Tíminn - 09.08.1994, Blaðsíða 11
Þri&judagur 9. ágúst 1994
11
KRISTjAN GRIMSSON
Fram og Þór skildu jöfn í síöasta leik 12. umferbar í 1. deild karla í knattspyrnu:
Leikmenn ekki
á skotskónum
Mér fannst við eiga leikinn en
það vantaði bæði heppni og
kraft til að klára þau fjölmörgu
færi sem við fengum. Við lékum
ekki sérstaklega vel en vonumst
þó til að þetta sé allt á uppleið
hjá okkur," sagði Ormar Orlygs-
son, fyrirliði Þórs, en lið hans
gerði 1-1 jafntefli við Fram á að-
alleikvangi Laugardalsvallar á
sunnudagskvöldið. Þetta var að-
eins annað stig Þórs á útivelli í
sumar.
. Háll og blautur Laugardalsvöll-
ur var helsta ástæða þess að leik-
Ríkharöur Dabason skorabi mark
Fram, sitt fimmta í sumar.
Molar...
... Sheffield Wednesday keypti
rúmenska varnarmanninn Dan
Petruscu frá ítalska félaginu
Genoa og er kaupverðið tæpar
tvær miljónir bandaríkjadala.
Hinn 26 ára gamli Petruscu gerði.
fjögurra ára samning við Mið-
vikudagsliðið. Lesendur minnast
þess sjálfsagt að Petruscu var
annar þeirra er brenndi af víti í
vítaspyrnukeppninni gegn
Svíum í 8-liða úrslitum HM.
... Paul Ince, hjá Man.Utd, hafa
verið gefnir úrslitakostir. Annað-
hvort skrifar hann í snarheitum
undir 2. ára samning við félagið
er yfirgefur það hið snarasta.
Launakröfur Ince þykja miklar og
háar og sögöu forráðamenn
Man. Utd að þeir væru búnir að
ganga eins langt og þeir gætu
og nú væri boltinn hjá Ince. Þá
snýst vandamálið líka um ágóða-
leik sem Ince vill að verði spilað-
ur fyrir sig eftir fimm ár. ■
menn Fram og Þórs voru ekki á
skotskónum en fjöldi færa leit
dagsins ljós. Leikurinn var því
mjög opinn en þó var ekki mik-
iö um laglegt samspil. Ágúst Ól-
afsson, Helgi Sigurðsson og
Guömundur Steinsson fengu
allir dauðafæri í markalausum
fyrri hálfeik til ab skora fyrir
Fram en tókst ekki frekar en
Guðmundi Benediktssyni og
Bjarna Sveinbjörnssyni hjá Þór.
En það voru ekki liðnar nema
tvær mínútur af seinni hálfleik
þegar boltinn lá í neti Þórs. Rík-
harður Daðason fékk þá bolt-
ann í miðjum vítateig Þórs, lék á
Ólaf Pétursson og renndi bolt-
anum auðveldlega í netið, en
það var Guðmundur Steinsson
sem hafði gefiö á Ríkharð. Tíu
mínútum síðar jöfnuðu Þórsar-
ar. Eftir gott upphlaup upp
hægri kantinn gaf Bjarni Svein-
björnsson sendingu út til Árna
Þórs Árnasonar sem þrumabi í
netið af stuttu færi. Bæði lið
fengu síban hvort daubfæri fyrir
sig þegar Ásbjörn Jónsson hjá
Fram og Bjarni Sveinbjörnsson
hjá Þór komust einir í gegn en
frábær markvarsla kom í veg
fyrir að skorub yrði mörk. Guð-
mundur Steinsson átti síðasta
skotib sem fór í slá og yfir og var
það síðasta færi leiksins. Um-
deilt atvik átti sér stað undir lok
leiksins þegar sending kom inn
á markteig Fram þar sem vamar-
maður heimaliðsins virtist
senda beint á Birki í markinu
sem greip boltann. Þórsarar
vildu óbeina aukaspyrnu en
fengu ekki. Ormarr, fyrirliði
Þórs, sagði vib Tímann eftir leik-
inn að þetta væri ein af þeim
lobnu reglum sem erfitt væri við
að eiga viö og þær væru ekki til
ab auka hróbur dómaranna.
Ágúst Ólafsson var geysiörugg-
ur í Fram-vörninni og átti nán-
ast alla bolta sem hann reyndi
við. Birkir bjargabi oft í markinu
og Hólmsteinn var frábær í fyrri
hálfleik en dalaði í þeim síðari.
Þá kom Steinar Guðgeirsson vel
út í stöðu aftasta varnarmanns.
Hjá Þór lék Guðmundur Bene-
diktsson langbest en fær litla
hjálp frá samherjum sínum, þó
helst Bjarna Sveinbjörnssyni
sem alltaf er hættulegur. Þá var
vörn Þórs langt í frá sannfær-
andi. ■
Nú er Ijóst aö Valdimar Kristófersson leikur ekki meira
meö Stjörnunni í sumar eftir óhapp í hestaferö:
Góbur eftir
6 mánuði
Stjarnan á í mikilli fallbaráttu í
1. deild karla í knattsyrnu og er
sjálfsagt aðalástæðan sú að
margir leikmanna liðsins hafa
verið meiddir. Valdimar Krist-
ófersson er einn þeirra og um
helgina meiddist hann enn
meira þegar hann brá sér á
hestbak með félögum sínum í
Stjörnunni og það er nú ljóst
að hann leikur ekki meira með
félaginu á þessu tímabili.
Valdimar er annar lykilmaður-
inn sem leikur ekki meira meö
í sumar því Bjarni Benedikts-
son varð að draga sig í hlé í
sumar eftir meiðsli í einum af
fyrstu leikjunum. Þá hafa Ing-
ólfur Ingólfsson og Valgeir
Baldursson ekki getað beitt sér
á fullu eftir meiösli.
„Þab slitnaði hjá mér ístaðið
og það varb til þess að það kom
mikill hnykkur á löppina þegar
ég datt og vöðvafestingarnar í
nára tognuðu enn meira.
Meibslin í sumar hafa verið
einmitt á þessum stað og þetta
varð einungis til að gera þau
verri. Ég var hjá sérfræbingi á
sunnudag og hann ráðlagði
mér ab taka 4-6 mánaba hvíld.
Það er reyndar hægt að fara í
aðgerð vegna þessara meibsla
þar sem teygt yrði á vöövanum
sem nær niöur í læri. Svona aö-
gerð fylgir þriggja mánaða
hvíld strax á eftir. Éins og mál-
in standa núna býst ég við því
ab fara í aðgerð í stað þess að
hvíla mig allan þennan tíma.
Sumarið er allavega búið hjá
mér og eru það gífurleg von-
brigöi. Maður kom hingaö til
gamla félagsins og hafði góðar
hugmyndir vegna sumarsins
en síöan lítið getað verið meb.
Þetta er mikið áfall fyrir mig og
klúbbinn held ég líka," sagði
Valdimar við Tímann. ■
Bebeto fetar í
fótspor Romarios
Bebeto, framlínumaðurinn í
brasilíska landsliöinu og hjá
spænska libinu Deportivo Cor-
una, fetaði í fótspor Romarios
hjá Barcelona og lengdi sumar-
fríið sitt og neitar þar af leiðandi
að mæta til æfinga á réttum
tíma, en keppnistímabilið hefst
von bráðar.
Forráðamenn Coruna eru æfir
vegna þess máls og einn úr
stjórninni lofaði höröum refs-
ingum í garb Bebetos sem varb
nýlega faðir. Bebeto sagði vib
Einkunnagjöf Tímans
1= mjöq lélegur 2= slakur
3= í meoallagi 4= qóbur
5= mjög góbur 6= frábær
Fram-Þór
1-1 (0-0)
Einkunn leiksins: 3
Lið Fram: Birkir Kristinsson 5,
Steinar Guðgeirsson 4, Valur
F. Gíslason 2, Ágúst Ólafsson
5, Þorbjörn A. Sveinsson 2
(Sigurþór Þórarinsson á 84.
mín), Haukur Pálmason 2,
Guðmundur Steinsson 3 (Ás-
björn Jónsson á 66. mínútu
3), Hólmsteinn Jónasson 4,
Kristinn Hafliðason 3, Helgi
Sigurðsson 3, Ríkharöur
Daðason 4.
Lið Þórs: Ólafur Pétursson 4,
Árni Þór Árnason 3, Júlíus Þór
Tryggvason 4, Birgir Þór
Karlsson 2, Þórir Áskelsson 2,
Lárus Orri Sigurðsson 3, Páll
Gíslason 2 (Hlynur Birgisson
á 85. mín.), Dragan Vitorovic
4, Ormarr Örlygsson 3, Guð-
mundur Benediktsson 5,
Bjarni Sveinbjörnsson 4.
Dómari: Gísli Guðmundsson
3.
D E I L D
Staban í 1. deild karla
ab afloknum 12. umferbum
Akranes ..12 8 3 1 22- 5 27
FH ......1263 3 11- 7 21
Keflavík ..124 7 1 22-14 19
KR ......12 4 4 4 17-10 16
Valur....12 4 4 4 17-20 16
Fram ....12 3 6 3 18-19 15
ÍBV......12 3 5 4 14-16 14
Þór .....1225 5 18-22 11
UBK .....12 3 2 7 11-26 11
Stjarnan .12 1 5 6 10-22 8
Markahœstir:
Bjarni Sveinbjörnsson Þór 9
Mihajlo Bibercic ÍA 9
Óli Þór Magnússon ÍBK 8
Nœstu leikir:
12. ágúst KR-ÍBV, ÍBK- Stjarn-
an, Þór-ÍA, UBK-FH, Valur-
Fram.
fjölmiðla aö hann hefði ekki
tekið frí frá knattspyrnu í fjögur
ár og nú væri kominn tími til
þess og eyöa einhverjum tíma
meb fjölskyldunni.
Af Romario er þab að frétta að
hann lengdi sumarfríib sitt enn
Bebeto gerbi líkt og Romario, fé-
lagi hans í brasilíska landslibinu,
og tók sér nokkurra vikna frífrá
knattspyrnu sem gerbi forrába-
menn Deportivo La Coruna œfa.
meira og var haft eftir Johan
Cruyff, þjálfara Barcelona, að
Romario væri jafnvel falur ef
einhver ætti jafnvirði eins mil-
jarðs íslenskra króna til að borga
fyrir hann.
Molar. . .
... Gu&mundur Steinsson, í Fram,
var elsti leikmaöurinn á vellinum
gegn Þór á sunnudag en hann er
fæddur árið 1960. Valur F. Gísla-
son og Þorbjörn Atli Sveinsson,
einnig úr Fram, voru hinsvegar
þeir yngstu á vellinum, fæddir áriú
1977 og aldursmunurinn á köpp-
unum því 1 7 ár!
... Framarar ættu ekki að hafa
áhyggjur af andlegu hliðum leik-
manna sinna í framtíðinni því í lið-
inu eru tveir verðandi sálfræðing-
ar, þeir Haukur Pálmason og
Hólmsteinn Jónasson, sem eru að
jjúka námi í sálarfræði viö Háskóla
Islands.
... Ásbjörn Jónsson lék sinn fyrsta
1. deildarleik með Fram á sunnu-
dag og var óheppinn að skora ekki
úr sinni fyrstu snertingu í leiknum.
... Þórsarar hafa ekki riðið feitum
hesti á útivöllum til þessa en jafnt-
eflib gegn Fram var aðeins annað
stig libsins á útivelli í sumar.
... Stjarnan er á botni 1. deildar
þessa stundina sem oft ábur í sum-
ar en til ab auka sjálfstraust og
samkennd leikmanna var brugbib
á þab ráð aö fara meb leikmenn
liðsins í hestaferb um helgina.
... Þorvaldur örlygsson er sagður
á leib til Wolves frá Stoke sam-
kvæmt fréttum enska blabsins
Sunday Sport. Graham Taylor er
þjálfari Úlfanna en hann er fyrrum
framkvæmdarstjóri enska lands-
liösins.
... Guðmundur Torfason hefur
skipt yfir í 3. deildarlib Doncaster í
ensku knattspyrnunni en hann
hefur leikib meb St. Mirren og St.
johnstone í Skotlandi undanfarin 5
ár. Guðmundur gerbi 5 ára samn-
ing vib félagib og mun m.a. þjálfa
varaliö libsins.
... Nurnberg og Feyenoord kom-
ust ab samkomulagi um helgina
um leigu á tvíburunum Arnari og
Bjarka Gunnlaugssonum til fyrr-
nefnda libsins. Hollenska knatt-
spyrnusambandið á þó eftir að
samþykkja herlegheitin. Leigu-
samningurinn er til eins árs og
hljóbar upp á 12 miljónir íslenskra
króna fyrir þá bába.
... Eric Cantona var rekinn af velli í
vináttuleik gegn Glasgow Rangers
á laugardag. Utafreksturinn kostar
Cantona örugglega nokkra leiki
meö Man. Utd í byrjun tímabilsins
sem hefst annan laugardag.
... Jurgen Klinsmann tókst ekki ab
skora í æfingaleik meb Tottenham
gegn Watford er endabi 1-1 en
þetta var fyrsti leikur hans fyrir fé-
lagib.
... Kenny Dalglish, framkvæmda-
stjóri Blackburn, kom inn gegn Ab-
erdeen í vináttuleik en hann er
orbinn 43 ára. Skoska liöib sigrabi
1-0.
... Claudio Caniggia sem nýlega
kom úr 13 mánaba keppnisbanni
vegna kókaínneyslu er á förum til
Benfica í Portúgal frá ítalska félag-
inu AC Roma samkvæmt fréttum
ítalskra blaöa. Samningurinn
hljóbar upp á 4 milljónir dollara og
fær Caniggia 630 þúsund dollara í
árslaun. Everton í Englandi var á
höttunum eftir argentínumannin-
um á tímabili.
... Middlesboro, sem Bryan Rob-
son stýrir, mætir fyrrum stóriibi
Burnley í fyrsta leik libanna
í 1. deild ensku knattspyrnunnar á
laugardag. Oldham mætir þá
Charlton og Sheff. Utd mætir Wat-
ford. Þorvaldur Örlygsson og fé-
lagar í Stoke mæta Tranmere á
heimavelli.
... Werder Bremen sigraði Bayern
Múnchen 3-1 í framlengdum leik
og teljast því meistarar meistar-
anna í Þýskalandi.
... Damon Searle, velskur lands-
libsmabur í knattspyrnu 21. árs
libsins, féll á lyfjaprófi sem hann
gekkst undir eftir bikarúrslitaleik
félagslibs hans, Cardiff, í maí. Se-
arle verbur vafalaust dæmdur í
langt bann og leikurinn leikinn ab
nýju. ■