Tíminn - 30.09.1994, Síða 12
12
IKímlim
Föstudagur 30. september 1994
Stiörnuspá
fTL Steingeitin
/yO 22. des.-19. jan.
Þig dreymir draum í nótt um
aö þú sért einhver annar en
þú ert og þar af leibandi líð-
ur þér afskaplega vel í
draumnum. Hins vegar verð-
ur áfall að vakna aftur og
komast að því að enn ertu
sami froskurinn og fyrr.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú kaupir helling af nammi
og snakki í dag fyrir helgina
og þar rís hápunktur helgar-
innar. Það segir sitt um þig
ogþína.
Fiskarnir
<ff~>4 19. febr.-20. mars
Dásamlegur dagur fyrir úti-
vist. Ræktaðu náttúrubarnið
í þér og andaðu að þér haust-
inu. Það er miklu skárra en
veturinn.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú verbur venju fremur orb-
heppinn í dag og nærð
a.m.k. tveimur lúmskum í
hádeginu. Þú átt þér fleiri að-
dáendur en þú heldur.
Nautið
20. apríl-20. maí
Vinur þinn kemur í heim-
sókn í kvöld og spyr þig
hvort þú eigir kíttisspaða. Þú
skalt bregbast mjög hart við.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú verður töff í dag og vekur
athygli hvar sem þú kemur.
Veittu rauðri úlpu og græn-
um trefli sérstaka athygli.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú verbur fyrir kynlegri
áreitni á vinnustað í dag, þér
til ómældrar ánægju. Enn er
von.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Vinur þinn er alltaf aö bak-
tala þig upp á síðkastib.
Hann er sjálfur Júdas inn við
beinið.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú ferð í ferbalagið í dag. Þú
ferð úr böndunum.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Það verður gaman ab lifa í
dag eins og ebli er föstudags.
Stjörnurnar eru lafhræddar
um ab þú verðir blindfullur í
kvöld.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú veröur á líkamlegu nót-
unum í kvöld. Ef þig langar
til að fjölga þér, skaltu láta
vaða. Þetta er dagur frjósemi.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þú verður afskaplega stilltur
og jafnvæginn í dag og allt
aö því steingerbur. Með öbr-
um orbum þá ættirðu ekki
að reyna að koma þér í stuð
og vaöa út. Ræktaðu frekar
kálið þitt.
<*JO
LEIKFÉLAG WmÆk
REYKJAVtKUR
Litla svib kl. 20.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
f kvöld 30. sept. Uppselt
Á morgun 1. okt. Örfá sæti laus
Sunnud. 2. okt. Uppselt
Mibvikud. 5. okt. Uppselt
Fimmtud. 6. okt. Uppselt
Föstud. 7. okt. Uppselt
Laugard. 8. okt. Uppselt
Sunnud. 9. okt. Uppselt
Mibvikud. 12. okt. Uppselt
Fimmtud. 13. okt. Uppselt
Föstud. 14. okt. Uppselt
Laugard. 15. okt.
Sunnud. 16. okt.
Stóra svib kl. 20.00
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson,
Emil Thoroddsen og Indriba Waage
6. sýn í kvöld 30. sept. Græn kort gilda
Uppselt
7. sýn á morgun 1. okt. Hvít kort gilda
Örfá sæti laus
8. sýn. sunnud. 2. okt. Brún kort gilda
Örfá sæti laus
9. sýn. fimmtud. 6. okt. Bleik kort gilda
Mibasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20
Mibapantanir í síma 680680. alla virka
daga frá kl. 10-12.
Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf.
Greibslukortaþjónusta.
*í|!P
ÞJÓDLEiKHÚSID
Slmi11200
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
Frumsýning föstud. 7/10
Laugard. 8/10- Föstud. 14/10
Laugard. 15/10
Stóra svibib kl. 20:00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
Hljómsveitarstjórn: Maurizio Barbacini/Rico Saccani
5. sýn. í kvöld 30/9. Uppselt
6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt
7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt
8. sýn mibvikud. 12/10. Uppselt
Næsta sýningartímabil.
Föstud. 25/11. Uppselt
Sunnud. 27/11. Uppselt
Þribjud. 29/11 - Föstud. 2/12
Sunnud. 4/12 - Þribjud. 6/12
Fimmtud. 8/12 - Laugard. 10/12
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sunnud. 2/10.
Mibvikud. 5/10 - Fimmtud. 6/10
Gaukshreiöriö
eftir Dale Wasserman
Á morgun 1/10 -föstud. 7/10
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
EftirGubberg Bergsson
í leikgerb Vibars Eggertssonar
3. sýn. í kvöld 30/9. Uppselt
4. sýn. á morgun 1/10
5. sýn föstud. 7/10
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla
daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu
sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga
frákl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
166. Lárétt
1 dugleg 5 selur 7 vanvirða 9 ofn
10 hnappar 12 staur 14 tind 16
dreifi 17 tæli 18 afturhluti 19 út-
lim
Lóðrétt
1 áreiöanlega 2 hvilft 3 kvenmenn
4 hljóðfæri 6 spurði 8 hagræða 11
trufla 13 þöglir 15 töf
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 þorn 5 eitur 7 leið 9 gá 10 liðug
12 regn 14 tau 16 nói 17 trogs 18
ótt 19 iss
Lóðrétt
1 þöll 2 reið 3 niður 4 bug 6 ránni
8 einatt 11 gengi 13 góss 15 urt
KROSSGATA
EINSTÆÐA MAMMAN
DÝRAGARÐURINN
ffi/Emqi/errms/m
//i/of/rm !//fJctMf/£zrr
GMMCT?
7-14