Tíminn - 30.09.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 30. september 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 183. tölublaö 1994 Landbúnaöarráöherra vill torvelda útlending- um jaröakaup: „Girbinga- frumvarp- iö"lagt fyr- ir Alþingi Flestir liöir vanmetnir í kostnabarácetlun þjóöhátíöarnefndar vegna 7 7. júní: Þjóöhátíðarnefnd ábyrg gagnvart ráðuneytinu Aö öllu óbreyttu kemur boöaö verkfall FÍA hjá Atlanta til framkvœmda 10. október n.k. Lögfrceöingur Atlanta: Markleysa frá upphafi til enda „Mér sýnist þetta vera mark- leysa frá upphafi til enda og virbist byggja á einhvers kon- ar gamaldags verkfallsbaráttu frá þri&ja áratugnum, en ekki á forsendum nútímans," segir Hreinn Loftsson, lögfræöing- ur Flugfélagsins Atlanta í Mosfellsbæ um verkfallsbob- un Félags íslenskra atvinnu- flugmanna gegn félaginu. Hann segir ab engin ákvörbun hafi veriö tekin um hvort verk- fallsboðun FÍA verði vísað til úr- skurðar Félagsdóms, en hins- vegar munu allar möguleikar verða skoðaðir. En að öllu óbreyttu kemur boðað verkfall til framkvæmda á hádegi þann 10. október n.k. Hreinn segir að FÍA hafi hvorki getað rökstutt það gagnvart Atl- anta, né getað sýnt gögn um að þeir hafi eitthvert umboö fyrir hönd þeirra flugmanna sem vinna hjá Atlanta. Hann minn- ir á að flugmenn og flugfreyjur hjá Atlanta hafi verið á samn- ingi við írska áhafnaleigu sem félagið hefur síðan samiö við um útvegun á svo og svo mörg- um starfsmönnum eftir því hver verkaefnsstaðan hefur ver- ið á hverjum tíma. Auk þess telur Hreinn að FÍA hafi aldrei getað útskýrt það á fundum hjá ríkissáttasemjara hversvegna þeir hafa beint kröfu um gerö kjarasamnings að Atlanta frekar en að viðsemj- anda flugmannanna. En síðast en ekki síst hefur FÍA aldrei lagt fram neina kröfugerð. Hann segir að í framhaldi af stofnun Frjálsa Flugmannafé- lagsins og kjarasamningi þess við Atlanta muni flugmenn þess fara á launaskrá hjá félag- inu eftir því sem þeir losna af samningi við írsku áhafnaleig- una og verkefnastöðu félagsins. Hinsvegar sé vandséö hvaða verkefni það geti verið í fram- tíðinni ef FÍA stendur við hót- anir sínar um að leggja stein í götu félagsins í útlöndum. ■ Veiöar togara Skagfiröings hf. í Smugunni: Hafa skilaö 200 milljónum Smuguveibar togara Skagfirb- ings hf. á Saubárkóki hafa skilab um 200 milljóna króna aflaver&mæti frá því í vor a& sögn Einars Svanssonar út- ger&arstjóra. Lítil veiöi var í Smungunni í gær, en íslenski flotinn heldur sig utan við verndarlínu Norð- manna við Svalbarða. Tveir tog- arar Skagfirðings hafa aöallega verið að veiöum í Smugunni í sumar. ■ Kostnabaráætlun sem þjó&há- tíbarnefnd skila&i vegna 50 ára lý&veldisafmælisins var í öllum megin atribum vanáætlub. Gu&mundur Árnason, deildar- stjóri í forsætisrá&uneytinu, segir nefndina ábyrga fyrir van- áætlu&um kostnabi en segir jafnframt a& kostnaburinn sé a& mörgu leyti skiljanlegur. „Það er þjóðhátíðarnefnd sem fer með framkvæmd hátíðarhald- anna og kostnaður fer fram úr þeirra eigin áætlunum," sagði Guðmundur í gær. „Að mörgu leyti er hægt að skilja það, að erf- itt hafi verið að áætla þennan kostnað á sínum tíma." í frétt frá forsætisráðuneytinu segir að sá kostnaöur sem lendi á aðalskrifstofu ráöuneytisins verði um 117 milljónir króna, en heim- ild á fjárlögum 1994 var 70 millj- ónir aö viðbættri aukaheimild upp á 10 milljónir. Mismunurinn skýrist af vanáætlun margra kostnaðarliða hjá þjóðhátíðar- nefnd. Má þar nefna kostnað vegna löggæslu, auglýsinga, hljómlistarflutnings, sorphriðu, gæslu á svæðinu, frágangs sölu- tjalda, salerna og flutninga, auk þess sem tap varð á veitingasölu. í fréttinni segir að kostnaður vegna hátíöarhaldanna sjálfra muni veröa nærri 130 milljónum króna, eða 60 milljónum hærri en gert var ráð fyrir í upphafi. Þar við bætist tæplega 20 milljóna króna kostnaður vegna komu erlendra gesta á lýöveldishátíöina og 11 milljónir vegna vegavinnu, jarða- bóta og brúargeröar, en stærsti hluti þeirra framkvæmda er var- anlegur. Samanlagður kostnaður er að mati ráðuneytisins um 160 Þingfundur Alþingis aö Lög- bergi á lý&veldishátí&inni 17. júní sí&astli&inn kosta&i 13 milljónir króna. Stærstur hluti þess kostna&ar er vegna smí&i þingpallsins. Þær upplýsingar fengust í for- sætisrábuneytinu að pallurinn Frumvarp til laga um breyt- ingu á jar&alögum veröur væntanlega lagt fyrir Alþingi fljótlega eftir a& þaö kemur saman í næstu viku. Breyting- arnar mi&a a& því a& útlend- ingar getib keypt upp land á íslandi í kjölfar gildistöku EES. Frumvarp þetta gengur undir nafninu „girðingafrumvarpiö", en það felur í sér verulega þrengingu á heimildum til aö kaupa land. Drög aö frumvarp- inu, eins og það veröur lagt fyr- ir, voru kynnt á ríkisstjórnar- fundi á þriðjudag, en gert er ráð fyrir að þaö eigi eftir að taka breytingum í meðförum þings- ins. ■ Sicjuröur Rosberg Traustason er einn þeirra íslendinga sem hefur libib fyrir breytingu á almanna- tryggingalögunum sem gerb var fyrir níu mánubum. Verib er ab vinna ab undanþágu sem bæta mun hag Sigurbar Þab er kaldhœbni örlaganna ab baráttu daubvona sjúklings þurfi til ab bœta málefni þessa hóps. SJá frétt á bls. 2. Tímamynd CS milljónir króna eða 30-40 millj- ónum lægri en samkvæmt skil- greiningu fjárlaganefndar Alþing- is, sem hefur nú beöið um sund- urliðun á þjóðhátíöarreikningn- um. ■ hefbi verið sérstaklega smíbaöur vegna þingfundarins. Eitt mál var samþykkt á hátíðarfundi al- þingismanna að Lögbergi, en það var tillaga til þingsályktun- ar um mannréttindamál. Það er Alþingi sjálft sem greiðir þessar 13 milljónir. ■ Dýrasta afgreiösla á þingsályktunartillögu? Dýr mundi Hafliði allur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.