Tíminn - 22.09.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. september 1994
MtWflÍffll
5
Litlá í Kelduhverfi,
sérstætt veibivatn
Þegar ekiö er frá Húsavík austur
Tjörnes, kemur aö því aö viö aug-
um blasir láglendi Kelduhverfis í
allri sinni dýrö og reyndar einnig
hluti Núpasveitar í Öxarfiröi í
meiri fjarlægö, austan Jökulsár á
Fjöllum meö Sandfell og Núpa aö
baki.
Straumvatn, stöbu-
vatn og sjávarlón
Láglendið er aö mestu framburð-
ur Jökulsár, sem oft hefur í flóöa-
skapi leikið þetta svæöi grátt, sér-
staklega fyrr á tímum. Auk Jök-
ulsár eru þarna tvö sjávarlón:
Lón, sem liggur vestast, og Árn-
aneslón, en samnefnd kvísl úr
því fellur til Bakkahlaups Qök-
ulsá). Einnig er Víkingavatn á
þessu láglendi. Litlá, sem er um
12 km að lengd, fellur í Árnanes-
lón, en hún á upptök sín í lind-
um í hraunkambi í Brunnum, hjá
Keldunesi. Til hennar fellur vatn
úr lindum, sumum köldum en
öðrum meö volgt vatn (um 14
gráöur). Auk þess hefur Skjálfta-
vatn afrennsli til Litlár, en stööu-
vatn þetta myndaöist árið 1976 í
umbrotum í tengslum við jarö-
eldana viö Kröfiu og í Gjástykki.
Fjölbreytni meö
vatnskosti og fisk
Hiklaust má telja Litlá eitt sér-
stæðasta straumvatnið hér á
landi, sakir fjölbreytni í vatns-
kostum og jafnræðis með urriða
og bleikju. Aðrar silungsár hér á
landi, sem góöa veiöi gefa að
jafnaði, eru annaö hvort nær ein-
vöröungu með urriða eöa bleikju,
eins og Efri-Laxá í Suður-Þingeyj-
arsýslu meö hiö fræga urriða-
svæði og Eyjafjaröará með sjó-
bleikjuna.
Skemmtileg veiöi
Á vatnasvæði Litlár veiöist hins-
vegar lax, urriöi og bleikja og er
það athyglisvert hversu góö veiöi
er hvaö varöar silunginn, báðar
tegundir. Seinustu 10 ár hafa
fengist um 1200 silungar á ári aö
meðaltali á stöng úr Litlársvæö-
inu, auk þess sem veiðst hafa um
200 silungar árlega í Skjálfta-
vatni, allt samkvæmt skýrslu
Veiöimálastofnunar um veiði hér
á landi. Þá er ógetiö um 72 laxa
sem veiddust á stöng í ánni 1993,
en lax hefur lengi fengist í ánni.
Þaö er góöur silungur sem er í
ánni, en algengt er að þar fáist 2-
3 pd. sjóbleikjur og 4-5 pd. sjó-
birtingar.
22 veiöijar&ir
Við vatnasvæöið starfar Veiöifé-
lag Litlárvatna, sem 22 jarðir eiga
aðild aö. Þaö var stofnað 1976,
en áður haföi veriö á svæöinu
Fiskræktar- og veiðifélag Litlár-
vatna, sem stofnað var 1943 og
starfaði um 10 ára skeið og var
formaöur þess Björn Haraldsson,
Austurgöröum. Veiöifélagiö hef-
ur sjálft leigt út stangaveiði.
Fyrsti formaður veiðifélagsins frá
1976 var Siguröur Jónsson í
Garði, þá Sveinn Þórarinsson,
Krossdal, og núverandi formaöur
, er Káxi Þórarinsson, Laufási.
Litlá í Kelduhve/ii, 5. veibisvœbi.
Skjálftavatn á mibri mynd. Gamia
gistihúsib í Lindarbrekku til vinstri.
Ljósmyndir Einar Hannesson
VEIÐIMAL
EINAR HANNESSON
Silungseldi hefst hér
á landi
Á sínum tíma, 1942, hófst sil-
ungseldi hér á landi í Litlá hjá
Krossdal. En það voru tveir bænd-
ur í Kelduhverfi, þeir Þórarinn Jó-
hannsson í Krossdal og Þórarinn
Haraldsson í Laufási, sem stóöu
fyrir þessari nýjung hér á landi,
sem þeir starfræktu til 1946.
Síöar var stofnuð og starfrækt
um skeið eldisstöðin Árlax h.f.,
einmitt á þessum sömu slóbum
og ísnó h.f. við Lón, meö fiskeldi
og hafbeit á laxi, eins og kunnugt
er. Viö Lón er nú rekið fiskeldi á
vegum Rifsós h.f., sem aðilar í
sveitinni eiga, en þeir keyptu ísn-
óúthaldib þegar það lenti í fjár-
hagslegu þroti fyrir nokkrum ár-
Horft í austur yfir láglendi Kelduhverfis. Lónsós næst á myndinni, Sandfell fyrir mibju.
Skattaeftirlit
Þegar skattamál og Ítalía eru
nefrid í sömu andránni, dettur
sjálfsagt flestum í hug undan-
skot, svik og prettir.
Það kom mér þess vegna
skemmtilega á óvart aö fræðast
um aðferð sem beitt er þar í
landi til þess að stemma stigu
viö einni tegund skattsvika:
undanskoti virðisaukaskatts í
smásöluverslun.
Aðferö þessari er beint að
neytandanum, því að hann er
gerður meðsekur ef verslunar-
eigandinn lætur hjá líða að
stimpla vöruna inn í peninga-
kassann, eða svokallaða „lok-
aða sjóðvél", eins og við þekkj-
um reyndar líka hér á íslandi.
Dæmi, sem nota má til að
skýra hvernig eftirliti þessu er
háttab, er eftirfarandi:
Viðskiptavinur gerir innkaup
í smásöluverslun og kaupmaö-
urinn lætur hjá líða að stimpla
viðskiptin inn í búðarkassann,
með þeim afleiðingum að við-
skiptavinurinn fær enga kvitt-
un úr kassanum.
Viðskiptavinurinn fer út úr
versluninni, og veit ekki sitt
rjúkandi ráð þegar á hann svíf-
ur maður sem kynnir sig sem
skattalögreglumann og sýnir
skilríki þar að lútandi. Annar
skattalögreglumaður fer á sömu
stundu inn í verslunina, til-
kynnir að í stutta stund verði
versluninni lokað á meðan eft-
irlit fari fram og að enginn
megi yfirgefa staðinn.
Sá, sem var stöðvaður fyrir
utan, er spurður að því hvað
hann hafi keypt í versluninni.
Hann getur ekki sýnt kassa-
kvittun og er leiddur fyrir .af-
neytandans
Frá
mínum
bæjar-
dyrum
LEÓ E. LÖVE
greiðslumanninn, sem þá verð-
ur að viöurkenna sekt sína,
enda viðbúið ab skattalögreglu-
mennirnir hafi fylgst með við-
skiptunum áður en þeir létu til
skarar skríða.
Afleiðingarnar eru svo þær,
að báðir, bæði seljandi og
kaupandi, eru sektaöir. Að vísu
er farib mildari höndum um
kaupandann,, enda hefði hann
ekkert haft upp úr skattsvikun-
um sem alfarið verða að skrifast
á seljandann, sem bæði hefði
stungiö viröisaukaskattinum í
vasann og sparað sér abra
skatta um leiö.
Þessi regla leiðir til þess, að
allir biðja um kassakvittun,
jafnvel þeir sem kaupa sér
pylsu í pylsuvagninum.
Mér fannst áhugavert aö
frétta þetta.
Þaö er nefnilega ekkert sjálf-
sagðara en almenningur sé
virkjaður í skattaeftirlitinu. Þar
með er þjóðfélagiö sjálft orðið
skattsvikurunum abhald, enda
er það jú þjóöfélagið sem verið
er að stela frá með undanskot-
inu.
ítalir fengu „prik" í huga
mínum fyrir þetta.