Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 26. ágúst 1994 DAGBOK [WWWWWWWWWWWWU Föstudagur 26 ágúst 238. dagur ársins -127 dagar eftir. 34.vlka Sólris kl. 5.51 Sólarlag kl. 21.06 Dagurinn styttist um 6 mínútur Sýningu lýkur í Perlunni Undanfarið hefur Heidi Kristian- sen sýnt 18 verk, öll unnin með quilt- og applikasjonstækni (ásaumi), á 4. hæð í Perlunni. Flest verkin eru frá 1993 og '94 og voru í fyrsta sinn sýnd opinber- lega í Svíþjóð í júní sl. en nokkur eru þó eldri. Viðbrögö við sýningunni ha-fa verið mjög góð og hafa þó nokkur verkanna selst. Sýningunni, sem er á kaffistof- unni á fjórðu hæð, lýkur nú um mánaðamótin ágúst-september og er því rétt vika til stefnu fyrir þá, sem áhuga hafa á að skoða verkin. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10.00. Nýlagað mola- kaffi. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópavogs föstudag- inn 26.8. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Guðmundur stjórnar félagsvist- inni í Risinu kl. 14 í dag. Gönguhrólfar fara í sína venju- legu göngu kl. 10 laugardagsm. Háskólafyrirlestur Franski rithöfundurinn og kvik- myndagerðarmaðurinn Alain Rob- be- Grillet flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands laugardaginn 27. ág- úst 1994 kl. 16.00 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist La Psyché en ruines og fjallar um nýjustu verk Robbe-Grillet, en hann hefur nýverið gefið út lokabindið í þriggja binda sjálfsævisögu sinni. Fyrirlesturinn verður haldinn á frönsku og er öllum opinn. sýndi hún í kaffistofu Hafnarborg- ar og '93 í Deiglunni á Akureyri. Susanne sýnir nú níu högg- myndir í rauðan sandstein úr Hólabyrðu ofan við dómkirkjuna að Hólum í Hjaltadal, móberg af Bláfjallasvæðinu og kalkstein frá grísku eyjunni Krít. Sýningin stendur til 15. septem- ber og er opin á verslunartíma. stök bátsferö með kirkjugesti er kl. 13.30. Veitingar eru á boðstólum í Við- eyjarstofu alla daga og hestaleigan starfrækt. Ljósmyndasýningin er opin þessa daga kl. 13.20-17. Báts- ferðir eru á heila tímanum frá kl. 13 en á hálfa tímanum í land. Síð- asta eftirmiðdagsferðin í land er kl. 18 og kvöldferðir hefjast kl. 19. Sniglabandib-Borgardætur Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessar stórmerku sveitir leiða saman hesta sína því að í septem- ber skilja leiðir í bili. Það er skemmst frá því að segja að við- tökurnar í sumar hafa verið hreint stórkostlegar og nánast alltaf hús- fyllir þar sem sveitirnar hafa troð- ið upp saman. Á föstudagskvöld leika hljóm- sveitirnar á dansleik í félagsheim- ilinu Hamraborg á Berufjarðar- strönd. Þetta er lítið félagsheimili þannig að vissara er að mæta tím- anlega. Á laugardagskvöldið verða hljómsveitirnar á tveim stöðum á Vopnafirði; Borgardætur með tón- leika á Hótel Tanga kl. 21.30 og báðar sveitirnar leika á Hofsballi frá kl. 23. Böllin á Hofi hafa verið þau allra skemmtilegustu á Austur- landi. Þetta er eitt af þessum gömlu litlu félagsheimilum með metersþykka veggi og trjáplanka meðfram veggjunum sem rétt er hægt að tylla annarri rasskinn- inni á um stundarsakir. Húsið er opnað í báða enda og fólk er jafnt inni sem úti enda er selt inn í girðingu í kringum húsið. Vopnfirðingar og aðrir sem sækja þessi böll láta sig engu varða þó rigni; þá mæta menn bara í sjó- göllunum sínum með brúsann í bandi um hálsinn. Landsmönnunum öllum er bent á að missa ekki af þessu balli því þetta er séríslensk ballhefð sem er orðin fágæt. Höggmyndasýning Re-cordis Susanne Christensen, sem er danskur myndhöggvari og búsett hér á landi, opnar sýninguna Re- cordis í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9, föstudaginn 26. ág- úst kl. 16. Þetta er þriðja höggmyndasýning Susanne hér á landi. En 1992 Sundbakkadagar í Vibey Vegna þess að nú er síðasta helgi ljósmyndasýningarinnar í Viðeyj- arskóla, veröur efnt til Sundbakka- daga laugardag og sunnudag. Á laugardag taka Viðeyingar á móti fólki, sem kemur með bátsferðun- um kl. 13, 14 og 15 og ganga með þeim, sem þess óska, austur í Skóla, þar sem Örlygur Hálfdánar- son útskýrir sýninguna og gengur svo með mönnum um Sundbakk- ann og lýsir því, er þar ber fyrir augu. Að lokum geta þeir, sem vilja, notið kaffiveitinga í Tankin- um, vatnsgeymi Milljónafélags- lins, sem nú er félagsheimili Við- eyinga. Á sunnudag verður sami háttur hafður á kl. 13 og eins eftir mess- una, sem lýkur um kl. 15. Það er sr. Hjalti Guðmundsson, sem messar kl. 14 með aðstoð organ- ista og kórs Dómkirkjunnar. Sér- ÁRNAÐ HEILLA Sjötugsafmæli Þórunn Pálsdóttir, kennari, til heimilis að Goðheimum 20, verður 70 ára þann 29. ágúst n.k. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í safanaðarheimili Langholtskirkju laugardaginn 27. ágúst n.k. frá kl. 17.00 - 19.00. TIL HAMINGJU Þann 16. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Tómasi Sveinssyni, Guðmunda Dagmar Sigurðar- dóttir og Sigurjón Ingvason. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 9. júlí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni, Hulda Sig- fúsdóttir og Guölaugur Gub- jónsson. Heimili þeirra er að Stelkhólum 8, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 26. ágúst 06.45Veðurfregnir ■ 6.50 Bæn 7.00 Fróttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 8.55 Fróttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tlð“ 10.00 Fróttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukka Islands 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fróttir 11.03 Samfélagið I nærmynd 11.57 Dagskrá föstudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Slðasti flóttinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fróttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fróttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 f tónstiganum 18.00 Fróttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofugleöi 21.00 Þá varég ungur 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljarslóð- arorustu 22.00 Fréttir 22.07 Heimshorn 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Tónlist á slðkvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 26. ágúst 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Bernskubrek Tomma og Jenna (1:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Töframeistarinn 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar (15:22) (Frasier) Bandarlskur myndaflokkur um út- varpssálfræðing I Seattle og raunir hans I einkalllinu. Aðalhlutverk: Kels- ey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.05 Málverkiö (The Portrait) Bandarlsk sjónvarpsmynd sem segir frá llfi roskinna hjóna. Aðalhlutverk leika Gregory Peck, Laureen Bacall og Cecilia Peck. Leikstjóri er Arthur Penn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson 22.35 Hinir vammlausu (18:18) (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar I Chicago við Al Capone og glæpa- flokk hans. f aðalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Woodstock (3:3) (Woodstock) Myndir, tónlist og viðtöl frá mestu og votustu rokkhátlð allra tlma. Þriggja þátta röð I tilefni þess að 25 ár eru liðin frá þvl hátlðin var haldin. Hver þáttur lýsir einum degi helgina 15. - 17. ágúst 1969. Þýðandi er Ólöf Pótursdóttir. 00.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Föstudagur agi iNági 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draugarnir 17:45 Með fiðring I tánum 18:10 Litla hryllingsbúðin 18:45 Sjónvarpsmarkaður- inn 19:19 19:19 20:15 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (3:23) 21:10 Krakkarnir frá Queens (Queens Logic) Þau voru alin upp I skugga Hellgate- brúarinnar I Queens I New York. Þau héldu hvert I slna áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur I Ijós að þau hafa lltið breyst og að gáskafull- ur leikurinn er aldrei langt undan. Nú er brúðkaup framundan og vinirnir hittast á ný til að gera upp fortlð slna og framtlð. Dramatlsk gamanmynd með Jamie Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Mantegna, John Malkovich og Tom Waits. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1991. 23:00 Ryð íslensk kvikmynd eftir leikriti Ólafs Hauks Slmonarsonar um Bllaverk- stæði Badda. Pétur snýr aftur heim eftir tlu ára fjarveru og sest að hjá Badda og börnum hans. Pétur var á flótta undan réttvlsinni og er langt þvl frá að vera vel séður á bllaverkstæö- inu þar sem Baddi og Raggi hafa ráðið ríkjum. Dramatlsk spennumynd I leikstjórn Lárusar Ýmis Oskarsson- ar. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Bessi Bjamason, Sigurður Sigurjóns- son, Stefán Jónsson og Christine Carr. 1989. Bönnuð börnum. 00:40 Uppl hjá Madonnu (In Bed with Madonna) Madonna segir alla söguna I þessari skemmtilegu og kltlandi djörfu mynd um eina heitustu poppstjörnu slðustu ára. Myndin gefur opinskáa og skemmtilega mynd af persónu Madonnu, skoðunum hennar og tengslum hennar við fjölskyldu slna. Leikstjóri: Alek Keshichian. Lokasýn- ing. 02:35 Koss kvalarans (Kiss of a Killer) Eitt sinn, þegar Kate Wilson er á leiðinni út að skemmta sér, stansar hún til að hjálpa konu sem á I vand- ræðum með bll sinn I vegarkantinum og þar kemur slöan aðvlfandi maður sem er ekki allur þar sem hann er séður... Aðalhlutverk: Annette O'Toole, Eva Marie Saint og Brian Wimmer. Leikstjóri: Larry Elikann. Stranglega bönnuð börnum. 04:10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 26. ágúst tll 1. september er I Árbæjar apótekl og Laugames apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vórsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lytjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Aktanes: Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir........................ 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........27.984 Heimilisuppbót................................9.253 Sérstök heimilisuppbót...................... 6.365 Bamalífeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meðlagv/1 bams........................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna..................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einslaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 (ágúst er greiddur 20% tekjutryggingaraiJd (oriofsuppbót) á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bóL TekjutryggingaraiJrinn er reiknaður inn I tekjutrygging- una, heimilisuppbófina og sérstöku heimilisippbótina. í julí var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bætur eru þvi heldur iægri nú en i júli. GENGISSKRÁNING 25. ágúst 1994 kl. 10,58 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarlkjadollar 68,00 68,18 68,09 Sterlingspund ....105,38 105,66 105,52 Kanadadollar..... 49,45 49,61 49,53 Dönsk króna ....11,080 11,114 11,097 Norsk króna 9,999 10,029 10,014 Sænsk króna 8,887 8,915 8,901 Finnskt mark ....13,445 13,485 13,465 Franskur franki ....12,824 12,864 12,844 Belgfskur franki ....2,1315 2,1383 2,1349 Svissneskur franki. 52,09 52,25 5217 Hollenskt gylllni 39,12 39,24 39,14 43,95 44,07 0,04337 6,264 44,01 0,04330 6,254 itölsk llra ..0,04323 Austurrlskursch ....].6,244 Portúg. escudo ....0,4295 0,4311 0,4303 Spánskur peseti ....0,5268 0,5286 0,5277 Japansktyen ....0,6822 0,6840 0,6831 írsktpund ....104,03 104,37 104,20 Sárst. dráttarr 99,30 99,60 99,45 ECU-Evrópumynt.... 83,66 83,92 83,79 Grlskdrakma ....0,2893 0,2903 0,2898 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.