Tíminn - 29.09.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.09.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. september 1994 13 IjjjJ FRAMSÓKNARFLOKKURINN Frambobsfrestur til prófkjörs Akve&ib hefur verib a& prófkjör innan fulltrúará&sins um val á frambjó&anda Fram- sóknarflokksins í Reykjavík vi& næstu alþingiskosningar fari fram 5. og 6. nóvem- ber. Hér me& er auglýst eftir frambjó&endum til prófkjörs. Val þeirra fer fram me& tvennum hætti: 1. Auglýst er eftir frambo&i. Frambo&um þessum ber a& skila, ásamt mynd af vi&- komandi og stuttu æviágripi, til kjörnefndar á skrifstofu Fulltrúará&s framsóknarfé- laganna í Reykjavík, Hafnarstræti 20, eigi sí&ar en kl. 17:00, mánudaginn 10. októ- ber 1994. 2. Kjörnefnd er heimilt a& tilnefna prófkjörsframbjó&endur til vi&bótar. Kjörnefnd Fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Reykjavík ÚTBOÐ Grunnur undir birgðageymslu Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í aó gera grunn undir birgóageymslu við Oseyri 9 á Akureyri. Útboðsgögn verða seld fyrir 1.500 kr. á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins að Oseyri 9, Akureyri, frá og með miðvikudeginum 28. september 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveima ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 5. október 1994, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Tilboóin séu í lokuðu umslagi, merktu „Rafmagnsveitumar- 94015 Akureyri — Grunnbygging". Verkinu á aó vera ^ð fullu lokið miövikudaginn 30. nóvember 1994. ^ RAFMAGNSVEITUR K RÍKISINS UícuuUafl LAUGAVEGI 118-105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 Kœru vinir nœr og fjœr. Hlýhugur ykkar í minn garð 80 ára, gerir mér lífið léttfram á veginn. —Megi lífsgleði og trúin á fólkið og framtíðina verða ykkar aðalsmerki um ókomin ár. Stefán Jasonarson Vorsabæ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINStj? Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir vi&töku umsóknum vegna styrkja sem veittir eru hreyfihömlu&um til bif- rei&akaupa. Nau&syn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvf- ræð. Umsóknareyðublö& vegna úthlutunar 1995 fást hjá af- greiðsludeild og lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur verbur til 15. október. Tryggingastofnun ríkisins. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum/sem texti, eba ^IPÍIÍIWIKW vélritabar. sími (91) 631600 » > * » 3 y : : Hvert ber er gulls ígildi, því hver flaska selst á íbúbarverbi þegar vínib er bobib upp. Karólína prinsessa af Mónakó í herferö til hjálpar heimilislaus- um: Nýtt líf fram- undan Allir virtust skemmta sér vel á minnstu vínekru heimsins 11. september sl. Karólína, prinsessa af Mónakó, var heibursgestur og kom ríbandi á asna til athafnar- innar, sem haldin er í fjáröflun- arskyni fyrir bágstadda. Hin 37 ára gamla prinsessa leit betur út og virtist hamingjusam- ari en nokkru sinni síðan eigin- maður hennar, kappaksturshetj- an Stefano Casiraghi, lést í slysi fyrir fjórum árum. Þriggja ára ást- arsambandi hennar vib leikar- ann Vincent Lindon lauk fyrir um hálfu ári, en nýverib hefur prinsessan sést í för með frönsk- um kaupsýslumanni, Marc Boit- el. Hún sagbi í viðtali nýlega ab hún sæi loks fram á nýtt líf, sem yrbi ab byggjast á nútíbinni en ekki því sem liðið væri. Tilefni samkomunnar var að franski ábótinn Pierre var að fagna fyrstu uppskerunni úr frægu vínræktarhérabi í Valais í Sviss, en hann keypti þar land fýrir skömmu. Reyndar er vart hægt að tala um vínekru, því jörbin er abeins nokkrir tugir fer- metra — ein sú minnsta í veröld- inni — en hver flaska af víninu selst fyrir ógrynni fjár, sem renn- ur til heimilislausra. Ábótinn er frægur fyrir störf sín ab líknar- málum og hefur hann stabib fyr- ir sjóbi sem hjálpar heimilislaus- um, allt frá 1954. Erlendis þykir besta auglýsingin fyrir góbgerbarsamtök ab fá frægt fólk til libs við sig. Karólína prinsessa hefur verið ötul viö aö í SPEGLI TÍIVIANS ......4..... Þrúgurnar pressabar. koma fram í kynningarskyni og virðast vinsældir hennar al- mennar og alþjóðlegar á þeim vettvangi. Nýverib komu fram upplýsingar sem benda til að móðir prinsess- unar, hin fræga Grace Kelly, hafi lifaö í ástlausu sambandi viö Ra- inier fursta síbustu árin ábur en hún lést í hörmulegu bílslysi, og heföi veriö meö ótal yngri mönnum síöustu misseri ævi sinnar. Margir töldu að þessar upplýsingar yrbu til aö minnka orðspor og virbuleika furstafjöl- skyldunnar í Mónakó, en svo hefur ekki oröiö, enda vonlaust ab henda reiður á hvaö satt er og logið í málefnum fræga fólksins. Karólína prinsessa, brosandi og sœl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.