Tíminn - 03.01.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.01.1995, Blaðsíða 3
Þri&judagur 3. janúar 1995 jHtífJlttJÍftKBtt 3 Aramótin í Borgarbyggb fóru vel fram Ekkert ártal í Hafnarfjalli Kunnátta viðskiptafræðinga á nokkrum sviðum Mjög góð 2 Góð 1 Slæm -1 Mjög slæm -2 0)05 œ c ío 3$ 8® t11 0) :0 o æ 0)0) 0) c c'c 'OJ ít= 0)3 C C 0)0) 0) c )fc'c • 03 ig| 0) H— '03 sE C-(0 D+r 2 2 c > 0) -É n ^ _£-rt (05* íl Álit vinnuveitenda á gceöum og gagni af vibskiptafrœöingum frá HÍ: Vel aö sér í fræðunum en hagnýt þekking bágborin íbúar í Borgarfjarbarhérabi tóku glabir og léttir í lund mót nýju ári. Samkvæmt upp- lýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi var allt eblilegt um áramótin og urbu engin slys á fólki. Lítib var um ab hringt væri í lögregluna þessa stuttu ára- mótahelgi. Seinnipartinn í gær, annan í nýári, hafbi ekkert um- ferðaróhapp orbib í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi, en á síðasta ári urðu þau rúmlega 180 talsins, misjafnlega alvar- leg. Mörg undanfarin áramót hafa skátar í Borgarnesi myndaö gamla og núja ártalið með blys- um í Hafnarfjalli og hefur þetta uppátæki vakið mkla athygli hjá Borgnesingum og nágrönn- um. Samfara þessu hafa skátarn- Nemendur frá Menntaskólan- um á Akureyri sýna bestu námsframmistöðu allra stúd- enta landsins, þegar þeir taka til viö háskólanám við Há- skóla íslands. Þeir eru meb hæsta meðaltal í viðskipta- og hagfræbi, í raunvísindadeild, heimspekideild og verkfræbi- deild í könnun sem nú hefur verib birt. Skýrsluhöfundar komast aö þeirri niðurstöðu að hertar aðgangskröfur ab Háskóla íslands myndu ekki skila þeim árangri sem vænst yröi. „Mér líst náttúrlega prýðilega á þetta og við hljótum ab vera hreykin og ánægð. En þetta legg- ur okkur auðvitað þær skyldur á herðar að standa undir þessu," sagbi Valdimar Gunnarsson, sem gegnir stööu skólameistara við MA í vetur. En hver er ástæðan fyrir því að MA útskrifar betri háskólaborgara en aðrir skólar? „Við fáum afbragðs fólk inn í skólann og fleytum í raun rjómann ofan af. Þetta er skóli sem sérhæfir sig í að undirbúa fólk undir háskólanám, það er okkar sérsvið. Við höfum hrein- lega valið inn í skólann eftir þeim tveimur meginatriðum, annars vegar að velja af upptökusvæðinu og hins vegar að nemendurnir hafi svo vænlegar einkunnir á grunnskólaprófi ab líklegt sé að þeir eigi eitthvert erindi í langvar- andi bóknám og hafi áhuga á því," sagði Valdimar Gunnarsson. Vib Menntaskólann á Akureyri eru nú um 600 nemendur. í könnuninni á námsframmi- stöðu stúdenta sem birt er í blaði SUS sem dreift er um allt land seg- ir að aðaleinkunn á stúdentsprófi skipti mestu máli fyrir náms- frammistöðu á fyrsta ári viö Há- ir verið meö mikla flugeldasýn- ingu í fjallinu. Hefur fjallið stundum verið uppljómað af rauðum bjarma sólanna. Um þessi áramót sást engin hreyfing í Hafnarfjalli og söknuðu margir þessa skemmtilega uppátækis skátanna. Hafa sumir gengið svo langt að segja að nýtt ár sé ekki hafið ennþá. Ástæða þess aö skátarnir héldu sig heima þessi áramótin mun vera sú að öll fjáveiting sveitarfélagsins til þeirra hefur farið í þetta húllumhæ. Þegar þeir hafa sótt um aukafjárveit- ingu hefur þeim verið sagt að þeir hafi fengið sinn skerf þetta árið. Vonast skátar til þess að þetta „verkfall" verði til að auka skilning sveitarstjórnarmanna á þörf þeirra fyrir fjárveitingu. U • t skóla íslands, en námsframmi- staða nýnema fari að töluverðu leyti eftir þeim framhaldsskóla sem þeir útskrifast úr, jafnvel eftir að tekið hefur verið tillit til ólíkra aðaleinkunna og vals í deildir Há- skólans. Þetta komi fram í grein- argerð sem Guðmundur B. Arn- kelsson og Friðrik H. Jónsson unnu fyrir kennslusvið Háskól- ans. í þeirri greinargerö kemur og fram að í einstökum deildum gangi nemendum úr grónum og hefðbundnum bóknámsskólum einna best. Yfirburðir MA-stúdenta eru mestir í verkfræðideild, en minnstir í heimspekideild og raunvísindadeild. ■ „Segja má að yfirleitt hafi at- vinnurekendur verib mjög ánægðir meb þá fræðilegu þekkingu sem námið býr yfir en töldu á hinn bóginn vib- skiptafræöinga skorta hæfni í tjáningu og bobmiblun og ab þekking þeirra á atvinnulíf- inu væri Iítil," segir í frétta- bréfi Vinnuveitandasam- bandsins. Þar er m.a. skýrt frá könnun sem gerð var meðal atvinnu- rekenda, en þeir voru beðnir að segja álit sitt á gagni og gæðum viðskiptafræðináms við Há- skólann. VSÍ taldi könnunina mikilvægan þátt í að koma til skila athugasemdum frá þeim sem ráða viðskiptafræðinga í vinnu, til þeirra sem uppfræða þá. Niðurstöðurnar hafa m.a. leitt til þess að kennsla hefur nú verib tekin upp í tjáningu og tungumálanám gert að sér- stöku kjörsviði. Atvinnurekendur voru spurðir hversu vel viðskipta- fræðinganíir uppfylltu kröfur þeirra (á skalanum - 2 til + 2) á ákveðnum sviðum þegar þeir komu fyrst til starfa. Sam- kvæmt svörunum uppfylltu þeir einna best kröfur um fræbilega og almenna þekk- ingu. A hinn bóginn skorti á þjálfun í munnlegri og skrif- legri framsetningu og reynslu af hópstarfi. Atvinnurekendur töldu einnig skorta á frum- kvæði og sjálfstæðum vinnu- brögðum. „Atvinnurekendur töldu viðskiptafræðinga skila litlu fyrr en eftir nokkurra ára starfsreynslu," segir í fréttabréf- inu. Þá töldu nær 2/3 hlutar vinnuveitenda þörf á tungu- Þórir Einarsson ríkissáttasemj- ari mun taka formlega vib embættinu í dag þegar Guð- laugur Þorvaldsson, fráfar- andi ríkissáttasemjari, af- hendir honum lyklavöldin að Karphúsinu. Guðlaugur lét af störfum um nýliöin áramót sök- um aldurs. Um áramótin gemgu úr gildi kjarasamningar nær allra stétt- arfélaga ab undanskildum samningi Félags íslenskra hjúkr- unarfræbinga sem gildir til árs- loka 1995. í gær var unniö að málakennslu í viðskiptadeild. Af því leiddi að nú hefur verið ákveðið að gera tungumálum hærra undir höfði í deildinni. Komið hefur verið á fót sjálf- stæbu kjörsviði þar sem kennd verður enska, þýska og franska. lausn á kjaraviðræðum sjúkra- liða á sjálfseignarstofnuninni Garðvangi í Garði hjá ríkissátta- semjara en samningar tókust við Skjólvang á Höfn í Horna- firði um sl. helgi. En ósamið var við þessar tvær sjálfseignar- stofnanir þegar samningar tók- ust við Sjúkralibafélag íslands sl. föstudag um 7% launahækkun eftir 7 vikna verkfall. Þá var í gær enn ólokiö gerð nýs kjarasamnings við flugfreyj- ur sem hafa verið meb lausa samninga um alllangt skeib. ■ UTBOÐ Vesturlandsvegur í Reykjavík. Mislæg gatnamót vi& Höföa- bakka. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Vega- málastjóri óska eftir tilboöum í gerð mislægra gatnamóta á mótum Vesturlandsvegar og Höföabakka. Um er að ræba gerb brúar auk að- liggjandi vega og vegtenginga. Helstu magntölur brúarhluta: Mótafletir 6.000 m2, steypustyrktarjárn 320 tonn, spennistál 19 tonn, steinsteypa 2.100 mJ og stálsmíði 9 tonn. Helstu magntölur vegarhluta: Skering í laus jarblög 74.000 m’, skering í berg 1.500 m5, fyll- ing og neöra burbarlag 115.000 mJ, púkk 35.000 m1, malbik 108.000 m2 og kantsteinar 3.200 m. Verki skal lokið ab hluta 4. september 1995, en ab öllu leyti eigi síbar en 15. október 1995. Útbobsgögn verða afhent hjá Vegagerbinni, Borgartúni 5, Reykjavík (abalgjaldkera), frá og meb 9. janúar n.k. Skila skal tilbobum á sama staö fyrir kl. 14.00 þann 30. janúar 1995. ✓ ■ . • ' . Vegamálastjóri FLUGMÁLASTJÓRN Atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks og flugkennaraáritun Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn 1. flokks og flugkennara á árinu 1995, ef næg þátttaka verður. Kennsla mun hefj- ast í lok janúar nk. Kennt verbur í kennsluhúsnæbi Flug- málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrbi eru íslenskt atvinnuflugmannsskírteini meb blindflugsáritun og a.m.k. 1000 fartímar fyrir at- vinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Umsóknareybublöb fást á skrifstofu skólans á Reykjavík- urflugvelli. Umsóknir þurfa ab hafa borist þangab fyrir 12. janúar nk. Umsóknum skal fylgja: Stabfest Ijósrit af atvinnuflug- mannsskírteini meb blindflugsáritun. Flugmálastjórn. Námsframmistaöa háskólastúdenta — MA-stúdent- ar hafa yfirburöi samkvœmt könnun. Skólameistari: „Við fleytum í raun rjómann ofan af Ríkissáttasemjari: Þórir tekur við af Guðlaugi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.