Tíminn - 21.12.1994, Síða 13

Tíminn - 21.12.1994, Síða 13
Mibvikudagur 21. desember 1994 13 Páll Eggert Ólason var minnisstæb- ur mabur. Þannig leit hann út á götu í augum teiknara Spegilsins 1935. stofnunarinnar, sem lengi vel var nú aðeins einn karl. Hann var sérkennilegur um margt, en hafbi kvenhylli. Sagðist Daníel dyravörður eitt sinn hafa komib að honum, þar sem hann var að kyssa á skólpvota hönd einnar þvottakonunnar, og taldi Daníel hofmannlega að verki stabið. Sendimaður þessi átti samkvæmt ráðningarsamn- ingi ab fá ein föt á ári ókeypis, því að menn vildu hafa þenn- an boðbera landstjómarinnar þokkalega til fara. En karlinn var fjármálamaður og út á þennan fatasamning fékk hann sér dýrustu föt, sem unnt var að fá, nefnilega kjól- föt, en lítt sást hann í þeim í sendiferðum. Ekki mun hon- um þó hafa heppnast að gera slík fatakaup nema einu sinni. Eitt sinn var hann í heimsókn hjá vinkonu sinni, þegar barið var að dyrum. Stúlkan vildi ekki láta sjá, að karlmaður væri hjá sér, og skipaöi hon- um að skríða undir legubekk- inn. En það lét ég ekki bjóða manni í minni stöðu, sagði hann. í biðstofunni sátu einu sinni tveir gamlir karlar og biðu eftir viðtali við Vigfús Einarsson, en ég var eitthvað að skrifa í gluggakistunni og sneri baki í þá. Hvaðan ert þú? segir annar. Ég er frá Pat- reksfirði, svaraði hinn. Hvern- ig var nú veðrið á Patreks- firði? Það var gott þegar ég fór, svaraöi hinn, einkar ró- lyndislega, en það eru fimm ár síðan. Á þessum nótum hélt samtalið áfram meðan þeir biðu. Suður úr biðstofunni var fundarsalur ríkisstjórnarinnar og suður af honum lítil einka- skrifstofa forsætisráðherra og sneru gluggar að baklóð og bankastræti, en nýlega hefur verið fyllt upp í þann glugga. Til vinstri, þegar komið var inn um aðaldyr hússins, var atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytið í fjórum herbergj- um: skrifstofustjóri, fulltrúar og almenn skrifstofa, en her- bergi ráðherrans var uppi á lofti. Hvernig allt Stjórnarráðu- neytið rúmaðist í þessu húsi er mönnum vafalaust ráðgáta nú, en vöxtur í stjórnkerfinu hófst með fjölgun ráðherra. Stjórn hinna vinnandi stétta, eins og fyrsta stjórn Hermanns Jónassonar var stundum kölluð, átti við mikla erfiðleika að’ etja í at- vinnumálum. Markaðserfið- leikar, gjaldeyrisskortur, at- vinnuleysi og mikil fátækt, allt olli þetta stjórninni mikl- um áhyggjum. Ófriðarskýin hrönnuðust upp og loks í apr- íl 1939 var mynduð Þjóð- stjórn, sem svo var kölluð. Heimsstyrjöldin síbari hófst í september sama ár. Árið 1935 höfðu tekið gildi lög um aldurshámark opin- berra embættis- og starfs- manna, er mæltu svo fyrir að við sjötugsaldur yrðu menn að láta af embætti. Þetta kom sér illa fyrir ýmsa, sem voru við góba heilsu og höfðu gert ráð fyrir að geta starfað með- an kraftar entust. En eðlilegt var að einhver aldursmörk yrðu sett. Vegna þessara laga varð Pétur Hjaltested, aðstoð- armaður í fjármálaráðuneyt- inu, ab láta af störfum eins og ýmsir aðrir og kom ég í sæti hans í ráðuneytinu. í starfinu fólst ab taka vib öllum ríkis- sjóðsávísunum frá hinum ráðuneytunum og leggja þær fyrir skrifstofustjóra eða ful- trúa til undirskriftar svo að þær yrðu gjaldgengar gagn- vart ríkisféhirbi og bönkum. Útgáfa, eða réttara sagt stað- binda verk hans um forset- ann, þá varð hann svo undr- andi, að hann lagöi frá sér pennann, tók út úr sér píp- una, starði á mig og sagði: Þér eruð þar ekki í stórum hópi. Eitt sinn spurði hann mig um mann, sem hafði verið í ráðu- neytinu, hvað hann myndi nú sýsla. Ég sagði ab hann kenndi skólapiltum í einka- tímum. Æ, hvað getur hann nú kennt blessaður, sagði hann vorkunnsamlega og mæðulega. Dr. Páll lagði blátt bann við því að menn rituðu orðið upphæð í ráðuneytisbréfum, heldur skyldi rita fjárhæb. Einnig var honum meinilla vib orðið heildsala. Hann lagði sig fram um aö málfar á bréfum væri gott. Ég held, að dr. Páli hafi leiðst í fjármála- ráðuneytinu. mér var sagt, að þegar hann kæmi í ráðuneyt- ið á morgnana klukkan tíu, þá væri hann að jafnaði búinn ab vinna fjórar stundir í vinnuherbergi, sem hann hafði í Safnahúsinu. Margar sögur mynduðust um dr. Pál, m.a. að hann hefði einhverju sinni hringt til Magnúsar Ás- geirssonar skálds og boðið honum ab koma með sér á þriggja ára fyllirí, en Magnús gat því miöur ekki þegið boö- ið, því ab hann var um þetta leyti að skilja við konu sína, sem hét Anna, og að stíga í vænginn vib nýtt konuefni, sem einnig hét Anna, og auk þess að þýða Önnu Kareninu, sem sagt önnum kafinn. Eitt sinn voru þeir dr. Páll og Árni Pálsson á gangi í roki og rign- ingu í Austurstræti. Þá kemur hálffjúkandi í fangið á Páli ung stúlka vib hornið á póst- húsinu og hrópar: Jesús minn! Þá segir Árni: Ekki er nú stúlkan mannglögg. Inn úr forstofu stjórnarrábs- hússins var gengið inn í bið- stofu. Þar réð ríkjum Daníel Daníelsson dyravörður, skyn- samur maður og skemmtileg- ur, annálaður hestamaður og fór stundum ríðandi frá stjórnarrábshúsinu suður í Ráðherrabústaö. í bibstofunni hélt einnig til „sendisveit" (ÍDðkum félagstnönnum borum, ðtarfsliöi og lanbðinönnum öllum og teælö komanöt árö mrö |tökk fnrir {taö, óem eraö liöa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.