Tíminn - 14.07.1994, Side 7
- ! liúi X TjpBbuimmi1!
Fimmtudagur 14. júlf 1994
ð
7
Snœfinnur kaffiskelfir
Snjór og frost hefur heldur betur sett strik í reikning kaffikaupenda upp á síökastiö. Nceturkuldar í Braselíu, mesta
kaffirœktarlandi heims, hafa eybilagt stóran hluta kaffiuppskerunnar þar ílandi og hefur veröiö á þessum vin-
sœla drykk hcekkaö snarlega til samrœmis viö minnkandi framboö.
Á myndinni má sjá unga konu í kaffircektarhéraöinu Cramado reyna aö gera gott úr öllu saman meö þvíaö
dubba snjókallinn upp í aödáanda braselíska knattspyrnulandsliösins sem í gær keppti í undanúrslitum heims-
meistarakeppninnar viö liö Svía.
íbúar Austur-Tímor veröa ítrekaö fyrir ofsóknum:
Indónesíustjórn hugleiðir
að refsa hermönnum
Jakarta, Reuter
Svo getur farið ab tveimur ind-
ónesískum hermönnum verbi
refsab fyrir ab trufla gubsþjón-
ustu á Austur-Tímor. Antara,
fréttastofa Indónesíu, greindi
frá því í gær ab svo gæti farib ab
þeir yrbu leystir frá störfum og
leiddir fyrir herrétt.
Hershöfðinginn Adang Ruchi-
atna, yfirmabur herlibs Ind-
ónesa á Austur- Tímor, sagbist
mjög ósáttur við þab sem gerb-
ist og allt eins reikna meb því ab
mennirnir tveir yrbu reknir úr
hernum.
Hermennirnir truflubu kirkju-
gesti sem ætlubu ab ganga til
altaris í kirkju í borginni Dill,
höfubborg Austur-Tímor. Hóp-
ur borgarbúa kom saman undir
berum himni til ab mótmæla at-
burbinum. Talib er ab um 150
manns hafi verib samankomnir
en þab er fjölmennasti mót-
mælafundur frá því ab indónes-
íski herinn myrti 200 útfarar-
gesti í nóvember 1991.
Japanar ætla að koma
sér fyrir á tunglinu
Hópur japanskra geimáhuga-
mann hefur tekib sig til og gert
áætlanir um ab koma fyrir geim-
stöb á tunglinu á fyrsta aldar-
fjórbungi næstu aldar. Ákvörbun-
in var tekin eftir að ljóst þótti ab
hvorki Bandaríkjamenn né Rúss-
ar ætlubu sér ab láta verba af þess-
um langþrába draumi nútíma
landkönnuba.
Tunglstöbin á ab verba komin í
Óveruleg verbbólga í
Bandaríkjunum:
Lítil hætta á
þenslu
Washington, Reuter
Bandaríska atvinnumálarábu-
neytib tilkynnti í gær ab fram-
færslukostnabur í Bandaríkjun-
um hefbi hækkab um 0,3 af
hundrabi í júní. Þetta er annar
mánuburinn í röb þar sem verb-
bólgutölur eru með lægsta móti
og efnahagssérfræbingar telja ab
þessar upplýsingar ættu ab slá á
ótta fólks vib þenslu í efnahags-
lífinu.
Verb á bensíni hækkabi nokkub
í júní en þab hafbi lækkab í maí.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem rábuneytib sendi frá sér í gær
er heilt ár síöan grænmeti hefur
hækkab eins mikið og í júní.
Verö á heilbrigðisþjónustu hækk-
aöi nokkuð svo og verö á fatnaði
og flugferöum. ■
gagnið áriö 2024 og á ab geta hýst
sex manns í einu. Hópurinn sem
vinnur ab undirbúningnum kall-
ar sig Tungl- og plánetufélagið. í
því eru bæði háskólaprófessorar
og vísindamenn sem starfa hjá
japönskum stórfyrirtækjum.
Formælandi japanska félagsins
segir ab þeir geti látiö smíöi geim-
stöðvarinnar verða að veruleika
fyrir 1.800 milljaröa íslenskra
króna eba einn tíunda af þeirri
upphæb sem Bandaríkjamenn
höfbu reiknaö með aö þyrfti til
verksins.
Helsti talsmaöur þess aö rábist
veröi í framkvæmdir, Ryojiro Ak-
iba, forstöbumaður japönsku
geimvísindastofnunarinnar, vib-
urkennir aö enn sé eftir að leysa
eina grundvallarspurningu:
Mannabyggö á tunglinu.
Hvaða hlutverki á tunglstööin aö
þjóna? ■
Fallast á friöaráætlun
Pale, Bosnía, Reuter
Leiötogar múslima og Króata í
Bosníu féllust í gær á alþjóðlega
friöaráætlun en framámenn
Bosníu- Serba sögðust þurfa aö
leita samþykkis eigin þings sem
kemur saman í bænum Pale.
Utanríkisrábherrar Bretlands
og Frakklands hvöttu leiðtoga
stríöandi fylkinga til ab sam-
þykkja áætlunina til að koma í
veg fyrir enn frekari stríbsátök.
Bæði þing Bosníu-Serba í Pale
og þing múslima og Króatá í
Sarajevó koma saman hvort í
sínu lagi á mánudag til aö
greiða atkvæbi um friðaráætl-
unina.
Ríkin sem standa að gerb áætl-
unarinnar hafa gefið þeim frest
til þriðjudags til að samþykkja
eöa hafna henni. Utanríkisráö-
herrar Breta og Frakka segja ab
ekki veröi gerö önnur tilraun til
að stilla til friðar í Bosníu ef frib-
aráætluninni verður hafnab
núna.
■
Nágrannar Þjoöverja
viröast ekki óttast
uppgang Þýskalands
Bonn, Reuter
Nágrannar Þýska sambandslýö-
veldisins taka niöurstöbum
þýska stjórnarskrárdómstólsins
um aö senda megi þýska her-
menn um gjörvalla heims-
byggðina með stóískri ró. Leið-
arahöfundar evrópskra stór-
blaða skrifubu um máliö æs-
ingalaust ef frá eru skilin
nokkur bresku blaðanna.
Bretar virbast ósáttir við ab Bill
Clinton, forseti Bandaríkjanna,
skuli hafa hvatt Þjóöverja til að
taka aö sér stærra hlutverk á al-
þjóðavettvangi. Það er ljóst að
tal Clintons um að samband
Bandaríkjanna og Þýskalands
ætti sér ekki sinn líka hefur far-
ið fyrir brjóstib á Bretum. Yfir-
skrift leibara breska dagblaðsins
Daily Mail var: „Forðið okkur
frá þessu vanhelga bandalagi."
Frönsk blöö tóku niðurstööu
þýska stjórnarskrárdómstólsins
sem ákvörbun Þjóbverja um ab
stíga út úr hlutverki stjórnmála-
dvergsins. Vinstra blaöið Liber-
ation sagði ab sameinað Þýska-
land væri ekki ýkja frábrugðið
Sambandslýöveldinu áöur en
þaö sameinaðist austurhluta
Þýskalands eba Þýska alþýðu-
lýðveldinu. En söngurinn um
aö Þýskaland væri pólitískur
dvergur þrátt fyrir ab vera efna-
hagsrisi væri þagnaöur.
Danska blaöið Politiken tók í
sama streng og greinarhöfundur
ítalska dagblaösins La Republica
sagöi úrskurö stjórnarskrárdóm-
stólsins óhjákvæmileg vibbrögb
við breyttri heimsmynd.
í leiðara Daily Mail er því hald-
iö fram ab ein helsta veilan í ut-
anríkisstefnu Clintons sé aödá-
un hans á Þýskalandi.
Stjórnmálaskýrandi vinstra
blaðsins The Guardian líkti full-
yrðingu Clintons um að sam-
band Þýskalands og Bandaríkj-
anna væri einstakt viö ástarjátn-
ingar farmanna sem ættu kær-
ustu í hverri höfn. ■
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Húsnæði óskast
Svæöisskrifstofa málefna fatlaðra á Noróurlandi eystra
leitar eftir kaupum á einbýlishúsi fyrir skammtímavistun
á Akureyri, um 250 m2 að stærð að meðtalinni bíl-
geymslu.
Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð með 6-8
rúmgóðum svefnherbergjum og allt aðgengi innan dyra
sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra.
Tilboð, er greinlstaðsetningu, stærð, byggingarár og -
efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, af-
hendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjár-
málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1.
ágúst 1994.
Fjármálaráðuneytið, 12. júlí 1994.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Húsnæði óskast
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi
eystra ieitar eftir kaupum á 350-400 m2 iðnaðar- eða
verslunarhúsnæði á Akureyri.
Nauösynlegt er að húsnæðið sé á jarðhæð og allt aö-
gengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatl-
aóra.
Tilboð, er greini staösetningu, stærð, byggingarár og -
efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og
söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins,
Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst 1994.
Fjármálaráðuneytið, 12. júlí 1994.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í fastar stöður og
til sumarafleysinga.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-
71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.