Tíminn - 30.09.1994, Side 3
Föstudagur 30. september 1994
Sfctffafii
3
Oþolandi aö ekki sé hœgt ab bœta kjör þeirra sem hafa
43 til 55 þúsund krónur á mánubi. Ibnverkafólk:
Laun í iðnaði
hafa lækkað
Kastalinn á lóö Austurbœjarskóla sem Herdís Storgaard segir ab sé oflítill mibab vib aldur barnanna og œtti
frekar heima á leikskólalób. Tímamyndir cs
Herdís Storgaard, fulltrúi hjá SVFÍ, segir leikaöstööu í Austurbœjar-
skóla enn ekki í góöu lagi:
Húsnæðisvandi heils-
dagsskólans leystur
/ gœr var búib ab opna milli „gamla" athvarfsins í Austurbœjarskóla og
stofunnar sem „fannst" í vikunni. Krakkarnir kíktu ab sjálfsögbu á milli.
Gubmundur Þ. Jónsson, for-
maður Landssambands iön-
verkafólks, segir ab í komandi
vibræbum abila vinnumark-
abarins um nýjan kjarasamn-
ing verbi ab láta reyna á hvort
ekki sé hægt ab hækka laun
þeirra lægstlaunubu. Hann
segir ab þab sé óþolandi ab
ekki sé hægt ab bæta kjör
þeirra sem hafa 43 til 55 þús-
und krónur á mánubi án þess
ab þab gangi yfir alla.
Hann telur jafnframt að væn-
legasta leiðin til árangurs í kom-
andi kjarasamningum sé að fara
svokallaðar blandaðar leiöir.
Það eru m.a. kauphækkanir
meb áherslu á lægstu launin,
aukinn kaupmátt, hækkun
skattleysismarka og félagslegar
abgerðir. Gildistími samnings-
ins taki mið af innihaldi hans
en umfram allt verði samning-
urinn ab vera vel tryggður og
því betur sem gildistími hans er
lengri.
Guðmundur Þ. segist fagna
niðurstöðum í nýútkominni
skýrslu um starfsskilyrði iðnaö-
ar þar sem fram kemur að sókn-
Enn situr allt vib þab sama í
innansveitardeilu Mývetn-
inga um skólahald í sveit-
inni. Frá því ab kennsla
hófst þann 12. september s.I.
hafa abeins þrjú börn subur-
sveitunga sótt skóla í Reykja-
hlíb, en hinum er kennt í
foreldrahúsum.
Sigurbur R. Ragnarsson, sveit-
arstjóri Skútustaðahrepps, seg-
ir að áfram sé reynt að finna
lausn á þessari deilu innan
héraðs og hefur málinu ekki
enn verið vísað til mennta-
málaráðuneytisins. Hann seg-
ist vera vongóður um að lausn
finnist í þessari deilu öðru
Bæjarstjórn Blönduóss hefur
samþykkt ab greiba ekki húsa-
leigubætur á næsta ári. Jafn-
framt skorar bæjarstjórnin á Al-
þingi og félagsmálaráðherra ab
taka lögin um húsaleigubætur
til endurskobunar.
I greinargerð bæjarstjórnar um
málið kemur m.a. fram ab með
lögum um greiðslu húsaleigubóta
sé verið að koma á flóknu sam-
starfsverkefni á milli ríkis og
sveitarfélaga á sama tíma og
stefnt hefur veriö að fækkun
slíkra verkefna. Þá munu sveitar-
félögin þurfa ab bera umtalsverb-
an kostnað vegna húsaleigubóta-
kerfisins, enda sé þeim ætlað að
sjá um framkvæmdina, eftirlit og
ýmislegt annaö.
Aö mati bæjarstjórnar Blönduóss
er óeðlilegt ab sveitarfélög beri
ábyrgð á framkvæmd kerfisins í
ljósi þess ab ríkið hefur einhliða
arfæri í iðnaði hafa sjaldan eða
aldrei verið betri en um þessar
mundir eftir að iðnaðurinn hef-
ur átt undir högg að sækja mörg
undanfarin ár. En skýrslan var
kynnt í fyrradag á ráðstefnu um
framtíb iðnaðar og starfsskilyrði
og sambúð við sjávarútveg.
Guðmundur Þ. segir að kaup-
máttur ófaglærðs iðnverkafólks
sé búinn að vera lélegur undan-
farin misseri þar sem launin
hafa hreinlega farið lækkandi í
iðnaði. Hann segir að þróunin í
iðnabinum hafi verið með þeim
hætti að fólki hafi verið sagt
upp og það síðan endurráðið á
mun lægra kaupi en það hafði
áöur. Meöal annars hafi verið
tekið fyrir allar yfirborganir og
aðrar sporslur sem algengt var
að iðnverkafólk fékk til viðbótar
við taxtakaupið. Hinsvegar hafa
eingreiðslurnar gert að verkum
ab hægt hefur verið að halda sjó
í kaupmætti taxtakaupsins.
Hann segir að fyrirkomulagið á
eingreiðslunum sé ekki galla-
laust og þab þurfi að endur-
skoða.
hvoru megin við helgina.
Þá hefur ekki enn reynt á
meinta úrsögn tveggja suður-
sveitunga úr sveitarstjórninni
í mótmælaskyni vegna stefnu
meirihlutans í skólamálum,
því sveitarstjórnin hefur ekki
fundaö frá því aö sú ákvörðun
var tekin.
Eins og kunnugt er hafa suð-
ursveitungar neitað að senda
börnin sín um langan veg í
skóla í Reykjahlíð. Þeir krefjast
þess að börnunum verði kennt
í skólaselinu á Skútustöðum,
en á þab hefur meirihluti
sveitarstjórnar ekki fallist.
ákveðib reglurnar í húsaleigukerf-
inu. Auk þess sé verið að draga úr
sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélaga
með því ab ríkib greiði aðeins
60% kostnabarins en sveitarfélög-
in 40%.
Bæjarstjórnin bendir á að heppi-
legra hefði verið að greiða hús-
leigubætur til leigjenda í gegnum
skattakerfiö, eins og gert er með
vaxtabætur til fólks í eigin hús-
næði. Þab sé mun einfaldari og
ódýrari leið en sú sem lagt er upp
meö í húsaleigubótakerfinu.
Þá varar bæjarstjómin sérstak-
lega við áhrifum laga um greiðslu
húsaleigubóta á fjármögnun og
rekstur almenna húsnæðiskerfs-
ins og íbúða í eigu opinberra að-
ila. Bent er á að það kerfi sé við-
kvæmt fyrir stökkbreytingum á
húsnæðismarkabnum og þaö
þurfi ekki mikib til að kollvarpa
því.... ■
Búið er að leysa húsnæðis-
vanda heilsdagsskólans í
Austurbæjarskóla í Reykjavík,
en gríðarleg óánægjualda reis
meðal foreldra vegna þess
máls í síöustu viku eins og
fram hefur komib í Tímanum
og hótuðu foreldrar ab taka
börn sín úr skólanum og nota
ekki þá abstöbu sem bobib var
upp á. Skólayfirvöld í borg-
inni rannsökubu málib og
fundu meb abstob yfirmanna
skólans húsnæbi innan veggja
skólans.
Rúmgóö kennslustofa, sem
liggur við hliðina á athvarfi sem
hluti yngri barna hefur haft,
verður rýmd og opnað milli
stofunnar og athvarfsins. Börn
sem fram til þessa hafa verið
hýst uppi í risi í skólanum flytj-
ast þá í þetta nýja húsnæði en
unglingadeildin sem hafði haft
félagsaöstööu í risinu fær það til
umráða að nýju. Þegar er byrjað
að standsetja húsnæðið.
Foreldrar barna í Austurbæjar-
skóla hafa haft áhyggjur af
slysahættu á lóð skólans. Miklar
framkvæmdir hafa staðið þar yf-
ir frá því að skólahald hófst í
haust og nokkur smávægileg
slys oröiö. Meðal annars fékk
barn heilahristing eftir ab hafa
dottið úr kastala á lóðinni ofan í
skurð sem var þar undir. Herdís
Storgaard, fulltrúi hjá Slysa-
varnafélagi íslands, skoðaði
svæðib og segir hún að þrátt fyr-
ir ab framkvæmdum sé að
í gær var undirritabur samn-
ingur milli Landsvirkjunar og
ÍSAL um kaup ÍSAL á ótryggbu
rafmagni. Var samningurinn
undirritabur af forstjórum fyr-
irtækjanna, þeim Halldóri Jón-
atanssyni og dr. Christian
Roth.
Hefur samningurinn í för með
sér umtalsverða aukningu í raf-
orkusölu og tekjum Landsvirkj-
unar en hann gerir ráb fyrir því
mestu lokið á lóðinni sé slysa-
hætta þar enn fyrir hendi. „Það
er búiö að fjarlægja pall sem
börnin gátu togað sig upp á, en
hann skapabi slysahættu. Samt
sem ábur er frágangurinn engan
veginn fullkominn. Kastalinn er
enn á röngum stað, því hann er
allt of nálægt gangstéttinni.
Mér sýnist líka að hann sé ekki
af réttri stærö miðað viö aldur
barnanna sem leika sér í hon-
að ÍSAL sé heimilt ab kaupa alls
um 628 GWst af ótryggðu raf-
magni frá Landsvirkjun á ámn-
um 1995-1997 eða um 209
GWst ab meðaltali á ári. Sam-
kvæmt samningnum greiðir ÍS-
AL fyrir rafmagnið á hlutaðeig-
andi gjaldskrárverði eins og það
er á hverjum tíma. Miðað við nú-
gildandi gjaldskrá geta raf-
magnskaup þessi numið mest
um 137 mkr.. .árlega til viðbótar
um. Þab eru til mismunandi
stærðir af köstulum eftir aldri
barna og þessi ætti ab mínu
mati frekar heima á leikskólalóð
en skólalóð. Það er sandkassi
hinum megin við hann sem
krakkarnir gera að leik að hoppa
ofan í og ef þeim skrikar fótur
detta þau beint á sandkassa-
brúnina. Það er því ennþá ýmis-
legt sem betur má fara á lóð-
inni." ■
til ÍSAL
hámarkskaupum á forgangsorku
samkvæmt hinum upprunalega
rafmagnssamningi fyrirtækj-
anna.
Umræddur samningur er gerður
í framhaldi af hlibstæbum samn-
ingi sem gerður var árið 1991
vegna kaupa ÍSAL á ótryggðu raf-
magni á árunum 1991 til 1994.
Felur nýi samningurinn í sér að
árleg kaup ÍSAL á ótryggðu raf-
magni geta allt að tvöfaldast.
Mývatnssveit:
Allt vib þaö sama
Bœjarstjórn Blönduóss:
Greiöir ekki
húsaleigubætur
Landsvirkjun:
Aukin raforkusala