Tíminn - 14.07.1994, Side 10

Tíminn - 14.07.1994, Side 10
*ffimmtudagur,Í4. júlí 1994 ^ ^ ^ ^ Þ ROTT~H R • KRISTJÁN GRÍMSSON • I RO' 1 W 1 R Magnús Scheving, þolfimikappinn kunni, hlaut nýlega styrk úr Afreksmannasjóöi ISÍ upp á 250 þúsund krónur: Mikill sigur fyrir þolfimiíþróttina Magnús Scheving sýnir hér listir sínar í einni af fjölmörgum keppnum sem hann hefur tekib þátt í á undanförnum ár- um. Nokkrar líkur eru á því aö Magnús keppi á ný, þrátt fyrir ab hann hafi lýst því yfir hann sé hœttur keppni. Molar... ... Darko Panchev, sem er 28 ^ra og leikur me& Inter Milan á Italíu, er mjög líklega á leibinni til japanska liosins Jubilo Iwata. Panchev, sem er fyrrum lands- libsmaður júgóslavíu, fengi eina miljón dollara í laun á ári hjá Iwata. ... Tommy Burns ver&ur næsti framkvæmdastjóri Celtic í skosku úrvalsdeildinni. Burns, sem lék meb Celtic í 15 ár, skrifabi undir 3ja ára samning. Burns lék meb og þjálfabi Kil- marnock síbastlioio tímabil. ... Ólafur Pétursson, mark- vörbur Þórsara, fékk tveggja leikja bann fyrir ab sparka bolt- anum í Egil Má Markú^son, dómara ÍTeiJ< Þórs og IBK á mánudag. Ólafur missir því af leiknum gegn Víkingi í kvöld og ÍBV í deiídinni 2T. júlí. ... jóhann Magnússon ÍBK, Nökkvi Sveinsson ÍBV, Dragan Vitorovic og Lárus Orri Sigurbs- son báðir ur Þór, Goran Micic Stjörnunni og Davíb Garðars- son Val voru allir úrskurbabir í eins leiks banns vegna brottvís- unar eba vegna fjöqurra gulra spjalda. jóhann verour í banni í kvöld, en hinir taka sitt bann út í deildinni í næstu viku. ... jonathan Bow leikur meb Val í úrvalsdeildinni íkörfubolta næstkomandi vetur. Þetta verbur sjötta keppnistímabil hans hér á landi, en hann hefur ábur leikib meb Haukum, KR og ÍBK. ... Kristinn Fribriksson leikur meb Þór í úrvalsdeildinni í körfu næsta tímabil. Hann hef- ur fram að þessu ætíb leikið með IBK. Krisþnn er annar máttarstólpa IBK sem yfirgefur liðið, en Guðjón Skúlason leik- ur meb Grinaavík næsta vetur. ... Rúnar Sigtryggsson spilar undir merkjum Vikinga í 1. deildinni í nandbolta næsta vetur. Hann lék meb Val í fyrra og þar ábur meb Þór Akureyri. ... Halldór Ingólfsson spilar ekki með Haúkum á komandi tímabili, þar sem hann fer í vík- ing til Noregs og leikur þar meb Bodö sem Sigurður Gunn- arsson stjórnar. ... Laufey Sigurbardóttir og Fanney Rúnarsdóttir, landslios- konur úr Gróttu, hafa verib orbabar við Stjörnuna. avin Rúnarsson, leik- 3V, hefur verib orbaður vib Selfyssinga. Vestmannaey- ingar fellu í 2. deild, eins og kunnugt er. ... jan Zelezny verður ekki meb á stigamóti í spjótkasti sem verbur í London á morg- un. Zelezny er meiddur í öxí og vill ekki taka neina áhættu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hættir við keppni vegna meibsla, en fyrir utan ab vera frægur fyrir sín risaköst þá er hann frægur fyrir endalaus meibsli. Zelezny á lengsta kast- ib í ár, 91.66 metrar. ... Zelezny sigraði í spjótkasti á stigamóti í Stokkhólmi á þribju- dag og kastaði þá 83.10 metra. Sigurbur Einarsson nábi sér ekki á strik og kastabi 76.18 metra, sem dugoi honum í 8. sæti. í kvöld 16-liba úrslit Mjólkurbik- arkeppninnar Þróttur R.-IBV ......kl. 20 Víkingur-Þór Ak......kl. 20 UBK-IBK.............kl. 20 Leiftur-Fylkir.......kl. 20 3. deild karla Fjölnir-Dalvík.......kl. 20 Höttur-Haukar........kl. 20 — boöiö á sterkt mót í Argentínu og er þess vegna aö velta fyrir sér þessa dagana aö hœtta viö aö hœtta Á dögunum var Magnúsi Sche- ving, margföldum meistara í þolfimi hér á landi sem erlend- is, úthlutað 250 þúsund króna styrk úr Afreksmannasjóbi ÍSÍ í fyrsta skipti. Tíminn tók Magn- ús tali og spurbi hann hvort styrkurinn fengi hann til ab hætta vib ab hætta, en hann lýsti því yfir eftir síbasta heims- meistaramót í þolfimi ab hann væri hættur keppni. „Svarib er bæði já og nei. Ég sótti um þennan styrk fyrir þremur ár- um og því má segja ab hann virki eiginlega aftur á bak og nægi að hluta fyrir þeim kostnaði sem ég hef þurft að leggja út vegna íþróttarinnar. Það fylgir þessum styrk von um áframhaldandi keppni í þolfiminni, en ég hætti á sínum tíma vegna fjárskorts. Magnús segist ekki hafa neitt á móti því ab komast á mánaðarleg- an styrk hjá Afreksmannasjóði eins og t.d. spjótkastararnir. Þab yrbi fyrsta skrefib til að hann færi ab keppa aftur, en honum leiðist ab betla peninga og er því ekki viss hvort hann sækir um þess- háttar styrk. „Síðustu 3 ár hafa verib kostnabarsöm og allir mínir aurar hafa farið í íþróttina. Flug, hótel og æfingar hafa líka kostað sitt, en framtakssöm fyrirtæki sáu neyb mína og styrktu mig til keppni. í stabinn þurfti ég að koma fram fyrir þeirra hönd. Þannig ab mitt starf var eiginlega ab koma fram, sem gerbi þab að verkum að ég náði ekki að æfa eins mikið og ég vildi. Ég þurfti því að leggja mikiö á mig og hef nánast keyrt mig alveg út síðast- liðin ár og alltof mikill tími fór í að ná í fjármagn. Það voru nokkr- ir einstaklingar sem hjálpuðu mér mikið, t.d. Skúli Jóhannesson í Tékk-kristal og faðir minn, Eyjólf- ur Magnússon. En þolfimin er ný íþrótt og þá veröur að vinna ákveðið brautryöjendastarf til að vekja athygli á íþróttinni og það kostar fórnir. En ég verö aö segja að til að keppa viö þá bestu í þol- fimi þarf ég að vera atvinnumað- ur, þ.e. hafa þolfimina sem mína aöalvinnu, ef ég ætla að ná ár- angri. Ég er ekki viss um að ég geti endurtekið leikinn aftur, eins og undanfarin ár, með því að stunda æfingar til að geta fariö á stórmót og betla um leiö fyrir flugfari. Ef ég væri með peningana í hönd- unum, myndi ég ekki hætta held- ur drífa mig áfram, enda í topp- formi." Hef ekki efni á ab keppa á bobsmóti í Argentínu „Þab er búið ab bjóöa mér í keppni í Argentínu í september, þangað sem boðið er 10 bestu í heiminum. Þetta er einskonar óopinbert heimsmeistaramót þar sem mæta fyrrum og núverandi heimsmeistarar, sem hafa verið í toppbaráttu gegnum tíðina. Þetta er því mikill heiður fyrir mig. Ég veit bara ekki hvernig ég á að taka boðinu, því ég á hreinlega ekki fyrir þessu móti." Þolfimin loksins viburkennd „Ég lít á þab sem mikinn sigur fyrir þolfimina að nefndin hafi veitt mér þennan styrk. Það gefur byr undir bába vængi og ég veit nú að ég er ekki að moka í botn- lausa fötu. Styrkurinn hefur því Landsmót ungmennafélag- anna hefst í dag á Laugarvatni klukkan 16 og er fyrsta grein- in knattspyrna karla og kvenna. Á eftir fylgja síban blak og skák. Keppnin um sigurinn í heildar- stigakeppninni á mótinu verður að öllum líkindum milli HSK og UMSK. Þessi lið hafa háð harða keppni á undanförnum lands- ÍBA fékk UBK 2. deildar lið ÍBA dróst á móti toppliði 1. deildar, UBK, á útivelli þegar dregib var í undanúrslit í bikar- keppni kvenna í gær. Þá mætir KR Val í Vesturbæn- um, en Valur sló einmitt KR út á sama stað í fyrra. Báðir leikirnir fara fram 27. júlí. kveikt svolítib í mér keppnisand- ann aftur. Ég er líka að þjálfa marga unga krakka í þolfimi og verð með unglingakeppni um allt land í september í samvinnu við Æskuna og Gallerí Sport, sem endar síðan með stórri loka- keppni í Reykjavík. En ísinn er brotinn með ab íþróttin sem slík sé komin inn í afreksmannakerfið og það er stærsti sigurinn." Var ab launa greiba meb ab lesa inn á súkkulabi- auglýsinguna Það hefur vakið nokkra athygli mótum, en UMSK sigraði síðast á heimavelli sínum í Mosfells- bæ. Þá er bara að sjá hvort HSK svari fyrir sig á sínum heima- velli. HSK vinnur án efa stigakeppn- ina í frjálsum íþróttum, þótt UMSK sæki sjálfsagt fast að. Lib eins og UMSS, UMSE og UMSB veröa líka framarlega. UMSK vinnur í handboltanum, en tví- sýnt verður í blakinu. Glíman Framarar komu nokkub á óvart á þriðjudagskvöldið þegar þeir sigrubu FH-inga á útivelli, 1-2, í síöasta leik níundu umferðar. Hörður Magnússon, sem lék mjög vel í leiknum, kom FH yf- ir, en Ríkharður Dabason, sem að Magnús hefur talað inn á Snic- kers-súkkulaðiauglýsingu, sem birst hefur í sjónvarpi. En skýtur þab ekki skökku vib fyrir Magnús, sem hefur gefið sig út fyrir hreystimennsku? „Þetta var vinargreiði. Súkkulaði er reyndar ekki það versta fyrir íþróttamenn, því þab er smá orka í súkkulabinu. Þessa vegna las ég inn á auglýsinguna. Síðan er bara málið að koma til mín í Gallerí Sport í leikfimi og ná því af sér, sem allir hafa gott af," sagði Magnús að lokum við Tímann. og UMSK verður án efa stigapottur fyrir HSK, enda Jóhannes Svein- björnsson þar fremstur í flokki. UMSK sigrar í borðtennis og knattspyrnu, en HSK vinnur sjálfsagt briddskeppnina eins og áður. Að framansögðu má sjá að keppnin verður jöfn og frammi- staða stuðningsliðanna á eftir að verða þung á metunum í hverri íþróttagrein. lék enn betur, skoraði tvö mörk fyrir Fram í sitthvorum hálf- leiknum og tryggði liðinu mikil- vægan sigur. Fram hefur nú 11 stig í fimmta sæti, en FH er áfram með 17 stig í öðru sæti, þremur stigum á eftir ÍA. ■ Landsmót UMFÍ á Laugarvatni hefst í dag: Baráttan á milli HSK Trópídeildin: Fram lagbi FH

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.