Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.11.1994, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. nóvember 1994 flwiIiOIulKKftl 7 Islenskir Aöalverktakar missa einokunaraöstööu viö framkvœmdir fyrir Varnarliöiö, en margt óljóst hvaö þaö þýöir í raun — til dœmis hvort Aöalverktakar fara út á markaöinn utan Vallar: Frjáls verktaka á Vellinum getur reynst erfibleikum háð íslenskir A&alverktakar fá ekki lengur að sitja einir ab framkvæmdum sem kosta&ar veröa af Mannvirkjasjóði Atl- antshafsbandalagsins á Kefla- víkurflugvelli, eins og fram hefur komib í Tímanum. Ekki er enn fyllilega ljóst hvaö hiö nýja frelsi boöar og raunar sjá margir ekki annaö en oröin tóm, þegar þetta frelsi er boöaö. Og ljóst er aö verkefni Mann- virkjasjóðsins í náinni framtiö virðast ekki stór. Hótel Borg fær viburkenningu Eigendur Hótel Borgar, Tóm- as Á. Tómasson og fjölskylda, hlutu vi&urkenningu Þróun- arfélags Reykjavíkur í ár fyrir gagngerar endurbætur á hót- elinu. Endurbæturnar felast m.a. í því að veitingasalir hafa verib færðir til fyrra horfs og hótel- herbergi öll endurnýjuð. Meö þeim telja forsvarsmenn Þróun- arfélagsins að Hótel Borg hafi öðlast sinn fyrri sess í menn- ingar- og skemmtanalífi Reyk- víkinga. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi afhenti viöur- kenninguna og við henni tók Ingvi Týr Tómasson, sonur Tómasar og framkvæmdastjóri Hótel Borgar. ■ „Þetta er lokahnykkurinn í einkavæ&ingarverkefninu í tí& þessarar ríkisstjórnar," sög&u talsmenn einkavæ&ingarnefnd- ar á fundi meb blaðamönnum í gær. Þar var greint frá sölu hlutabréfa í Lyfjaverslun ís- lands hf., á&ur Lyfjaverslunar ríkisins. Fyrirtækið er annab stærsta lyfjafyrirtæki landsins. Seld ver&a hlutabréf a& nafn- verbi 150 milljónir króna á genginu 1,34 og heildarsölu- verb því 201 milljón króna. Al- mennir hluthafar munu eignast helming fyrirtækisins á móti ríkinu, eftirstö&varnar á a& selja á næsta ári. Lyfjaverslunin hefur um langa tíö verið arösamt fyrirtæki og er svo enn. Fyrirtækið seldi lyf, eigin framleiöslu og innflutt, fyrir 908 milljónir króna í fyrra. í ár er veltuaukningin 14% fyrstu 6 mánuðina og hagnaður af rekstr- inum stefnir í aö verba á bilinu 39-47 milljónir króna eftir skatta og arðgreiðslu til ríkisins. Fyrir- tækiö hefur um 24% markaðs- hlutdeild í sölu á eigin fram- leiöslu á markaöi hér, en 20% ef Frá og meö 1. apríl á næsta ári er verktaka þessara fram- kvæmda frjáls, aö sögn utanrík- isráðherra. Öll verk sem Mann- virkjasjóðurinn kostar, veröa auglýst opinberlega og öllum verktökum gefinn kostur á aö taka þátt í forvali. Útboösskil- málar veröa einfaldir aö gerð og uppbyggingu, sagöi utanríkis- ráöherra á dögunum. Framkvæmdir á vegum Mannvirkjasjóös NATO hafa verið mjög breytilegar gegnum tíöina, oft ekki meira en fimmt- ungur framkvæmdanna. Banda- ríkjaher annast megnið af fram- kvæmdunum og hefur skipt við íslenska Aöalverktaka og Kefla- víkurverktaka. Benedikt Ásgeirsson, skrif- stofustjóri Varnarmálaskrifstofu utanríkisrábuneytisins, sagöi í samtali viö Tímann í gær aö að- alatriðið væri samkomulagið frá í júní 1992 við Mannvirkjasjóð- inn þess efnis aö verktökur skuli aðlagaðar reglum sjóðsins um útboö. Tók tíma að ná sam- komulagi „Það, sem var veriö að semja um núna, er nánast útfærsluat- riöi þannig ab hægt verði aö standa viö þetta samkomulag. Þetta þýöir það aö bygginga- verkefni sjóösins veröa boðin út hér innanlands. litið er yfir innflutningshlutann jafnframt. Án efa mundu keppinautarnir á markaðnum, Delta og Ómega, gjarnan vilja kaupa vænan hlut í fyrirtækinu, enda munu 200 milljónir króna ekki þykja nein fyrirstaöa á þeim bæjum. í þessu efni hefur fjáfmálarábherra sett ákvæöi sem hindra aö einstakir Benedikt sagði að aðalatriðið væri aö Aðalverktakar hafa ekki lengur einkarétt á verkefnum sem Mannvirkjasjóður stendur fyrir. Þab væri önnur spurning hvort íslenskir Aöalverktakar gætu sótt í verkefni utan flug- vallarins. Þeirri spurningu gæti hann ekki svaraö. En krafa Mannvirkjasjóös um eðlilega samkeppni á Vellinum er gömul krafa og dregist hefur í meira en tvö ár aö ganga frá samkomulaginu frá 1992. „Jú, þaö er rétt, krafan var komin fram fyrir langa löngu, en ég held aö menn hafi brugö- aðilar geti eignast óeölilega stóra hluti. Og í hlutafjárútboðinu, sem hófst í morgun hjá Kaup- þingi og afgreiðslum Búnaöar- bankans, er sala til hvers aöila aö hámarki 500 þúsund krónur, en lágmarkskaup eru fyrir 30 þús- und. Lyfjaverslun íslands veröur senn skráö í Veröbréfaþingi ís- ist viö henni á réttum tíma. Þetta er nokkuð flókiö mál og þaö tók sinn tíma aö ná sam- komulagi," sagöi Benedikt. Nær engin verkefni í sjónmáli Skattaskil eru flókiö mál í þessu efni, sem og ýmis önnur praktísk atriði. Veriö er aö vinna í þeim málum og öörum, aö sögn Benedikts. Þetta er mjög flókið í allri framkvæmd. Ekki er mikiö framundan af verkefnum, sem íslensk fyrir- tæki geta keppt um sín á milli, lands og þá er ljóst að einstakir áhugamenn geta keypt þar bréf sem bjóöast á skráðu gengi bréf- anna. Safnist óeölilegur hlutur á fárra hendur í almenningshluta- félaginu, er ljóst að Samkeppnis- stofnun getur skorist í leikinn. Athyglisvert er aö lánskjör eru í boöi við kaupin á hlutabréfum í Lyfjaverslun íslands hf. Hægt er að kaupa bréf, að hámarki 250 þúsund krónur, með fimm jöfn- um vaxtalausum greiðslum á tveimur árum, fimmtung vib kaup og síöan fimmtung hverju sinni á sex mánaöa fresti. Hlutabréfasala hefur verið í djúpri lægð undanfarin misseri, en er nú sögö á uppleið aö nýju. Af hlutabréfum í seldum ríkisfyr- irtækjum er þaö að segja aö geng- ið á bréfum í Þormóði ramma eru skráö á 2,0 og erfitt að fá þau keypt; Jarðboranir hf., almenn- ingshlutafélag með á fimmta hundrað hluthafa, hafa staðið af sér erfiöleikana á hlutabréfamark- aöi og ekki lækkaö eins og hluta- bréf almennt, en staðið í staö — og talsvert er nú spurt um hluta- bréf í SR-mjöli. ■ sem vinna á fyrir Mannvirkja- sjób. Benedikt sagöist vita af éinu viðhaldsverkefni, ekki mjög umfangsmiklu. Samningar viö Mannvirkja- sjóöinn um miklar endurbætur og lagfæringar á mannvirkjum á Vellinum eru hins vegar í höfn, og talið aö íslenskir Aðalverk- takar fái þá samninga upp á 2 milljarða króna áöur en verktak- ar utan Vallar komast inn í Vall- arviöskiptin. Stefán Friðfinnsson, forstjóri íslenskra Aöalverktaka, sagöi aö hann gæti á þessu stigi málsins engar upplýsingar gefiö um þessi verkefni. Gamalt baráttumál í höfn „Viö hljótum aö fagna þessu," sagöi Gunnar Birgisson, fram- kvæmdastjóri verktakafyrirtæk- isins Klæðningar. Hann var for- maöur Verktakasambands ís- lands á árunum 1986 til 1991. „Þetta var eitt okkar stærsta bar- áttumál og ég fagna því aö þaö er í höfn," sagði Gunnar, Góöu vanir, en vand- aöir og kunna að /7hugsa í tommum" Ljóst er aö íslenskir Aðalverk- takar búa góðu búi og njóta ým- issa forréttinda á Keflavíkurflug- velli og veröa harðskeyttir í út- boöum gegn utanaökomandi fyrirtækjum. Þeir njóta ótvírætt mikillar reynslu af viöskiptum við herinn, og njóta trausts fyrir vönduð vinnubrögö. Starfs- menn Aöalverktaka, iðnaðar- menn og fleiri, hafa jafnvel lært að „hugsa í tommum" eins og bandarískir kollegar þeirra, en það er sagt taka sinn tíma aö til- einka sér slík vinnubrögö. Hinsvegar hefur þaö fyrirtæki vanist háum verðum, og það svo mjög aö kvartanir hafa bor- ist frá stjórnvöldum í Bandaríkj- unum og höfuðstöðvum Atl- antshafsbandalagsins. „Viö höfum enn sem komið er ekki fengið neitt frá utanríkis- ráðuneytinu um þetta mál og aðeins lesiö í blööunum um þab. Margt er óljóst og því mun- um viö bíöa meö aö láta í ljós álit okkar enn um hríö," sagði Guðmundur Guðmundsson hjá Samtökum iðnaðarins. ■ Lyfjaverslun íslands hf. gerö aö virku almenhingshlutafélagi — lánskjör í boöi viö sölu hlutabréfanna til almennings: Reynt að halda keppinautum úti Frá blabamannafundinum hjá Lyfjaverslun íslands hf. í gcerdag. Frá vinstri: Þór Sigþórsson, forstjóri fyrírtœkisins, Stefán Halldórsson og Pálmi Kristinsson frá Kaupþingi hf., sem annast hlutabréfaútbobib fyrír hönd ríkisins. Tímamynd C S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.