Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 10
10_________________ _________Wmf$mU______ Jóhann Ó. Pétursson húsasmíbameistari, Akranesi Fæddur 29. desember 1920 Dáinn 20. ágúst 1994 Jóhann Ólafur, en svo hét hann fullu nafni, var Húnvetningur ab ætt og uppruna, fæddur að Eyj- ólfsstöbum í Vatnsdal og þar í dalnum var hann sín æskuár. Foreldra sinna naut hann í litlum mæli. Móbirin, Gubrún Jóhanns- dóttir, dó er Jóhann var á fyrsta ári og tregabi hann ætíb minn- ingu hennar. Amma hans, Þuríb- ur Illugadóttir, kom þó nokkub í stab móburinnar ab tengja Jó- hann vib forvera sína sem hann reyndi ab afla sér vitneskju um. Fabir Jóhanns, Pétur Ólafsson, var fæddur ab Másstöbum í Vatnsdal, dvaldi í Vatnsdalnum fram eftir ævi, en var síbar starfs- mabur í Hvalstöbinni í Hvalfirbi og vel metinn borgari af öllum sem honum kynntust fyrir frábær vinnuafköst og áreibanleika. Pét- ur dó á Akranesi 18. október 1985. Naut hann síbustu árin skjóls og umhyggju Jóhanns son- ar síns og hans fjölskyldu. Ekki höföu foreldrar Jóhanns stofnab heimili er hann fæddist, enda bæbi kornung, en Pétur giftist nokkru síbar Ingibjörgu Jakobs- dóttur, sveitunga sínum, og bjuggu þau um fárra ára skeib á Kötlustöbum í Vatnsdal. Varb Ingibjörg skammlíf, en þau hjón eignubust dótturina Huldu sem er vel metin húsfreyja á Akranesi. Þrjú börn Péturs Ólafssonar fæddust eftir að hann flutti úr Vatnsdalnum og hefir sá sem þessi minningarorb ritar ekki af þeim kynni. Þau eru Kristín, Ingi og Gubrún Pála. Jóhann Pétursson dvaldi sín fyrstu barnsár hjá þeim hjónum Kristínu Vilhjálmsdóttur og Birni S. Blöndal er bjuggu á Kötlustöb- um á árunum 1918 til 1929 ab þau fluttu ab Ytra- Hóli á Skaga- strönd. Varb dvöl þeirra þar út frá ekki löng því leiðir þeirra skildu. Kallabi Jóhann Kristínu mömmu upp frá því og sýndi minningu þessara fósturforeldra mikla rækt- arsemi til síðustu stunda. Er þau Kristín og Björn leystu upp sam- vistir sínar fór Jóhann aftur framí Vatnsdalinn og þá til Katrínar Grímsdóttur og Gísla Jónssonar í Saurbæ, foreldra undirritabs. Urbum vib Jóhann þannig upp- eldisbræbur um nokkurra ára Mótettukór Hallgrímskirkju, átta einsöngvarar og hljómsveit fluttu óratoríuna Sál eftir George Fre- derick Handel (1685-1759) í Hall- grímskirkju 21. ágúst, fyrir nær fullu húsi. Daginn ábur höfbu þau flutt óratoríuna í Skálholti. Stjórnandi var Hörbur Áskelsson en konsertmeistari Rut Ingólfs- dóttir. Óratoría þessi er gullfallegt verk, meb frábærum kór- og ein- söngsþáttum. Satt að segja minn- ir ýmislegt þarna á Elía eftir Mendelssohn meira en 100 árum seinna. Óratorían er í þremur þáttum, vib texta Charles Jennens byggb- um á fyrri Samúelsbók. Hún hefst þar sem Davíb hefur fellt Golíat og stökkt herjum Filistea á flótta, sem verbur til þess ab Sál, sem greinilegar var geggjabur, fyllist öfund og hatri í hans garð, og endar meb falli Sáls og sona hans á Gilbóafjalli. Þýski barítónsöngvarinn Andreas Schmidt söng Sál meb miklum glæsibrag — þótt allir einsöngvar- t MINNING skeið, er varb grunnur ab nánum ævikynnum og vinskap vib okkur systkinin öll. Jóhann hneigbist strax á unga aldri til náms. Hann varb nem- andi í Hérabsskólanum á Reykj- um í Hrútafirbi og síbar í Kenn- araskóla íslands, en lauk þar ekki námi sökum veikinda. Árib 1942 hóf hann nám í húsasmíbum hjá Óskari Sveinssyni á Akranesi og varb meistari í þeirri ibn. Dvaldi Jóhann á Akranesi upp frá því og starfabi, svo sem menntun hans stób til, sem verktaki og yfirsmib- ur, mebal annars vib kirkjuna ab Saurbæ í Hvalfirbi og áfanga í uppbyggingu Reykholtsstabar í Borgarfirbi. Frá árinu 1974 var hann starfsmabur Akranessbæjaj og allt til starfsloka árib 1990. Á tímabili var Jóhann kennari og prófdómari vib Ibnskólann á Akranesi. Hann starfabi mikib ab félagsmálum. Var einn af stofn- endum Ibnabarmannafélagsins þar og í stjórn þess í mörg ár. Hann var einnig, um árabil, í stjórn Trésmíbafélags Akraness. Lét sér annt um íþróttamál bæjar- ins og var í stjórn Skíbafélags stabarins meban þab starfabi. Þann 8. júní árib 1946 gekk Jó- hann ab eiga Kristínu, eina af Sandgerbissystrunum á Akranesi, dætrum hjónanna Gubrúnar Finnsdóttur frá Sýruparti á Akra- nesi og Svavars Þjóbbjörnssonar frá Neðra-Skarbi, Leirársveit. Þau Kristín og Jóhann eignubust fimm börn er fæddust í þessari aldursröb: Gubrún, Þuríbur, Finnur, Svavar og Pétur Ármann. Öll hafa þau stofnab fjölskyldu og heimili og aukib vib ættartréb. Barnabörnin eru 16 og barna- barnabörnin 10. Samheldni þess- arar fjölskyldu er mikil og sterk og gæfa Jóhanns og konu hans mikil í þeim efnum. Jóhann Pét- ursson lauk starfsæfi sinni meb fullri reisn en umfram þab varb honum ekki langs lífs aubib. Ban- vænn sjúkleiki duldist um skeib en vann markvisst svo endalokin voru á næsta leiti. Jóhann andab- ist á sjúkrahúsinu á Akranesi 20. þ.m. Á langri æfi tengdust leibir okk- ar Jóhanns Péturssonar. Ábur er TONLIST SIGURÐUR STEINDÓRSSON ar gerbu sínum hlutverkum prýbileg skil, þá bar Andreas Schmidt af sem vonlegt var; menn horfa nú til hans sem arf- taka Fischer-Diskau og slíkra kappa. Hrafnhildur Gubmunds- dóttir (alt) söng Davíð svo vel, ab sumir líktu henni vib Kathleen Ferrier. Þar verbur varla hærra seilst. Jónatan, son Sáls, söng þýski tenórinn Karl-Heinz Brandt prýbilega. Hann hefur mjög skýra og góba rödd fyrir söng sem þennan. Sigrún Hjálmtýsdóttir (sópran) og Margrét Bóasdóttir (sópran) sungu dætur Sáls, Merab og Míkal. Bábar sungu þær ljóm- andi vel. Margrét Bóasdóttir hefur sérhæft sig nokkub á þessu svibi, en Sigrún virbist vera jafnvíg á allan söng. Því mibur vaf hlutverk Mörtu G. Halldórsdóttur (sópran) getib að vib vorum ab hluta upp- eldisbræbur. Vib tengdumst báb- ir Sandgerbisfjölskyldunni er varð til þess ab gagnkvæm tengsl urðh varanleg og gób þótt starfs- vettvangurinn væri ekki sá sami. Jóhann barst burt úr Vatnsdaln- um en ég var heimakær og fór hvergi. Ljóst er ab Jóhanni tókst ab rybja sér braut fjarri átthögum sínum þó farareyririnn væri í lág- marki og bakgrunnurinn ab öðru leyti ckki sterkur. Er þetta saga margra ágætra manna og kvenna. Jóhann Pétursson hugleiddi marga hluti. Hann hafbi gaman af ab sjá sig um í veröldinni og er leib á ævina veittu þau hjón sér ab fara nokkub innanlands og ut- an. M.a. ræktu þau mjög að hafa samband vib ættmenni í Vestur- heimi. Nú hefir hann lagt upp í hina löngu ferð til hins óþekkta og kannski á hann eftir ab ná sambandi vib þá forvera sína sem honum vom leyndardómur frá unga aldri því tryggb hans, vib uppruna sinn og þá sem honum stóbu næstir, var ósvikul. Innilegar samúbarkvebjur fær- um vib hjónin Kristínu mágkonu minni, börnum þeirra Jóhanns, barnabörnum og öbrum ná- komnum. Vib erum þakklát fyrir öll kynn- in og alla vináttuna. Jóhann Pétursson verður jarb- sunginn föstudaginn 26. ágúst frá Akranesskirkju. Grímur Gíslason Minn kæri tengdafaðir Jóhann Pétursson er látinn eftir nokkurra mánaba baráttu vib erfiban sjúk- dóm. Hann andabist abfararnótt 20. ágúst s.l. á Sjúkrahúsi Akra- ness. Meb söknubi í hjarta vil ég minnast hans meb örfáum orð- um. Kynni okkar hófust þegar vib Gubrún dóttir hans felldum hugi saman. Þab leib ekki á löngu ábur en vib vorum farnir ab starfa saman vib húsasmíbar. Mér er í fersku minni er ég naut þess ab læra af honum fagleg vinnu- brögb húsasmíbinnar, alltaf hafbi hann á reibum höndum lausnir á öllum þeim vandamálum sem upp komu. Mér varð fljótt ljóst ab hann bjó yfir skarpri greind, og oft undrabist ég hve fljótur hann var ab reikna flókin dæmi, sem upp komu, í huganum. sorglega lítib, en nógu stórt þó til ab stabfesta þab sem fyrr var vitab ab þar fer stórefnileg söngkona. Loks sungu Snorri Wium (tenór) og Heimir Wium (bassi) þrjú smá- hlutverk hvor. Mótettukór Hallgrímskirkju hef- ur löngum verið ausinn lofi fyrir hreinan og fallegan söng, og nú var hvergi gefib eftir í þessum punktum, því kórsöngskaflarnir voru að öbrum ólöstubum einna fallegastir. Hins vegar er sennilegt ab þetta viðamikla verk — um þrjár klukkustundir — hafi notib sín ennþá betur í Skálholti en í Reykjavík vegna þess ab kirkjan þar eystra er minni, því Hall- grímskirkja er ekki sérlega tillits- söm vib einsöngsraddir. Hörbur Áskelsson hefur unnib talsvert stórvirki meb þessum flutningi, og kannski verbur hann upphaf ab frekari kynningu á þeim óra- toríum Handels sem enn liggja óbættar hjá garbi hér á landi — þetta var frumflutningur á íslandi á óratoríunni Sál. ■ Ég fann fyrir því hve honum var annt um velferb mína í starfi og hve honum var umhugab um ab ég lærbi sem best og yrbi sjálf- stæbur i starfi. Þab kom ekki fram í dekri, heldur þvert á móti. Mér fannst í fyrstu erfitt ab skilja þab af hverju hann virtist ætlast til meira af mér en öbrum. En eftir ab ég fullorbnabist og fór ab standa í sömu sporum og hann skildi ég ab baki bjó metnabur föbur til handa syni sínum og hvílík gæfa þab var ab fá ab njóta hans. Jóhann var félagshyggju- og jafnabarmabur, var lítt hrifinn af þeim sem olnboga sig áfram á kostnab annarra, þar fóru skob- anir okkar vel saman. Hann var mjög rökfastur og studdi sitt mál meb tilvitnunum í menn og mál- efni fyrri tíbar af mikilli þekk- ingu. Sérstakt yndi höfbum vib af því ab rökræba, og kom þab gjarnan fyrir ab vib gerbum þab ab leik ab vera á öndverbum meibi og deildum vib þá hart svo stundum þótti nóg um. Jóhann var afburba duglegur mabur og vinnusamur, þegar venjulegur vinnudagur nægbi ekki til ab ljúka verkum var hann óspar á ab vinna yfirvinnu til ab standa vib þab sem hann hafbi lofab. Minnismerki um störf hans má víba sjá í velbyggbum húsum, en sjálfum held ég ab honum hafi þótt mest til koma ab fá ab byggja Saurbæjarkirkju á Hvalf j arbarströnd. Jóhann starfabi mikið ab félags- málum ibnabarmanna á Akranesi og á yngri árum ab íþróttamál- um. Hann var frumkvöbull ab stofnun Skíbafélags Akraness og stób fyrir byggingu skíbaskála í Vatnadal í Skarbsheibinni, en þangab er um klukkustundar gangur frá jafnsléttu. Af því sést hvílíkt afrek þab var ab bera allt byggingarefni þangab uppeftir. Ófá dagsverkin átti hann einnig í sjálfbobavinnu vib byggingu íþróttamannvirkja á Akranesi. Síbast en ekki síst var hann ávallt kominn til ab abstoba þegar börn hans og tengdabörn stóbu í hús- byggingum og lá ekki á libi sínu frekar en fyrri daginn. Ég vil svo kvebja Jóhann tengda- föbur minn og þakka honum allt sem hann hefur gefib mér og samferbina. Leibir skiljast nú um sinn, en ég trúi ab leibir okkar liggi saman þegar ég vitja þess stabar sem hann er kominn til. Gub blessi minningu þína. Missir tengdamóbur minnar er mikill. Ég bib góban gub ab gefa henni styrk til ab komast yfir áfallib og ná jafnvægi til ab geta notib samvista vib afkomendur sína og vini. Guðmundur Samúelsson Ég kynntist Jóhanni, tengdaföb- ur mínum, fyrir 12 árum. Þau Söngur um kónginn Sál Föstudagur 26. ágúst 1994 kynni hafa gefið mér mikib. Jó- hann var í mínum huga mikill persónuleiki. Hann var rólegur mabur sem sagbi ekki margt van- hugsab. Jóhann var mjög fróbur um sögu lands og þjóbar, bæbi okkar íslendinga og annarra þjóba. Hann var víblesinn og stöbugt ab bæta vib sig þekkingu. Aldrei fóru þau Kristín og Jóhann í ferbalag erlendis án þess ab hann kynnti sér sögu viðkom- andi lands og þjóbar. Aubvelt var ab gleyma sér vib frásagnir hans um gamla tímann, æsku sína og margt fleira. Afi Jóhann átti aub- velt meb ab ná athygli barna- barnanna. Bónbetri mann var erfitt ab finna, alltaf bobinn og búinn ab veita abstob. Sérstaklega langar mig ab þakka honum fyrir alla þá ómetanlegu hjálp sem hann veitti okkur Pétri, þegar vib byggbum í Jörundarholtinu. Það hefbum vib aldrei getab án hans. _Elsku Jóhann, nú ertu búinn ab fá hvíldina góbu. Eflaust bíba þín verbug verkefni annars stabar. Á þessari stundu eru síbustu mán- ubirnir efst í huga mér. Þeir voru þér óskaplega erfibir. Ég er í hjarta mínu þakklát fyrir ab hafa getab verib meb þér og Stínu þennan tíma. Pétur, Inga Birna, Jóhann Pétur og Berglind Ósk eru líka þakklát. Megi gub vera meb þér. Innilegt þakklæti fyrir allt sem þú gerbir fyrir mig og fjöl- skyldu mína. Elsku Stína, Gubrún Þurý, Finn- ur, Svavar, Pétur og abrir ab- standendur. Ég vona ab algóbur Gub styrki ykkur í sorg ykkar og góbar minningar ylji ykkur um hjartarætur. Sigurveig Kristjánsdóttir Elsku afi, þessi veikindi voru þér erfið og gott ab þú fékkst hvíld- ina góbu. Þú varst sem gull í lífi mínu og meb sorg í hjarta skrifa ég þessi orb, kæri afi. Legg ég nú bceði lífog önd, Ijúfi Jesú, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitja Guðs englar yfir mér. Hallgrímur Pétursson Takk fyrir allt, þinn sonarsonur Jóhann Pétur Þab var abfararnótt laugardags- ins 20. ágúst þegar ég kom heim ab tekib var á móti mér meb þeim fréttum ab afi minn Jóhann Pét- ursson væri dáinn. Hann hafbi verib mikib veikur og vissi ég al- veg ab hverju stefndi en afneitabi samt ósjálfrátt alltaf þeirri stab- reynd. Meban ég bjó á Akranesi átti ég alltaf mitt annab heimili hjá ömmu og afa og þangað sótti ég mikib. En eftir ab ég flutti út á land urbu heimsóknirnar þó allt of fáar. Afi var mikill fræbimabur og hafbi einstakan hæfileika til ab segja frá og einhverra hluta vegna óx ég aldrei upp úr því ab sitja hjá honum og hlusta. Einu sinni gerbist þab ab afi skammabi mig sem barn og tók þab svo nærri sér ab hann grét allt kvöld- ib á eftir. Ab hafa ekki allt í sátt og samlyndi var sko ekki eitthvab sem átti vib afa. Afi var mjög handlaginn maður og vann mikib vib smíbar. Hann gat endalaust lagfært og endur- smíbab gömlu hlutina þó ab hann hefbi í nógu öbru ab snú- ast. Ég hefbi fyrir alla muni viljab ab sonur minn hefbi fengib ab njóta hans meira, en lifib er bara svona. Gub einn veit hvab ég á eftir ab sakna hans mikib, eins og abrir sem voru honum nánir. Og bib ég Gub um ab styrkja hana ömmu mína í hennar sorg sem og aðra abstandendur. Krístín Svavarsdóttir og Amar Snœr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.