Tíminn - 03.01.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1995, Blaðsíða 10
10 WítöPt&WU Þriöjudagur 3. janúar 1994 ÍÞI RÓT TIR • KRISTJÁN GRÍMSSON • Magnus bcnevmg þoifimimaöur úr Ármanni, var kjörínn íþróttamabur ársins 1994 af Samtökum íþróttafréttamanna, en kjörinuvar lýst fyrir helgi og er hann sannanega vel ab titlinum kominn. Magnús varb langfyrstur, hlaut 395 stig, en Arnór Cubjohnsen hlaut 280 stig í annab sœtib. Martha Ernstdóttir hlaut þribja sœtib meb 7 26 stig. Þess má geta ab Magnús var einnig valinn íþróttamabur ársins af lesendum DV og þar hlaut hann þrisvar sinnum fleiri atkvœbi en Sigurbur Sveinsson, sem hafnabi íþribja sceti. Sydney 2000 — nýtt átak hjá FRÍ: Unglingar sem geta sýnt árangur á heimsmælikvarða „Það er búiö aö ákveöa aö fara út í verkefni, sem viö köllum Sydney 2000, og þar veröa valdir 10 efnilegustu ungling- arnir í frjálsum til aö taka þátt í undirbúningi fyrir ólympíuleik- ana í Sydney í Ástralíu árið 2000," segir Helgi Haraldsson, formaöur FRÍ, um það átak sem Frjálsíþróttasambandið ætlar að hleypa af stokkunum og í veröa 10 unglingar samtals. „Þaö er alveg ljóst aö innan þessa hóps eru unglingar, sem geta sýnt ár- angur á heimsmælikvarða inn- an fárra ára og nægir þar að nefna t.d. Svein Margeirsson, langhlaupara úr UMSS, sem er bestur í sínum aldursflokki á Norðurlöndunum. Síöan má nefna Völu Flosadóttir, sem æf- ir og keppir í Svíþjóö, en hún er meðal fremstu í sínum flokki í mörgum greinum, eins og há- stökki og stangarstökki, en þaö er ný grein sem veröur tekin inn hjá konunum á þessu ári í heiminum." Helgi sagbi að frammistaða Völu heföi vakið athygli og merki um þaö væri aö Svíarnir væru mikið að reyna aö fá hana til aö taka upp sænskt ríkisfang, en þaö kæmi ekki til greina af hennar hálfu. Þess má geta aö Vala kemur heim í sumar til keppni á Meistaramótunum í fyrsta skipti, þar sem hún kemur m.a. til meö aö sýna stangarstökk kvenna. ■ * NBA- W úrslit Cleveland-Atlanta ...87-85 Indiana-New Jersey ..96-79 Orlando-LA Clippers 116-105 Wash.-San Antonio .101-115 Detroit-Boston.....107-124 Minnesota-New York ..81-90 Chicago-Miami.......133-88 Dallas-Golden State ...110-94 Milwaukee-Charlotte .94-101 Denver-Portland....118-114 Phoenix-LA Lakers ...112-127 Utah-Houston ......103-111 Sacram.-Philadelphia ...85-82 Staban Austurdeild Atlantshafsribill (sigrar, töp, hlutfall) Orlando .23 6 79.3 New York .... .15 12 55.6 Boston .11 17 39.3 Newjersey .. .12 19 38.7 Philadelphia 10 18 35.7 Miami ...9 18 33.3 Washington ..7 19 26.9 Mibriöill Cleveland ... .20 8 71.4 Indiana .17 9 65.4 Charlotte .... .16 12 57.1 Chicago .15 13 53.6 Atlanta .12 17 41.4 Detroit ...9 17 34.6 Milwaukee .. ...9 18 33.3 Vesturdeild Miövesturribill Utahjazz .... ..19 9 67.9 Houston ..18 9 66.7 San Antonio .15 10 60.0 Dallas ..13 12 52.0 Denver ..14 13 51.9 Minnesota .. ....6 20 23.1 Kyrrahafsriöill Phoenix ..21 7 75.0 Seattle ..18 9 66.7 LA Lakers .... ..17 9 65.4 Sacramento . ..15 12 55.6 Portland ..13 13 50.0 Golden State .10 17 37.0 LA Clippers.. ....4 25 13.8 Toddy vill hærri laun Knattspyrnutímaritiö enska SHOOT greindi frá því nýlega ab Þorvaldur Örlygsson, eöa Toddy eins og þeir kalla hann ytra, hjá Stoke í ensku 1. deild- inni sé á leið frá félaginu nema hann fái hærri laun, en samn- ingur Þorvaldar rennur út í lok keppnistímabilsins. Þá greinir tímaritiö frá því aö Crystal Pal- ace hafi sýnt kappanum mikinn áhuga. ■ Romario bestur Romario, brasilíska knatt- spyrnugoöiö hjá Barcelona, var útnefndur íþróttamaöur ársins af hálfu franska dagblaösins L'Equipe, og kemur það fáum á óvart, miðað viö frammistöbu hans á HM. Romario fékk 235 stig, Tony Rominger, hjólreiöa- maöur frá Sviss, varö annar meö 144 stig og Alexander Po- pov, rússneskur sundmaður, þribji meb 137 stig. ■ Englendingar gengu af velli í 3. landsleiknum vib Island: Óvíst með við- brögð hjá KKÍ „Dómarar leiksins þurfa ab skila skýrslu um leikinn og þá fyrst er hægt að fjalla um málið. Ég held nú að menn séu ekki alveg vissir um hvemig á að taka á svona mál- um, því sem betur fer er þetta mjög óalgengt í körfuboltanum. En það er mjög hæpiö að þetta berist ekki út fyrir landsteinana, nema 12-15 Englendingar loki munninum al- veg. Þannig að það er aidrei að vita hvað gerist," sagbi Axel Nikulásson hjá KKÍ, en þriöja landsleik íslands og Englands í körfubolta, sem fór fram í Hveragerði í síðustu viku, lauk með því að Englendingar gengu af velli þegar 24 sekúndur voru eftir, vegna óánægju með dómgæsluna. Staðan var þá 105- 101 fyrir ísland, en samkvæmt körfuboltareglunum vinnur ísland leikinn 20-0. ■ NBA-körfuboltinn: Þorvaldur Örlygsson íbúningi Stoke. Keegan gefst upp Event stunginn fjórum sinnum Titilvon Kevins Keegan, hjá Newcastle, í ensku knattspyrn- unni er nánast úr sögunni eftir tap á gamlársdag fyrir Norwich. Newcastle hefur gengiö afleitlega í síðustu leikjum, aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum, og Keegan segist hafa gefiö titil upp á bátinn. „Bilib milli okkar og toppliöanna er orðiö alltof mikið og ég get ekki séð Blackburn eba Man. Utd hleypa okkur á ný í baráttuna," sagöi Keegan. Og fleiri slæmar fréttir fyrir aödáend- ur Newcastle, því Belginn Philippe Albert meiddist á hné á æfingu fyrir helgi og er talið að tímabilið sé búið fyrir hann. ■ Anthony Event, miðherji Orlando Magic í NBA-körfuboltanum, lenti í miklum ryskingum á laugardag, sem endubu með því ab hann var stunginn fjórum sinnum í vinstri handlegginn. Að sögn lögreglu var Event að koma af skemmtistað, þegar þrír menn sátu fyrir honum og veittu honum áverkana. Stung- usárin eru þó ekki svo alvarleg að Event missi af einhverjum leikjum og er líklegt að hann spili annað kvöld gegn New Jersey Nets. Event er varamaður Shaquille O'Neill, hann hefur gert 4.9 stig aö meðal- tali í ieik og tekib 5.1 fráköst. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.