Tíminn - 07.12.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.12.1994, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 7. desember 1994 DAGBOK Mibvikudagur 7 desember 341. dagur ársins - 24 dagar eftir. 49.vlka Sólriskl. 11.00 sólarlag kl. 15.38 Dagurinn styttist um 4 mínútur Hafnargönguhópurinn: Farib nib'r í bæ í kvöld, 7. des., ætlar HGH aö „fara nið'r í bæ". Byrjaö verður á að ganga frá jóla- trénu á nýja Miðbakkanum göngustíginn með ströndinni og upp að gömlu Gasstöðinni á Hlemmi. Þaðan verður gengið um kl. 20.30 niður Laugaveginn, Bankastrætið, Ausíurstrætið og litið niður á Höfn. Á leiðinni verður, eins og áður tíðkaðist á kvöldin dag- ana fyrir jól, „skoðað í búðar- glugga og hugað að jólagjöf- um". Eldri verslunareigendur ætla að heilsa upp á hópinn og rifja upp liðna tíð. i lok göng- unnar verður litið inn á sýn- inguna „Góð bók" í Geysis- húsinu. Gjábakki, Fannborg 8, Kópavogi í dag verður spilað og spjall- að eftir hádegi. Um kl. 15 sýn- ir Þröstur Hjörleifsson lög- regluvarðstjóri umferðar- og fræðslumyndina „Kristín og Kjartan á fullri ferð". Happdrætti Bókatíb- inda 1994 Happdrættisnúmer dagsins er: 19512 Ferðafélag íslands: Abventukvöld Feröafélag íslands efnir í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. desember, til mynda- og að- ventukvölds, sem tileinkað er árbókinni Ystu strandir norð- an Djúps, sem tilnefnd hefur verið til íslensku bókmennta- verölaunanna. Aðventukvöld- ið verður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst það stundvíslega kl. 20.30. Land- lýsing bókarinnar er um Kaldalón, Snæfjallaströnd, Jökulfirði og Strandir. Höf- undurinn, Guðrún Ása Gríms- dóttir, flytur skýringar með myndum þeirra Björns Þor- steinssonar, Grétars Eiríksson- ar o.fl. Allir eru velkomnir, meðan húsrými leyfir. Ferðafélagið býður nýja félaga velkomna, en hægt er að eignast árbók- ina á staðnum fyrir 3100 kr. árgjald, eða 3600 fyrir inn- bundna bók. Húsið opnar kl. 20. í hléi verða kaffiveitingar, sem félagar hafa umsjón með. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Samtökin Ný dögun: Abventukvöld Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, halda að- ventukvöld annað kvöld, fimmtudag, kl. 20 í safnaðar- heimili Seljakirkju (við Rauf- arsel í Breiðholti). Þetta kvöld mun verða leitast við að eiga saman notalega stund undir handleiðslu séra Valgeirs Ástráðssonar. Þann 16. desember verður síðasta „opna hús" ársins í Gerðubergi. Að venju hefst það kl. 20. Listaklúbbur Leikhús- kjallarans Önnur bókadagskrá Lista- klúbbsins í desember verður í kvöld, miðvikudag. Lesið verður úr tólf nýútkomnum bókum, bæði íslenskum og þýddum. Einnig mun Olga Guðrún Árnadóttir leika nokkur lög af nýútkomnum geisladiski sínum, Babidibú. Aðgangur er ókeypis. The Hafler Trio á Kjarvalsstöbum Fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30 verða haldnir tón- leikar með bresku hljómsveit- inni „The Hafler Trio" á Kjar- valsstöðum. Hljómsveitin samanstendur meðal annars af hljóðlista- manninum Andrew McKenzie. Andrew hefur stað- ið fyrir fjölda tónleika út um allan heim, auk þess sem hann hefur gefiö út tugi geisladiska. Um þessar mundir tekur hann einnig þátt í sam- sýningu í Gerðubergi þar sem hann flytur frumsamda tón- list við verk Erlu Þórarinsdótt- ur. Andrew McKenzie vinnur algjörlega með hljóð sem hann tengir saman á ýmsan máta, til dæmis meb hjálp tölvutækni. íslenska hljóm- sveitin Reptilicus mun hita upp fyrir tónleikana. Að- gangseyrir er kr. 400. Kaffileikhúsib, Hlabvarpanum: Síbustu sýningar fyrir jól Brátt dregur að jólum. Síð- ustu sýningar á Sápu eftir Auði Haralds veröa 9. og 17. desember og á Eitthvað ósagt eftir Tennessee Williams 10. og 16. desember. í Kaffileikhúsinu er boðið upp á ljúffengar veitingar, sem Steinunn Bergsteinsdóttir sér um. Auk þess fæst þar ým- iskonar jólagóðgæti: glögg, piparkökur, jólasælgæti og jólajólakökur. Hlaðvarpinn hefur verið skreyttur hátt og lágt og þar má eiga notalega „jólastund" á aðventu. Rússneski sirkusinn í bíósal MÍR Síðasta kvikmyndasýningin fyrir jól í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10, verður nk. sunnudag 11. desember kl. 16. Þá verður sýnd kvikmynd sem er við hæfi allra aldurshópa, mynd- in „Sirkus" (Parad alle). í myndinni eru sýnd fjölmörg atriði úr sirkussýningum í Rússlandi og koma þar flestir frægustu skemmtikraftar landsins á síðustu árum við sögu. Þulur og leiðsögumaður um sirkusinn er í kvikmynd- inni hinn frægi trúður Nikul- in. Þarna má sjá loftfimleika- menn, sirkusdýr, sjónhverf- ingamenn, trúðana Karandasj og Popov o.s.frv., auk þess sem atriðum með leikbrúður er skotið inn í myndina. Skýr- ingar eru á rússnesku og óþýddar á annað tungumál, en þab ætti ekki að koma aö sök, því að sirkus er fyrst og fremst fyrir augað. — Aðgang- ur að bíósal MIR er ókeypis og öllum heimill meban húsrúm leyfir. Abalfundur Hins ís- lenska bókmenntafé- lags verður haldinn í Kornhlöð- unni við Bankastræti laugar- daginn 10. desember n.k. kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 18.-21. gr. félagslaga. 2. Svavar Hrafn Svavarsson flytur erindi um Siðfrœdi Aris- tótelesar, en hann vinnur að útgáfu Siðfræbi Nikomakkosar eftir Aristóteles, sem kemur út hjá Bókmenntafélaginu fyrri hluta næsta árs. • Nýtt jólakort Rauba- krosshússins Út er komið jólakort Rauða- krosshússins 1994 og er að þessu sinni á því mynd af steindum glugga í Fáskrúðar- bakkakirkju á Snæfellsnesi eft- ir Benedikt Gunnarsson list- málara. Rauðakrosshúsið er neyðar- athvarf fyrir börn og ung- linga, rekiö af Rauða krossi Is- lands. Húsið tók til starfa í desember 1985 og veitir þrenns konar þjónustu: neyð- arathvarf, símaþjónustu og ráðgjöf, allt ókeypis. Jólakortasalan er eina eigin fjáröflun Rauðakrosshússins. Kortin í ár eru 11x17 cm. Hægt er að fá þau í þremur út- gáfum: án texta, með textan- um „Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár" og „Season's Greetings" á ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Kortið kostar 100 kr. stk. og hægt er að panta í síma Rk-hússins: (91) 62 22 66, fax (91) 62 22 35. Daaskrá útvaros oa siónvaros Miðvikudagur 7. desember 6.4S Veöurfregnir 6.50 Bæn IfAj 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tfbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Myrkvun 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldabarnesi 14.30 Konur kvebja sér hljóbs: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfraebiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" 20.00 Brestir og brak 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Frönsk tónlist á sibkvöldi. 23.10 Hjálmaklettur 21.00) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 7. desember vf V 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti íf 17.05 Leibarljós (38) L—/ 17.50Táknmálsfréttir 18.00 jól á leib til jarbar (7:24) 18.05 Myndasafnib 18.30 Völundur (35:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.45 Jóláleib til jarbar (7:24) 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn tekur á móti góbum gestum og skemmtir landsmönnum meb tónlist, tali og alls kyns uppá- tækjum. Dagskrórgerb: Egill Ebvarbs- son. 21.45 Hvíta tjaldib (þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vibtöl vib leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valgerbur Matthíasdóttir. 22.00 Finlay læknir (5:6) (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir A.j. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis f Tann- ochbrae. Abalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, jason Flemyng og lan Bann- en. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Endursýndur getraunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 7. desember 09.00 Sjónvarpsmarkabur- ffSll}{J'2 12.00 HLÉ ^ 17.05 Nágrannar 17.30 Litla hafmeyjan 17.55 Skrifab í skýin 18.10 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.20 Eirfkur 20.55 MelrosePlace (19:32) 21.55 Stjóri (The Commish II) (7:22) 22.50 Tíska 23.15 Hitabylgja (Heatwave) Hörkuspennandi sann- öguleg mynd sem gerist sumarib '65 og segir frá ungum, svörtum blaba- manni sem fylgdist grannt meb kyn- þáttaóeirbunum sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess ab hvítir lögreglumenn veittust ab blökku- manni eftir ab hafa stöbvab hann fyr- ir umferbarlagabrot. Abalhlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones og Sally Kirkland. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1990. Lokasýning. Bönnub börnum. 00.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 2. tll 8. desember er I Árbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Þaó apótek sem fyrr er netnt annast eltt vörsluna frð kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f slma 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og Sl skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.desember1994. Mánaóargreióslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlíleyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega....:...35,841 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......36.846 Heimilisuppbót..............................12,183 Sérstök heimilisuppbót.......................8,380 Bamalífeyrir v/1 bams..................... 10.300 Meólagv/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feóralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ....'...........15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna .....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ....:........10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar tyrir hverl barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80 í desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn f tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt. GENGISSKRÁNING 06. desember 1994 kl. 10,50 Opinb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 68,71 68,89 68,80 Sterlingspund ....107,04 107,34 107,19 Kanadadollar 50,01 50,17 50,09 Dönsk króna ....11,168 11,202 11,185 Norsk króna ...10,031 10,061 10,046 Sænsk króna 9,144 9,172 9,158 Finnskt mark ....14,079 14,121 14,100 Franskur franki ....12,730 12,768 12,749 Belgískur frankl ....2,1251 2,1319 2,1285 Svissneskur franki. 51,82 61,98 51,90 Hollenskt gyllini 39,02 39,14 39,08 Þýskt mark 43,72 43,84* 43,78 ítölsk Ifra ..0,04236 0,04250 6,230 0,04243 6,220 Austurrfskur sch ....1.6,210 Portúg. escudo ....0,4274 0,4290 0,4282 Spánskur peseti ....0,5210 0,5228 0,5219 Japanskt yen ....0,6843 0,6861 0,6852 irsktpund ....105,07 105,41 105,24 Sérst. dráttarr 99,73 100,03 99,88 ECU-Evrópumynt.... 83,37 83,63 83,50 Grfskdrakma ....0,2833 0,2843 0,2838 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.