Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. ágúst 1994 11 Skagamerw slógu út welska liöiö Bangor City í Evrópukeppni félagsliöa sem þýöir nokkuö margar milljónir fyrir félagiö og enn fleiri efþeir dragast á móti stórliöi í 7. umferö: Happadráttur gæti gefið ÍA tugi milljóna Skagamenn hafa átt mörg gull- aldarlið gegnum árin en fá í orðsins fyllstu merkingu eins og í ár og í fyrra. Þeir unnu Bangor City á miðvikudag í seinni leik liðanna í Evrópu- keppni félagsliða með mörkum frá Haraldi Ingólfssyni og Ólafi Þórðarsyni og komust þar með í 1. umferð sem draga átti í nú í morgunsárið. Ef heppnin er með Skaga- mönnum þegar dregið verður í 1. umferðina getur það þýtt tugi milljóna króna og þá að- eins fyrir sjónvarpstekjur til handa félaginu af leiknum — ef hann verður sýndur beint. Bikarkeppni frjálsíþróttasam- bandsins í 1. og 2. deild hefst í kvöld klukkan 19 á Laugardal- svelli og lýkur á morgun á sama stað. í síðustu greinunum í kvöld verða flóðljósin á Laugar- dalsvelli notuð og er það í fyrsta sinn sem þau eru notuð á frjálsíþróttamóti, a.m.k. í stór- keppni. Enn einu sinni bendir flest til þess að baráttan um titilinn komi til með að standa á milli HSK, núverandi bikarmeistara, og FH-inga, sem urðu bikar- meistarar árið 1992. FH hefur styrkt lið sitt verulega frá því í fyrra þar sem gamlar „hlaupa- drottningar" hafa tekið fram skóna á ný. Það eru þær Helga Evrópukeppni bikarhafa: ÍBK úr leik Keflvíkingar léku seinni leik sinn gegn Maccabi Tel Aviv í Evrópukeppni bikarhafa í gær og biðu lægri hlut, 1-4 og því samanlagt, 2-6. Marko Tanasic gerði mark ÍBK í ísra- el. Þátttöku ÍBK í Evrópu- keppninni er þar með lokið. í kvöld Frjálsar íþróttir Bikarkeppni FRÍ á Laugardal- svelli - keppni hefst klukkan 19 Knattspyma 2. deild karla ÍR-Selfoss.......kl 18.30 Leiftur-KA .....kl. 18.30 Fylkir-HK.......kl. 18.30 3. deild karla Dalvík-Völsungur.. kl. 18.30 Haukar-Víðir....kl. 18.30 Reynir-Skallagr.kl. 18.30 Bí-Fjölnir......kl. 18.30 Höttur-Tindast..kl. 18.30 Samkvæmt heimildum Tímans er þarna um að ræða milli 25 og 40 milljónir króna ef ÍA lendir t.d. á móti Juventus, Blackburn, Kaiserslautern, De- portivo La Coruna eða Real Madrid svo einhver stórlib séu nefnd. Möguleikarnir eru tals- verðir ab lenda á móti stórliði á borð vib þau sem nefnd voru hér á undan, því mörg fræg fé- lög koma frá sömu stórþjóð- inni og keppa í Evrópukeppni félagsliða. Af þeirri upphæð sem ÍA fengi í sjónvarpstekjur fengi UEFA (knattspyrnusam- band Evrópu) 10% en þann rétt hefur sambandiö áskilið sér af Halldórsdóttir, sem lengi var liðsmaður KR, og Ragnheiður Ólafsdóttir, FH-ingur í húð og hár. Bábar eiga þær mörg íslands- met. Helga á íslandsmet í 300m, 400m og 200 og 400m grindahlaupi. Ragnheiður Ólafsdóttir, sem á íslandsmet í 800m, lOOOm, 1500m og 3000m hlaupum, sagði í samtali við Tímann að helsta ástæban fyrir því að hún keppti að nýju eftir rúmlega 6 ára fjarveru væri forföll hjá FH- ingum þar sem hún hefur þjálf- að frá því í vor en ábur var hún meb Fjölni. „Ég held nú samt að ég geti lofað því að ég verði nokkuð frá íslandsmetunum mínum," sagði Ragnheiður og hló við, en hún keppir í 1500m og 3000m hlaupi. „Ég vona samt að ég geti komið kvenna- öllum beinum sjónvarpsút- sendingum í Evrópukeppn- inni. Eftir er svo að reikna með þeim hagnaði sem ÍA fengi fyr- ir sölu á auglýsingaspjöldum í beinum útsendingum sem þýða einnig milljónir króna. En Skagamenn eru ekki á flæöiskeri staddir þótt þeir lendi ekki á móti óþekktu liði. Fyrir það eitt að taka þátt í for- keppninni fengu þeir 4 millj- ónir og aðrar 4 milljónir fyrir að komast í 1. umferð frá UEFA sem getur borgab þessa upp- hæð vegna hagnabar af sjón- varpsréttindum af meistara- deildinni svokölluðu. Sam- liöinu okkar að einhverju gagni og fengið nokkur stig, því í heildarstigakeppninni skiptir miklu máli hvab kvennaliðið okkar gerir." Aðspurð hvort hún væri ekki meb smáhnút í maganum, sagði Ragnheiður að hann hefði vissulega verið fyrir hendi en væri blessunar- lega að leysast núna. Ragnheið- ur er 31 árs og var því aðeins 24 ára þegar hún hætti. „Ég hafði náð lágmörkunum fyrir Ólympíuleikana 1988 í Seoul í bæbi 3000m og lOOOOm en lenti í slæmum meiðslum um vorið það ár og náði mér ekki upp úr þeim og þab varð til þess að þurfti ab hætta," sagði Ragnheiður aö lokum og bætti við að það væri allt opið meb það hvort hún héldi keppni áfram. FH-ingar hafa á að skipa mjög kvæmt upplýsingum Tímans fær ÍA svo að auki litlar 7 millj- ónir fyrir þær breyttu reglur að litlu liðin sem vinna deildina í sínu landi keppi í félagsliba- keppninni en ekki í Evrópu- keppni meistaraliða. Nú þegar hafa Skagamenn því fengið 15 milljónir króna fýrir utan að- gangseyri. Að lenda á móti óþekktu liði þar sem möguleik- arnir eru a.m.k jafnir, þýðir að- eins meiri möguleika á fleiri milljónum því IA fær 4 millj- ónir fyrir hverja umferð sem liðið kemst í gegnum. Um leið aukast líkurnar á að mæta stór- um liðum. ■ sterku karlaliði og þar má nefna íslandsmethafana Einar Kristjánsson hástökkvara, og Guðmund Karlsson sleggju- kastara. HSK hefur hins vegar á að skipa mjög sterku kvenna- liði þar sem Þórdís Gísladóttir og Sigríður Anna Guðjónsdótt- ir fara fyrir þeim hópi. Það lítur því allt út fyrir jafna og spenn- andi keppni á toppnum og ekki ólíklegt ab nokkur íslandsmet falli, þar sem keppnin verður svo mikil. í 2. deild er nær ör- uggt að UMSE sigri og færist upp í 1. deild á nýjan leik en liðið féll nibur í fyrra. í kvöld verbur m.a. keppt hjá báðum kynjum í lOOm, 400m og 1500 hlaupi, kúluvarpi há- stökki, spjótkasti og langstökki. Þá er þrístökk kvenna einnig á dagskrá. Síðustu greinarnar í kvöld eru 4X1 OOm hlaupin. ■ Island mœtir Sameinuöu Arabísku Furstadœmun- um í knattspyrnulands- leik á þriöjudaginn: Tveir nýlibar í hópnum Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær lið- skipan íslenska landsliðsins sem mætir Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í vináttulands- leik á þriðjudaginn nk. á Laugar- dalsvelli og lítur hann þannig út: Markmenn eru Birkir Kristinsson Fram og Kristján Finnbogason KR. Aðrir leikmenn eru Guðni Bergsson Val, Kristán Jónsson Bo- dö/Glimt, Daði Dervic KR, Rúnar Kristinsson KR, Hilmar Björnsson KR, Sigursteinn Gíslason ÍA, Þor- móður Egilsson KR, Sigurður Jónsson ÍA, Ólafur Þórðarson ÍA, Haraldur Ingólfsson ÍA, Gunnar Oddsson ÍBK, Helgi Sigurðsson Fram, Guðmundur Benediktsson Þór og Kristófer Sigurgeirsson. Arnar Grétarsson UBK og Ólafur Adolfsson ÍA eru meiddir. Tveir síðasttöldu leikmennirnir eru að leika sinn fyrsta A-landsleik. Ef kemur til aukaleiks í bikarkeppn- inni þá fer hann fram 1. septem- ber og þá detta KR-ingarnir sjálf- krafa úr hópnum en Ásgeir sagð- ist ekki vera búinn að ákveða hverjir kæmu í stab þeirra ef til þess kæmi. Eins og sést á þessu hópi er nær engir atvinnumenn í hópnum og sagði Ásgeir nauö- synlegt ab hvíla lykilmenn fyrir Svíaleikinn og vera ekki að þreyta þá með löngum ferðalögum. ís- lendingar spiluðu við Fursta- dæmin fyrir tveimur árum og unnu þá 1-0. ■ Molar... Roberto Baggio hjá Juventus gaf sterklega í skyn ab hann myndi yfirgefa félagib eftir þetta tímabil í kjölfar mikillar rimmu við Gianni Agnelli, eig- anda félagsins, sem efast eitt- hvað um hæfileika Baggios á knattspyrnuvellinum. Man. Utd hefur bannað sölu á aögöngumiöum til aðdáenda sinna á útileiki liðsins í Meist- aradeildinni vegna hræbslu um ólæti þeirra á vellinum. Stjórnarmenn í libinu vilja ekki láta kenna sig við áðdáendur sína ef til óláta kemur. Giuseppe Signori, hjá Lazio, er ennþá svekktur út í Arrigo Sacchi, landslibsþjálfara ítala, fyrir að velja hann ekki í byrj- unarliðib í úrslitaleiknum á HM. Svekkelsib er aballega vegna þess að Signori var markahæstur á Ítalíu síðustu tvær leiktíbir meb 47 mörk. Romario er byrjaður ab æfa aftur meb Barcelona eftir ab hafa tekib sér sjálfur langt frf í óþökk vib forráðamennn libs- ins. Við greindum frá því f gær ab hann þurfti að greiöa rúma hálfa milljón í sekt vegna þessa athæfis síns en þaö var ekki al- veg rétt, því það vantaði eitt núll fyrir aftan og var hann því sektaður um sem nemur 5 milljónum íslenskra króna! Reykjalundarhlaupib fer fram á morgun í sjötta sinn. Hlaupið hefst klukkan 11 vib Reykja- lund f Mosfellsbæ og verður boðið upp á 3- 14 km vega- lengdir. Ragnheibur Olafsdóttir œtlar ab keppa á nýjan leik meb FH-ingum í bikarkeppni FRI sem hefst í kvöld. Sex og hálft ár er libib frá því ab Ragnheibur keppti síbast en hún á örugglega eftir ab hala inn mikilvœg stig fyrir félagib. Meb henni á myndinni eru börnin hennar, Heibur Ósk og Bogi. Ttmamynd cs Bikarkeppni FRÍ hefst í kvöld á Laugardalsvelli: Barátta á milli HSK og FH-inga -gömlu „hlaupadrottningarnar" Ragnheiöur Ólafsdóttir og Helga Halldórsdóttir keppa á nýjan leik O'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.