Tíminn - 30.09.1994, Side 13
’giryV
13
Föstudagur 30. september 1994
|||) FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Frambobsfrestur til
prófkjörs
Akve&iö hefur verib a& prófkjör innan fulltrúará&sins um val á frambjó&anda Fram-
sóknarflokksins f Reykjavík vi& næstu alþingiskosningar fari fram 5. og 6. nóvem-
ber. Hér meö er auglýst eftir frambjó&endum til prófkjörs. Val þeirra fer fram me&
tvennum hætti:
1. Auglýst er eftir frambo&i. Frambo&um þessum ber ab skila, ásamt mynd af vib-
komandi og stuttu æviágripi, til kjörnefndar á skrifstofu Fulltrúará&s framsóknarfé-
laganna íReykjavík, Hafnarstræti 20, eigi si&aren kl. 17:00, mánudaginn 10. októ-
ber 1994.
2. Kjörnefnd er heimilt a& tilnefna prófkjörsframbjó&endur til vi&bótar.
Kjörnefnd Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík
Kjördæmisþing
framsóknarmanna í
Vestfjaröakjördæmi
haldib á Patreksfir&i 14.-15. október 1994.
Föstudagur 14. október:
Kl. 1 7.00 Þingsetning
-17.10 Kosning starfsmanna þingsins
-17.15 Skýrsla stjórnar
-17.45 Ávörp gesta
-18.15 Ávarp þingmanns
-19.30 Matarhlé
- 20.30 Ávarp formanns Framsóknarflokksins, Halldórs Ásgrímssonar
- 21.00 Almennar umræ&ur
- 22.00 Nefndarstörf
Laugardagur 15. október
Kl. 09.00 Nefndarstörf, framhald
-10.00 Framtib ísfir&ings
-10.15 Afgrei&sla mála og umræbur
-11.30 Kosningar
-12.00 Hádegisver&ur
-13.00 Undirbúningur kosninganna '95
-16.00 Önnur mál
-17.30 Þingslit
-19.00 Kvöldver&ur
Sumarhappdrætti
Framsóknarflokksins 1994
Drætti í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins hefur verib frestab til 5. október
1994. Velunnarar flokksins, sem ekki hafa greitt heimsendan gíróse&il, eru hvattir til
a& gera skil eigi si&ar en 5. október. Allar frekari upplýsingarveittar á skrifstofu flokks-
ins, Hafnarstræti 20, 3. hæ&, eba í síma 91-624480.
FUF í Reykjavík
A&alfundur Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík verbur haldinn þribjudaginn
4. október nk. a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, kl. 20.30.
Venjuleg a&alfundarstörf, auk þess sem sta&a íslands gagnvart ESB ver&ur til um-
ræbu.
Félagar eru hvattir til ab fjölmenna á fundinn og taka meb sér gesti.
Stjórnin
Aðaltölur:
L«TTi
Vinningstölur .------------
miðvikudaqinn: 28. sept. 1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
n 63,6 2 58.745.000
[71 5 af 6 ES+bónus 0 440.077
|R1 5 af 6 3 115.258
| 4 af 6 284 1.936
lr=i 3 af 6 ICfl+bónus 1.109 213
fljvinningur fór til Danmerkur
1 )(14)(16
BÓNUSTÖLUR
@®@
Heildarupphæð þessa viku:
119.061.892
áísi, 1.571.892
UPPLYSINQAR, SlMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULlNA 66 10 00 - TEXTAVARP 451
BIHT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Óska eftir vinnu
i sveit
Karlmaöur á besta aldri óskar eftir vinnu í sveit.
Er vanur öllum inni- og útiverkum. Reglusemi
heitib.
Upplýsingar gefur Óskar Axelsson alla virka
daga milli 8 og 16 í síma 92-271 30.
FAXNÚMERIÐ
ER 16270
Oprah Winfrey. Steven Spielberg. Elton john.
Bandaríska spjallsjónvarpskonan Oprah Winfrey dettur úr topp-
sœtinu á lista tekjuhœstu skemmtikrafta:
Spielberg þénar mest
Ameríska sjónvarpskonan
Oprah Winfrey missti topp-
sætið á lista yfir tekjuhæstu
skemmtikrafta Bandaríkj-
anna 1993. Tekjur hennar á
síðasta ári námu „aðeins" 60
milljónum bandaríkjadala,
en Steven Spielberg, sem er
nú á toppnum, þénaði 220
milljónir. Þetta kemur fram í
bandaríska viðskiptaritinu
Forbes.
Árstekjur leikstjórans Ste-
vens Spielberg hafa slegið öll
met í átta ára skráningu rits-
ins á tekjum skemmtikrafta.
Kvikmyndin Jurassic Park
(Júragarðurinn) ein gaf Spiel-
berg um 160 milljónir króna
í aðra hönd, eða um 1 millj-
arð ísl. króna.
Risaeðlan Barney varð í
þriðja sæti á listanum (!), en
síðan kemur töframaðurinn
David Copperfield með 36
milljónir og spámenn eins og
Elton John og Rod Stewart
urðu að láta sér nægja um 20
milljónir bandaríkjadala
hvor. ■
O./. Simpson:
Falliðfrá
dauðarefsingu
Saksóknarar í Los Angeles hafa
staðfest að þeir muni ekki krefj-
ast dauðarefsingar yfir leikaran-
um og ruðningsboltahetjunni,
O.J. Simpson, vegna meintra
morða hans á Nicole, fyrrver-
andi eiginkonu sinni, og ást-
manni hennar, Ronald Gold-
man. Þess í stað er farið fram á
ævilangt fangelsi án möguleika
á náðun.
Réttarhöldin hófust 26. sept-
ember sl. og hefur hegöun O.J. í
réttarsalnum vakið athygli.
Hann virðist ekki gera sér grein
fyrir alvöru málsins og glottir
gjarnan að því sem frain fer, eða
þá aö hann viröist detta út og
þylur þá bænir. Vinir hans segja
að hann sé orðinn mjög trúaður
í seinni tíð og ólíkur sjálfum sér.
Verjandi O.J. heldur fram sak-
leysi hans. ■
Elizabeth Taylor:
Berst ötul-
lega gegn
alnæmi
Leikkonan Elizabeth Taylor
hefur unnið ötullega í barátt-
unni gegn alnæmi á síðustu ár-
um. 27. september sl. var hún
gerð að heiðursfélaga í baráttu
japanskra yfirvalda gegn al-
næmi og er myndin tekin viö
það tækifæri í Tókíó. Japanir
ætla á næstu árum að leggja
mikla áherslu á fræðslu og for-
varnir til að vinna gegn hinum
skæða sjúkdómi, alnæminu.
■ SPEGLI
TÍMANS