Tíminn - 30.09.1994, Side 8
8
<P VW V W 4T9
Föstudagur 30. september 1994
Ferjuslysiö í Eystrasalti:
Hurö á bíldekki í
stefni orsakavaldur
Nú er ljóst aö farþegar og
áhöfn meö eistnesku ferjunni
Estonia, sem fórst í Eystrasalti
í vikunni, voru talsvert yfir
1.000 eba mun fleiri en upp-
haflega haföi veriö gert ráö
fyrir. Samkvæmt tölum
seinnipartinn í gær þá fórust
826 manns í slysinu.
Enn eru engar formlegar
skýringar komnar fram á or-
sökum slyssins en þó er líkleg-
asta skýringin talin vera aö
hurð á bíldekki í stefni skips-
ins hafi gefið sig og sjór þann-
ig komist inn á dekkið. Rann-
sókn er hvergi nærri lokið en
að henni standa yfirvöld og
rannsóknaraðilar frá Svíþjóð,
Finnlandi og Eistlandi.
í gær var verið að vinna að
því að finna flak ferjunnar á
hafsbotni en búist er við að lík
langflestra þeirra sem enn er
saknað séu enn um borð.
Nú eru farnar að berast
reynslusögur frá farþegum
sem komust lífs af úr slysinu
og er ljóst að ástandið um
borð þegar ferjunni hvolfdi
hefur verið óhugnanlegt.
Þannig segir finnskur maður
frá því að hann hafi heyrt
skerandi óp fjölmargra kvenna
skömmu áður en ferjan fór yf-
ir um og annar segir frá því
hvernig hópar farþega hafi
myndað röð og handlangað
björgunarvesti til farþega sem
stukku síðan í sjóinn. Þetta
fólk hafi síöan horfið spor-
laust þegar ferjunni hvolfdi -
hetjur sem óvíst er hvort
nokkurn tíma verði nafn-
greindar eða vitað hverjar
voru. Þá voru dæmi um að
fólk dó í björgunarbátum rétt
áður en því var bjargað um
borð í þyrlur.
Ekki komib í veg
fyrir þjóðarmorð
Reuter
Talsmaður óháðra mannrétt-
indasamtaka, sem kannað hafa
ástandið í Rúanda upp á síðkast-
ið, segir að þótt öldur hafi lægt
sé landib allt í sárum. Samtökin
segja ab heiminum hafi mistek-
ist að koma í veg fyrir þjoðar-
morð í landinu og að jafnvægi
og eölilegt þjóðfélagsástand
muni ekki skapast í landinu í
Samráð vib SÞ
Rábamenn NATO hafa miklar
áhyggjur af því ab bandalagið sé
að tapa andlitinu í Bosníu og er
talið að þab hafi rábiö því ab í
gær samþykkti NATO aö sam-
hæfa sínar áætlanir áætlunum
Sameinuöu þjóöanna í Bosníu
varbandi þab hvernig nýta mætti
flujgstyrk og flugyfirburöi betur.
A sama tíma samþykktu utan-
ríkisrábherrar NATO á fundi sín-
um í New York aö útnefna form-
lega utanríkisráöherra Belga,
Willy Claes, sem framkvæmda-
stjóra þessa 16-þjóða bandalags
sem NATO er. ■
langan tíma. „Þaö mun aö
minnsta kosti þurfa einn
mannsaldur ábur en fennir yfir
arfleiö þessa þjóðarmorðs,"
sögbu samtökin. ■
Igœr voru 82 ár frá því aö farþegaskipiö Titanic sökk íjómfrúarferö sinni í
Eystrasaiti, en óhappiö átti sér staö þann 29. september 1912. Á Nationai
Marítime Museum íLondon veröur opnuö sýning þann 4. október, sem ber
nafniö „Flakiö af Titanic". Þar veröa sýndir munir úr Titanic og fariö yfir stutta
en eftirminnilega sögu skipsins. Millvina Dean, sem nú er 82 ára aö aldrí, var
sú yngsta sem komst afí skipsskaöanum, en á myndinni má sjá hvar hún
horfir í gegnum kýrauga, sem er leyfar af flaki Titanics.
Nýja Dehlí:
Daubsföllum
hætt ab fjölga
Sífellt fjölgar þeim sem veikjast
af plágunni á Indlandi þó svo að
dauðsföllum viröist nú hætt aö
fjölga. í gær sökuðu indversk
stjórnvöld erlend stjórnvöld um
ab gera allt of mikið úr hætt-
unni sem stafaöi af svarta dauða
með upphlaupum í kringum
flughafnir og landamæri.
Heima fyrir töldu stjórnvöld þó
ástæðu til að halda uppi ströng-
um umferöarreglum og bönn-
uöu t.d. í Dehlí ab hafa kvik-
myndahús opin. Jafnframt var
skólahaldi aflýst, jafnt barna-
skólum sem öðrum skólum. Al-
menningur virðist líka oröinn
talsvert meðvitaður um leiðir til
að sporna gegn smiti og nær all-
ir gaga t.d. með klút fyrir vitum
sér og hafa gert um nokkurt
skeið. ■
Úkraína:
Barátta
og forse
iings
:a
I gær urðu nokkur þáttaskil í
baráttu þings og forseta lands-
ins um það hvernig og með
hvaða hætti stjórnarskrár-
bundin völd þingsins annars
vegar og forsetans hins vegar
ættu að vera. Þingib setti lög
þar sem völd forsetans eru
stórlega minnkuð og sumir
segja að með þessu hafi forset-
inn og forsetaembættib verið
gert bæði valda- og áhrifa-
laust. Þetta hefur á ný vakið
upp væringar og spennu sem
legið hafði nibri um hríð.
VESTURFARARNIR
Texti og teikning: Haraldur Einarsson ^ * HLUTI
Byggt á frásögn Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu.
Eiríkur hét hann
og var sonur Þor-
valds. Faöi/ Þor-
yalds var Asvaldur
Jlfsson, jÖxna-Þór-
ssonar. I Noregi,
>ar sem Eiríkur átti
íeima, libu æskuár-
n fljótt. Leikir og
þróttir áttu hug
íans allan. Hann
tafði og unun af að
tefla. Hressandi var
að synda í köldum
sjónum.
Ekkert jafnabist samt á vib
ab þeysa um grænar grundir á vorin, þeg
ar allt var að vakna tiflífsins.
Auövelt var ab qleym
veibar og skíbanlaup
■ ■ ■.
Til vesturs var haldib — tii Islands. Hin
mikla jökulbreiba Vatnajökuls þlasir vib, er
komib er úr subaustri. Nafnib Island virbist
því réttnefnivLíklegt er ab þeir, er sicjldu í
öndverbu til Islands, hafi flestir komib ab
Subausturlandi og hafa þá séb mikilfeng-
Þorvaldur, fabir Eiríks, var gerbur útlægur
fyrir vígasakir. Þá ákvab hann ab flytja til
nýja landsins í vestri. Vorib 961 var ytt á
flot frá Jaðri, hinni blómlegu sveit, og lagt
á úthafib.
leqri jökla en þeir áttu ab venjast