Tíminn - 16.08.1994, Blaðsíða 13
Þribjudagur 16. ágúst 1994
13
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Einar Farestveit
forstjóri að Garðatorgi 17, Garðabæ
lést að heimili sínu sunnudaginn 14. ágúst.
Guðrún Farestveit
Steinar Farestveit Cecilia Wenner
Arthur Farestveit
Edda Farestveit
Gerda Farestveit
Hákon Einar Farestveit
Barnabörn og barnabarnabörn.
Dröfn H. Farestveit
Gunnsteinn Gíslason
Þórður G. Guðmundsson
Guðrún A. Farestveit
Umboðsmenn Tímans
Kaupstaður
Keflav./Njarðv.
Akranes
Borgarnes
Stykkishólmur
Nafn umboösmanns
Katrin Sigurðardóttir
Aðalheiður Malmquist
Soffía Óskarsdóttir
Erla Lárusdóttir
Grundarflörður Anna Aðalsteinsdóttir
Hellissandur Lilja Guömundsdóttir
Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir
Rhól./Króksfjn. Sólrún Gestsdóttir
Tálknafjörður Margrét Guðlaugsdóttir
Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson
ísafjöröur Petrlna Georgsdóttir
Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir
Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd.
Blönduós Snorri Bjarnason
Skagaströnd Ólafur Bernódusson
Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir
Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir
Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir
Akureyri Baldur Hauksson
Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir
Reykjahlíð Daöi Friðriksson
Raufarhöfn Sólrún H. Indriðadóttir
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir
Egilsstaðir Sigurlaiig Björnsdóttir
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir
Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir
Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir
FáskrúðsfjöröurÁsdís Jóhannesdóttir
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir
Nesjar Ásdís Marteinsdóttir
Kirkjubæjarkl. Bryndls Guögeirsdóttir
Vík Áslaug Pálsdóttir
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir
Hveragerði Þórður Snæbjarnarson
Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir
Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson
Laugarvatn Ásgelr B. Pétursson
VestmannaeyjarAuróra Friöriksdóttir
Heimlll
Hólagötu 7
Dalbraut 55
Hrafnakletti 8
Silfurgötu 25
Grundargötu 15
Gufuskálum
Gunnarsbraut 5
Hellisbraut 36
Túngötu 25
Aöalstræti 83
Hrannargötu 2
Borgarbraut 5
Flfusundi 12
Urðarbraut 20
Bogabraut 27
Bam.ahlíð 13
Hverfisgötu 28
Hrannarbyggð 8
Bjarkarbraut 21
Drekagili 19
Brúnagerði 11
Skútahrauni 15
Ásgötu 21
Kolbeinsgötu 44
Árskógum 13
Múlavegi 7
Blómsturvöllum 46
Mánagötu 31
Strandgötu 3B
Skólavegi 8
Borgarlandi 21
Víkurbraut 11
Ártúni
Skriðuvöllum
Sunnubraut 2
Litlagerði 10
Engjavegi 5
Heiðmörk 61
Egilsbraut 22
Túngötu 28
Stekk
Kirkjubæjarbraut 4
Slml
92- 12169
93- 14261
93-71642
93-81410
93-86604
93-66864
93-41222
93-47783
94-2563
94-1373
94-3543
95-13132
95-12485
95-24581
95-22772
95- 35311
96- 71841
96-62308
96-61816
96-27494
96-41620
96-44215
96- 51179
97- 31289
97-11350
97-21136
97-71682
97-41167
97-61366
97-51339
97-88962
97-81274
97- 81451
98- 74624
98-71378
98-78269
98-22317
98-34191
98-33627
98-31198
98-61218
98-11404
ÖKUMENN
Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna
við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir
~ Blindir og sjónskertir.
TÖKUM AFENGIÐ
Stórsöngvarinn Rod Stewart:
í SPEGLI
TÍIVIANS
Rod Stewart, hamingjusamur
fjölskyldumabur meb hinni
ófrísku konu sinni, Rachel
Hunter.
Fjölgun í Stewart
fjölskyldunni
Rod Stewart á von á barni í
september og er yfir sig hrif-
inn af þeirri staðreynd ab
sögn. Gamla skoska brýnið
hefur heldur róast með árun-
um en Rod þótti um tíma óal-
andi og óferjandi vegna líf-
snautnastefnu hans og sjálfs-
dýrkunar. Höfð var eftir kapp-
anum fræg setning á
gullaldarárunum sem var eitt-
hvað á þá leið að hann lifði
aðeins fyrir þrennt; konur,
tónlist og fótbolta. Nú hafa
hinsvegar önnur gildi tekið
vib.
Rachel segist vonast til að
barnið sé drengur og hefur
þegar keypt inn einhvern
slatta af strákafötum. Hún
hefur þó fyrst og fremst reynt
að fara vel meb sig á meb-
göngunni eftir að hún missti
fóstur á sl. ári. Rod og Rachel
hafa enga ástæðu til að ætla
annað en ab allt gangi vel í
þetta skiptið.
Roseanne vill stóra menn
Nú er endanlega talið að
Roseanne Barr og Tom Arnold
muni taka lokaskrefið og
ganga frá skilnaði sínum en
nokkuð er síöan leikkonan ít-
urvaxna féll fyrir heljarmenn-
inu Ben Thomas. „Ég verð að
hafa stóra menn í lífi mínu,
ég er þannig kona," segir
Roseanne.
/ fylgd meb heljarmenninu Ben Thomas.
Hún er alsæl með nýja kær-
astann og segir: „Hann lætur
mér líða eins og ég sé táning-
ur á ný og það er frábær til-
finning.
Ben er 15 árum yngri en
Roseanne sem er á 42. aldurs-
ári en það skiptir víst engu ef
ástin er í öndvegi sett. Fyrr-
verandi maðurinn hnnar,
Tom, hefur ásakað Roseanne
um að hugsa ekki um neitt
nema sjálfa sig og m.a. van-
ræki hún ættingja sína stór-
lega. Samkomulagið ku vera í
stirðari kantinum á milli for-
eldra Roseanne og hennar
sjálfrar og hefur hún ítrekað
hallmælt þeim og uppeldi
þeirra í viðtölum. Eitt er
a.m.k. ljóst: Þaö blæs ávallt
um Roseanne Barr, hvar sem
hún kemur.
Tom Arnold ásamt móbur sinni.
Nú er sýnt ab Roseanne hafi gert
upp sinn hug og skilnabur sé í
nánd.
« •