina töltið til þess ýtrasta,
eins og gert er núna með góð-
um árangri. Gangtegundirnar
hafa batnað og þetta hefur allt
saman þróast í rétta átt. Ég var
mikið orðaður við skeið í byrj-
un og menn voru bæði að lofa
það og lasta. Ég hef haldið
mínu striki og sé ekkert eftir
því.
Þab er í mínum huga alveg
greinilegt að þessi þáttur hefur
tekist mjög vel og er að skila
sér núna. Ef við notuðum
hrossin ekki til reiðar, heldur
litum einungis á þau með til-
liti til byggingar, þá mundum
við sjá of marga galla. Rábu-
nautar hafa verið að benda á
að nú þurfi menn að snúa sér í
auknum mæli að byggingar-
þáttunum, en það er mikið og
erfitt framtíðarverk. Það er í
órafjarlægð ab við náum að
fullkomna ræktunina.
Ef við skoðum erlend hesta-
kyn, sem er búið að rækta í
mörghundruð ár, sjáum við ab
þeirra hestar eru miklu sam-
stæbari. Erlendis hefur verið
lögð höfuðáhersla i. bygging.-
Þorkell heibraöur á landsmótinu um síbustu helgi.
una. Auðvitað hafa menn
ræktað þætti eins og gang og
geðslag líka, en maður sér
miklu samstæðari hross hjá
öðrum þjóðum heldur en hér
á íslandi. Þetta er verkefni
framtíðarinnnar. Þarna er
óþrjótandi verk framundan
fyrir kynslóbir af ráðunaut-
um."
Mikilvægi góörar reiö-
mennsku
„Það væri fásinna af mér sem
foringja í ræktunarstarfi, að
ætla ab fara að berja mér á
brjóst og segja: „Sjáib hvað ég
og bændur erum búnir að gera
með ræktun og vali á kynbóta-
gripum" og minnast ekki á
knapa eða reiðmenn. Hross
geta verið kostum búin, þó
enginn hafi hugmynd um það
ef .engino .kann. að.r.íða .þejm..
Þetta þarf allt að fylgjast að.
Það var það skemmtilega við
þetta í upphafi, þegar hesta-
mennskan var hafin til virð-
ingar á ný, að þetta góða sam-
starf skyldi takast á milli
Landssambands hestamanna
og Búnaðarfélags íslands.
Hvað væru góðir hestar, kost-
um búnir, ef enginn kynni á
þá? Hvers virði væru eðal-
vagnar ef ekki væru til vegir og
enginn gæti sett þá í gang og
ekið þeim? Þetta er málið.
Reiðmennskuna og ræktunina
þarf að þróa saman og það hef-
ur Búnaðarfélaginu og Lands-
sambandinu tekist mjög vel."
Gildi stórmóta
— Hvaða gildi hafa samkomur
eins og síðasta landsmót, bœði
fyrir starf ykkar sem vinnið að
rœktunarmálum, fyrir hesta-
mennskuna almennt og ekki síð-
ur fyrir bændur gagnvart sinni
framleiðslu?
„Glæsileg stórmót hafa geysi-
legt gildi. Undirstaðan er að
koma meb gób hross, en gleði-
gjafinn er að fá alla þessa
áhorfendur. Það er auðvitað til
ánægju að ríba út á sinni
heimagötu. En að geta stofnað
til landsmóts fjórða hvert ár,
þar sem kemur svo mikill
mannfjöldi að langt er til jafn-
að, það er náttúrlega það
gleðilega við þetta.
Aðsókn að stóðhestasýningum
í Gunnarsholti og smærri mót-
um út um allt land og áhugi
fólksins í brekkunni á stórmót-
um eins og þessu, sýnir okkur
best hversu marga aðdáendur
hesturinn á. Þessu fólki er full
alvara og það er þetta samspil á
milli ræktanda, knapa og
áhorfanda sem gefur stórmót-
um eins og landsmótinu á
Gaddstaöaflötum gildi." ■