Tíminn - 31.08.1994, Side 14

Tíminn - 31.08.1994, Side 14
14 dmlw> Miðvikudagur 31. ágúst 1994 DACBOK Mibvikudagur 31 ágúst 243. dagur ársins ■ 122 daqar eftir. 35 .vlka Sólris kl. 6.06 Sólarlag kl. 20.48 Dagurinn styttist um 7 mínútur Hafnargönguhópurinn: Cufunes-Gorvík Hafnargönguhópurinn heldur áfram göngu sinni meö strönd Kollafjarðar í kvöld, miðviku- daginn 31. ágúst. Farið frá tjald- búðunum á Miðbakka kl. 20 og síðan með SVR upp í Grafarvog og gengið niður í Gufunes og með ströndinni inn í Gorvík. Almenningsvagnar teknir til baka við Vesturlandsveg. Allir eru velkomnir í ferð með Hafn- argönguhópnum. Breyttur opnunartími í Fjölskyldu- og húsdýra- garbinum I dag, miðvikudaginn 31. ág- úst, veröur haldið upp á sumar- lok í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum í Laugardal, því að breyttur opnunartími tekur gildi 1. september. Sumarstarf- semin hefur verið blómleg og hafa 157.000 gestir heimsótt garðinn á þessu ári. Ýmislegt verður gert í tilefni af síðasta sumaropnunardeginum. Meðal annars kemur Hrói hrak- fallabálkur í heimsókn, farnar verða hestakerruferöir um garð- inn, andlitsmálun verður fyrir börnin og lýkur kvöldinu með varðeldi og flugeldasýningu. Þarna gefst gott tækifæri til að matreiöa kvöldverðinn á grill- inu og njóta kvöldsips í Laugar- dalnum. Húsdýragarðurinn verður op- inn í allan vetur, um helgar frá 10-18 en virka daga frá kl. 13- 17. Garðurinn verður lokaður á miðvikudögum. Fjölskyldugarö- urinn verður einungis opinn um helgar í september frá kl. 10-18. Fjórba starfsár Kórskóla Langholtskirkju Fjórða starfsár Kórskóla Lang- holtskirkju hefst hinn 15. sept- ember. Aldurstakmark er átta ár. Kennarar við skólann eru Signý Sæmundsdóttir óperu- söngkona, Helga Björg Svans- dóttir tónmenntakennari og Jón Stefánsson kantor við Lang- holtskirkju. Kennslugreinar eru tónfræði, tónheyrn og nótna- lestur, raddþjálfun og samsöng- ur. Kennslan fer fram á þriðju- dögum og fimmtudögum klukkan 17-18.20 og 17.50- 19.10. Nemendum er skipt í tvo hópa eftir tónlistarþekkingu, en báðir hópar vinna sameiginlega með kór Kórskólans hálfa klukku- stund hvorn dag í samsöng þar sem ungir nemendur fá strax þjálfun í fjölradda söng. Markmiöið með skólanum er að veita börnum og unglingum staðgóða tónlistarmenntun með markvissri þjálfun raddar og heyrnar, sem miðar að þátt- töku í kórstarfi. Kór Kórskóla Langholtskirkju starfar í tengslum við skólann með úrvalsnemendum hans og börnum og unglingum sem hlotið hafa næga tónlistarþjálf- un annars staðar. S.l. vetur hélt kórinn eftirminnilega tónleika fyrir jól ásamt Skólakór Kárs- ness þar sem kynnt var heil bók með jólalögum. Eftir áramót var æfð og flutt ásamt Unglingakór Selfosskirkju og Kammersveit Langholtskirkju, Gloria eftir Vi- valdi. í maí var hljóðritað efni á geislaplötu sem kemur út í haust. Fyrsta verkefni kórsins í vetur verður að ljúka við upp- töku á efni geislaplötunnar. Kórinn tekur þátt í jólasöngv- um Kórs Langholtskirkju og stefnt er að frekara tónleika- haldi og æfingabúbum á vetrin- um. Auk þess syngur hann í messu sjötta hvern sunnudag í Langholtskirkju. Innritun og nánari upplýsing- ar eru í Langholtskirkju á skrif- stofutíma. Skólastjórafélag íslands: Helgarmót í Nesbúb Skólastjórafélag íslands efnir til helgarmóts í Nesbúö í Grafn- ingi 3.- 4. sept. n.k. Gert er ráb fyrir að þátttakendur komi til Nesbúðar upp úr hádegi laugar- daginn 3. sept. og haldi heim- leiðis á svipuðum tíma þann 4. Fundur áhugafólks um ferða- lög verður haldinn á laugardag- inn. Kostnaður: Þátttökugjald er kr. 1000. Gisting kr. 1600. Laugar- dagskvöldmatur kr. 1700. Sunnudagshádegismatur kr. TIL HAMINGJU Þann 16. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju afséra Sigfinni Þorleifssyni, Þórdís Ingadóttir og Snorri Þor- geir Ingvarsson. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 6. ágúst 1994 voru gefin saman íhjónaband í Garbakirkju afséra Karli Sigurbjörnssyni, Sig- ríbur Jónsdóttir og Sigurbur Böbvarsson. Heimili þeirra er í Lillehammer í Noregi. Ljósm. Sigr. Bachmann 950. Kaffihlaðborð, laugardag og sunnudag, kr. 500. Morgun- verður sunnudag kr. 500. Skráning þátttakenda er hafin í Nesbúb. Sími: 98-23415. Einn- ig má skrá sig hjá eftirtöldum: Hans Jörgensson s. 91-612378, Sigurlaug Stefánsdóttir s. 98- 33638, Vilbergur Júlíusson s. 91-653611. Ljósmyndasýnlng í Gall erí Sólon íslandus Næstkomandi föstudag, þann 2. september kl. 18, opnar þýski ljósmyndarinn Klaus D. Francke sýningu í Gallerí Sólon íslandus. Þar mun hann sýna 30 ljósmyndir teknar af íslandi úr lofti, og hefur sýningin hlot- ið nafnið Flugmyndir. Mynd- irnar er allar að finna í sam- nefndri bók, sem kom út í vor hjá Stemmle forlaginu í Sviss og Máli og menningu, á þýsku, ensku og íslensku. Myndirnar voru teknar á árunum 1990- 1992, og þab tók ljósmyndar- ann röskar 100 flugstundir að ljúka verkefninu. Klaus Francke hefur hlotið alþjóðlegar viður- kenningar fyrir íslandsmyndir sínar, sem hafa verið sýndar viða um heim. Hann hefur áð- ur sent frá sér tvær bækur um ísland, en auk þess er hann höfundur átta bóka meb ljós- myndum frá ýmsum löndum. Sýning Franckes stendur til 12. september, og er galleríið opið frá 11 til 6 allá daga. Myndirnar eru til sölu. Fraebslumyndband um öryggl vib skurbgröft Myndbær hf. hefur lokið vib gerð fræðslumyndar um „Ör- yggi við skurðgröft og gryfjur". Myndin er unnin í samstarfi við Vinnueftirlit ríkisins, veitufyrir- tæki og Póst og síma og nýtist öllum þeim sem vinna við stjórn og í nánd vib vinnuvélar. Árlega verður mikið tjón á köplum og lögnum ýmiss konar vegna vanþekkingar og óvar- kárni þeirra sem vinna við skurbgröft. Áverkar á dreifikerf- um, sem tilkomnir eru vegna verklegra framkvæmda, eru helsta orsök truflana. Þá er ýmis slysahætta til staðar við fram- kvæmdir af þessu tagi. Mynd- bandið „Öryggi við skurbgröft og gryfjur" er mikilvægur liður í forvörnum á þessu svibi. í myndinni er m.a. fjallað um eftirfarandi efnisþætti: Ráðstaf- anir áður en framkvæmdir hefj- ast - Hver ber ábyrgð á kapla- og lagnatjóni? - Skipulag og framkvæmd jarðvinnu - Aö- gæsla og varúð - Tilkynninga- og gæsluskylda - Viðbrögð ef skemmdir verða - Slysahætta. Myndbandið „Öryggi við skurðgröft og gryfjur" er gefið út á VHS- myndbandi. Nánari upplýsingar í síma 35150. Daaskrá útvaros oa siónvaros Mibvikudagur 31. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir \IV 7.30 Fróttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.20 Múslk og minningar 8.31 Tfðindi úr menningarllfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Saman f hring 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fróttir 11.03 Samfólagið I nærmynd 11.57 Dagskrá miðvikudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ambrose í Parls 13.20 Stefnumót 14.00 Fróttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1i50o°oFréttir Miðvikudagur 15.03 Miódegistónlist J'J áqÚSt 16.00 Fréttir 18.15Tálmmálsfréttirl 16.05 Sklma - Ijölfræðiþáttur. 18.25 Barnasögur (6:8) 16.30 Veðurfregnir 18.55 Fréttaskeyti 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 19.00 Leiðin til Avonlea 17.00 Fróttir (11*13) 17.03 Dagbókin 20.00 Fréttir 17.06 I tónstiganum 20.30 veður 18.00 Fréttir 20.35 Saltbaróninn (5:12) 18.03 Horfnir atvinnuhættir (Qer Salzbaronjpýskur myndaflokkur 18.30 Kvika ... um ungan og myndarlegan riddara- 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar liðsforingja á flmum Habsborgara f 19.00 Kvöldfréttir austurrfsk-ungverska keisaradæm- 19.30 Auglýsingar og veðurlregnir inu Hann kemst að þv( að hann á 19.35 Ef væri ég söngvari ættir til aðalsmanna að rekja og 20.00 Hljóðritasafnið kynnist brátt hástéttallfinu undir yfir- 21.00 Islensk tunga borðinu. Aöalhlutverk: Christoph 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli Moosbrugger og Marion Mitter- 22.00 Fréttir hammer. Leikstjóri: Bernd Fischer- 22.07 Tónlist auer þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt- 22.15 Heimsbyggð ir . 22.27 Orð kvöldsins 21.30 Grænland- 22.30 Veöurfregnir Sjálfstæði handan við sjóndeildar- 22.35 Tónlist á slðkvöldi hringinn (þessum þætti er litið inn 23.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndar- hjá næstu grönnum íslendinga og heirnar spjallað við þá um llfið og tilveruna 1 24-°° frýttir. dag og væntingar þeirra f framtlðinni. 00.10 I tónstiganum Umsjón: Pétur Matthlasson. 22.05 01.00 Næturutvarp á samtengdum rásum Mörg eru myndavéla augu (Video til morguns Vigilantes and Voyeurism)Bresk heimildamynd um þá miklu mynd- bandabyltingu sem orðið hefur 1 heiminum og þau áhrif sem hún hef- ur á einkalff manna. Þýðandi og þulur: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 31. áaúst 17:05 Nagrannar 17:30 Halli Palli fÆeTfifí 9 17:50 Llsa I Undralandi f úlUlU 18:15 Ævintýraheimur ^ NINTENDO 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 19:50 Vfkingalottó 20:15 Melrose Place (5:32) 21:10 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (7:10) 22:05 Tlska 22:30 Hale og Pace (4:6) 23:00 Ábúandinn (The Field) Bull McCabe er stoltur bóndi sem yrkir jörðina I sveita sfns andlits og hefur breytt kargaþýfi f gott beitarland. En hann er leiguliði og honum er þvl illa brugðið þegar ekkjan, sem á jörðina, ákveður að selja hana hæstbjóðanda. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Hurt, Tom Berenger og Brenda Fricker. Leikstjóri: Jim Sheridan. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00:50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 26. ágúst tll 1. september er I Árbæjarapótekl og Laugarnesapötekl. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvök)-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga Irá kl. 9.00-19.00. taugard., helgidaga og almenna Irídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjahns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulíleyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega...„......27.221 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega........27.984 Heimilisuppbót................................9.253 Sérstök heimilisuppbót........................6.365- Bamalífeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meðlagv/1 bams ..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur.'............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjukratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings........,......526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............. 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 í ágúst er greiddur 20% tekjutryggingaraiJri (oriofsuppbót) á telgutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- ból TekjutryggingaraiJrinn er reiknaður inn í tekjutrygging- una, heimifsuppbíJina og sérstöku heimilisuppbótina í júlí var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bælur eru því heldur lægri nú en í júlí. GENGISSKRÁNING 30. ágúst 1994 kl. 10,56 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 68,86 69,04 68,95 Sterlingspund ....105,66 105,94 105,80 Kanadadollar 50,38 50,54 50,46 Dönsk króna ....11,005 11,039 11,022 Norsk króna 9,927 9,957 9,942 Sænsk króna 8,878 8,906 8,892 Finnsktmark ....13,496 13,536 13,516 Franskur frankl ....12,726 12,764 12,745 Belgfskur franki ....2,1141 2,1209 2,1175 Svissneskur franki. 51,56 51,72 51,64 Hollenskt gyllini 38,80 38,92 38,86 Þýsktmark 43,57 43,69 43,63 Itölsk Ifra ..0,04307 0,04321 6,210 0,04314 6,200 Austurrfskur sch ....j.6,190 Portúg. escudo ....0,4278 0,4294 0,4286 Spánskur peseti ....0,5244 0,5262 0,5253 Japansktyen ....0,6900 0,6918 0,6909 írskt pund ....104,18 104,52 100,11 104,35 99,96 Sérst. dráttarr 99^81 ECU-Evrópumynt.... 83,08 83,34 83,21 Grfsk drakma ....0,2869 0,2879 0,2874 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AJCUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.