Tíminn - 14.07.1994, Síða 12

Tíminn - 14.07.1994, Síða 12
12 í)tt ijí j'^y Fimmtudagur 14. júlí 1994 Stiörnuspá Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Yfirmaður kallar þig á tepp- iö í dag og les þér pistilinn. Láttu sem þú sért einhver annar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Einhver mun sjarmera þig í vinnunni og trufla geðslag þitt tímabundiö. Þegar heim kemur hverfur rómantíkin samkvæmt venju. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þaö er grámi yfir morgnin- um og þung skref framund- an. Styttist í nýja helgi og nýja sól. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Einhver talar illa um þig í vinnunni, en það er ekkert nýtt af því aö þú ert ekki skemmtilegur. Þess vegna skaltu vera honum sam- mála. Nautiö 20. apríl-20. maí Nú ertu kominn aö niður- lotum vegna fitu. Skamm! Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þessi fimmtudagur er eins og botnlanginn í þér. Hann bara er þarna, en enginn veit til hvers. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þaö hnerrar einhver framan í þig í dag og í staö þess aö berja viðkomandi segirðu guð-hjálpi-þér. Þú ert aum- ingi. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Morgunninn veröur óvenju frjór fyrir Ljón, sérstaklega þá sem eru af léttara skeiö- inu. Vaknaöu snemma. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður latur í dag og litl- ar fréttir þaö. Þaö er meö naumindum aö þú nennir aö lesa þessa stjörnuspá, þannig aö hún veröur ekki lengri. Vogin 24. sept.-23. okt. Kysstu börnin þín og kon- una eöa einhvern annan ef þú átt hvorugt. Ef viötak- endur tala um andremmu og ný rakvélarblöð skaltu yf- irgefa sökkvandi skip. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú veröur hvers manns hug- ljúfi í dag og færð oft aö heyra aö þú sért góöur maö- ur. Það er verulega slæmt mál, enda kemstu lítið á brosandi vanga. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Dagur ólgandi ástriöu er runninn upp og bogmenn munu renna sér fótskriöu með eyrun full af blómum þegar kvöldar. Sumarspaug „Þarna koma þau. Nú skalt þú skrfiba ógebslega fyrir framan hana og ég ætla að skríba upp undir buxna- skálmina á honum." Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. „Ég vona ab þú látir hana ekki fá gleraugu. Hún tekur alltof vel eftir eins og sjónin er hjá henni núna." 115. Lárétt 1 tarfur 5 hlýtt 7 ljómi 9 rykkorn 10 notuðu 12 störfuðu 14 tré 16 afreksverk 17 viðkvæmur 18 skelf- ing 19 bein Lóbrétt 1 hljóð 2 dá 3 völsku 4 bleytu 6 ófús 8 dagrenning 11 furða 13 kriki 15 slóttug Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 drög 5 rakin 7 uröu 9 læ 10 saums 12 skýr 14 egg 16 oti 17 reyri 18 miö 19 tré Lóbrétt 1 daus 2 örðu 3 gaums 4 þil 6 nærri 8 rangri 11 skort 13 ýtir 15 geð KROSSGÁTA EINSTÆÐA MAMMAN HAttÚNÚ VtRÐ- jT I0IHISSA , ÉqER/CDM/N JtS/M (jRAFARÞÖ/j/J 0(jE/Kj/ll/lHEíMA r 0(j R(j SRM ÁZT/ ZD/ZAÁ/ú/ÐRA- 8/ÆSRR/ Oj RíúKjR/DASW/lZ/jMM v— DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.