Tíminn - 16.08.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.08.1994, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 16. ágúst 1994 DAGBOK Þribjudagur 16 ágúst 228. dagur ársins -137 dagar eftir. 3 3.vlka Sólris kl. 5.21 sólarlag kl. 21.41 Dagurinn styttist um 7 mínútur Tapab Nýlegt fjallahjól, blátt ICEFOX, tapaðist frá Stigahlíb 20 á tíma- bilinu 6. til 9. ágúst. Þeir sem geta gefió upplýsingar hringi í síma 68 65 47. Skemmtidagskrá í Deiglunni The Art trio treður upp í Deigl- unni á Akureyri með stutta skemmtidagskrá með listrænu ívafi þriðjudaginn 16. ágúst 1994. Nokkrir ungir Akureyring- ar standa að dagskránni sem hefst kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og ekkert aldurstakmark. Þau sem fram koma eru Hlynur Hallsson, listamaður, Valborg Salome Ingólfsdóttir, listakona, og kynnir er Ásmundur Ás- mundsson, listamaður. Þau stunduðu öll nám vib Mynd- listaskólann á Akureyri og út- skrifuðust öll úr fjöltækni frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Sýningar í Nýlistasafninu Nú standa yfir tvær sýningar í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b: Arngunnur Ýr sýnir verk unnin á árunum 1992-1994 og nefnist sýningin FLÆMI. Verkin eru unnin annarsvegar með olíu á striga og léreft og hins vegar meb blandaðri ljósmyndatækni. Arngunnur Ýr stundaði nám viö Myndlista- og Handíðaskóla ís- lands og við San Francisco Art Institute þar sem hún hlaut BFA gráðu 1986, og vib Mills College, Oakland, þar sem hún hlaut meistaragráðu 1992. Arngunnur Ýr hefur haldið fjölda sýninga hérlendis og erlendis, og er þetta 11. einkasýning hennar. Kristín María Ingimarsdóttir sýnir verk unnin á pappír með blandaðri tækni og eru verkin unnin á árunum 1993-1994. Kristín stundaöi nám við Myndlista- og Handíðaskóla ís- lands og við San Francisco Art Institute, þar sem hún hlaut BFA árið 1986 og meistaragráðu árið 1994. Kristín María hlaut Princess Grace listastyrkinn 1993, en hann er veittur fram- haldsnemum í listnámi í Bandaríkjunum. Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18 og standa frá 13. til 28. ágúst. Úr landslagi í afstrakt Laugardaginn 13. ágúst var opn- uö í Hafnarborg sýning á mynd- um úr safni hússins. Tema sýn- ingarinnar er samband íslensks landslagsmálverks vib afstraktlist — uppbrot landslagsmynda og ómur af landslagi í annars óhlut- bundnum verkum. Það er einna helst í landslags- málverkinu að segja má að nokk- uð samhengi hafi verið milli kynslóba í íslensku listalífi og hefbin var svo sterk að margir sem lært höfðu á nýjasta mó- dernmálverkið í listaskólum Evr- ópu fundu sig knúna til að takast á við landslagið þegar þeir sneru aftur heim. Þannig varð hæg endurnýjun í meðferö listmálara á landslaginu eftir því sem fleiri fóru að bræba það saman viö nýjar og tillærðar aðferðir. Líklega er það mikilfengleiki ís- lensks landslags sem hefur orbið til þess aö svo margir listmálarar einbeittu sér að þvi ab mála þab. íslenskt landslag kallar á allt abr- ar aðferbir en evrópskt útsýni og í því er ab finna slíkar öfgar að það vebur listamanninum ótæm- andi uppspretta nýs myndefnis. Litir og form í landslaginu hér eru stundum svo undarleg ab ókunnugum kann að virðast jafnvel raunsæislegasta eftir- myndun þess jaöra við afstrak- sjón eða vitfirringalist. Túlkun þessa landslags kveikir eitthvaö í myndfletinum sem kallar á frjálsari útfærslu en kyrrlátar skógartjarnir meginlandsins. Áb- ur en málarinn veit af hefur mál- verkið losnað alveg frá fyrir- myndinni og unnib sér í stabinn tilverurétt sem sjálfstætt framlag til veraldar listanna og for- manna. Á svipaðan hátt gerist það að málari sem tekur til vib að mála mynd út frá afstrakt forsendum og hyggst aðeins fylgja þeirri reglu sem býr í litunum sjálfum eða hreinum formum finnur oft fljótlega að í myndinni verður til einhvers konar landslag. Ein- hvers staðar myndast sjóndeild- arhringur og fyrr en varir verða litirnir og formin á striganum ab náttúruöflum sem takast á í myndinni á hliðstæðan hátt við öflin í landslaginu. Á sýningunni er teflt saman myndum úr ýmsum áttum til að skerpa þessa undarlegu tvíræbni og sýna fram á hin nánu tengsl sem oft eru milli landslags- mynda og afstraktlistar. Sýningin stendur til 29. ágúst og er opin frá kl. 12.00 til 18.00 alla daga nema þriðjudaga. TIL HAMINGJU Þann 16. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Jakobi Hjálm- arssyni, Fríöa Björk Másdóttir og Gunnar V. Ómarsson. Heimili þeirra er að Unufelli 21, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann Gefin voru saman þann 16.7.1994 í Fríkirkjunni Hafn- arfirbi þau Guörún Ágústa Unnsteinsdóttir og Gub- mundur Jóhannsson af Séra Braga Fribrikssyni. Þau eru til heimilis að Grænukinn 6, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði. Þann 10. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju af séra Jóni Þorsteins- syni, Helga Magnúsdóttir og Erlendur Sæmundsson. Heim- ili þeirra er að Rauðagerði 57, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann Gefin voru saman þann 23.07.94 í Kópavogskirkju þau Herdís Hreibarsdóttir og Vib- ar Víkingsson af Séra Pálma Matthíassyni. Þau eru til heim- ilis að Furugrund 77, Kópa- vogi. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði Pagskrá útvarps oq sjónvarps Þriðjudagur 16. áqúst 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veöur- tregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fróttir 8.10 Að utan 8.31 Tföindi úr menningarllfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Saman I Hring 10.00 Fróttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fróttir 11.03Byggðallnan 11.57 Dagskrá þriöjudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aöutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Sending 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Feröalengjur 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel — Hetjuljóð 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Kjálkinn að vestan 20.00 Af llfi og sál 21.00 Sklma 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja 22.00 Fróttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Reykvlskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttir OO.IOltónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 16. ágúst 18.15 Táknmálsfréir 18.25 Frægðardraumar (15:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fagri-Blakkur (9:26) 19.30 Staupasteinn (8:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Hvlta tjaldið i þættinum eru kynntar nýjar myndir I bló- húsum borgarinnar. Þá ern sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthl- asdóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.05 Morðin á Lyngheiði (3:3) (Master of the Moor) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Colin Firth og George Costigan. Leikstjóri: Marc Evans Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Mótorsport I þessum þætti Militec-Mótorsporls verður sýnt frá íslandsmótum I torfærukeppni og sandspymu. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 íslenska fánann I öndvegi íslensk mynd um sögu og hefðir tengdar Is- lenska fánanum. Myndina lét Bandalag Is- lenskra skáta gera I tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Dagskrárgerð: Bergur Bern- burg. Kynnir. Gunnar Eyjólfsson. 22.45 Svona gerum við Sjötti þáttur af sjö um það starf sem unnið er I leikskólum, óllkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar og sameigin- leg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Nýja bló. Áður sýnt 1993. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Island-Eistland Svipmyndir trá landsleik þjóðanna I knattsþymu sem fram fer á Akureyri fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagu 16. ágúst > Nág 19:19 19:19 17:05 Nágrannar 17:30 Pétur Pan 17:50 Gosi 18:20 Smælingjarnir 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 20:15 Barnfóstran 20:40 Einn I hreiðrinu 21:05 Þorpslöggan 22:00 Lög og regla 22:50 Hestar 23:05 Veldi sólarinnar (Empire of the Sun) Metnaðarfull og sérstaklega vel gerð stórmynd frá Steven Spielberg um llf og örlög Jims, lltils drengs sem lendir I fangabúðum Japana I slðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich og Miranda Richardson. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bðnnuð börnum. Lokasýning. 01:00 Dagskrárlok Robert De Niro og Harvey Keitel leika unga menn af Itölskum ættum sem búa (fátækrahverfi New Yorkborgar og verða vinirnir að þræða varhugavert einstigi I gegnum kviksyndi glæpa- hverfisins. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03:25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk Irá 12. tll 18. ágúst er (Brelðholtsapótekl og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar (sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.........27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......27.984 Heimilisuppbót....................i..........9.253 Sérstök heimilisuppbót........................6.365 Bamalífeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meðlag v/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 /Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 í ágúst er greiddur 20% tekjutryggingarauki (oriofsuppbót) á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bóL TekjutryggingaraiJdnn er reiknaður inn í tekjutrygging. una, heimilisuppbórina og sérstöku heimilisippbótina. í júlí var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bætur eru pví heldur lægri nú en í júlí. GENGISSKRÁNING 15. ágúst 1994 kl. 10,52 Oplnb. Kaup vlðm.gengi Sala Gengi skr.íundar Bandarfkjadollar 68,25 68,43 68,34 Sterlingspund ....105,44 105,72 105,58 Kanadadollar 49,41 49,57 49,49 Dönsk króna ....11,076 11,110 11,093 Norsk króna 9,979 10,009 9,994 Sænsk króna 8,786 8,812 8,799 Finnsktmark ....13,239 13,279 13,259 Franskur franki ....12,799 12,837 12,818 Belgískur franki ....2,1325 2,1393 2,1359 Svissneskur frankl. 52,31 52,47 52,39 Hollenskt gyllini 39,11 39,23 39,17 Þýsktmark 43,93 44,05 43,99 itölsk llra ..0,04287 0,04301 6,269 0,04294 6,259 Austurrfskur sch ....'.6,249 Portúg. escudo ....0,4276 0,4292 0,4284 Spánskur peseti ....0,5255 0,5273 0,5264 Japansktyen ....0,6798 0,6816 0,6807 írskt pund ....103,87 104,21 99,64 104,04 99,49 Sérst. dráttarr 99,34 ECU-Evrópumynt.... 83,46 83,72 83,59 Grfsk drakma ....0,2895 0,2905 0,2900 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.