Tíminn - 07.12.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.12.1994, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. desember 1994 9ímimu n Stórhuga Hringskonur Þjóöar- bók- hlaðan vígb 40 ár eru nú síban Gylfi Þ. Gíslason, fv. menntamálaráð- herra, hreyfði því opinberlega að sameina ætti Landsbóka- safnið og Háskólabókasafnið. 20 ár eru liðin frá lagasetningu um sama efni og byggingu Þjóðarbókhlöðunnar. Æ síðan hafa byggingarframkvæmdir staðið yfir, með ýmsum áföng- um þó. Gaman var að sjá hina miklu mynd, þegar vinnupall- arnir voru rifnir utanaf skel- inni, og svo þótti rauði litur klæðningarinnar mjög merki- legur. Þá var ekki síður hátíð í bæ, þegar þáverandi háskóla- rektor, dr. Sigmundur Guð- bjarnason próf., ákvað að gera umhverfi og lóð Þjóðarbók- hlöðunnar í stand. Margir geta þó tekiö undir orð háskólarekt- ors, dr. Sveinbjarnar Björnsson- ar próf., sem sagðist 1. des. ætla að fara daginn eftir í aðra heim- sókn, bara til þess aö fullvissa sig um að Þjóðarbókhlaðan væri raunverulega tekin til starfa. ■ Kvenfélagið Hringurinn í Reykjavík hélt sitt árlega köku- hlaðborð á sunnudaginn með tilheyrandi happdrætti. Söfn- uðu þær hátt í hálfa aðra millj- ón króna, en allt efni í bakst- urinn, vinna, vinningar og húsnæði á Hótel íslandi er gef- ið. Með basar og happdrætti stefnir fjáröflun þeirra hátt í Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Bókvitib í askana. Margir treysta jpeim rábherrum Sighvati Björgvinssyni og Halldóri Blöndal, sem fremstir eru á myndinni, ab koma þekkingu og bókviti landsmanna í askana. Einkum nuna verkfrœbikunnattu í tengslum vib orkufrekan ibnab, en álverb er nú komib í 2Q00 $ og rcett hefur vertb um 400 mpnna sínkverksmibju. Bábir eru þeir skáld gób, en hvort þeir horfa á eigin kvebskap á myndinni skal ósagt látib. Á aftasta bekk eru svo menntamála- rábherrarnir Gylfi Þ. Gíslason, sem fyrstur reifabi hugmynair um Þjóbarbókhlöbuna fyrir 40 árum, og Sverrír Hermannson, núverandi Landsbankastjórí. Bobib var uppá margvísleg skemmtiatribi, m.a. söng barnakór Grensás- kirkju og þetta par sýndi tilþrifamikinn dans. Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen umkringd yngstu kynslóbinni í happdrœtt- inu. 1850 vinningar, utanlandsferbir, matarkörfur og gjafapakkar. tíu milljónir á árinu, en allt hvaö íslenskt kvenfólk er þetta fé fer í byggingu barna- miklir fjáraflamenn og þá er spítala Hringsins og hafa þær það bara karlpeningsins við nú þegar lagt fram 100 millj- stjórnvölinn að koma með ónir til verksins, sem formlega mótframlögin. er hafið. Er með ólíkindum ■ Elísabet Hermannsdóttir, formabur Hringsins, var mjög ánægb meb út- komuna á Hótel íslandi. Hátíbarstund vib vígsluna og margir trúa því ekki enn ab Þjóbarbókhlaban sé raunverulega tekin til starfa. Á fremsta bekk, frá vinstri: Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, dr. jóhannes Nordal, form. byggingarnefndar, og frú, Einar Sigurbsson landsbókavörbur og frú, Finnbogi Gubmundsson, fv. landsbókavörbur, Jngibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjórí og eiginmabur, og biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, og frú. Aftan vib Vigdísi er Rannveig Gubmundsdóttir félagsmálarábherra. Runólfur Þórarinsson í menntamálarábuneytinu í góbum félagsskap.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.