Tíminn - 02.12.1994, Page 7

Tíminn - 02.12.1994, Page 7
Föstudagur 2. desember 1994 ‘**^if<iA»<r**'*** 'S'if'tWWr'rw 7 Hættulegt var ab fást vib ísbjörninn. Hann var óhemju sterkur, kænn og liðugur, en feldurinn var dyrmætur. íi Smiðjan gegndi stóru hlutverki. Alltaf var börf á uóbum verkfær Alltaf var þörf a gobum verkfærum og vopnum. Skrautmunir alls konar voru eftirsóttir. járnsmibur, er kunni vel til verka, var í miklum metum. þott ti Ijúfmeti og skinniö eftirsótt. reindýra leitubu öbru hverju niöur í dalina á veturna eftir mosa og fléttum. Inúíta köllubu þeir sig, er höfbu búib lengur í landinu en norræna fólkib. Þeir bjuggu miklu norbar og höfbu verib ab færa sig subur eftir landinu. Þeir voru snjallir veibimenn. Nor- ræna fólkib kallabi þá Skrælingja. Fjandsam- leg samskipti voru sjalrigæf, ab talib er. Oft voru líflegar umræbur yfir borb- um. Títt rætt um veiðar og mat. Fisk-| meti var mikilvægt, en mjólkurvörur gildur þáttur í mataræbi, svo sem ostar, mysa, undanrenna og smjör. Korn og baunir algengur matur. Margir mátu þó kjötib mest. num: Kjöt, fita (olía), skinn í ólar og reimar. Skögultönnum hans er oft líkt vib fílabein eftirsótt sem smíbaefni. Landriam Islendinga í Grænlandi yar svipab og hjá forfebrum þeirra á Is- land. Þjóðfelagib snibu þeir eftir ís- lenskum háttum, stofnubu þing ab Görbum og tóku upp gobaskipulagibJ UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Kvíöa samningi íslendinga viö ESB Norska blaðiö Aftenposten skýr- ir frá því í gær aö norski við- skiptaráðherrann, Grete Knud- sen, sé kominn til Bríissel til að eiga orð við Jón Baldvin Hanni- balsson sem þar er á utanríkis- Díana prínsessa heimsótti í gær eybnisjúktinga á Mortimer Market Centre í London, en þab er eitt stœrsta sjúkrahús fyrir kynsjúkdóma íheiminum í dag. Hér sést hún á tali vib Chris Keegan, en ígær var aiþjóbadagur ainœmissjúkra. ráðherrafundi Atlantshafs- bandalagsins, enda liggi nú mikið við ab bjarga EES- samn- ingnum. Þar skipti t.d. miklu hver afstaöa ESB til EES verði, eftir aö íslendingar og Norð- menn eigi nú aðild ab þeim samningi, en jafnframt valdi sá orðrómur Norbmönnum mikl- um áhyggjum að íslendingar ætli aö sækjast eftir tvíhliða samningi við Evrópusamband- ib. „Slík lausn væri afleit frá sjónarmiöi Norbmanna og ég vænti þess aö íslendingar haldi sig vib EES-samninginn," segir norski viöskiptarábherrann. Aftenposten segir líka frá því aö norska nei-ið hafi vakib mik- inn fögnuö í íslenskum sjávar- útvegi, enda komi úrslitin sér óneitanlega vel, þar sem Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráöherra Noregs, geti nú ekki flúiö á náöir Evrópusambands- ins meb beiöni um aðstoð vib ab stööva fiskveiðar íslendinga í Smugunni og vib Svalbarba. „Auk þess hefur sjávarútveg- urinn á íslandi tryggt sér betri EES-samning en þann sem norskir starfsbræöur okkaf hafa náb,"- hefur Aftenposten eftir Kristjáni Ragnarssyni, formanni LÍU. Utanríkisráöherrafundur NATO: Undirbúningur ab stækkun Briissel - Reuter Utanríkisrábherrar NATO-ríkj- anna tóku í gær skref að stækkun Atlantshafsbanda- lagsins sem fólgið verður í því ab sjálfum erkifjandanum sem áður var — aðildarríkjum Var- sjárbandalagsins sáluga — verbur veitt aöild. Ráðherrafundurinn sem fram fór í Brússel ákvað að á næstu tólf mánuðum færi fram ítarleg athugun á því hvernig best væri að haga þessari stækkun Atlantshafs- bandalagsins, en fyrir liggur að Pólverjar, Tékkar, Slóvakar og Ungverjar hafa mikinn hug á inngöngu sem allra fyrst. í yfirlýsingu ráöherrafundar- ins segir að ákvarðanir vegna fjölgunar aðildarríkjanna verbi teknar í áföngum, enda verbi fjallað mjög vandlega um aðildarumsókn hvers ríkis um sig. Öll ný aðildarríki verba fullgildir meðlimir að bandalaginu og taka á sig sömu réttindi og skyldur og þau 16 ríki sem fyrir eru í NATO. Nei-drottn- ingin? — Nei takk Nei-drottningin sem forsætis- rábherra? Nei, segir yfirgnæf- andi iheirihluti þeirra sem spurbir voru í skobanakönnun MMI um ieib og úrslitin í þjób- aratkvæbagreibslunni um ESB- abild voru birt. Abeins 7% sögbust vilja fá Anne Enger Lahnstein sem for- sætisráðherra en 72% vilja hafa Gro Harlem Brundtland áfram sem forsætisrábherra, ef marka má niburstöbu þessarar könnun- ar. Thorbjörn Jagland, formabur Verkamannaflokksins, varar reyndar stjórnmálaöflin í landinu við því ab láta stundarhagsmuni ráða feröinni í kjölfar þeirar ákvörbunar Norðmanna ab ganga ekki í ESB. í samtali viö Dagens Næringsliv segir aö allir veröi aö leggja sitt af mörkum til aö vinna úr þeirri stööu sem Norömenn séu nú í. Viö vísum á bug kröfum um nýja pólitíska stefnu á grund- velli þessara úrslita, segir Jagland og bendir á aö þjóöin hafi sagt nei viö ESB-aöild, en ekki hafi veriö kosiö um ríkisstjórn eöa nýja stjórnarstefnu. Eftir miöstjórnarfund í Verka- mannaflokknum í gær sagöi Gro Harlem Brundtland aö á þessari stundu vissi enginn hve lengi hún yröi forsætisráöherra. Um- mæli hennar eru túlkuö svo aö ríkisstjórnin ætli hvergi aö hvika þegar fjárlagafrumvarp kemur til endanlegrar afgreiöslu Stórþings- ins fyrir jólin, enda bendir ýmis- legt annaö til þess aö stjórnin muni ekki taka á stjórnarandstöö- unni meö neinum silkihönskum á næstunni. ■ VE5TURFARARNIR Texti og teikning: Haraidur Einarsson 10. HLUTI /ggt á frásögn Eiríks sögu rauba og Grænlendingasögu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.