Tíminn - 14.07.1994, Qupperneq 16
mmrnm
Fimmtudagur 14. júlí 1994
Veörib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland, Faxaflói, Su&vesturmiö og Faxaflóamib: Gengur í
norban og norövestan kalda síödegis meö áframhaldandi skúrum.
• Breiöafjöröur og Breiöafjaröarmiö: Noröan kaldi og rigning meö
köflum.
• Vestfiröir og Vestfjaröamiö: Noröan kaldi eba stinningskaldi Rign-
ing.
• Strandir og Noröurland vestra og Norövesturmiö: Austan kaldi
en síöan suöaustan gola eöa kaldi og skúrir.
• Noröurland eystra, Austurland aö Glettingi, Noröausturmiö
og Austurmiö: Suöaustan gola eöa kaldi og léttir tH.
• Austfiröir og Austfjaröamiö: Sunnan kaldi, súld á mibum en létt-
ir til inn tii landsins.
• Suöausturland og Suöausturmiö: Sunnan og suövestan kaldi og
skúrir.
Eimabur daubhreinsivökvi reynist stórhœttulegur:
Sala takmörk-
uð eftir ab
unglingar
urbu fárveikir
Umhverfisrábuneytib setti í
gær reglugerb um takmörkun
á sölu ákvebinna sótthreinsi-
efna, eba gerileybandi efna
sem innihalda hátt hlutfall et-
anóls, en þessi takmörkum
kom samkvæmt tillögu Holl-
ustuverndar ríkisins.
Ástæban fyrir þessari takmörk-
un er sú að efnið „gerildeyðir"
sem er selt í verslunum og inni-
heldur hátt magn etanóls hefur
verið misnotað af unglingum
sem hafa verið að eima etanólið
úr vökvanum til að búa sér til
spíra. Upplýst hefur verið af lög-
eimaöan gerildeyði. í gerildeyði
er blandað efni sem heitir ísó-
própanól og er það krabba-
meinsvaldandi, en tilgangurinn
með að blanda því saman við
gerildeyðinn er að koma í veg
fyrir að lögurinn sé drukkinn.
Ekki er hægt aö ná ísóprópanóli
burt við eimingu.
Reglugerðin hefur þegar tekið
gildi og er hér eftir bannað að
selja gerileyðandi efni sem inni-
halda hátt hlutfall af etanóli í
almennum verslunum, öðrum
en lyfjverslunum og verslunum
sem fengið hafa sérstakt leyfi
Bílastœöiö bakviö Landsbókasafniö þar sem hús Hœstaréttar á aö rísa.
Hús Hœstaréttar:
Ákveðið að hefja
framkvæmdir
reglunni að kalla hafi þurft til Hollustuverndar og þá aðeins til
lækni til unglinga sem reyndust einstaklinga sem eru orðnir 18
fárveikir eftir að hafa drukkið ára.
„Vib erum aubvitab ánægb
meb þessa niburstöbu og
Hefur árekstur halastjörnu á Júpíter áhrif á mannlífiö á jörbinni?
Gypnlaugur Guömundsson:
Áreksturinn gæti þýtt
vitundarbreytingu
Vísindamenn víba um heim
bíba nú spenntir eftir árekstri
halastjörnunnar Shoemaker-
Levy á reikistjörnuna Júpíter
sem reiknab er meb ab verbi
20. eba 21. júlí næstkomandi.
Hib mikla abdráttarafl Júpít-
ers sem er stærsta reikistjarna
sólkerfisins hefur sveigt þessa
stóru halastjörnu af braut
hennar um sólkerfib og stefnir
nú stærstur hluti hennar meb
ofsahraba á Júpíter.
Tíminn leitaði eftir áliti Gunn-
laugs Guðmundssonar hjá
Stjörnuspekistöbinni og spurði
hann hvort þessi árekstur hala-
stjörnunnar á Júpíter hefði áhrif
á daglegt líf fólksins á jörðinni.
„Ég hef ekki hugmynd um þaö.
Hins vegar ef maður tekur þetta
útúr fræðunum þar sem grunn-
hugmyndin í stjörnuspekinni
að allt sé nátengt og allt sem ger-
ist í heiminum hafi áhrif annars
staðar, þá stendur Júpíter fyrir
þenslu og hefur áhrif á þenslu
og vitund manna.
Högg á Júpíter gæti hugsanlega
þýtt einhverskonar breytingu í
hugmyndum mannkynsins um
það hvaba hlutir eru eftirsóknar-
verðir. Einnig gæti högg á Júpít-
er haft áhrif á efnahagslífið en
ég sé þetta frekar fyrir mér sem
vitundarbreytingu án þess að ég
vilji neitt vera að spá í þetta,"
sagbi Gunnlaugur Guðmunds-
son.
Gunnlaugur vildi taka fram að
hann er ekki að fullyrða neitt
um hvaö gerist. Hann segist vera
að mestu leyti hættur spádóm-
Mikiö hefur veriö fjallaö um árekst-
ur halastjörnunnar á júpíter og um
máliö er m.a. fjallaö á forsíöu nýj-
asta heftis Der Spiegel. Þar er spurt:
„Erjöröin í hættu?"
um og hefur meira verið inná
svibi persónuleikastjörnuspeki.
„Ég hef miklu meiri áhuga á
persónuleikanum og hvernig er
hægt að hjálpa fólki að skilja
sjálft sig þannig að okkur gangi
betur í nútíðinni. Það halda
margir að stjörnuspeki séu ein-
hver geimvísindi. Það er hún
alls ekki. Það er stjörnufræði
sem er geimvísindi og fjallar um
eðli plánetnanna úti í geimnum
en stjörnuspeki fjallar um
„áhrif" stjarnanna á mannlífið.
Stjörnuspekin stúderar mannlíf-
ið útfrá náttúrulögmálum.
Heimurinn er ein lífræn heild,
það eru sömu lögmál að verki
alls staðar í lífheildinni, sem
hafa áhrif á mannlífið og það er
það sem ég er ab vinna vib,"
sagbi Gunnlaugur Guðmunds-
son að lokum. ■
hlökkum bara til þess ab
fyrsta skóflustungan verbi
tekin svo ab hægt sé ab byrja
ab smíba," segja þau Margrét
Harbardóttir og Steve Christ-
er, arkitektar hjá Studio
Granda, sigurvegarar í hönn-
unarkeppni vegna húss
Hæstaréttar sem efnt var til í
fyrra, en dómsmálarábu-
neytib tilkynnti í gær þá
ákvörbun sína ab vinna
skyldi hafin vib smíbi hæsta-
réttarhúss á grundvelli þess
undirbúnings og samþykkta
sem fyrir lægju.
Samningar við verktaka voru
að hefjast í febrúar sl. þegar
dómsmálaráðuneytið ákvab í
framhaldi af mótmælum og
ágreiningi um staðarval að
kanna á ný þá kosti er til
greina kæmu og óskaði leið-
beiningar frá borgarráði þar
um. Af hálfu Reykjavíkurborg-
ar hefur ekkert gerst í málinu
fyrr en í síðustu viku en þá
hafði verið skipuð nefnd í
málið. í nefndinni em borgar-
fulltrúarnir Sigrún Magnús-
dóttir og Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, auk Guðrúnar
Jónsdóttur arkitekts. Fyrir
helgi fór nefndin svo fram á
upplýsingar ráðuneytisins um
hvort óskað væri ábendinga
um lóðir fyrir alveg nýtt hús
eba það hús sem þegar hefði
verið hannað.
Ákvörðun ráðuneytisins nú
hefur í för með sér að ekki
verður tekið tillit til hugsan-
legra ábendinga Reykjavíkur-
borgar um nýjan stað fyrir
húsið.
Dómsmálaráðuneytið hefur
ákveðið að hefja smíbi húss
Hæstaréttar á lóöinni að Lind-
argötu 2, eins og fyrirhugað
var áður en ágreiningur um
stabarval kom upp á yfirborð-
ið og varð til þess að dóms-
málaráðuneytið frestaði fram-
kvæmdum enda þótt það
hefði þá fengiö öll tilskilin
leyfi til að reisa húsib á þess-
um stað.
í frétt frá dómsmálaráðuneyt-
inu kemur fram að heildar-
kostnaður vegna dómhússins
nemi orðiö um 60 milljónum
króna þótt ekkert yrbi af fram-
kvæmdum. Þetta er helmingi
hærri tala en ábur hefur verið
nefnd í þessu sambandi. í frétt
rábuneytisins segir að kostn-
aðarauki hafi orðið á síðustu
mánuðum vegna samnings-
bundinnar vinnu í sambandi
við endanlega hönnun húss-
ins fyrir útboð og hafi sú
vinna farið fram síðan.
Góö byrjun á sumarvertíö í loönuveiöi:
Rúm 68 þúsund tonn af loönu
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631•631
Búib er ab landa rúmlega 68
þúsund tonnum af lobnu þab
sem af er sumarvertíb, sem
hófst í byrjun mánabarins.
Veibi hefur gengib vel þab sem
af er, en mikil áta er í lobn-
unni og geymsluþol hennar
lítib.
Meira hefur verið landað af
lobnu það sem af er þessari sum-
arvertíð en á sama tíma í fyrra.
Loðnan er að veiðast norbaustur
og norður af landinu en heldur
fleiri skip eru að veiðum en í
upphafi sumarvertíðar á síðasta
ári. Sjö skip með samtals 7,2
tonn voru á leið til lands í gær,
en að sögn Teits Stefánssonar
hjá Félagi íslenskra fiskmjöls-
framleiðenda verður helst ab
koma loðnunni í vinnslu innan
tveggja sólarhringa, vegna þess
hve mikil áta er í henni.
Af einstökum verksmiðjum
hefur SR á Siglufirði tekið við
mestri loðnu, eða tæplega 14
þúsund tonnum. Aflinn hefur
annars dreifst á nokkuð margar
verksmiðjur svo að segja um allt
land.
Heildarloðnukvóti sem gefinn
var út á þessari vertíð var rúm-
lega 636 þúsund tonn, en eftir-
stöbvar hans eru um 580 þús-
und tonn þegar búið er að draga
frá það sem veiðst hefur. ■