Tíminn - 14.09.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.09.1994, Blaðsíða 2
2 Wimmn Miövikudagur 14. september 1994 Tíminn spyr... Er rétt a& breyta launa- kerfi heilsugæslulækna? Leifur Dungal, yfirlæknir á Heilsugæslustööinni í Efra- Breiðholti: „Ég hef ekkert á móti því. Það mundi minnka vinnuálagið á okkur og fjölga störfum heilsugæslulækna þar sem menn mundu ekki vinna jafn mikið og þeir gera núna. Það er hins vegar enginn vafi á að það yrði dýrara fyrir hið opin- bera. Það þýddi að læknar færu að taka sér matartíma og fundartíma og annað sem við látum alltaf sitja á hakanum og þess vegna sinntum við ekki jafn mörgum sjúklingum á degi hverjum og við gerum núna. Þetta yrði örugglega illa séð af þeim læknum sem vilja vinna gríðarlega mikið og þéna mikla peninga en ég mundi ekki sakna þess fyrir mína parta." Samúel Jón Samúelsson, yf- irlæknir á Heilsugæslustöð- inni í Mjódd: „Ég er í sjálfu sér hlynntur því að launakerfinu verði breytt en ég er ekki hlynntur því að það verði eingöngu fastlauna- kerfi. Það er ekki hægt aö svara þessu játandi eða neit- andi en ef ég fæ viðunandi laun fyrir mitt framlag hef ég ekkert á móti því að launa- kerfinu sé breytt." Haukur Magnússon, yfir- læknir Heilsugæslustöövar Hlíöasvæðis: „Kollegi minn hefur haft á orði að þetta launahvetjandi kerfi sem nú tíðkast sé harður húsbóndi. Ég persónulega hefði viljaö draga úr vægi þess eða afnema það." I Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráöuneytisins: MikiÓ atvinnu- leysi í ágúst Atvinnuleysi óx mikið í ág- úst, en skráðum atvinnuleys- isdögum fjölgaði um 10 þús- und frá júlí og atvinnuleysis- dagar í ágúst sl. voru um 11 þúsundum fleiri en í ágúst í fyrra. Horfur eru þó á að um tímabundna aukningu hafi veriö að ræða. Atvinnuleysisdagar í ágúst sl. jafngilda því að um 4842 menn hafi að meðaltali verið atvinnulausir í mánuðinum. Þar af eru 1.862 karlar og 2.980 konur. Þetta er 3.5% atvinnu- leysi af áætluðum mannafla á vinnumarkaði, eða 2.3% at- Frá Guttormi Óskarssyni á Saubárkróki: Miklum áfanga var náð hjá Fjölbrautaskóla Norburlands á Sauðárkróki Iaugardaginn 3. september sl., þegar nýbyggt og glæsilegt bóknámshús var vígt og tekib í notkun. Fyrri áfangi byggingarinnar, sem nú er full- búinn, er 2500 fm. Eftir er ab ganga frá kjallara byggingar- innar þar sem tölvuver skólans verður til húsa. Meðal gesta á vígsluhátíðinni voru menntamálarábherra Ólafur G. Einarsson og biskupinn, herra Ólafur Skúlason, sem flutti bless- unarorö fyrir skólahúsinu og því starfi sem þar er ab hefjast. Ragn- ar Arnalds, form. byggingar- nefndar, afhenti skólameistara Jóni Hjartarsyni lyklavöldin ab húsinu. í máli Ragnars kom fram ab fullbúinn mundi þessi áfangi kosta um kr. 370 miljónir; nú heföi þegar verib byggbur megin- hlutinn af mannvirkjum við Fjöl- brautaskólann. Næst væri aö byggja álmu viö heimavistina fyr- ir 60 nemendur; nú þegar er skortur á heimavistarplássi og reikna má meb ab skólinn vaxi á næstu árum. Einnig fluttu ávörp: Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Ólafur Óskarsson Víbidalstungu sem talabi f.h. sveitarstjórna á N.orburlancU . vestw, .P.áji.' Pétujs vinnuleysi hjá körlum og 5,2% hjá íslenskum konum. Atvinnulausum fjölgar í heil um störfum um 10% frá því í júlí og fram til ágúst, en und- anfarin ár hefur atvinnuleysi yfirleitt minnkað milli júlí og ágúst og yfirleitt minnkað um 6,2% milli þessara mánaða. Vinnumálaskrifstofa félags- málaráðuneytisins segir í greinargerð með þessum töl- um að atvinnuástandið versni því mun meira en sem nemur árstíðarbundnum sveiflum. „Skýringar á þessum breyting- um eru fyrst og fremst tíma- son alþm. ávarpaði samkomuna f.h. þingmanna kjördæmisins, og Þorbjörn Árnason form. skóla- nefndar. Lokaræðuna flutti Jón F. Hjartarson skólameistari. Ræddi hann skólastarfib og fagnaði hann mjög þeirri breyttu og bættu abstöðu, sem skólinn fær til ab starfa í þessu nýja og full- komna skólahúsi. Skólameistari þakkaöi einnig gjafir sem borist höfðu vib þetta tækifæri. Kaupfélag Skagfiröinga og Fisk- „Staðan var ekki auglýst. Við erum ekki skuldbundin til að auglýsa störf hjá okkur og höfum heimild til þess í lög- um að auglýsa ekki, eitt ráðu- neyta," segir Róbert Trausti Árnason, ráðuneytisstjóri í ut- anríkisráðuneytinu. Þann 2. september sl. tók Bjarni Sigtryggsson við starfi blaðafulltrúa utanríkisráðu- .neytijijv* sejn .Kjamj .Vesunann bundið atvinnuleysi í ágúst, því jafnmargir eru atvinnu- lausir í lok ágúst og í lok júlí, þannig að atvinna hefur aukist þegar líða tók á mánuðinn. Mikil hreyfing hefur verið á vinnumarkaðinum í ágúst og eftirspurn eftir vinnuafli er í mörgum greinum. Það sem einkum hefur aukið atvinnu- leysið er vertíðarstöðvun í ág- ústbyrjun, fiskveiðikvóti víð- ast búinn í lok kvótaárs, lítil loðnuveiði og lok margra átaksverkefna," segir m.a. í greinargerð Vinnumálaskrif- stofunnar. ■ iðjan Skagfirbingur gáfu kr. 250 þús. til tölvukaupa, sem Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri afhenti skólameistara. Sigurjón Björnsson sálfræðingur gaf skólanum gott bókasafn: 300 eintök, mest á sviði sálfræöi og sögu. Bókagjafir bárust einnig frá kennurunum Geirlaugi Magnús- syni og hjónunum Jónasi Snæ- björnssyni og Þórdísi Magnús- dóttur, sem er kennari viö skól- ann. ■ hafbi gegnt áður. Fyrir utan það ab staðan var ekki auglýst, vekur þab ekki síbur athygli aö nýráö- inn blaöafulltrúi var aðstoðar- maður Jóns Baldvins Hannibals- sonar utanríkisráðherra á með- an hann var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar 1987-1988. Síðan hefur nýráb- inn blaöafulltrúi komið víða við og nú síðast sem dagskrárgerö- armaðurjhjá.RÚy. .V.* Áríöandi tilkynning til allra foreldra og um- sjónarmanna ungbarna: Bama- baðsæti Hollustuvernd ríkisins hefur borist tilkynning um barna- babsæti sem eru hættuleg vegna rangrar notkunar þeirra. Mörg daubsföll á ungbörnum hafa átt sér stab, þar sem eftirlit meb börnunum vib notkun babsætanna var ekki nægilegt. Babsæti þessi eru af mörgum gerðum og ýmist með föstu sæti eða lausum svampsætispúöa. Á botni sætanna eru áfestar gúmmí- eða plastsogskálar, sem ætlaðar eru til að festa vib botn baðkara. Sogskálarnar eru alls ekki nægilega traustar og losna aubveldlega viö hreyfingu barna sem sitja í sætunum. Tilkynnt hefur verið erlendis frá að 15 ungbörn hafi drukknað í baðkörum þar sem þau hafi verið skilin ein eftir í slíkum sætum. Vib athugun í verslunum í Reykjavík kom í ljós að margar mismunandi gerðir af þessum baðsætum eru á markaði hér á landi. Merkingum er mjög áfátt og aðeins ein tegund var með skýrri aðvörunarmerkingu sem skráð var á ensku. Engin gerð baðsætanna var meb notkunar- leiðbeiningum á íslensku eða að- vörun um að skilja börn aldrei ein eftir í þeim. Brýn ástæða er til þess að vara aíla foreldra og umsjónarmenn ungbarna við notkun þessara babsæta. ■ SUS mót- mælir há- tekjuskatti Samband ungra sjálfstæbis- manna mótmælir harblega hugmyndum um ab leggja há- tekjuskatt á ab nýju, eba eins og segir í ályktun þeirra: „þann tekjuskattauka sem lýbskrum- arar kalla hátekjuskatt." í ályktuninni segir ennfremur að af þeim 7500 einstaklingum sem greiði tekjuskatt af meira en 200 þúsund króna mánaðarlaun- um sé meirihlutinn sjómenn og ungt barnafólk með húsnæbis- skuldbindingar. Ab auki sé ljóst að ungt barnafólk sem vinni mik- ið til að ab koma sér upp þaki yf- ir höfubiö verði haröast úti í tekjutengingu ýmis konar bóta, svo sem barna- og húsnæðisbóta, sem geri tekjuskattinn í raun meira stigvaxandi en flestir átti sig á. SUS minnir á að frá því að staðgreibslukerfi skatta var tekið upp árið 1988 hafi kerfið orðiö sí- fellt flóknara og skattar hækkab a.m.k. sex sinnum. Vandamálið sé því ekki ab finna leið til að hækka skatta á almenningi held- ur að finna leið til að losna við stjómmálalýðskrumara sem vilji sjólunda almannáfé: ' Bóknámshús Fjölbrautaskóla Noröurlands vestra vígt Utanríkisráöuneytiö: Kratar vib sama heygarbshornib

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.