Tíminn - 30.09.1994, Síða 14
14
Föstudagur 30. september 1994
DAGBOK
Föstudagur
30
september
273. dagur ársins - 92 dagar eftir.
39. vlka
Sólris kl. 7.33
Sólarlag kl. 19.01
Dagurinn styttist um
7 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu,
Hverfisgötu 105.
Göngu-Hrólfar fara í sína
venjulegu göngu kl. 10 á laugar-
dagsmorgun.
Danskennsla fyrir byrjendur kl.
13.30 og lengra komna kl. 14.30
í Risinu á morgun, laugardag.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö verður félagsvist aö Fann-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu-
dag, kl. 20.30. Allir velkomnir.
Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi veröur á morgun.
Lagt af staö frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi.
Húnvetnlngafélagib
Félagsvist á morgun, laugardag,
kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17.
Keppni hefst. Verðlaun og veit-
ingar. Allir velkomnir.
Danskir dagar Ásgeirs
Smára í Gallerí Fold
Laugardaginn 1. október opnar
Asgeir Smári Einarsson sýningu
á olíumyndum í Gallerí Fold,
Laugavegi 118d (gengiö inn frá
Rauðarárstíg). Sýninguna nefnir
Ásgeir Smári DÁNSKA DAGA. Á
sama tíma er kynning á mynd-
um Kristínar Arngrímsdóttur í
kynningarhorni gallerísins.
Ásgeir Smári Einarsson er fædd-
ur árib 1955 í Reykjavík. Hann
útskrifaðist úr Myndlista- og
handíðaskóla íslands og stund-
aði síðan nám vib listaskólann
DFK í Stuttgart í Þýskalandi. Ás-
geir Smári er þekktur fyrir mál-
verk sín þar sem yrkisefniö er
borgin og borgarlífið. Hann hef-
ur haldið fjölmargar einkasýn-
ingar hér á landi, í Danmörku
og í Þýskalandi, auk þess sem
hann hefur tekib þátt í samsýn-
ingum hérlendis og erlendis.
Síðastliðin ár hefur Ásgeir
Smári dvalib í Danmörku þar
sem hann hefur unnið að list
sinni. Á sýningunni má sjá hluta
þeirra verka og kýs listamaður-
inn ab nefna sýninguna
DANSKA DAGA.
Kristín Arngrímsdóttir er fædd
árið 1953. Hún stundaði nám
við Myndlistaskólann í Reykja-
vík og Myndlista- og handíða-
skóla Islands. Kristín hefur hald-
ið nokkrar einkasýningar og tek-
ið þátt í samsýningum. Mynd-
irnar, sem Kristín sýnir nú í
Gallerí Fold, eru unnar meö
blandabri tækni.
Opið er í Gallerí Fold alla daga
frá kl. 10 til 18, nema sunnu-
daga frá kl. 14 til 18. Sýning-
unni lýkur 16. október.
Kvikmyndasýningar
fyrir börn í Norræna
húsinu
Sunnudaginn 2. október kl. 14
verbur sýning á sænsku kvik-
myndinni „Mossmannen" í
fundarsal Norræna hússins.
Myndin er fyrir alla fjölskyld-
una og fjallar um ungan strák
sem finnur tímavél og áöur en
hann veit af fer tíminn ab snú-
ast aftur á bak og hann er horf-
inn til járnaldar.
Aðgangur er ókeypis.
Sýningar í Hafnarborg
I kaffistofu Hafnarborgar, Hafn-
arfirbi, standa nú yfir tvær sýn-
ingar. Margrét Guðmundsdóttir
sýnir grafík og videoverk, og
Dröfn Guþmundsdóttir sýnir
glerverk. Sýningarnar standa til
10. október. Kaffistofa Hafnar-
borgar er opin frá kl. 11-18 virka
daga og 12-18 um helgar.
TIL HAMINGJU
Gefin voru saman þann 20. ág-
úst 1994 í Skálholtsdómkirkju
þau Sigríður Egilsdóttir og Gub-
mundur Sigurbsson af séra
Guðmundi Ola Ólafssyni. Þau
eru til heimilis að Vatnsleysu í
Biskupstungum.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirdl
Gefin voru saman þann 20. ág-
úst 1994 í Fríkirkjunni í Hafnar-
firði þau Gréta Hrund Grétars-
dóttir og Gunnar Bjarki Finn-
bogason af séra Gunnari Sigur-
jónssyni. Þau eru til heimilis ab
Móabarði 36, Hafnarfirði.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi
í Sverrissal er sýning á verkum
eftir Eirík Smith úr safni Hafnar-
borgar. Sú sýning stendur einnig
til 10. október og er opin 12-18
alla daga nema þriðjudaga.
Opinber fyrirlestur á vegum
Félags áhugamanna um heim-
speki:
„Vélmenni"
Sunnudaginn 2. október kl. 14
heldur Atli Harðarson fyrirlestur
á vegum Félags áhugamanna um
heimspeki. Fyrirlesturinn nefnist
„Vélmenni". í honum mun Atli
fjalla um gervigreindarfræði og
tilraunir til þess að smíöa vélar
sem hafa mannlega eiginleika.
Atli Harðarson er M.A. í heim-
speki frá Brown-háskóla í Banda-
ríkjunum og kennir við Fjöl-
brautaskólann á Akranesi. Hann
hefur þýtt heimspekirit, t.d. Rit-
gerb um ríkisvald eftir John
Locke, og birt greinar um heim-
spekileg efni í blöbum og tíma-
ritum.
Fyrirlesturinn verður í stofu
101 í Odda. Fyrirlesturinn er öll-
um opinn og aðgangur ókeypis.
Ab fyrirlestrinum loknum gefst
kostur á fyrirspurnum og um-
ræöum.
Kammermúsíkklúbbur-
inn ab hefja starfsemi
sína
Kammermúsíkklúbburinn er nú
ab hefja starfsár sitt, hið 38. í
röbinni. Fyrstu tónleikar klúbbs-
ins verða í Bústaðakirkju sunnu-
daginn 2. október kl. 20.30.
Á efnisskránni em tvö verk: Ro-
bert Schumann: Kvintett fyrir
píanó, 2 fiblur, lágfiðlu og knéf-
iðlu í Es-dúr, op. 44 (1842). Jo-
hannes Brahms: Kvintett f. klarí-
nettu, 2 fiðlur, lágfiðlu og knéf-
iðlu í h-moll, op. 115 (1891).
Flytjendur eru: Beth Levin pí-
anó, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla,
Zbigniew Dubik fiðla, Helga Þór-
arinsdóttir lágfiðla, Richard
Talkowsky knéfiðla, Einar Jó-
hannesson klarínetta.
Félögum Karnmermúsíkklúbbs-
ins er boðið að taka unglinga úr
fjölskyldu sinni með sér á tón-
leika klúbbsins gegn 200 króna
gjaldi. *
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Föstudagur
30. september
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Magnús Erlingsson
flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Heimshorn
8.00 Fréttir
8.10 Gestur á föstudegi
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Rætur, smásögur kanadískra
rithöfunda af íslenskum uppruna:
10.45 Veöurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins,13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbókin
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjór&u
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan
20.00 Söngvaþing
20.30 Óhlýbni og agaleysi
um aldamótin 1700
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Heimshorn
22.27 Or& kvöldsins:
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Kammermúsík
23.00 Kvöidgestir
24.00 Fréttir
OO.lOTónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
30. september
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Bernskubrek Tomma og
lenna
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Vetrardagskráin
21.05 Fe&gar (20:22)
(Frasier) Bandarískur myndaflokkur
um útvarpssálfræbing í Seattle. A&al-
hlutverk: Kelsey Grammer, )ohn Ma-
honey, |ane Leeves, David Hyde Pi-
erce og Peri Gilpin. Þý&andi: Reynir
Harbarson.
21.35 Derrick (5:15)
(Derrick) Ný þáttaröö um hinn sívin-
sæla rannsóknarlögreglumann. A&-
alhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi:
Veturli&i Gu&nason.
22.40 Lífsförunautar (2:2)
(Laurel Avenue) Ný bandarísk sjón-
varpsmynd í tveimur hlutum, þar
sem sagt er á áhrifamikinn hátt frá
einni helgi f iffi þeldökkrar verka-
mannafjölskyldu. A&alhlutverk: Mary
Alice, juanita jennings, Vonte Sweet
og Mel Winkler. Leikstjóri: Carl
Franklin. Þý&andi: Ásthildur Sveins-
dóttir.
23.45 Heimur Zappa
(Zappa's Universe) Upptaka frá tón-
leikum sem haldnir voru í New York í
fyrra til heiburs Frank Zappa. Stór-
sveit leikur verk meistarans og ásamt
henni koma fram The Persuasions,
Dweezil Zappa, Steve Vai og ýmsir
a&rir.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
30. september
16:00 Popp og kók (e)
17:05 Nágrannar
ffSWaÍ 17:30 Myrkfælnu draugarn-
17:45 Jón spæjó
17:50 Eru& þib myrkfælin?
18:15 Stórfiskaleikur
18:45 Sjónvarpsmarka&urinn
19:19 19:19
20:15 Eirikur
20:45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.)
(8:23)
21:40 Treystu mér
(Lean on Me) Morgan Freeman er í
hlutverki skólastjórans |oes Clark sem
einsetur sér a& hreinsa til í skólanum
sínum, senda þá, sem ekki ætla a&
læra, til síns heima og reka dópsala á
dyr. A&fer&ir hans eru a&rar en
gengur og gerist. Hann brýtur jafn-
vel reglurnar og lætur stinga sér í
steininn fyrir málsta&inn. En nem-
endurnir átta sig á því a& |oe "klikk-
a&i" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti
og þannig nær hann þeim á sitt
band. í ö&rum helstu hlutverkum eru
Beverly Todd, Robert Guillaume og
Alan North. Leikstjóri: ]ohn Avildsen.
Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu.
1989.
23:25 Mi&næturkúrekinn
(Midnight Cowboy) joe Buck er af-
komandi vændiskvenna ÍTexas sem
ákve&ur a& flytja til New York og
reyna a& vinna fyrir sér sem portkarl.
En stórborgarljósin eru ekki eins skær
og hann hef&i haldib. Fljótlega kynn-
ist hann Ratso Rizzo og þótt þeir séu
gjörólíkir, |oe þrekinn kúreki frá
Texas en Ratso væskilslegur smá-
krimmi, þá ver&a þeir gó&ir vinir.
Ratso dreymir um a& flýja vetrar-
kulda New York borgar og setjast ab
í Miami og |oe reynir hva& hann get-
ur til a& láta drauma þeirra beggja
rætast. Óskarsver&laun: Besta mynd-
in, leikstjórn og handrit. Abalhlut-
verk: Dustin Hoffman og )on Voight.
Leikstjóri: )ohn Schlesinger. 1969.
Stranglega bönnub börnum.
01:15 Náttfarar
(Sleepwalkers) Mæ&ginin Charles og
Mary eru svefngenglar sem þurfa a&
sjúga lífskraftinn úr dygg&ugum
stúlkum til ab halda Iffi. Leitin a&
fórnarlömbum ber þau til fri&sæls
smábæjar og þar finna þau saklausa
stúlkukind sem er gjörsamlega grun-
laus um hva& er í vændum. Abalhlut-
verk: Brian Krause, Mádchen Amick
og Alice Krige. Leikstjóri: Mick Garris.
1992. Stranglega bönnub börnum.
02:40 Lifandi eftirmyndir
(Duplicates) Hjónin Bob og Marion
Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á
dularfullan hátt ásamt frænda sínum.
Dag einn kemur Marion auga á
menn sem eru nákvæmar eftirmynd-
ir strákanna. Hjónin ákve&a a&
grennslast fyrir um málib og komast
a& hrollvekjandi sta&reyndum. Abal-
hlutverk: Gregory Harrison, Kim
Greist og Cicely Tyson. Leikstjóri:
Sandor Stern. 1991. Stranglega
bönnub börnum.
04:10 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka (
Reykjavlk trá 30. september tll 6. október er I
Apótekl Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Það
apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en
kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls-
°9 lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhálióum. Sfmsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvori að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Aktanes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. september 1994
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (gnjnnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir........................ 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót................................7.711
Sérstök heimilisuppbót.................... 5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Maeðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
Enginn tekjutryggingaraJd er greiddur í september og eru
bætur þvi lægri nú en i júli og ágúst.
GENGISSKRÁNING
29. september 1994 kl. 10,58 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar 67,67 67,85 67,76
Sterlingspund ....106,66 106,96 106,81
Kanadadollar 50,38 50,54 50,46
Dönsk króna ....11,127 11,161 11,144
Norsk króna 9,977 10,007 9,992
Sænskkróna 9,053 9,081 9,067
Finnsktmark ....13,833 13,875 13,854
Franskur franki ....12,800 12,838 12,819
Belgfskur franki ....2,1229 2,1297 2,1263
Svissneskur franki. 52,64 52,80 52,72
Hollenskt gyllini 38,99 39,11 39,05
Þýsktmark 43,67 43,79 43,73
ítölsk llra ..0,04342 0,04356 6,224 0,04349 6,214
Austurrfskur sch ....16,204
Portúg. escudo ....0,4281 0,4297 0,4289
Spánskur pesetl ....0,5264 0,5282 0,5273
Japansktyen ....0,6874 0,6892 0,6883
irskt pund ....105,48 105,84 105,66
Sérst. dráttarr 99,23 99,53 99,38
ECU-Evrópumynt.... 83,49 83,75 83,62
Grfsk drakma ....0,2864 0,2874 0,2869
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRl
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar